Vísir - 19.11.1977, Blaðsíða 16

Vísir - 19.11.1977, Blaðsíða 16
IÞROTTIR UMHELGINA „Þetta verður mjðg gott mót" — Segir Eysteinn Þorvoldsson formoður Júdósombonds Islands „Ég tel ekki nokkurn vafa leika á þvi að þetta verður mjög gott mót” sagði Eysteinn Þorvaldsson formaður Júdósambands tslands er við ræddum við hann i gær um „Opna Skandinaviska júdómót- ið” sem fer fram I Laugardals- höllinni i dag og á morgun. „Að visu erum við vonsviknir yfir þvi hversu litil þátttaka er i mótinu frá hinum Norðurlöndun- um, og ég tel að við eigum aðend- urskoða afstöðu okkar varðandi þetta mót, og huga aö þvi i fram- tiðinni að koma fót okkar eigin Opna móti og stefna að þvi fyrst og fremst að fá þá - hingað keppendur frá Kanada og Banda- rikjunum. En við fögnum þvi mjög að hingað koma nú 7 keppendur frá fsrael, og keppendur frá Dan- mörku og Sviþjóð. Þá keppir Japaninn Iura Yoshihiko I þessu móti en hann er þjálfari þeirra Ármenninga og er með gráðuna 4 dan sem er með þvi hæsta sem keppendur fá. Það verður feyki- lega gaman að fylgjast með hon- um i þessari keppni. Vegna fyrri reynslu okkar af samskiptum við frændur okkar á Norðurlöndum vorum við hálf- hræddir viö að fara Uti að halda þetta mót, þetta er mikið fyrir- tæki og kostnaðarsamt. Frændur okkar á Norðurlöndum hafa ekki verið mjög ákafir i þvi að heim- sækja okkur, og enda kom það i ljós að engin þátttaka er t.d. frá Noregi og Finnlandi, og höfum við ekkert heyrt frá þessum þjóð- LAUGARDAGUR KÖRFUKNATTLEIKUR: tþróttahUsið i Vestmannaeyjum kl. 14, 2. deild karla fV-Snæfell, IþróttahUsið á Akranesi kl. 13, leikir i yngri flokkunum. JÚDÓ: Laugardalshöll kl. 13, Opna Skandina viska meistara- mótið. HANDKNATTLEIKUR: fþrótta- hUsið á Akureyri kl. 14, 3. deild karla Dalvik-Þór Vm. kl. 15.30 1. deild kvenna Þór Ak.-KR og kl. 17, 2. deild karla Þór-Fylkir. IþróttahUsið i Njarðvik kl. 13 leik- ir i yngri flokkum, kl. 14, 10 2. deild kvenna UMFG-KA kl. 15,10 2. deild kvenna UMFN-Þróttur kl. 16,10 2. deild kvenna IBK-IR. BLAK: A laugarvatni kl. 14, 1. deild karla UMFL-fS, kl. 15.00 2. deild karla Mimir-Vikingur. Dal- vik kl. 14, 2. deild karla UMSE b- Þróttur b, Glerárskóli á Akureyri kl. 17, 1. deild karla UMSE-Þrótt- ur. Á laugarvatni kl. 17, 1. deild kvenna Mimir-Vikingur. LYFTINGAR: KR-heimilið kl. 14, Kraftlyftingamót KR. FRJALSAR ÍÞRÓTTIR: Kópa- um. Þvi ber að fagna þvi að við get- um þó boðið upp á alþjóðlegt jUdómót með þátttöku keppenda frá 5 löndum, og meðal þessara manna eru margir mjög snjallir. Má i þvi sambandi nefna Sviann Bidron sem keppir i 65 kg. flokkn- um, en hann varð i vor i 3. sæti á Evrópumeistaramótinu og varð þar með fyrsti NorðurlandabUinn sem komst á verðlaunapall á Evrópumóti. Ég tel þvi að við bjóðum upp á mjög athyglisvert mót, og vona að áhorfendur fjölmenni og hvetji okkar menn til sigurs” sagöí Eysteinn að lokum. Allir bestu jUdómenn okkar taka þátt i mótinu, en þeir eru þessir: 1 60. kg. flokki: RUnar Guðjóns- son JFR. 1 65. kg. flokki Sigurður Pálsson og Jóhannes Haraldsson. vogshlaup UMSK kl. 14. Hlaupið hefst við iþróttavöllinn og hlaupn- ir verða 10 km. SUNNUDAGUR KÖRFUKNATTLEIKUR: fþróttahUs Hagaskólans kl. 13.30, 1. deild karla Fram-Þór, kl. 15. 1. deild IR-UMFN og siðan leikir i yngri flokkum. HANDKNATTLEIKUR: Iþrótta- skemman á Akureyri kl. 14, 2. deild karla KA-Fylkir, fþrótta- hUsið i Hafnarfirði, kl. 13.30, leik- ir i yngri flokkum. Kl. 16.05 1. deild kvenna FH-Armann, Hauk- ar-Vikingur. IþróttahUsið á Sel- tjarnarnesi kl. 13, leikir i yngri flokkum. IþróttahUsið i Garðabæ kl. 15, 2. deild kvenna UBK-KA, kl. 17.10 2. deild karla Stjarnan- Leiknir. Laugardalshöll kl. 19, leikir i yngri flokkum, kl. 21.15, 2. deild karla Þróttur-Grótta. IþróttahUs i Mosfellssveit kl. 18 3. deild UMFN-UBK. BLAK: Glerárskóli á Akureyri kl. 13, 1. deild karla IMA-Þróttur og siðan IMA b og Þróttur b i 2. deild I 71. kg. flokki Halldór Guö- björnsson, Hilmar Jónsson, Ómar Sigurðsson og Gunnar Guð- mundsson. 1 78. kg. flokki: Garðar Skapta- son.Bjarni Björnsson, Sigurbjörn Sigurðsson og Einar Finnboga- son. I 86. kg. flokki: Benedikt Páls- son, Jónas Jónasson, Kári Jakobsson, Kjartan Svavarsson Sigurður Hauksson. I 95. kg. flokki: Gisli Þorsteins- son, Guðmundur Rögnvaldsson og Bjarni Friðriksson. 1+95 kg. flokki: Svavar Carl- sen, Hákon Halldórsson og Krist- mundur Baldursson. Eins og sjá má eru þetta allir okkar bestu JUdómenn, að þvi undanskildu að Viðar Guöjohnsen getur ekki keppt vegna meiðsla sem hann hlaut i vor og er ekki orðinn góður af enn. (Smáauglýsingar — sími 866111 Ökukennsla ökukennsla. Kenni allan daginn alla .daga. Æfingatimar og aðstoð viö endur- nýjunökuskirteina. Pantið i tima. Uppl. i sima 17735 Birkir Skarp- héðinsson ökukennari. ökukennsla — Æfingatlmar. Þér getið valið hvort þér lærið á Volvo eða Audi ’76. Greiöslukjör. Nýir nemendurgeta byrjað strax. Lærið þar sem reynslan er mest. Simi 27716 og 85224. ökuskóli Guðjóns O. Hanssonar. Betri kennsla — öruggur akstur. Við ökuskóla okkar starfa reyndir og þolinmóöir ökukennarar. Fullkomin umferðarfræðsla flutt af kunnáttumönnum á greinar- góðan hátt. Þér veljið á milli þriggja tegunda kennslubifreiða. Ath. kennslugjald samkvæmt lög- giltum taxta ökukennarafélags Islands. Við nýtum tima yðar til fullnustu og Utvegum öll gögn, það er yðar sparnaður. ökuskólinn Champion uppl. i sima 37021 milli kl. 18.30 og 20. ökukennsla — Æfingatímar. ökukennsla ef vil fá undireins ég hringi þá 1 19-8-9 þrjá næ öku- kennslu Þ.S.H. Ýmislegt ) BREIDHOLTSBÚAR Allt fyrir skóna yðar. Reimar, lit- ur, leðurfeiti, leppar, vatnsverj- andi Silicone og áburður i ótal lit- um. Skóvinnustofan Völvufelli 19. Grásleppukarlar — Handfæra- ni enn. NU er rétti timinn til að hyggja að kaupum á nýjum bát fyrir næstu vorvertið. Viö Utvegum ýmsar stærðir og gerðir af bátum. ÓtrU- lega hagkvæmt verð. Einhver þeirra hlýtur að henta þér. Sunnufell H/F Ægisgötu 7. Simi 11977. Pósthólf 35. r------- <£-1 Veróbréfasala Mikið af spariskirteinum til sölu Ur ýmsum flokkum. Skuldabréf 2ja, 3ja og 5 ára fyrir- liggjandi. Fyrirgreiðslustofan, fasteigna- og verðbréfasala. Vesturgötu 17, simi 16223. VÍSIR Vellvangur viéshdplanna Bílaleiga Kjartansgötu 12 — Borgarnesi " Simi 93-7395. Volkswagen Landrover Laugardagur 19. nóvember 1977 VISIR 2000 FERM. IÐNAÐARHÚSNÆÐI Til kaups óskast u.þ.b. 2000 ferm. iðnaðar- húsnæði, helst á einni hæð. Æskilegt er, að húsnæðið sé nýlegt. Tilboð með frumupplýsingum um stað- setningu, gerð og ástand húsnæðisins sé sent til auglýsingadeildar Visis að Siðu- múla 8 merkt „Iðnaðarhúsnæði” fyrir 25. nóv. nk. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 32., 33. og 36. tbl. Lögbirtingablaðs 1977 á Akraseli 2, þingl. eign Rúnars Smárasonar fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar I Reykjavlk, Guðjóns Steingrfms- sonar hrl. og Veðdeildar Landsbankans á eigninni sjálfri miðvikudag 23. nóvember 1977 kl. 11.00. Borgarfógetaembættið i Reykjavlk. Nauðungaruppboð sem auglýst var i 19., 20. og 22. tbl. Lögbirtingablaös 1973 á Lágmúla 9, þingl. eign Bræðurnir Ormsson h.f. fer fram eftir kröfu Iðnaðarbanka tslands h.f. á eigninni sjálfri þriðjudag 22. nóvember 1977 kl. 11.00. Borgarfógetaembættið IReykjavik. Nauðungaruppboð sem auglýst var I 35., 37. og 39. tbl. Lögbirtingablaðs 1977 á hluta i Laugarnesvegi 86, þingl. eign Hansa h.f. fer fram eftir kröfu tollstj. I Reykjavik og Veðdeildar Landsbank- ans á eigninni sjálfri miðvikudag 23. nóvember 1977 kl. 15.30. Borgarfógetaembættið I Reykjavik. Nauðungaruppboð annað og siðasta á eigninni Arnarhraun 16, 3. hæð, Hafnarfirði, þingl. eign Andra Heiðberg, fer fram á eign- inni sjálfri miðvikudaginn 23. nóvember 1977, kl. 2.00 e.h. Bæjarfógetinn i Hafnarfirði. * Nauðungaruppboð sem auglýst var í 35., 37. og 39. tbl. Lögbirtingablaðs 1977 á Ljárskógum 24, þingl. eign Ólafs Júniussonar fer fram eft- ir kröfu Gjaldheimtunnar I Reykjavik, og Inga R. Helga- sonar hrl. á eigninni sjálfri miðvikudag 23. nóvember 1977 kl. 16.00. Borgarfógetaembættið I Reykjavik. Nauðungaruppboð sem auglýst var 135., 37. og 39. tbl. Lögbirtingablaös 1977 á hluta I Flókagötu 56, þingl. eign Þorláks Hermannssonar fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar I Reykjavík á eign- inni sjálfri miðvikudag 23. nóvember 1977 kl. 14.30. Borgarfógetaembættið I Reykjavlk. Nauðungaruppboð sem auglýst var 187., 89. og 90. tbl. LögbirtÍKgablaös 1976 á Brúnastekk 7, þingl. eign Karls J. Karlssonar fer fram eft- ir kröfu Gjaldheimtunnar I Reykjavlk á eigninni sjálfri þriðjudag 22. nóvember 1977 kl. 15.30. Borgarfógetaembættiö I Reykjavlk. _ —^ Nauðungaruppboð sem auglýst var i 32., 33. og 36. tbl. Lögbirtingablaðs 1977 á Akraseli 12, þingl. eign Ellerts Sigurbjörnssonar fer fram eftir kröfu tollstj. I Reykjavlk, Jóns Magnússonar hdl. og Gjaldheinitunnar I Reykjavlk á eigninni sjálfri miðviku- dag 23. nóvember 1977 kl. 11.30. Borgarfógetaembættiö I Reykjavík. Nauðungaruppboð sem auglýst var 114.. 19. og 23. tölublaði Lögbirtingablaös- ins 1977 á eigninni Jófriðarstaöavegi 8 A, Hafnarfirði. Þingl. eign Brynjars Dagbjartssonar, ferfram eftir kröfu Innheimtu Hafnarfjarðar, Guðjóns Steingrlmssonar, hrl. og Garðars Garðarssonar, hdl. á eigninni sjálfri þriðju- daginn 22. nóvember 1977 kl. 3.00 e.h. Bæjarfógetinn illafnarirði.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.