Vísir - 10.12.1977, Page 3
17
VISIR Laugardagur 10. desember 1977
....og það eldsnemma
á sunnudagsmorgni
verri eða betri en hver annar,
sagði hann.
t þættinum hjá okkur á sunnu-
dagsmorguninn takast þeir á
Gunnar Karlsson lektor og
Björn Teitsson sagnfræðingur.
Getur það orðið hörð glima þvi
báðir eru þeir vel að sér, og láta
ekki sinn hlut átakalaust.
Gunnar hefur verið i þættin-
um sl. fjögur skipti og lagt þar
ýmsa að velli — en sá sem fer
með sigur af hólmi i hverjum
þætti heldur áfram keppni.
Þetta fer nú allt fram i mesta
bróðerni, þvi takmarkið er að
enginn fari sár af okkar fundi,
og það hefur tekist ágætlega til
þessa”....
—klo—
Þeir sem hafa af ein-
hverri rælni vaknað
snemma á sunnudags-
morgni að undanförnu og
opnað fyrir útvarpið/
haf a komist að því að þar
er að finna hressan og
skemmtilegan útvarps-
þátt.
Það er nokkuð sem f ólk
hefur ekki átt að venjast
hjá gufuradióinu við
Skúlagötu á sunnudags-
morgnum undanfarin ár
— með einstaka undan-
tekningum þó.
Þátturinn sem þarna er um að
ræða er „VEISTU SVARIÐ?”
sem er spurningaþáttur i umsjá
Jónasar Jónassonar, en honum
til aðstoðar er Ólafiur Hanson,
sem er dómari „leiksins”.
Við spurðum Jónas að þvi
hvernig stæði á að hann væri
með þennan þátt fyrir allar ald-
ir á sunnudögum.
„Það er ekkert keppikefli hjá
mér að vekja tslendinga á
sunnudögum. Þeir hafa vekj-
araklukkuna til þess, og Land-
siminn sér lika um þá þjónustu
fyrir litla upphæð. En það þurfti
að koma þættinum fyrir, og
sunnudagsmorgunn er ekkert
■ FINNSK
ÆVINTÝR'I
( þessari bók er lýst, þegar
þeir félagar taka þátt í fræg-
asta kappakstri veraldar, sem
haldinn er í Le Mans í Frakk-
landi. Þar hittast flestir allra
frægustu ökusnillingar heims,
og þar er sannarlega líf í
tuskunum. - Þeir félagar aka
CHEVROLET-MONZA í GTX-
flokki, en það eru tryllitæki,
sem hægt er að tæta áfram.
Arngrímur Thorlacius þýddi.
Saga um fjallahrút, sem er óviðjafnanlegum gáfum gæddur
og foringi hjarðar sinnar og gætir hennar af slíkri kostgæfni.
að furðu vekur og undrun þeirra, sem til þekktu, en aðalóvinir
hjarðar Kraggs var fjallaljónið og úlfarnir — að veiðimönnun-
um ógleymdum. Helga Kristjánsdóttir þýddi.
Finnar eiga mikinn fjölda frá-
bærra ævintýra.en flest þeirra
eru okkur enn sem komið er
lítt kunn, vegna þess, hve
finnsk tunga er fjarskyld
tungumálum hinna Norður-
landaþjóðanna.
Sigurjón Guðjónsson þýddi.
KRAGGUR
FÁST HJÁ ÖLLUM
BÓKSÖLUM
FÁST HJÁ ÖLLUM
BÓKSÖLUM
FRANKog lÓl
LABBA . . .hertu þig!
LABBA er sjálfri sér lík!
Nú eru komnar fjórar bækur
um LÖBBU litlu, og margar
fleiri koma síðar. Hún er 13
ára, lífið er dásamlegt, því að
hún á margar vinstúlkur, og
alltaf er eitthvað skemmtilegt
að gerast í þeim glaða hóp.
Gísli Ásmundsson þýddi.
FRANK og JÓI, Hardýbræður:
MERKIÐ Á DYRUNUM
HRAÐLESTIN FLJÚGANDI
Þetta er 18. og 19. bókin um
þessa snarráðu og hugdjörfu
bræður og áhættusöm ævin-
týri þeirra.
Gísli Ásmundsson þýddi.
JcKfc Higgíns
GIMSTEINAR Á GRÆNLANDSJÖKLI
Eftir JACK HIGGINS. (Áður útkomið eftir sama höfund: „ÖRNINN ER SESTUR“).
Hörkuspennandi bók um dularfullt leyndarmál eins og allra best gerist hjá Alistair McLean.
Þetta er bók handa þeim, sem vilja lesa æsisoennandi sögur en vel skrifaðar. í bókinni
segir: „Þetta reyndist eitt af þeim málum, er ríær óaerlegt virtist að lyfta hulunni af.“ En
bókin gefur lesandanum svar við því. Gísfi Ásmundsson þýddi.
HANCY
og hljkkjdtta handtiðið
HINDIN GOÐA
Þessi saga er að mörgu leyti
einstætt verk í íslenskum
barnabókmenntum. — Engu
barni verður rótt í brjósti, fyrr
en það veit hvernig Hindinni
góðu reiðir af í þeim átökum
og hættum, sem hún lagði á
sig til þess að hjálpa öðrum
dýrum í hlíðum Miklufjalla.
NANCY
og hlykkjótta handriðið
NANCY
og glóandi augað
Það er óþarfi að kynna þess
ar bækur nánar. Þær eru vin
sælar og víðlesnar.
Gunnar Sigurjónsson þýddi.
ævintýrí
GAMLAR TALGÁTUR
Gátur þessar urðu þannig til,
að höfundar höfðu það að
leik sínum, að semja þær og
senda hver öðrum.
Höfundur:
Sr. Kjartan Helgason í Hruna.
kristján jóhannsson
VEISTU SVARK)
ilHinmii I
LEMANS
mc SPEED