Vísir - 10.11.1977, Blaðsíða 18

Vísir - 10.11.1977, Blaðsíða 18
18 Fimmtudagur 10. nóvember 1977 visib C ilrír 1 (Bilamarkaður VÍSIS — simi 86611 Motlhías boðar „óvin- sœlar róðstofanir" Og hvaö heldur blessaður maðurinn að hann hafi verið að gera hingaðtil? Borholur Sandkorni hefur bor- ist eftirfarandi frétta- tilkynning frá Orku- málaráðuneytinu: Vegna fjölmiðla- fregna um borholur, undanfarna daga, vill ráðuneytið taka fram eftirfarandi: 1) Það er ekkert til sem heitir tilraunabor- holur. 2) Á vegum ráðuneytisins eru að- eins boraðar vinnslu- borholur. 3) Allar bor- holur við Kröflu eru vinnsluborholur. 4) Borholur sem ekkert vinnst úr eru aðeins misheppnaðar vinnslu- borholur. 5) Þær eru að sjálfsögðu ekki á neinn hátt á vegum ráðu- neytisins. Reykkafarinn Markús örn Antonsson, borgarfulltrúi Sjálf- stæðisflokksins tók þátt i reykköfunaræfingu með slökkviliöinu um daginn og var auðvitað gallaður í samræmi við það. Ekki er vitað til þess að sjálfstæðismaður hafi áður þurft sérstakan útbúnað til að vaða reyk. Stúdentabissnes Það er dálítið at- hyglisvert fyrir ófróða að lesa í síðasta Stúdentablaði að stúdentar við Háskól- ann reka fyrirtæki sem velta tugmilljónum ár- lega. I grein um rekstrar- erfiðleika Félags- stofnunar stúdenta er sagt að ýmis mikilvæg fyrirtæki hennar séu Vegna taprekstrar steðja nú ýmsir erfið- leikar að. Alvarlegast er þó að ýmsir opinber- ir aðilar hafa krafist gagngerra endurbóta á leiguhúsnæðinu (Stúdentagörðunum) sem Félagsstofnunin á ekki fé fyrir. Hún bað um 64 milljónir úr rikissjóði rekin með tapi. Þessi fyrirtæki reka mat- stofu, stúdentakjallar- ann, kaffistofur, bóka- sölu, fjölritun leigu- húsnæði og fleira. en fær ekki nema f jór- tán á f járlögum. Er þvi ekki annað sýnt en loka verði ,,Görðunum" og setja hundrað stúdenta á Guð og gaddinn. ó T J Ókeypis myndaþjónusta Opið til kl. 7 Bronco árg. '73 ekinn 86 þús. km. Rauður, mjög laglegur bíll. Græof dekk. útvarp. Kr. 1900 bús Cortina 1600 L árg. '74 aðeins ekinn 47 þús. km. Blár Sumar- og vetrardekk. Kr. 1250 þús. Bronco árg. '66. Nýupptekin vél. Grænn. Góð- ur bíll. Skipti á ódýrari bíl möguleg. Chevrolet Cevy II árg. '65, 6 cyl, bill sjálf- skiptur einstaklega vel með farinn. Skipti möguleg. Vetrardekk fylgja. Kr. 550 þús. Sunbeam Hunter árg. '71. Hvítur. Útvarp Kr. 420 þús. Góð kjör. Ford Píck up arg. '63. Grænn. sæmileg dekk. Kr. 300 þús. Land Rover árg. '68. Upptekin vél. Skipti möguleg. Grænn kr. 750 þús. Höfum kaupanda aðamerískum fólksbíl árg '75-77. ! !l: i!!! UigáiiglllUilllljjllLig;ilj|illilil|^yil^i|||iii|jliji^i|,illyi.i^ LAKA.MP HÖFÐATÚ N I 4 - sími 10280 OpiB laugardaga frá kl. 10-5. 10356 OOOOAuói © Volkswagen Willys CJ5 '74 Blásanseraður með hvita blæju, 258 cu inch. á Tracker dekkjum. Skipti á ný- legum ameriskum bíl möguleg. Mismunur staðgreiddur. Audi 100 LS, árgerð 1977, koparsanseraður og brúnn að innan, ekinn 13.000 km. Verð kr. 3.000 VW 1200 L, árgerð 1976, Rauður og svartur að innan,ekinn 51.000 km. Verð kr. 1.500.000 Saab96, árgerð 1974, hvíturog brúnn að innan ekinn 90.000 km. Verð kr. 1.550.000 VW Passat LS, árgerð 1974, grænsanseraður og drappl. að innan, ekinn 54.000 km. Verð kr. 1.650.000 Land Rover, diesel, árgerð 1974, hvitur og svartur að innan, ekinn ca. 150.000 km. Verð kr. 1.450.000. VW1200 L, érgerð 1974 Ijósblár og dökkblár að innan, ekinn 60.000 km. Verð kr. 970.000 Chevrolet Nova árgerð 1971, grænsanseraður og grænn að innan 8 cyl. (sjálfskiptur m/pow- erstýri). Skipti á Cortina '70 möguleg. Ath. allir auglýstir bilar eru ó staðnum ^Lykillinn að góðum bílakaupum! í dag bjóðum við: Lada Topas 1500. Glæsilegur bíll, ekinn aðeins 49 þús. Verð kr. 870 þús. Fíat 127 árg. '75 3ja dyra. Fallegur bill, ekinn aðeins 34 þús. á kr. 775 þús. Skipti möguleg á dýrari. Dodge Dart '74 6 cyl, sjálfskiptur með vökvastýri. Glæsivagn. Ekinn aðeins 56 þús. á aðeins kr. 2.050 þús. Skoda 110 L '76 Fallegur bíll, ekinn aðeins 25 þús. á aðeins 720 þús. Mazda 616 '72 ekinn 90 þús. Fallegur bíll á aðeins kr. 850 þús. Austin Allegro 1504 Super '77 ekinn 20 þús km. Glæsilegur vagn á aðeins kr. 1550 þús. Stórgloesilegur sýningarsalur i nýju húsnœði P. STEFÁNSSON HF. SÍÐUMULA 33 SÍMI 83104 83105

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.