Vísir - 10.12.1977, Síða 2

Vísir - 10.12.1977, Síða 2
16 GÆFA EÐA GJÖRVILEIKI: BRÆÐURNIR HVERFA AF SKERMINUM þáttarins,en i honum eru yfir 20 myndir. Þessa dagana er verið að vinna að gerð þriðja hlutans, en þar er þeim leikurum sem koma fram i fyrsta hlutanum farið að fækka allverulega. Bókin sem fyrsti myndaflokk- urinn er byggöur á, „Rich Man — Poor Man” var fáanleg i bókaverslun Sigurðar Krist- jánssonari Bankastræti nií fyrir nokkrum dögum. Hún seldist upp á örskömmum tima en von er á annarri sendingu fyrir jól. —klp— Bifreiðaeigendur Við lagfærum hemla á öllum gerðum bif- reiða. 17 ára starfsreynsla tryggir yður góða þjónustu. Framkvæmum ennfremur almennar viðgerðir, ef óskað er. Höfum ávallt fyrirliggjandi hemlahiuti i allar gerðir ameriskra bifreiða á mjög hag- stæðu verði. STILLJNG HF. 31340-82740 Nú fer senn að liða að siðustu þáttunum i myndaflokknum „Gæfa eða gjörvileiki” I sjón- varpinu. Á sunnudagskvöldið verður 9. þátturinn sýndur en alls eru þættirnir i þessari um- ferð 11 talsins. A miðvikudagskvöldið i næstu viku verður'10. þátturinn sýndur ensá 11. og siðasti verður á dag- skrá annan sunnudag — eða þann 17. desember. Ekki hefur enn verið tekin á- kvörðun um kaup á öðrum hluta Laugardagur 10. desember 1977 Hvað er nýtt í tískunni? Allan Ellenius prófessor í listasögu við Uppsalahóskóla heldur tvo fyrirlestra og sýnir litskyggnur Sunnudaginn 11. des. kl. 16.00 Stormakts- tidens adelsmiljöer i Sverige. Miðvikudaginn 14. des. kl. 20.30 Torsten Renqvist, humanist och konstnár. Verið velkomin NORRÆNA HÚSIÐ Dömur og herrar eitt mesta úrval iandsins-ath. verð á úrum er mjög hagstætt um , þessar mundir. . GARÐAR OLAFSSON Ursmiður — Hafnarstræti 21 — 10081 Þeir sjónvarpsáhorfendur sem gaman hafa af að fylgjast með þvi nýjasta í tískuheimin- um ættu að koma sér vel fyrir við sjónvarpstækið á sunnu- dagskvöldið. Þá mun Pálina Jónmunds- dóttir stjórna tískusýningu, þar sem sýndar verða allar helstu nýjungarnar i kvenfatatísk- unni. Þáttur þessi ber nafnið Vetr- artiskan '77-78 og eins og naf nið bendir til er það vetrarklæðn- aðurinn, sem er viðfangsefnið. Þátturinn var tekinn upp í sjónvarpssal að viðstöddum fjölmörgum áhorfendum. Er hann sendur út í lit en þannig nýtur hinn glæsilegi fatnaður sin enn betur. —klp EÍTTHÚS í ÚT VARPI „Ég óttaðist í upphafi að erfitt yrði að búa til heilan þátt um eitt hús — en þcgar til kom reyndist timinn vera allt of litill, sem ég hafði i útvarpinu”. Þetta sagði Oii H. Þórðarson er við spurðum hann að þvi hvernig hefði gengið að taka saman heilan þátt til flutnings i útvarpi um tiltölulega ný- legt hús i Reykjavik. Óla var falið að taka saman þátt um Hamragarða, sem var hús Jönasar Jónassonarfrá Hriflu, en þar er nú fé- lagsheimili. Þáttur þessi verður i út- varpinu á sunnudaginn kl. 21.20, og er tuttugu minútna langur. „Þetta gekk allt vel þegar á hólminn var komið”, sagði óli. „Húsið er fullt af minningum um Jónas — störf hans og heimilislif, en hann bjd þarna ásamt fjöiskyldu sinni. Þvi var úr nægu að velja þegar til kom og það var gaman að starfa við þetta”. —klp Stimplagerö Félagsprentsmiöjunnar hf Spítaiastíg 10 - Sími 11640

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.