Vísir - 10.11.1977, Blaðsíða 22

Vísir - 10.11.1977, Blaðsíða 22
22 Fimmtudagur 10. nóvember 1977 VÍSIR JÓNAS MEÐ SPURNINGAÞÁTT — breytingar ó útvarpsdagskránni framundan Verkfall BSRB setti dáUtiö strik i reikningin hjá útvarps- mönnum, eins og hjá flestum öör- um. Ekki aöeins aö úrvarp félli niöur meöan á þvi stóö, heldur varö af þess sökum veruleg töf á þvi aö svokölluö vetrardagskrá gæti hafist. Undanfarin ár hefur sá háttur veriö haföur á hjá útvarpinu aö ákveöin hefur veriö einn dagur sem slöan var notaöursem vendi- punktur — þá byrjaöi vetrardag- skráin. Nú hinsvegar gengur þessi breyting mun hægar, og ny- ir þættir smátínast inn i dag- skrána og hún breytir um svip. Vlsir haföi samband viö Hjört Pálsson, dagskrárstjóra útvarps- ins og baö hann aö skýra aðeins frá þessum breytingum. „Fyrst má kannski nefna aö á sunnudögum breytist fréttaút- sendingatimi. Siðari kvöldfréttir veröa þá ekki klukkan 22 eins og veriö hefur heldur munu þær fylgja I kjölfar veöurfrétta sem veröa klukkan 22.30”, sagði Hjörtur. „Þá má nefna aö fréttir sem veriö hafa á sunnudagsmorgnum klukkan 9 falla niöur og I staöin veröa fréttir lesnar aö loknum veöurfregnum sem hef jast klukk- an 10.10. Af sögulestri er þaö aö segja aö útvarpssagan sem veriö hefur á mánudags, miövikudags-og föstudagsdagskvöldum klukkan 21.30 veröur nú tvisvar á viku, á þriöjudagum og sunnudögum kiukkan 20.30. Kvöldsagan sem veriö hefur á eftir seinni kvöldfréttum veröur núna klukkan 22.05 á mánudgum, miövikudögum og föstudögum. Miödegissagan veröur hinsvegar á sama tlma og verið hefur. Lög unga fólksins færast siöan yfir á mánudaga og á mánudög- um veröur einnig þáttur i vetur I umsjá Magnúsar Bjarnfreösson- ar um atvinnumál. Hann hefst eftir aö lögum unga fólksins er lokiö eöa klukkan 20.50. Kvöldvakan færist af miöviku- dögum yfir á þriöjudagskvöldin og hefst klukkan 21.00. Efni fyrir unglinga veröur á miövikudags- kvöldunum og á undan þvi veröur þátturinn Gestur I útvarpssal. A fimmtudögum veröa leikin gömul og vinsæl lög, sem gengu áður undir nafninu „mánudags- Magnús Bjarnfreösson sér um þátt um atvinnumái og fleira á mánudagskvöidum. 12.00 Dagskráin, Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Veöurfregnir og fréttir. Tilkynningar. A frivaktinni Margrét Guömundsdóttir kynnir óskalög sjómanna. 14.30 Miödegissagan: „Skakkt númer — rétt númer” eftir Þórunni Elfu Magnúsd. Höfundur les (4). 15.00 Miðdegistónleikar: Vinaroktettinn . leikur kammertónverkSextett I D- dúr op. 110 eftir Felix Mendelssohn — og Nónett I F-dúr op. 31 eftir Louis Spohr. 16.00 Fféttir. Tilkynningar. (16.15 Veöurfregnir). 16.20 Tó leikar. 17.30 Lagiö mitt. Helga Þ. Stephensen kyiínir óskalög barna innan tólf ára aldurs. 18.10 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Dagiegt mál. Gisli Jóns- son flytur þáttinn. 19.40 islensk sönglög 20.00 Leikrit: „Sónata fyrir tvo kalia” eftir Odd Björns- son. Leikstjóri: Benedikt Arnason. Persónur og leik- endur: Fyrsti kall: Þor- steinn O. Stephensen. Annar kall: Rúrik Haraldsson. 20.40 Samleikur i útvarpssaL Camilla Söderborg leikur á blokkflautu, Snorri Snorra- son á gltar og Helga Ingólfs- dóttir á sembal tónverk eftir Telemann, van Eyck og Vivaldi. 21.00 „Upp úr efstu skúffu” einleikur fyrir útvarp eftir örnólf Arnason. Leikstjóri: Benedikt Arnason. Flytj- andi: Helga Bachmann. 21.30 Tónlist eftir Satie, Saint- Saens og Chabrier. Franski pia nóleikarinn Cécile Ousset leikur.22.00 Fréttir. 22.15 VeÖurfregnir. Kvöid- sagan: „Dægradvöl” eftir Benedikt Gröndal. Flosi Ölafsson les (30). 22.40 Kvöidtónleikar. Frá Norska útvarpinu. A. Birgitte Grimstad syngur lög eftir Geir Tveitt. Erik Stenstadvold leikur á planó. B. Norska útvarpshljóm- sveitin leikur Norska rapsódiu nr. 2 eftir Johan Svendsen, Sverri Bruland stj. C. Frantisek Vesalka og Milena Dratova leika Sóna- tlnu fyrir fiölu og pianó eftir öisten Sommerfeldt. D. Norska útvarpshljómsveitin leikur Gamla norska rómönsku eftir Edvard Grieg, Sverre Bruland stj. 23.35 Fréttir. Dagskrárlok. (Smáauglýsingar — sími 86611 Ljósmyndun Ljósmyndaþurrkari óskast 50x60 cm. eöa stærri (m. glans- plötu). Einnig stór papplrs- skuröarhm'fur. Uppl. I slma 82300. Hefur þú athugað þaö aö-einni og sömu versluninni færö þú allt sem þú þarft til ljós- myndagerðar, hvort sem þú ert atvinnumaöur eöa bara venjuleg- urleikmaöur. Ótrúlega mikiö úr- val af allskonar ljósmyndavör- um. „Þú getur fengið þaö I Týli”. Já þvl ekki þaö. Týli, Austur- stræti 7. Simi 10966. Leigjum kvikmyndasýningarvélar og kvikmyndir, einnig 12” feröa- sjónvarpstæki. SELJUM kvik- myndasýningarvélar án tóns á kr. 51,900, meö tali og tón á kr. 107.700,- Tjöld 1,25x1,25 frá kr. 12.600. — Filmuskoöarar gerðir fyrir sound á kr. 16.950.- 12” ferðasjónvarpstæki kr. 54.500.- Reflex ljósmyndavélar frá kr. 30.600, - Elektronisk flöss frá kr. 13.115. Kvikmyndatökuvélar, kasettur.filmur ofl. Afsl. á öllum tækjum og vélum. Sjónvarpsvirkinn Arnarbakka 2, simar 71640 og 71745. Kvikmyndatökuvél og fylgihlutir Chinon 256 SXL dir- ect sound til sölu. Uppl. I sima 28716. t Fasteignir 1 B Til sölu 160 ferm. sérhæö. Söluverö 15 millj. Ennfremur 3ja herbergja Ibúö I Vesturbæ og litiö eldra hús i austurborg. Eignaskiptamögu- leikar. Haraldur Guðmundsson, löggiltur fasteignasali Hafnar- stræti 15. Símar 15415 og 15414. 'k. Hreingerningar j Þrif-hreingerningaþjónusta Vélhreingerningar og gólfteppa- hreinsun, þurrhreinsun, einnig húsgagnahreinsun. Vanir menn og vönduö vinna. Uppl. hjá Bjarna I slma 82635. Hreingerningar... Þrif Tek aö mér hreingerningar á Ibúðum, stigagöngum og fl. Einn- ig teppahreinsun og húsgagna- hreinsun. Vandvirkir menn. Uppl. I sima 33049. Gólfteppahreinsun — húsgagnahreinsun. Löng reynsla tryggir vandaöa vinnu. Erna og Þorsteinn. Simi 20888. önnumst hreingerningar. á Ibúöum og stofnunum. Vant og vandvirkt fólk. Simi 71484 og 84017. Hreingerningar, teppahreinsun. Gerum hreinar i- búöir stigaganga, stofnanir og fl. Margra ára reynsla. Hólmbræö- ur. Simi 36075. Hreingerningastöðin. Hef vant og vandvirkt fólk til hreingerninga.teppa og húsgagna- hreinsunar. Pantiö I síma 19017. Teppahreinsun Hreinsa teppi I heimahusum stigagöngum og stofnunum. Ódýr og góð þjónusta. Uppl. I síma 86863. Hreingerningafélag Reykjavikur. Slmi 32118. Teppahreinsun og hreingerningar á ibúðum, stiga- göngum og stofnunum. Góö þjón- usta. Vönduð vinna. Slmi 32118. Kennsla Menntaskólanemi á 3ja ári óskar eftir tilsögn i stæröfræöi og efnafræði 3-4 tlma I viku. Slmi 81095 frá kl. 6-8. ÍDýrahald ) Hestamenn Smiöur óskar eftir plássi fyrir 2 hesta I nágrenni Reykjavikur. Á sama stað óskast hnakkur og beisli til kaups. Slmi 12019 eftir kl. 2 á daginn. 120 Htra fiskabúr meö boröi og öllum græjum til sölu. Verö 25 þús. Uppl. I sima 40853 á kvöldin. 6 vetra hestur til söiu. Uppl. I sima 52280. Tilkynningar Spái I spil og bolla I dag og næstu daga. Hringið I sima 82032. Þjónusta Snlö og sauma kjóla, dragtir.kápur. Kristín simi 44126. Tek eftir gömlum myndum stækka og lita. Myndatökur má panta I sima 11980. Opiö frá kl. 2- 5. Ljósmyndastofa Siguröar Guö- mundssonar, Skólavöröustlg 30. Húsbyggjendur Tökum að okkur hvers konar ný- byggingar. Einnig innréttingar breytingar og viðhald. Aðeins fagmenn. Gerum föst tilboö ef óskað er. Simi 72120. Bifreiðaeigendur athugiö! Nú er rétti timinn til að láta yfir- fara gömlu snjódekkin. Eigum til ný og sóluð snjódekk, meö eöa án sndónagla, i flestum stærðum. Hjólbarðaviðgerö Kópavogs Ný- bílavegi 2, simi 40093. Bókhald-Bókhald Tek aö mér bókhald og uppgjör fyrir fyrirtæki, húsfélög og ein- staklinga. Bókhaldsstofan Lindargötu 23. Simi 26161. Bifreiöaeigendur athugiö, nú er rétti timinn til að láta yfir- fara gömlu snjódekkin. Eigum til ný og sóluð snjódekk meö eöa án snjónagla I flestum stæröum. Hjólbaröaviögerö Kópavogs, Ný- býlavegi 2. Simi 40093. Diskótekiö Disa Sjáum um flutning fjölbreyttrar danstónlistar, lýsingum o.fl. á skemmtunum og dansleikjum. Höfum á aö skipa frábærum hljómflutningstækjum og miklu úrvali af danstónlist. Leitiö uppl. og geriö pantanir, sem fyrst I simum 52971 og 50513 á kvöldin. Bólstrun. Simi 40467. Klæöi og geri viö bólstruö húsgögn. Orval af áklæö- um. Sel einnig staka stóla. Hag- stætt verð. Uppl. I sima 40467. Saffnarinn Vikan frá upphafi og Fálkinn frá upphafi til sölu. Tilboö óskast. Uppl. I sima 98- 1819. Helgi. Tii sölu Frjáls verslun 1.-24. árg. (Gott eint). Lesbók Timans 1.-4. árg. Jörö 1.-9. árg. Vaka 41. árg. Sklmir. Uppl. I sima 16566. Islensk frimerki og erlend, ný og notuö. Allt keypt hæsta veröi. Richard Ryel, Háa- leitisbraut 37. Simar 84424 og 25506. (Atvinnaiboði Starfsmaöur óskast Töluverö útivinna. Uppl. á staön- um. Bflapartasalan, Höföatúni 10. Fullorðin kona óskar eftiratvinnu frá kl. 10-12 viö mat- reiöslu og tiltekt hjá eldri manni. Tilboð sendist augld. VIsis merkt „Reglusemi 9091”. 24 ára gömul stúlka óskar eftir atvinnu. Hefur unniö viö afgreiöslu og fl. Ensku og vél- ritunarkunnátta fyrir hendi. Uppl. i sfma 86479. Vantar vanan starfskraft við sauma. Uppl. hjá verksmiöju- stjóranum. Vinnufatagerð Is- lands hf. Þverholti 17. Reglusöm og góö stúlka óskastá heimili hjá islenskri fjöl- skyldu I Svlþjóö (Stokkhólmi). Börnin eru þr jú frá 1-14 ára. Friar ferðir miöaö viö ársdvöl. Meö- mæli óskast. Allar nánari uppl. i slma 34888. (Atvinna óskast 29 ára gamall maöur óskar eftir vinnu, hálfan daginn, Hefur til umráöa góöan amerlsk- an sendiferöabil. Uppl. f slma 53998 eftir kl. 7 I kvöld og næstu kvöld. 22 ára reglusöm stúlka utan af landi óskar eftir atvinnu. Margt kemur til greina. Uppl. i sima 43934. Kona óskar eftir vinnu hálfan daginn. Er vön afgreiöslu, skrifstofustörfum og hárgreiöslu. Uppl. i sima 24376. 17 ára stúlka óskar eftir kvöld- og helgarvinnu. Margt kemur til greina t.d. ræst- ing. Uppl. I sima 18826 eftir kl. 19. 21 árs stúlka óskar eftir vinnu fyrri part dags. Er i kvöldskóla. Uppl. I slma 42529. Starfsfólk óskast Þvottahús og hreinsun. Uppl. I simum 33200 og 36040. óskum eftir starfsstúlku hálfan eða allan dag- inn ennfremur vantar okkur 2 að- ila sem vilja taka aö sér bakstur. Hentug vinna fyrir hjón. Sælgæt- isgeröin Vala simi 20145. Vön saumakona óskast. Uppl. I slma 86822. TM- húsgögn. Slðumúla 30. Verkstjóri óskast Okkur vantar nú þegar verk- stjóra til aö stjórna framleiöslu I vinnusal. Einnig vantar okkur góöa rafsuöumenn. Uppl. ekki I slma. Runtal-ofnar, Slöumúla 27. Heimilishjálp óskast Húsmóöir I hjúkrunarnámi óskar eftir barngóðri manneskju til aö gæta 3ja barna og sinna heimilis- störfum. Uppl. i sima 75521. Tvitug stúlka sem er viö nám vill taka aö sér aukavinnu um helgar. Margt kemur til greina. Hringiö I slma 37611 eftir kl. 6. Húsnæðiiboði Einstaklingsíbúö iFossvogi til leigu strax. Hluti af innréttingum með. Tilboð um greiðslugetu, nafn og stööu send- ist augld. VIsis merkt 8414 fyrir nk. föstudagskvöld. Húsráöendur — Leiguiniðlun er þaö ekki lausnin að láta okkur leigja ibúðar- og atvinnuhúsnæði yður að kostnaðarlausu? Húsa- leigan Laugavegi 28 II. hæð. Uppl. um leiguhúsnæöi véittar á staðnum og f sfma 16121. Opiö 10-

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.