Vísir - 10.12.1977, Page 1
Aft undanförnu hefúr lífiö ekki veriö allt dans á rósum hjá henni Rósu
i þættinum Húsbændur og hjú.
HVAÐ BOÐAR
NÝn ÁR?
Þátturinn Húsbændur og
hjú nýtur enn mikilla vin-
sælda þrátt fyrir ,,nokkuð
langan aldur'' á skermin-
um — og sýningartíma sem
margir hafa kvartað yfir.
Það hefur gengið á ýmsu i sið-
ustu þáttum, og þar orðið brátt
um marga, enda er nú striðið i al-
7.00 Morgunútvarp
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar.
12.25 Veöurfregnir og fréttir.
Tilkynningar. Tónleikar.
13.30 Vikan framundan Hjalti
Jón Sveinsson sér um dag-
. skrárkynningarþátt.
15.00 M iðdegistónleikar
15.40 íslenskt mál Jón Aðal-
steinn Jónsson cand. mag.
flytur þáttinn.
16.00 Fréttir. 16.15 Veður-
fregnir.
16.20 Vinsæiustu popplögin /
Vignir Sveinsson kynnir.
^ 17.00 Enskukennsla (On We
gleymingi og byssukúlan gerii
litinn mun á, hvort hún hittir hús-
bændur eða hjú.
Þátturinn sem verður i sjón-
varpinu á sunnudaginn kl. 16.00
heitir „Nýtt ár gengur i garð”.
Má búast við að þar dragi eitt-
hvað til tiðinda... en sjón er sögu
rikari.
—klp
Go), áttundi þáttur Leið-
beinandi: Bjarni Gunnars-
son.
17.30 Framhaldsleikrit barna
og unglinga: „Milljóna
snáðinn”, gert eftir sögu
VValtcrs Christmas (Hljóð-
ritun frá 1960)
18.00 Tónleikar. Tilkynning-
ar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Frcttir. Fréttaauki. Til-
kynningar.
19.35 Tveir á tali Valgeir Sig-
urðsson ræðir við Stein
Stefánsson fyrrum skóla-
stjóra á Seyðisfirði.
20.05 Hfjómsveitartóntist
20.50 Frá haustdögum Jónas
Guömundsson rithöfundur
segir enn fleira frá ferð
sinni til meginlandsins.
DAGSKRÁ
SJÓNVARPS og ÚTVARPS
JÓN MÚLI MÁ
VERA ÁNÆGDUR
Sumir héldu hann vera heimsfrœgan sðngvara
Vinsældir Gestaleiks i Sjón-
varpinu virðast vera töluverðar
ef hægt er að miða við fjölda
bréfa þeirra, sem Sjónvarpinu
hefur borist i sambandi við get-
raun þáttarins „Hver er maður-
inn?”.
Alls bárust 2.500 rétt svör við
spurningu 1. þáttar, en ýmsir
virtust þó eiga i erfiðleikum
með að þekkja þann, sem söng
og lék á gitarinn. Maðurinn var
Jón Múli Arnason, útvarpsþul-
ur, en auk hans fengu
ÁsiiBæ 25atkvæði
Jónas Arnason 22 atkvæði
Bing Crosby 14 atkvæði
Alls fengu 25 menn atkvæði i
þessari getraun 1. þáttar.
Þeirra á meðal voru margir
þjóðkunnir menn, svo sem Helgi
Seljan, alþm., Njörður P.
Njarðvik, rithöfundur, Sverrir
Runólfsson, vegagerðarmaður
og Egill J. Stardal, cand.mag.
Einnig fengu Tommy Steel, Jim
Reeves, Johnny Cash og Burl
Ives atkvæði meðal annars.
1 sambandi við getraun næstu
þátta Gestaleiks, verður sú
regla viðhöfð, að áhorfendum
gefst tækifæri til að senda bréf
sin til Sjónvarpsins fram til
laugardagsins eftir ,viðkomandi
þátt. Siðan verður dregið úr
réttum svörum á mánudegin-
um, og nöfn þeirra heppnu til-
kynnt fjölmiðlum. Vegna hins
óvænta fjölda bréfa, sem barst
að loknum fyrsta þætti, var ekki
hægt að fylgja reglunni þegar i
stað. En þetta stendur vonandi
allt til bóta.
Þeir sem hlutu verðlaun 1.
þáttar eru þessir:
1) Ása Jónsdóttir,
Miðtúni 16,
Tálknafirði.
2) Hulda Sigurðardóttir,
Vestmannabraut 8,
Vestmannaeyjum.
3) Magnea Guðmundsdóttir,
Hraunteig 21,
Reykjavik.
4) Rúnar Bachmann
Skógargötu 22,
Sauðárkróki.
....Hér er svo maðurinn sem kom fram í „Hver er
maðurinn?" i fvrsta þættinum i Gestaleik — JÓN
MÚLI ÁRNASON i réttu Ijósí....
5) Eyrún Þóra Guðmundsdóttir,
Laugarnesvegi 84,
Reykjavik.
Gestaleikur verður svo aftur á
dagskrá i kvöld. Við fengum að
vera viðstödd þegar sá þáttur
var tekinn upp i fyrrakvöld og
getum þvi mælt persónulega
með honum...og það gerum viö
svo sannarlega!!
— klp
21.25 Úr visnasafni Útvarps-
tiðinda Jón úr Vör flytur
þriöja þátt.
21.35 Trinlist, eftir Johann og
Josef Strauss
22.10 t)r dagbrik Högna Jón-
mundar Knútur R. Magnús-
son les úrbókinni „Holdið er
veikt” eftir Harald A. Sig-
urðsson. Orð kvöldsins á
jrilaföstu
22.30 Veðurfregnir. Fréttir.
22.45 Danslög
23.50 Fréttir. Dagskrárlok.
16.30 iþrrittir. Umsjónar-
maður Bjarni Felixson.
18.15 OnWeGo.
Enskukennsla.
Attundi þáttur endursýnd-
ur.
18.30 Katy (L) Breskur
framhaldsmyndaflokkur i
sex þáttum. 5. þáttur. Efni
fjórða þáttar: Læknirinn
ákveður að senda dætur
sinar i þekktan skóla, þar
sem Lilly frænka þeirra er
við nám. Skólinn er langt
frá heimili þeirra, og
systurnar koma þvi ekki
heim fyrr en sumarleyfi
hefst. I fyrstu leiðist Katy I
skólanum. Reglurnar eru
strangar, og henni gengur
illa að halda þær. Þýðandi
Jóhanna Jóhannsdóttir.
18.55 Enska knattspyrnan
Hlé.
20.00 Fréttir og veður
20.25 Auglýsingar og dagskrá.
20.40 Gestaleikur (L)
Spurningaþáttur undir
stjórn ólafs Stephensen.
Stjrirn upptöku Rúnar
Gunnarsson.
21.20 Dave Allcn lætur móðan
mása (L) Breskur gaman-
þáttur. Þýðandi Jón Thor
Haraldsson.
22.10 Nrittin (La notte) ítölsk
bfómynd frá árinu 1961.
Leikstjóri Michelangelo
Antonioni. Aðalhlutverk
Marcello Mastroianni,
Jeanne Moreau og Monica
Vitti. Lidia hefur verið gift
rithöfundinum Giovanni I
tiu ár. Laugardagskvöld
nokkurt verða þáttaskil f lifi
þeirra. Þýöandi Þuriður
Magnúsdóttir.
01.00 Dagskrárlok.