Vísir - 19.11.1977, Blaðsíða 15

Vísir - 19.11.1977, Blaðsíða 15
Laugardagur 19. nóvember 1977 19 Aldrei framar tvcer sveitir Framkvæmdastjórn heims- sambandsins i bridge ákvafi fyrir stuttu aö sií sveit sem vinnur heimsmeistaratitilinn i bridge, fái ekki sjálfkrafa rétt til þess aö verja titilinn aö ári. Einnig var ákveöiö aö aldrei gætu tvær sveitir frá sama svæöi spilaö til drslita um heimsmeistara titilinn. Heimsmeistarakeppninni sem var aö ljúka, var þvi siö- asta mótiö, þar sem tvær sveitir frá sama svæöi þ.e. Bandarikj- unum, spiluöu til úrslita. Ennfremur ákvaö fram- kvæmdastjórnin dagsetningar og spilastaöi á mótum heims- sambandsins i nánustu framtiö: Heimsmeistarakeppnin 1979: A timabilinu 1.-31. október i S- Ameriku. Olympiumót fyrir sveitir 1980:1 Haag eöa Amsterdam 1 Hollandi 11.-25. mai. Heimsmeistarakeppnin 1981: A timabilinu 1.-31. október i Bandarikjunum. Olympiumót i tvimenning 1982:1 Ostende i Belgiu, annaö hvort I mai eöa júni. Heimsmeistarakeppnin 1983: A timabilinu 1.-31. október i Evrópu. 1 byrjun úrsbtanna um heims- meistaratitilinn milli tveggja bandarisku sveitanna kom ó- vnjulegt skiptingarspil fyrir. Staöan var n-s á hættu og suö- ur gaf 5 9 2 K G 9 8 7 3 D 8 4 2 G 7 K 9 8 6 2 3 AKDG8754 D 5 4 — K 10 97653 — A D 10 4 3 10 6 A 10 6 2 A G Suöur opnaöi á báöum borö- um á einum spaöa. Vestur stökk i þrjú lauf og austur, sem var hissa á opnun suöurs, lét sér nægja fjögur hjörtu. I opna salnum lauk sagnaseri- unni meö þessu og Hamilton var ekki I vandræöum með aö vinna spiliö eftirað suöur trompaöi út. Suöur fékk þrjá slagi á spaöa, en sagnhafi átti hina slagina. Otskýrendurbentu á, aö hægt væri aö setja spilið niöur, ef suö- ur fyndi upp á þvi aö spila siöan seinna trompinu sinu. Suður fær siöan tvo slagi á spaöa einn nið- ur. llokaöa salnum reyndi Rubin aö biöja um spaðaútspil, meö þvi aö dobla lokasamninginn. Þvi miöur fann Ron Von Der Porten ekki út úr þvi og spilaöi út tigulás. Spiliö rann heim og áskorendurnir unnu 5 impa I staö þess aö tapa 11. er eftir velja sér annaö par o.s.frv. þar til fjórar sveitir eru myndaöar. Þessar fjórar sveitir spila langa seriu-keppni (ca. 192 spil) ogsú sveitsem vinnur er lands- liö. Siöan velja umbjóöendur B.S.l. þriöja par i landsliö. B.S.l. áskilur sér rétt til aö fella niöur Butler-keppnina ef þátttaka nær ekki a.m.k. 12 pör- um. Jafnframt ákilur B.S.l. sér rétt til aö takmarka fjölda para ef meö þarf. Keppnisgjald i opna flokknum er ákveöiö kr. 10.000.- á par i Butler-keppnina, en kr. 5.000.- á par I unglingaflokki. Keppnisg jald i sériu-keppnina er óákveöiö. Þátttökurétt i unglingaflokki hafa þeir sem fæddir eru 1953 og siðar. Nái unglingaliö 1 eöa 2 sæti á N.M. veröur þaö sjálfkrafa val- ið á E.M. i Skotlandi. Fyrirkomulag vals veröur ákveöiö siöar, eftir aö ljós er fjöldi þátttakenda. Keppnis- gjald verður kr. 5.000.- á par. Þátttökutilkynningar i aila flokka berist Bridgesambandi Islands, pósthólf 256 Kópavogi, fyrir 1. desember n.k. Liklegt er aö ofangreindar reglur falli i góöan jaröveg hjá þeim hópi landsliöskandidata, sem barist hafa fyrir þvi aö keppt sé um landsliösréttindi. Þaö er ótvirætt eftir reglunum aö fjórmenningarnir sem sigra munu skipa landsliöiö. Þriöja pariö veröur siöan valiö og er það sárabót fyrir þá, sem aö- Starfsemi BSI Stjórn Bridgesambands ts- lands ákvaö nýlega á fundi sln- um m.a. að senda sveit á Evrópumeistaramót unglinga, sem haldið verður I Skotlandi i júli 1978. Ennfremur var lagt fram bréf til útvarpsráðs, er forseti sendi 30. október. Er þar óskað eftir þvi, að sjónvarpið sýni 6 þátta bridgeþátt fyrir byrjendur, en sjónvarpið fékk þátt þennan frá Bretlandi að undirlagi B.S.l. Um landsliðsmál voru svo- hljóöandi reglur samþykktar: Óskaö er eftir framboöum til landsliös vegna Noröurlanda- meistaramóts i Reykjavik i júni 1978. Opinn flokkur, Unglinga- flokkur og Kvennaflokkur, og vegna Evrópumeistaramóts unglinga í Skotlandi i júli 1978. Spiluö veröur Butler-keppni um tvær helgar. Að Butler-mót- inu loknu veröa valin 2 pör i hvorum flokkt af umbjóðendum B.S.I., sem mynda eina sveit. Siöan skal efsta pariö sem þá hyllastþá aöferö til ákvörðunar landsliös. Engin ástæöa er til aö ætla annaö en, að gott landsliö veröi árangurinn. Þaö vakti hins vegar furöu mina, aö ekkert er talaö um þátttöku Islands I Olympiumóti itvimenning, sem haldiö veröur seinni hluta júnimánaðar á næsta ári i New Orleans i Bandarikjunum. Aö sögn for- seta Bridgesambandsins, Hjalta Eliassonar, kemur þaö ekki til af góöu, þvi engin gögn um mótiö hafa borist frá heims- sambandinu, utan fréttabréf. Skrifaö hefur verið eftir gögn- um og er ákvöröunar aö vænta um þessi mál, jafnskjóttog þau berast. (Smáauglýsingar — sími 86611 ) Húsnæói óskast Jarðfræöi- og sjúkraþjálfunamemi óska eftir 2ja herbergja Ibúð sem fyrst. Einhver fyrirframgreiösla mögu- leg. Vinsamlega hringiö I sima 83909. 2ja-3ja herbergja ibúö óskast, helst i vesturbæ. Uppl. i sima 27913. Óska eftir að taka á leigu 2ja herb. ibúð. Fyrirframgreiösla. Uppl. i sima 38628. Óskum eftir 2ja-3ja herbergja íbúð. Uppl. i sima 33828. Bllskúr óskast leigöur, helst i Voga- eöa Heima- hverfi. Rúmgóöur með rafmagni, þarf ekki aö vera upphitaður. Uppl. i sima 35218. Tvær reglusamar velvinnandistúlkur óska eftir 3ja- 4ra herbergja Ibúö strax. Uppl. i sima 71245. Óskum eftir að taka á leigu 2-3 herbergj a ibúö. Uppl. i sima 73393 laugardag og sunnudag Ungt barnlaust par utan af landi, óskar eftir 1-2 her- bergja ibúö til leigu til mailoka. Fyrirframgreiðsla eftir sam- komulagi.Uppl. I sima 35889 milli kl. 1-6. Einhleyp stúlka óskar eftir góöri litilli ibúö strax. Uppl. i sima 82638. Maður i föstu starfi óskar eftir 2ja herbergja ibúö nú þegar. Uppl. i sima 31209 eftir kl. 19. Ungur piltur óskar eftir aö taka á leigu ein- staklingsibúö á góðum staö i bæn- um. Engin fyrirframgreiösla en öruggar mánaöargreiöslur. Uppl. i sima 13847 e. kl. 7. 2 bræöur (liffræöingur og iönskólanemi) óska eftir að taka 3ja herbergja ibúö á leigu sem fyrst. Uppl. i sima 29714. Ég óska eftir geymsluhúsnæöi eöa bllskúr á leigu sem f yrst. Uppl. I sima 76862 og 20390. Ung kona i fastri vinnu með eitt barn, óskar eftir 2—3 herbergja ibúö til langvarandi tima. Fyrirframgreiösla eftir samkomulagi. Uppl. i sima 50155. Óska eftir 3ja herbergja ibúð. Má þarfnast standsetningar. Hálft til eitt ár fyrirfram. Uppl. i sima 34488. Bílaviðskipti Datsun 180 B árg. ’74 til sölu. Uppl. i sfma 82761 kl. 12-20. VW 1200 árg. ’70 til sölu. Uppl. i sima 73741. Crotina 1600 L árg. '73 til sölu, nýsprautuö. Mjög falleg- ur bill. Simi 35582. Lada Topas árg. ’75 til sölu, ekinn 39 þús. km. Litur orange og Cortina árg. ’65, verð kr. 70 þús. Uppl. I sima 34632. Mercedes Benz 309 árg. ’74, 21 farþega til sölu. Uppl. i simum 17196 og 85082. Dodge Coronet árg. '66 i góöu standi til sölu, ýmis skipti, einnig hásing i Volvo Amason. Uppl. I sima 33337. Volvo Amason árg. '63 til sölu. Uppl. I sima 20969. 6 cyl. V mótor til sölu ásamt girkassa úr Taunus 20 M og 13” felgum. Uppl. i slma 50625. Chevrolet Malibu sport árg. ’73 til sölu. Skipti möguleg. Uppl. i sima 41983. Loksins einn. Til sölu Mazda 929 , 4ra dyra árg. ’74, ekinn aðeins 49 þús. km. Bill i sérflokki, verö aðeins 1850 þús. Uppl. i sima 75199. VW árg. ’66-’68 óskast, þarf að vera I góðu ökufæru ástandi. Uppl. i sima 42116 I dag. Opel Rekord station árg. ’70 i ágætu lagi til sölu. Er á nýjum negldum snjódekkjum. Uppl. i sima 53421. Ford Marveric árg. ’74 til sölu. Sjálfskiptur meö vökvastýri. Uppl. i sima 12056. VW 1200 árg. ’68 tilsölu, ekinn yfir 100 þús. km. skoðaður ’77. Uppl. í sima 42440. Moskwitch station árg ’731il sölu. Ekinn 54 þús. km. Uppl. i sima 36063. Morris Marina 1974,ekinn 60 þús. km.Góöur bill. Uppl. i sima 42684. VW ’71-’73 óskast. Uppl. i sima 76962. Volvo eigendur. Aflstýri (vökvastýri) i Volvo fólksbil með öllum fylgihlutum til sölu, verö kr. 250þús. Uppl. i sima 73638 á kvöldin. Cortina árg. ’71 grænsanseruö á lit, ekin aöeins 92 þús. km. BIll i góöu standi, á sanngjörnu veröi, verö 670 þús. Uppl. I sima 54104. Jólabaksturinn. Tek aö mér aö baka smákökur, vinartertur, brúntertur, rúllu- tertur, rjómatertur marenstert- ur, jólakökur og margt fleira. Pantiö timanlega i sima 44674. Til sölu sem ný vél i frambyggöan Rússa- jeppa. Uppl. i sima 43072. Óska eftir bil. Óska eftir að kaupa vel með far- inn fólksbíl á kr. 1 millj. — 1.500 þús. Útborgun 1 milljón. Uppl. i sima 52520. Til sölu Ford Mustang ’66, þarfnast viögeröar. Gott verö ef samiö er strax. Uppl. i sfma 83740 e. kl. 7. Bilapartasalan auglýsir: Höfum ávallt mikiö úrval af not- uöum varahlutum I flestar teg- undirbifreiöa ogeinnig höfum viö mikiö úrval af kerruefnum. Opiö virka daga kl. 9—7 laugardaga kl. 9—3, sunnudaga kl. 1—3. Sendum um land allt. Bilapartasalan Höfðatúni 10, simi 11397. Óskum eftir öllum bflum á skrá. Mikil eftirspurn eftir japönskum bilum og gömlum jeppum. Opiö frá kl. 9—7 alla virka daga og 9—4 á laugardögum. Veriö velkomin. Bilagarður Borgartúni 21. Reykjavik. Vinnuvéladekk. Til sölu eru 2 vinnuvéladekk 1800x25” 32ja strigalaga nýlon. Dekkin eru litið notuö. Uppl. í sima 42494 e.kl. 19 á kvöldin. Cortina ’71 til sölu, 2ja dyra Cortina ’71 Uppl. i sima 36430 e. kl. 7. 4 notuð snjódekk á felgum 590x15” fyrir Peugout 404 station. Uppl. i slma 37450. J.S.H. Óska eftir aö kaupa Cevrolet vél 350 cub. Einnig kemur til greina að kaupa blokk eöa bil til niöurrifs meö vél. Uppl. i sima 92-3356. iBilaviógerðir^] Bifreiðaeigendur athugiö! Nú er rétti timinn til aö láta yfir- fara gömlu snjódekkin. Eigum til ný og sóluö snjódekk meö eöa án snjónagla i flestum stæröum. Hjólbaröaviögerö Kópavogs, Nýbýlavegi 2, simi 40093. Bifreiðaeigendur Hvað hrjáir gæöinginn? Stýrisliöagikt, of vatnshiti, eöa vélaverkir, Þaö er sama hvaö hrjáir hann leggiö hann inn hjá okkurog hann hressist skjótt. Bif- reiöa og vélaþjónustan, Dals- hrauni20,Hafnarfiröi.SImi 54580. Bílaleiga <0^ ) Leigjum út sendiferðabfla og fólksbfla. Opiö alla virka daga frá kl. 8—18. Vegaleiöir bilaleiga Sigtúni 1. Simar 14444 og 25555. _____________ Ökukennsla Ökukennsla — Æfingatímar Kenni á Cortinu. Útvega öll gögn varðandi ökuprófið. Kenni allan daginn. Fullkominn ökuskóli. Vandið valið. Jóel B. Jacobsson, ökukennari. Simar 30841 og 14449. Ökukennsla — Æfingatlmar. Lærið að aka bifreið á skjótan og öruggan hátt. Sigurður Þormar, ökukennari. Simi 40796 og 72214. Ökukennsia Guðmundar G. Péturssonar er ökukennsla hinna vandlátu. öku- skóli sem býður upp á fullkomna þjónustu. ökukennsla Guðmund- ar G. Péturssonar simar 13720 og 83825. Ökukennsla — Æfingatimar Kenni á Mazda 929 árg. ’77 á ör- uggan og skjótan hátt. ökuskóli og öll prófgögn ef óskaö er. Nýir nemendur geta byrjaö strax. Friðrik A. Þorsteinsson simi 86109. ÖKUKENNSLA — Endurhæfing. Okupróf er nauðsyn. Þvi fyrr sem það er tekiö, þvi betra. Umferða- fræðsla i góðum ökuskóla. Öll prófgögn, æfingatimar og aöstoð við endurhæfingu. Jón Jónsson, ökukennari. Simi 33481. Ökukennsla — Æfingatimar. Kenni á Mazda 929 árg. ’77 á ör- uggan og skjótan hátt. ökuskóli og öll prófgögn ef óskað er. Nýir nemer.dur geta byrjað strax. Friðrik A. Þorsteinsson simi 86109. Ökukennsla — Æfingatimar. Kennslubifreiö Mazda 929 árg. ’76. Okuskóli og öll prófgögn sé þess óskað. Guðjón Jónsson. Simi 73168. ökukennsla — æfingatimar. Get nú aftur bætt við nokkrum nemendum. Kenni á Mazda 323 árg. ’77. ökuskóli og prófgögn, sé þess óskaö. Upplýsingar og inn- ritun i sima 81349 milli kl. 12-13 og kl. 18-19. Hallfriöur Stefánsdóttir. Ökukennsla,,, er mitt fag á þvi hef ég besta lag, veröi stilla vil i hóf. Vantar þig ekki ökupróf? 1 nitján átta niu og sex náðu i sima og gleðin vex, i gögn ég næ og greiði veg. Geir P. Þormar heiti ég. Slmi 19896. ökukennsla — Æfingatlmar Kenni á Toyota Mart II 2000 árg. ’76. ökuskóli og prófgögn fyrir þá sem vilja. Nokkrir nemendur geta byrjað strax. Ragna Lind- berg simi 81156.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.