Vísir - 19.11.1977, Blaðsíða 17

Vísir - 19.11.1977, Blaðsíða 17
,e> /-»r-- ,4 Serpico Heimsfræg amerisk stórmynd um lögreglumanninn Serpico með A1 Pacino. Endursýnd kl. 7,50 og 10 Pabbif mamma/ börn og bíii Bráðskemmtileg ný norsk lit- kvikmynd Sýnd kl. 4 og 6. Svarta Emanuelle Ný djörf itölsk kvikmynd um ævintyri svarta ljósmyndar- ans Emanuelle i Afriku. ísl. texti. Sýnd kl. 9. Bönnuð innan 16 ára. Mannaveiöar Hörkuspennandi og vel gerð kvikmynd. Aðalhlutverk: Clint Eastwood og George Kennedy. Isl. texti. Sýnd kl. 5.____________ i Þú * Síí l\ MÍMI.. i \\ 10004 -------------\ þær eru frábærar teiknimynda- seríurnar í visi Itt ua ' 'ttez H/4 ^ áskriftarsími VÍSIS er 86611 V________ J Alexog sígaunastúlkan Alex and the Gypsy • i - i 3*3-20-75 Cannonball verdens sterste GRAND PRIX bilmassakre Vinderen far en halv Taberen ma beholde bilvraget Det illegale Trans Am JACK GENEVIEVE LEMMON BUJOLD ALEX &- THE GYPSY Gamansömbandarisk lit- mynd með úrvalsleikurum, frá 20th Century Fox. Tónlist eftir Henry Mancini. Aöalhlutverk: Jack Lemm- on, Genevieve Buiold. ISLENSKUR TEXTI Sýnd kl. 5, 7 og 9. Slöustu sýningar. Ný hörkuspennandi bandarisk mynd um ólöglegan kapp- akstur þvert yfir Bandarikin. A ða 1 h 1 u t v er k : David Carradine, Bill McKinney og Veronica Hammel. Leikstjóri: Paul Bartel. Sýnd kl. 5-7-9 og 11 Islenskur texti Bönnuð börnum innan 12 ára. Snœdrottningin eftir Jewgeni Schwartz. Sýningar i félagsheimili Kópavogs laugardag kl. 15.00 sunnudag kl. 15.00 Aðgöngumiðasala i skiptistöð S.V.K. við Digranesbrú simi 44115 og i félagsheimili Kópa- vogs sýningardaga kl. 13-15 simi 41985. "lonabíó 3*3-1 1-82 Ast og dauði Love and death „Kæruleysislega fyndin. Tignarlega fyndin. Dásamlega hlægileg.” — Penelope Gilliatt, The New Yorker. „Allen upp á sitt bezta.” — Paul d. Zimmerman, Newsweek. „Yndislega fyndin mynd.” — Rex Reed. Leikstjóri: Woody Allen. Aðalhlutverk: woody Allen, Diane Keaton. ISLENSKUR TEXTI Sýnd kl. 5, 7 og 9. hofnorbíá 3*16-444 Tataralestin Hörkuspennandi Panavision- litmynd eftir sögu ALISTAIR MACLEAN, með CHAR- LOTTE RAMPLING og DAVID BIRNEY. islenskur texti Bönnuð innan 12 ára. 3*1-13-84 ÍSLENSKUR TEXTI 4 OSCARS-VERÐLAUN Ein mesta og frægasta stór- mynd aldarinnar: Barry Lyndon Mjög iburðíirmikil og vel leikin ný ensk-bandarisk stórmynd i litum. Aðalhlutverk: Ryan O’Neal, Marisa Berenson Sýnd kl. 5 og 9. HÆKKAÐ VERÐ Sýnir stórmyndina Maöurinn með járn- grímuna The man in the iron mask sem gerð er eftir samnefndri sögu eftir Alexander Dumas. Leikstjóri: Mike Nexell. Aðalhlutverk: Richard Camberlain, Patrick Mc- Goohan, Louis Jourdan. Bönnuð börnum Sýnd kl. 5, 7 og 9. Endursýnd kl. 3, 5, 7,9 og 11.15. Siðasta sýningarhelgi. Háskólobíó: Maðurinn með iárnqrímuna A- ★ Lúlli kóngur og bróðir hans Maðurinn með jórngrím- una — The Man in the Iron Mask. Háskólabíó. Bresk. Árgerð 1976. Aðal- hlutverk: Richard Chamberlain, Patrick McGoohan, Louis Jour- dan, Jenny Agutter, Sir Ralph Richardson. Hand- rit: William Bast eftir sögu Alexandre Dumas. Leikstjóri: Mike Newell. Þegar ég var strákur hétu myndir eins og Maðurinn með járngrimuna einfaldlega „skylmingamyndir”. Þá var heimurinn einfaldur. Þá talaði maöur lika um „sjóræningj- amyndir”, „draugamyndir”, „indianamyndir” og svo fram- vegis. Smávægilegur þroski hefur aö visu heldur dregið úr notkun stimpla af þessu tagi. Samt hef ég tilhneigingu til að kalla þessa mynd „skylmingamynd” og finnst i raun og veru ekki þurfa fleiri orð um hana. Ætli maður verði samt ekki aö röfla eitt- hvað meira. Ég hef ekki lesið skáldsögu Dumas gamla um manninn meö járngrimuna né heldur hef ég séö mynd James gamla Whale sem hann gerði eftir sömu sögu fyrir mörgum áratugum. Þannig hef ég ekki samanburð við hugsanlegar fyrirmyndir. Það hefur afturámóti færst mjög i vöxt hin siöustu ár að dusta rykið af Dumas. Svo virö- ist sem rómantisk ævintýri og hasar eins og hann lagði fyrir sig eigi alltieinu upp á pallborö- iö aftur. Að minnsta kosti hafa myndir Richard Lesters um Skytturnar þrjár rakað saman fé undanfarið og nýja útgáfan af Greifanum af Monte Christo vist lika. Þetta er alveg ágætt, en enginn þarf að skammast sin fyrir saklausa skemmtilist af þessu tagi. 1 öllum þessum myndum hefur Richard Chamberlain leikið. Hann er þó enn i dag frægastur fyrir hinn vemmilega Kildare lækni sem vakti viðbjóð sjónvarpsáhorfenda á „alþjóð- legum grundvelli” á læknastétt- inni fyrir mörgum árum. En Chamberlain er ekki galinn leikari. Þaö sýndi hann t.d. i hlutverki Tjækofskis I mynd Ken Russels The Music Lovers. Hann er sérhannaður fyrir „skylmingarmynd” af þessu tagi. Hann leikur tvö hlutverk, — sólkónginn Lúðvik 14. og tvi- burabróður hans Filip, sem flestir töldu dauöann en aðrir ætla valdatöku frá hinum spillta Lúlla. Chamberlain leysir vel af hendi bæöi hinn vonda Lúlla og hinn góða Filip, og allt er þetta ævintýri heldur þægilegt á að horfa. Myndin er átakalaus, tilþrifa- litil. Mike Newill, leikstjóri er ungur að aldri, rétt rúmlega þritugur og reyndur sjónvarps- leikstjóri. Hann gerir hér þokkalega hluti og sýnir fremur fágaöa fagmennsku. Og leik- hópurinn er i heild sinni ágætur og reynir aö kreista sem mestan safa út úr mögru, andlitlu hand- riti. Það er bara gaman að sjá kalla eins og Chamberlain, Louis Jourdan og Patrick Mc- Goohan skylmast I skrautklæð um. Samt hefði ég haft meira gaman af þvi fyrir svosem fimmtán árum. —ÁÞ o ★ ★ ★ ★★★ ★★★★ afleit slöpp la-la ágæt framúrskarandi Ef myndin er talin hcldur betri en stjörnur segja til um fær hún aö auki Háskólabió: Maöurinn með járngrímuna ★ ★ Laugarásbió: Cannonball ★ ★ Tónabió: Love and Death ★ ★ ★ + Nýja bió: Alex og sigaunastúlkan ★ ★ Austurbæjarbíó: Barry Lyndon^ ★ ★

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.