Vísir - 19.11.1977, Blaðsíða 12

Vísir - 19.11.1977, Blaðsíða 12
Laugardagur 19. nóvember 1977 vism í dag er laugardagur 19. nóvember 1977, 322. dagur ársins. Ár- degisflóð er kl. 00.55 siðdegisflóð kl. 13.27. APOTEK Helgar- kvöld- og nætur- varsla apóteka vikuna 18.-24. nóvember annast Apótek Austurbæjar og Lyfjabúó Breibholts. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna á sunnudögum, helgidög- um og almennum fridög- um. Einnig næturvörslu frá klukkan 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga en til kl. 10 á sunnu- dögum, helgidögum og almennum fridögum. Kópavogs apótek er opið öll kvöld til kl. 7 nema laugardaga kl. 9-12 og sunnudaga lokað. Hafnarfjörður Hafnarfjarðar apótek og Norðurbæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9-18.30 og til skiptis annan hvern laugardag kl. 10-13 og sunnudag kl. 10-12. Upplýsingar i sim- svara nr. 51600. NEYOARÞJONUSTA Reykjav.-.lögreglan, simi 11166. Slökkvilið og sjúkrabill simi 11100. Seltjarnarnes, lögregla simi 18455. Sjúkrabill og slökkvilið 11100. Kópavogur. Lögregla, simi 41200. Slökkvilið og sjúkrabill 11100. Hafnarfjörður. Lögregla, simi 51166. Slökkvilið og sjúkrabill 51100. Garðakaupstaður. Lögregla 51166. Slökkvilið og sjúkrabill 51100. Keflavik. Lögregla og sjúkrabill i sima 3333 og i simum sjúkrahússins, simum 1400, 1401 og 1138. Slökkvilið simi 2222. Grindavík. Sjúkrabill og lögregla 8094, slökkvilið 8380. Vestmannaeyjar. Lögregla og sjúkrabill 1666. Slökkvilið 2222, sjúkrahúsið simi 1955. Selfoss. Lögregla 1154. Slökkvilið og sjúkrabill 1220. Höfn i HornafirðiLög- reglan 8282. Sjúkrabill 8226. Slökkvilið, 8222. Egilsstaðir. Lögreglan, 1223, sjúkrabill 1400, slökkvilið 1222. Seyðisfjörður. Lögreglan ' og sjúkrabill 2334. Slökkvilið 2222. Akureyri. Lögrregla. 23222, 22323. Slökkvilið og sjúkrabill 22222. Dalvik. Lögregla 61222. Sjúkrabill 61123 á vinnu- stað, heima 61442. Ólafsfjörður Lögregla og sjúkrabill 62222. Slökkvi- lið 62115. Siglufjörður, lögregla og sjúkrabill 71170. Slökkvi- lið 71102 og 71496. Sauðárkrókur, lögregla 5282 Slökkvilið, 5550. Blönduós, lögregla 4377. ísafjörður, lögregla og sjúkrabill 3258 og 3785. Slökkvilið 3333. Bolungarvik, lögregla og sjúkrabill 7310, slökkvilið 7261. SIGCISIXPENSARI VÍSIR _________ _ , ‘^&Hk*** Slörkos tl«gl; Wl ”**><$**««*»**-. Ssxt ■ 19. nóvember 1912. Stúlka óskast i vist strax á gott heimili. Hátt kaup, enda sje hún dugleg og þrifin. Rit- stjóri vísar á. Neskaupstaður. Lög- reglan simi 7332. Eskifjörður. Lögregla og sjúkrabill 6215. Slökkvilið 6222. Iiúsavik. Lögregla 41303, 41630. Sjúkrabill 41385. Slökkvilið 41441. Patreksfjörður lögregla 1277 Slökkvilið 1250, 1367, 1221. Borgarnes, lögregla 7166. Slökkvilið 7365 Akranes lögregla og sjúkrabill 1166 og 2266 Slökkvilið 2222. Kjötsósa með spaghetti og osti Uppskriftin er fyrir 4. 200 g saxað kjöt 50 g smjörlfki 1 rifinn laukur 2 dl kjötsoð eöa vatn 1 dl tómatmauk salt pipar páprika italskt krydd 200 g spaghetti 150 g rifinn ostur. Brúnið kjötið vel i smjörtikinu ásamt laukn- um 4 Setjið kjötsoð eöa vatn saman viö. Bætið tómatmauki út i. Kryddiö með salti, pipar, papriku og itölsku kryddi. Látið kjötsósuna sjóöa um stund. Sjóðiö spaghettið I salt vatn. Suðutimi eftir leið- beiningum á pakkanum. Helliövatninu af og stráið siöan rifnum osti yfir spaghettið. Beriö meö hrásalat. c V "V Umsjón: Þórunn I. Jónatansdóttir 1 y....... ) HEIL SUGÆSLA Reykjavik — Kópavogur. Dagvakt: Kl. 08.00-17.00 mánud.-föstudags ef ekki næst i heimilislækni, simi 11510. Slysavarðstofan: simi 81200. Sjúkrabifreið: Reykjavik og Kópavogur simi 11100 Hafnarfjörður, simi 51100. A laugardögum og helgi- dögum eru læknastofur lokaðar en læknir er til viðtals á göngudeild Landspitalans, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjabúðaþjón- ustu eru gefnar i sim- svara 18888. YMISLECT Basar verður haldinn að Ingólfsstræti 19 sunnu- daginn- 20. nóv. kl. 2. Margt eigulegra muna til jólagjafa. Lukkupokar, kökur. Aöventusöfnuður- inn. Fella- og Hólasókn: Barnasamkoma i Fella- sókn kl. 11 árd. Sr. Hreinn Hjartarson. Filadelfia: Almenn guðs- þjónusta kl. 20 Ræðu- maður: Samúel Ingi- marsson. Fjölbreyttur söngur. Einar J. Gisla- son. Sjálfsbjörg. félag fatl- aðra heldur sinn árlega jólabasar laugardaginn 3. desember kl. 1 1/2 i Lind- arbæ. Munum á basarinn er veitt móttaka á skrif- stofu Sjálfsbjargar Há- túni 12 og á fimmtudags- kvöldum i félagsheimil- inu eftir kl. 8 sama stað. Basarnefndin, Minningarspjöld um Eirik Steingrimsson vél- stjóra frá Fossi á Siðu eru afgreidd I Parisarbúðinni Austurstræti, hjá Höllu Eiriksdóttur Þórsgötu 22a og hjá Guöleifu Helga- dóttur Fossi á Siðu. Nbvember hefti SAMOELS er komið út efnisrikt að vanda. M.a. efnis má nefna annan hluta Félagatals Frimúr- arareglunnar á tslandi, bráðskemmtilegt Reykjavikurbréf eftir Birgi Bragason, þrjár óhugnanlegar frásagnir af afkastamiklum morðingjum, viðtöl við fjórar einstæðar mæður sem/ lýsa umbúöalaust skoðunum sinum á hjóna- bandi, kynlifi og karl- mönnum. Þá er i blaðinu sagt frá fyrirhugaðri stofnun hlutafélags á veg- um SAMUELS um rekstur frjálsrar útvarps- stöðvar. Birtir blaðið til- boð fagmanna sem eru reiðubúnir að setja upp fullkomna útvarpsstöð til útsendinga i stereo. Fleira athyglisvert má lesa I SAMOEL — og ekki þarf að taka það fram að blaðið er myndríkt I meira lagi. Sunnudagur 20. nóv. kl. 13.00. 1. Vifilsfell (655 m) Fararstjóri: Tryggvi Halldórsson. 2. Lyklafell — Lækjar- botnar. Létt ganga. Fararstjóri: Hjálmar Guðmundsson. Verð kr. 1000 gr. v/bilinn. Farið frá Umferðarmið- stöðinni að austanverðu. Ferðafélag islands. Sunnud. 20. nóv. 1. kl. 13 Leiruvogur. Blikastaðakró, Gufunes. Létt fjöruganga. Farar- stjórar: Jón I. Bjarnason og Kristján M. Baldurs- son. Verð: 1000 kr. 2. kl. 13 Ulfarsfell. Létt ganga. Fararstj.: Þor- leifur Guðmundsson. Verð: 1000 kr. Fritt f. börn m. fullorðn- um. Farið frá BSI að vesta nverðu. Utivist. Guði séu þakkir, sem gefur oss sigurinn fyri Drottinn vorn Jesúm Krist. 1. Kor. 15,57 VEL MÆLT Kurteis er sá maður sem hlustar með at- hygli á það, sem hann veit alveg út I hörgul, þegar einhver, sem veit ekkert um það, segir honum frá þvi. —De Marny BELLA Ég vildi gjarnan eitthvað minna áberandi. Attu ekki þessa gerð i dökk- bláu? SKAK Hvitur leikur og vinnur. ! S 111 1 «P 1 t 1 —Q P B W ~(T~ , Hvitur: Cracuin Svartur: Pitpinic Sinzia 3 1970 1. Hh8 + ! Kxh8 2. Dd8+ Kh7 3. Df8 Gefiö.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.