Tíminn - 15.06.1969, Blaðsíða 9

Tíminn - 15.06.1969, Blaðsíða 9
SUNNUDAGUR 15. júní 1969. 9 TIMINN Útgefandl: FRAMSÓKNARFLOK KURINN F'ramkvæmdastjórl: Kxistjan Benediktsson ttlwtiórar Pórannn PórarinssoD (áb). Andrés Kristjansson. lón Helgason og indrið' G Þorsteinsson FuUtrúl ritstjórnair' Tómas Karlsson Auelýs ingastjórl: Steingrtmur Glslason Ritstjómarskrtfstofui t Eddu tiúsinu. símar 18300—18306 Skrífstofur Bankastrset) 1 A1 greiðslusimi: 12323 Auglýsingaslmi' 19523 Aðrai skrtfstofui simi 18300 Áskriftargjald ftr 150.00 S mán tnnanlands j I lausasölu ftr 10,00 eint - PrentsmiBian Edda n.f Nýsmíði fiskiskipa innanlands íslenzkar skipasmíðastöðvar skortir verkefni. Hinsveg- ar er mikil þörf fyrir að endurnýja og auka fiskiskipastói- inn, einkum vissar greinar hans. Ef einstaklingar og fyrirtæki hafa ekki bolmagn til að hefjast handa um þessa eflingu skipastóls, verður hið opinbera að hafa forustuna. í samræmi við þetta, fluttu Tómas Árnason, Bjanii Guðbjömsson og ólafur Jóhannesson írumvarp á seinasta Alþingi, þar sem ríkisstjóminni var heimilað að hefjast handa um nýsmíði fiskiskipa innanlands, allt að . 10 þúsund rúmlestum, og verði smíðinni dreift á árin 1969 — ’72. Með þessu frv. er stefnt að þvi, að ríkisstjórnin hafi forgöngu um skipabyggingar hjá innlendum stöðvum. Samkvæmt gildandi reglum um nýsmíði má ekki hefja byggingu skips, nema samið sé um það fyrir fram við ákveðinn kaupanda og Fiskveiðasjóður íslands hafi sam- þykkt smíðasamninginn. Eins og nú er ástatt í efnahagsmálum þjóðarinnar og óvissa um rekstrargrundvöll sjávarútvegsins, er þess tæpast að vænta, að margir treysti sér til að gera samn- inga um smíði nýrra fiskiskipa, nema til kæmi forusta af hálfu ríkisvaldsins. Frumvarpið gerir ráð fyrir nýsmíði fiskiskipa samtals allt að 10.000 rúmlestum á 4 árum. Ráð er fyrir gert, að í framkvæmdinni yrði þetta þannig, að árið 1969 'yrðu smíðuð fiskiskip allt að 2000 rúmlestum. Árið 1970 yrði rúmlestatalan allt að 2300, árið 1971 allt að 2700 og 1972 allt að 3000 rúmlestum. Gert er ráð fyrir mismun- andi stærðum skipa, en þó 'ærði lögð áherzla á smíði systurskipa (seríusmíði). Með frumvarpinu er lagt til, að breytt verði um stefnu. í stað þess að kaupa meginhluta fiskiskipanna frá erlend- um skipasmíðastöðvum, verði skipin nú byggð innan- lands í vaxandi mæli. íslenzk skipasmíði gæti orðið traustur hlekkur í efl- ingu íslenzkra atvinnuvega. Auk þess er hér um að ræða atvinnugrein, sem mundi treysta mjög atvinnulíf víðs vegar um landið og koma í veg fyrir samdrátt og at- vinnuleysi á mörgum stöðum. Því miður náði þetta frumvarp Framsóknarmanna ekki framgangi á seinasta þingi. En baráttunni fyrir þessu máli verður haldið áfram, því hér er um mikið nauðsynjamál að ræða. Loforð um afnám \ V M,. tekjuskatts Þegar núverandi ríkisstjórn kom til valda, var það eitt af loforðum hennar, „að beita sér fyrir afnámi tekju- skatts á almennum launatekjum.“ \lþýðuflokkurinn þakkaði sér einkum þetta stefnuskráratriði ríkisstjórn- arinnar. Nú eru 10 ár liðin síðan stjórnin kom til valda, svo að eigi hefur skort tíma til að framkvæma betta loforð Og ekki verður sagt, að sá tími hafi verið látin ónotaður. Nú eru nefnilega skattar á almennum launatekjum ekki aðeins miklu hærri en nokkru sinni áður, neldur verður verkamaður með venjuleg laun að greiða hæsta hátekju- skatt. Getur þjóðin treyst mönnum. sem ekki halda orð sín betur en þetta? Þ.Þ. ANTHONY LEWIS, fréttamaður New York Times: maður hefur enn ekki fyllt skarðið eftir Robert Kennedy Sérstaða hans var sú, að geta unnið tiltrú óánægðra og útskúfaðra. L UM þessiair mumdir er ár lilð- i« síð’afn að Robert Kenmedy vair s’kotinn til bana. Timinn hefur ekkj eytt þeirri tiiLfinn- inigiu, að lífið sé ófuillmaegjan'di án K’ennedys. Miinmdmgarn'air um Robert Kennedy eiru ekki aiiliar alivar- leigs eðii'S, eða höfða tií við- kivæimiari tilfinmimga. enda þótt að saimi’iir þeiirira. sem fcaldir em efiagjiarmár að eðii'sfari, noti gjarmain orðið ást þegar þeir ræða um hamn. Það, sem menn saikmia fyrst og fremist, er lífsfjörið, persónule’g’ur kiraftur hans, sem gerði óklei'ft að leiða hiamin hjá sér eða gamiga út frá afstöðu hams sem gefiiinmi . Eigimlieikiar hans voru sumd urleitir og mótsagnakenndir á miaitgan hátt. Hamm gat ýmd’St verið þÖiguiM oig aillt að þvi drumbsilegur eða mjög firjór, ýmist viðikivæitnur eða harðiur, gert hévært girín aíð sjálfum sér eða vonið furðu lostimin yf- ir því, að tii var fóllk, sem h-at- aðd hamm. ROBERT Kenmedy var bæðd naumihyggj'umiaðuir oig diraum ór'ama'ðiur. , Homium Var lijósara en" fl'estúm öðrum. hve gífur- lega þeir erfið'leikar eru, sem við þjóðinni blasa, en stóð á því fastar en fótumium, að fram úr þ'essum erfiðleikium yrði a® ráða. — Eimihver komst þarnmig að orðd, að hann væri síðasti rómamtíski miaðuriinin. Hafi það verið róimantík, sem réði viðiho'rfum Roberts Kemnedys, þá vaa hún af allt öðrum rótuim runindn en bjart- sými svonefndna frjálslyndra manna. Hanm sótti ekki eld- móð sinm i kemm'imigiaifræði stjómmáliammia né heimspeki- iegar huigmyiniddr, eða leitaðd fróunar í hl'jómlist eða mymd- liist. Börn voru honuim eld móðs og orfcU’gjaf'i (öll börn) og fjödisíkyldain sem slík, auk þess sem viðfianigsefnin sjálf voru homium ærdm eggjum. AF þes’srn hlaut að leiða, að haram var ekki »g gat aldrei orðið venrjulegur stjórmmála- maður. Homum lét síður en svo að koma sér upp þeim ytri eimkemnum, sem verða flestum stjórmmálamönmum riðdidít- andd vöm, eða yfirbraigði hdns blíða og áferðargóöa trausts. TiUfinninig'ar hans, ’efas'emddr oig somgdr voru ödlum adm'enm- iinigi langt of Ijósar. Hanm vdrt- ist beinilóinis njóta þess að sýna stjórnmiálumum hæfdie’gt virð ínigiarleysi. ÞeLr, sem gaignrýndu Robert Kernn'edy, héldu t’ram. að hamn hefði aldrai geteð orðdð fram- bjóðandd viC forseraikosningar, ef bróður hans hefði ekkd not- ið við á umdan honum, — og höfðu efailaust íög að mæJa. Em þar fyrir þarf eafa endi lega að vera sanmað að neinm voði -'æj'i skeður þó að undam- gengin hörmiumgarsaga leiddd til bess. að pjóðimni; væri gef- inn kostur á að velja sér aiveg óvenjulegan íeiðtoga EN betta var allt á döfinm Robert Kennedy fyrii' h'eiilu ári og er lamigt að baki. En sú spumdmg vakmaði og er emm á kreiki meðial okkar, hvort þjóðfélag ið geti eldri sætt sig vdð eða hafd jafnivel brýna þörf fyria- einihvern, sem berí fyrir brjósti það same og Robert K’etnm'edy gerði. Þeirrár skoðunár verður ó- niedtanilegia vart, að risiin sé ó-\ miótstæðLliag andúðaralda gegm of mLkiÍ’li atbafn'aiseimi. Svo miikið er víst. að meðad þjóðairiminiar gætti og gætLr enm vissriar þreytu, eða elrn dráginmiar andúðar á því að láta knýja siig hlifðarlaust á- fraim í átrtdma að eimiiverjum hetjuil’águm, fólagsliegum mark miðum. Robert Kemmedy niimmti þjóðima síf'elt og hiífð- arlaust á erfM'eikama og ann- miarkania, hivers komar órétt lætd í daglegu Mfa, og vist er auðvedt að sOrilja þamm fjöldia fölDcs, seim kaius heldur að vera Látimn 1 fráöi uim simm. MARGIR frjálslyndir at hafimamiemn eru þeirrar skoð- umiar, að vel stæði á fyrir Bamdarikjiamenin að taka sér moiklkira hvíld. Þedm geðjast vel að þeiim veruiieálka'blæ, sem er • á orðum og ath'öfnum Nixons forseta. ÞeLr kumina að líta svo á. að repu’blifcani, sem hef- lr efcki neinm sérstakan skuld- biindinigab'agga að bera, sé æslkil'egri utainiríkrsráðJierra en demoknati, sem er Lnmvígður og óþmeytandá baráttumiaður sbefmunnar, sem leiddi til bess, hvar komið er í VLetmam. Surniir hafa halddð firam, að ofckur hafii verið brýn þörf á bvd hléi. sem varð á valdaár Uim Eisenihowers, og sama þörf im gori nú vairt við siig. Em þvi veirðúir ekki neitað, að i þesisu viðhorfd feilst mjög ein- dregin a'ðvörum Hvaða jákvæð verðmaeti sem valdaár Eisen- howers kuana að hafa fært ofckur. verður efcki mótj þvi borið. að þá var allt of lítiC alðbafzt i kynþáttamálumum. -- otg þess gij’aiid/a Bandiaríkija mienn nú og miunu gea-a um ótfyrirsjáiainLaga framtíð. ÞARNA er eimmáitt komið að þvi óimæl’anlegia við stjórn- mália'lognið. sem nú ríkir hjá okkur Bandia’ríkj’amö’nnum: Hiviað getur það kostiað okkur, þegar öll kuiri eru komim til grafar? Enigimm þarf að ætla, að kraumandi kvö! kyniþátta- mi’sréttLs og fátæktar eiða ár- amgursfliaus hu’gsjón’abarátta æskufó'ltos hverfi, á burt af sjélfu sér. Þarna hefði Robert Ke.nne dy ef tl viil getað ráðið úrslit- um, eimmitt af því, hive sér- stæður hann var og óvenjuLeg uir sem sitjóriMnáiLaimiaður. Ó ánægðir og útslkúfiaðir þagn'ar bins bamdiairíisfca þjóðféliaigs gátu átt samfleið raeð honum. Hanin gat gætt þá von fremiur en nokkiur ammiar maður inn- am hims ríkjandi kerfis. Og líf, sem á sér eklki framiar ■ nedojs von, hiýtur óhjákvæmLLegia að leiða trtl eyðilegginigar. Þeirri staðreymd verður að vísu e'kiki hin'ektot. að mieda-i- hluti Bandaríkjamanna er eikki svartur, ekki fétæ'kur oig eikíki uimgur. En af þeLnri staöreynd Leiðir enigan vegimn, að meiri- hflutiin.n hafd efni á því að fjar- lægjast miimmilhiutamm æ meára. FLESTIR B'andiaríkjamemn eru ótitasieginir Oig gramir vegma hLnna ofstO'pafiudlu árásia á þjóð félagið imn’an firá, eg er af- steða þeirra mjög auðskiliim. En það eitrt getur aldrei full- nægt tifl framibúðar, 'a® stjórm- miálamennirinir aii á sjálfsrétt- lætLngu m'edriflliutams með því að kyndia undár óttenum og reiðimni. Eimflrvetrm tíme kemur að þvi, að eimltwer verður að nýju að reyma að fdmoa saimeiigim Lega draiumsým fyrir báða, þá, sem stamda báðúm fótum í jötu þjóðfé’Lagsims og hima, sem em þar uten garðs. Þetta hefði etf ti'l viM gertiað orðið hflutiverk Roberts Kenmdys.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.