Vísir - 10.12.1977, Page 4

Vísir - 10.12.1977, Page 4
18 Laugardagur 10. desember 1977 VISIR DAGSKRÁ ÚTVARPS 0G SJÓNVARPS NÆSTU VIKU Sunnudagur 11. desember 8.00 Morgunandakt. Herra Sigurbjörn Einarsson bisk- up flytur ritningarorb og bæn. 8.10Fréttir. 8.15 Veburfregnir. Útdráttur úr forustugr. dagbl. 8.35 Morguntónleikar a. „Vaknib, Slons verbir kalla”, sálmforleikur eftir Bach. Marie-Claire Alain leikur á orgel. b. Hljóm- sveitarsvita nr. 1 I C-dúr eftir Bach. Bach-hljóm- sveitin I Munchen leikur, Karl Richter stjórnar. c. Fiólukonsert nr. 4 I D-dúr (K218) eftir Mazart. Josef Suk leikur einleik og stjórn- ar Kammersveitinni I Prag. 9.30 Veistu svarió? Jónas Jónasspn stjórnar spurningaþætti. Ddmari: Olafur Hansson. 10.10 Veóurfregnir. Fréttir. 10.30 Planótónlist eftirChopin. Ilana Vered leikur. 11.00 Messa f Langholtskirkju (hljóörituó 13. nóv.) Prestur: Séra Kári Valsson. Organleikari: Jón Stefáns- son. Einsöngvari Sigriöur E. Magmlsdóttir. 12.15 Dagskráin. Tónleikar. 12.25 Veöurfregnir og fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.20 Ndtimaguöfræöi. Séra Einar Sigurbjörnsson dr. Theol flytur annaö hádegis- erindi sitt: 1 leit aö sam- stæöu. 14.00 Miödegistónleikar: Tónlist eftir Beethoven a. Pianósónatai A-dúr op. 2. b. KlarinettútríóíH-dúrop. 11. c. Þjóölagaútsetningar. Flytjendur: Dezsö Ránki píanóleikari, Ferenc Rados pianóleikari, Béla Kovács klarinettuleikari, Eszter Perényi fiöluleikari, Miklós Perényi sellóleikari, Margit László sópran, Zsolt Bendje barýton. (Frá útvarpinu i Búdapest). 15.00 ..Napóleon Bónaparti”, smásaga eftir llalldór Lax- ness Eyvindur Erlendsson les. 15.50 Lög eftir Mikos Þeodor- akis. Maria Farandouri syngur. John Williams leikur á gitar. 16.15 Veöurfregnir. Fréttir. 16.25 A bókam arkaðinum Umsjónarmaöur: Andrés Björnsson útvarpsstjóri. Kynnir: Dóra Ingvadóttir. 17.30 Útvarpssaga barnanna : „Hottabych” eftir Lagin Lazar Jósifovitsj Oddný Thorsteinsson les þýöingu sína. (4) 17.50 Harmónikulög: Allan og Lars Eriksson og Jonny Meyer leika meö félögum sinum. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.25 Um kvikmyndir, fyrsti þáttur. Umsjónarmenn: Friörik Þór Friðriksson og Þorsteinn Jónsson. 20.00 Sellókonsert op. 22 eftir Samuei Barber Zara Nelsova leikur meö Nýju sinfónluhljómsveitinni I Lundúnum: Höfundur stjórnar. 20.30 útvarpssagan: „Sila Marnér” eftir George Eliot Þórunn Jónsdóttir þýddi. Dagný Kristjánsdóttir les (10) 21.00 tslensk einsöngslög: Eiöur A. Gunnarsson syngur lög eftir Pál Ingólfsson og Karl O. Runólfsson. Olafur Vignir Albertsson leikur á pianó. 21.20 Hamragaröar Öli H. Þóröarson tekursaman þátt um hús Jónasar Jónssonar frá Hriflu, sem nú er félags- heimili. 21.40 Tónlist eftir Jean Sibelius: Frá útvarpinu I Helsinkia. „Pan og Echo”. b. „Skógargyöjan” c. Einsöngslög op. 50. Flytj- endur: Sinfóniuhljómsveit útvarpsins. Stjórnandi: Okko Kamu. Einsöngvari: Jorma Hynninen. Pianó- leikari: Ralf Gothoni. 22.10 Iþrótir Hermann Gunnarssonsérum þáttinn. 22.30 Veöurfregnir. Fréttir. 22.45 Kvöldtónieikara. Pianó- trió op. 32 eftir Anton Arensky. Maria Littauer leikur á pianó, György Terebestiá fiölu og Hanne- lore Michel á sello. b. Svlta fyrir klarlnettu, vlólu og planó eftir Darius Milhaud og Hugleiðing um hebresk stef op. 34 eftir Sergej Prokofjeff. Gervase de Peyer, Emanuel Hurwitz og Lamar Crowson leika. 23.30 Fréttir. Dagskrárlok. Mánudagur 12. desember 7.00 Morgunútvarp 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilkynningar. Viö vinnuna: Tónleikar. 14.30 Miödegissagan: „A skönsunum" eftir Pál Ilaíl- björnsson. Höfundur byrjar lesturinn. 15.00 Miödegistónleikar: is- lensk tóniista. Vikivaki og Idyl, tvö planóverk eftir Sveinbj. Sveinbjörnsson, GIsli Magnússon leikur. b. Jólalög eftir Ingibjörgu Þorbergs. Höfundur, Margrét Pálmadóttir, Berglind Bjarnadóttir og Sigrún Magnúsdóttir syngja. Guðmundur Jóns- son leikur meö á selestu og sembal. c. Tónlist eftir Pál Isólfsson viö sjónleikinn „Gullna hliöiö” eftir Davlö Stefánsson, Sinfónluhljóm- sveit tslands leikur, Páll P. Pálsson stjórnar. 15.45 „ó, þá náö aö eiga Jesúm” Séra Sigurjón Guö- jónsson fyrrum prófastur talarum sálminn og höfund hans. Sálmurinn einnig les- inn og sunginn. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veöurfregnir). 16.20 Popphorn Þorgeir Ást- valdsson kynnir. 17.30 Tónlistartimi barnanna Egill Friöleifsson sér um timann. 17.45 Ungir pennar Guðrún Stephensen les bréf og rit- geröir frá börnum. 18.05 Tónleikar. Tilkynning- ar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaaukí. Til- kynningar. 19.35 Daglegt mál Gísli Jóns- son flytur þáttinn. 19.40 Um daginn og veginn Jón Magnússon héraös- dómsiögmaöur talar. 20.00 Lög unga fólksins Asta R. Jóhannesdóttir kynnir. 20.50 Gögn og gæöi Magnús Bjarnfreðsson stjórnar þættinum. 21.50 Vladimir Ashkenazy leikur etýður nr. 3-9 eftír Chopin. 22.05 Kvöldsagan: Minningar Ara Arnalds.EinarLaxness byrjar lesturinn. Orö kvöldsins á jólaföstu 22.30 Veöurfregnir. Fréttir. 22.50 Frá tóleikum Sinfdniu- hljómsveitar lslands i Há- skólabiói á fimmtud. var, — sfðari hluti. Hljómsveitar- stjóri: Rússland Raytscheff Sinfónla nr. 51 e-moll op. 64 eftir Pjotr Tsjaikovský. — Jón Múli Arnason kynnir — 23.40 Fréttir — Dagskrárlok. Þriðjudagur 13. desember 7.00 Morgunútvarp 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Veðurfregnir og fréttír. Tilkynningar.. Viðvinnuna: Tonleikar. 14.35 Málfrelsi og meiðyrði. Þattur I umsjá Helgu Jóns- dóttur. 15.00 Miödegi stónleika r Marielle Nordmann leikur ásamt frönskum strengja- kvartett Kvintett fyrir hörpu og strengjakvartett I c-moll eftir Ernest Hoff- mann. Mstislav Rostópóvitsj og Rlkisfil- harmoniusveitin i Lenln- grad leika Sellókonsert op. 125 éftir Sergei Prókofieff: Zanderling stjórnar. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veöurfregnir). 16.20 Popp 17.30 Litli barnatiminn Guö- rún Guðlaugsdóttir sér um timann. 17.50 Aö tafiiGuömundur Arn- laugsson flytur skákþátt. Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Nýmótun umhverfis — umhverfisvernd Gestur Olafsson arkitekt flytur er- indi. 20.00 Fiölukonsert nr. 3 i g- moll op. 99 eftir Jenö Hubay. 20.30 Útvarpssagan: „Silas Marner” eftir Georg Eliot Þórunn Jónsdóttír þýddi. Dagný Kristjánsdóttír les (11). 21.00 Kvöldvaka 22.30 Veöurfregnir. Frétt- i r. 11 ar monikulög Carl Jularbo leikur meö félögum slnum. 23.00 A hljóöbergi „Donna Klara” önnur ljóö eftir Heinrich Heini. Boy Gobert les. Baldvin Halldórsson les íslenskar þýöingar sömu ljóöa eftir Hannes Hafstein, Bjarna frá Vogi og Magnús Asgeirsson. 23.40 Fréttir. Dagskrárlok. Miðvikudagur 14. desember 7.00 Morgunútvarp. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilkynningar. Viö vinnuna: Tónleikar. 14.30 Miödegissagan: „A skönsunum” eftir Pál Hallbjörnsson.Höfundur les (2). 15.00 M iödegistónleikar. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veöurfregnir). 16.20 Popphorn. Halldór Gunnarsson kynnir. 17.30 Útvarpssaga barnanna: „Hottabych” eftir Lagin Lazar Jósifovitsj. Oddný Thorsteinsson les þýðingu sina (5). 17.50 Tónleikar. Tilkynning- ar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Tilkynningar. 19.35 Gestur I útvarpssal: John Speight syngur. „Liederkreis”, lagaflokk op. 39 eftir Robert Schumann. Sveinbjörg Vilhjálmsdóttir leikur á pianó. 20.00 Af ungu fólki. Anders Hansen sér um þátt fyrir unglinga. 20.40 Dómsmál. Björn Helgason hæstaréttarritari segir frá. 21.00 Sextett fyrir pianó og blásara eftir Francis Poulence. Blásarakvintett UtvarpsinsI Baden — Baden og Sonntraud Speidel pianóleikari leika (Hljóörit- un frá Utv. I Baden — Baden) 21.20 Afrika — álfa andstæön- anna. Jón Þ. Þór sagnfræö- ingur fjallar um Dahomey, efri-Volta, Togoland, Ghana og Filabeinsströndina. 21.50 Ungversk þjóölög i út setningu Béla Bartóks. Sænski útvarpskórinn syng- ur. Söngstjóri: Eric Ericson. 22.05 Kvöldsagan: Minningar Ara Arnalds.Einar Laxness Ies (2). Orö kvöldsins á jóla- föstu. 22.30 Veöurfregnir. Fréttir. 22.50 Svört tónlist. Umsjón: Gerard Chinotti. Kynnir: Jórunn Tómasdóttir. 23.35 Fréttir. Dagskrárlok. Fimmtudagur 15. desember 7.00 Morgunútvarp 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Veöurfregnir og fréttir. Tilkynningar A frfvaktinni Sigrún Sigurðardóttir kynn- ir óskalög sjómanna. 14.40 Staöfreiöslukerfi skatta Olafur Geirsson sér um þáttinn. 15.00 Miödegistónleikar André Gertler og Diane Andersen leika Sónötu nr. 2 fyrir fiölu og pianó eftir Darius Mil- haud. Feike Asma leikur Sinfónlu nr. 5 I f-moll fyrir orgel op. 42 nr. 1 eftir Char- les-Marie Widor. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veöurfregnir). 16.20 Lestur úr nýjum barna- bókum Umsjón: Gunnvör Braga. Kynnir: Sigrún Sigurðardóttir. 17.30 Lagiö mitt Helga Þ. Stephensen kynnir óskalög barna innan tólf ára aldurs. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Daglegt mál Glsli Jóns- son flytur þáttinn. 19.40 Islenskir einsöngvarar og kórar syngja 20.10 Nýtt Islenskt útvarps- leikrit: „Hvernig Helgi Benjaminsson bifvélavirki öölaöist nýjan tilgang I lif- inu” eftir Þorstein Marels- son. Leikstjóri: Helgi Skúlason. Persónur og leik- endur: Helgi ... Arni Tryggvason. Helga ... Jó- hanna Noröfjörö. Benni ... SiguröurSigurjónsson. Jónp ... Asa Ragnarsdóttir. Sál- fræöingur ... Róbert Arn- finnsson. Þóra ... Anna Guö- mundsdóttir. Forstjórinn ... Valdemar Helgason. Kona ... Þórunn Magnea Magnús- dóttir. 21.10 Lög eftir Carl Zeller og Karl Millöcker Karl Schmitt-Walter syngur meö Operuhljómsveitinni I Ber- lin: Walter Lutze og Hansgeorg Otto stjórna. 21.35 „Siöasti róöurinn” smá- saga eftir Halldór S. Stefánsson Þorsteinn O. Stephensen leikari les. 22.05 Tveir hornkonsertar Barry Tuckwell og St. Martin-in-the Fields hljóm- sveitin leika: Neville Marriner stjómar. a. Horn- konsert i Es-dúr eftir Christoph Forster b. Horn- konsert i D-dúr eftir Leo- pold Mozart. Orö kvöldsins á jólaföstu 22.30 Veöurfregnir. Fréttir. 22.50 Rætt til hlltar Ólafur Ragnarsson ritstjóri stjórn- ar umræðuþætti um áfengismál sem stendur allt aö klukkustund. Fréttir. Dagskrárlok. Föstudagur 16. desember 7.00 Morgunútvarp 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilkynningar. Viö vinnuna: Tónleikar. 14^30 Miödegissagan: „Á skönsunum’” eftír Pál Hall- björnsson. Höfundur les (3). 15.00 Miödegistónleikar: Frá útvarpsstöövunum I Frank- furt og Genf. Flytjendur: Sinfóniuhljómsveiti n i Frankfurt og Suisse Ro- mande hljómsveitin. Stjórn- endur: Eliahu Inba! og Wolfgang Sawallisch. Ein- leikari: Annie Fischer. a. Adagio og fúga I C-dúr (K546) eftir Mozart. b. Planókonsert nr. 3 I c-moll op. 37 eftir Beethoven. 15.45 Lesin dagskrá næstu viku. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veöurfregnir). 16.20 Popp 17.30 Útvarpssaga barnanna: „Hottabych” eftir Lagin Lazar Jósifovitsj Oddný Thorsteinsson les þýöingu sfna (6) 17.50 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.50 Viöfangsefni þjóöfélags- fræða Þorbjörn Broddason lektor flytur erindi um þró- un f jölskyldunnar og fram- tiö hennar. 20.15 Messa-i B-dúr fyrir ein- söngvara, kór, hljómsveit og orgeleftir Joseph Haydn. Flytjendur: Eva Csapo sópran, Axelle Call alt, Da- vid Kubler tenór, Artur Korn bassi, Marek Kudlicky orgelleikari, sinfónluhljdm- sveit og kór austurrlska út- varpsins. Stjórnandi: Emst Marzendorfer (Frá austur- ríska útvarpinu). 21.05 Gestagluggi Hulda Val- týsdóttir stjórnar þættinum. 21.55 Þjóölög frá Kanada 22.05 Kvöldsagan: Minningar Ara Arnalds Einar Laxness les.(3) Orö kvöldsins á jóla- föstu. 22.30 Veðurfregnir. Fréttir. 22.45 Afangar Umsjónar- menn: Asmundur Jónsson og Guöni Rúnar Agnarsson. 23.35 Fréttir. Dagskrárlok. Laugardagur 17. desember 7.00 Morgunútvarp. Veöur- 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Veöurfregnir og fréttír. Tilkynningar. Tónleikar. 14.30 Vikan framundan Bessl Jóhannsdóttir sér um dag- skrárkynningarþátt. 15.40 tslenskt mál. Gunn- laugur Ingólfsson cand. mag. talar. 16.00 Fréttir 16.15 Veöurfregnir. Tilkynn- ingar. 17.00 Enskukennsla (On We Go) Leiðbeinandi: Bjami Gunnarsson. 17.30 Lestur úr nýjum barna- bókum. Umsjón: Gunnvör Braga. Kynnir: Sigrún Sig- urðardóttir. 17.50 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.50 Frá haustdögum.Fjóröi og slöasti þáttur Jónasar Guömundssonar rithöf- undar um ferö slna til Vestur-Evrópu. 20.25 A bókamar ka öinum. Andrés Björnsson sér um lestur úr nýjum bókum. Kynnir: Dóra Ingvadóttir. — Tónleikar. Orö kvöldsins á jólaföstu. 22.30 Veðurfregnir. Fréttir. 22.50 Danslög. 23.55 Fréttir. Dagskrárlok. Sunn'udagur 11. desember 16.00 Húsbændur og hjú (L) Breskur myndaf lokkur. Nýtt ár gengur I garö. Þýöandi Kristmann Eiösson. 17.00 Þriöja testamentið. Bandariskur fræöslu- myndaflokkur um sex trú- arheimspekinga. 5. þáttur. Leó Tolstoi Þýöandi og þylur Gylfi Pálsson. 18.00 Stundin okkar (L aö hl.). Meðal efnis: Myndasagan um Brelli og Skellu, Björk Guömundsdóttir syngur, flutt eru atriöi úr Snædrottningunni, sýningu Leikfélags Kópavogs, og söngvar úr sögunni um Emil I Kattholti. Bakka- bræöu r f a ra IT ivoll, sýnt er, hvernig búa má til iitla jóla- sveina.og sýndar eru teikn- ingar, sem börn hafa sent þættinum. U msjónarmaöur Asdls Emilsdóttir. Kynnir meö henni Jóhanna Kristln Jóns- dóttir. Stjórn upptöku Andrés Indriöaspn. 19.00 Skákfræösla (L) Leiðbeinandi Friörik ölafs- son. Hlé 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.45 Vetrartiskan '77—’78(L) Tiskusýning undir stjórn Pálinu Jónmundsdóttur, þar sem sýndar eru helstu nýjungar i kvenfatatisk- unni. KynnirMagnús Axels- son. Stjórn upptöku Egill Eðvarðsson. 21.45 Gæfa eöa gjörvileiki. Bandariskur framhalds- myndaflokkur, byggöur á sögu, eftir Irvin Shaw. 9. þáttur. Efniáttunda þáttar: Rudy gengur aö eiga Julie, þótt móöir hans sé mótfallin ráöahagnum, og _ hann byrjar aö taka virkan þátt 1 stjórnmálum. Virgina Calderwood, giftist Brad, • vini Rudys. Tom gerist far- maður. Hann eignast gdöa vini i hópi skipsfélaga sinna, eneinnigóvini. ÞýöandiJdn O. Edwald. 22.35 Alþjóðatóntistarkeppni þýska sjónvarpsins 1977 (L) Tónlistarmenn frá Japan, ttaliu, Bandarlkjunum, Ungverjalandi og Brasillu leika meö sinfónluhljóm- sveit útvarpsins i Bayern. Stjórnandi Ernest Bour. Þýöandi og þulur Kristrún Þóröardóttir. (Eurovision - ARD) 23.35 Aö kvöldi dags (L) Séra GIsli Kolbeins, sókarprestur i' Stykkishólmi, flytur hug- vekju. 23.45 Dagskráriok Mánudagur 12. desember 20.00 Fréttir og veöur 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.40 tþróttirUmsjónarmaöur Bjarni Felixson. 21.15 Steve Biko — lif hans og dauöi Ný, bresk heimilda- mynd um suður-afrlska blökkumannaleiötogann SteveBiko sem lést I gæslu- varöhaldi I septembermán- uöi slðastliönum. Þýöandi og þulur Eiður Guðnason. 21.45 Sex dagar af ævi Bengt Anderssons (L) Finnskt sjónvarpsleikrit eftir Harriet Sjöstedt og Carl Mesterton Aöalhlutverk Hilkka östman, Carl-Axel Heikenert og Hakan Pört- fors. Bengt Andersson er tæplega fimmtugur sölu- stjóri framgjam, ákveðinn og hugmyndarikur. Skyndi- lega verður hann fyrir áfalli, sem gerbreytir lifi ha ns og viðhorfi til annarra. Þýöandi Kristln Mantyla. (Nordvision — Finnska sjónvarpiö) 23.15 Dagskrárlok Þriöjudagur 13. dcsember 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.40 Sautján svipmyndir aö vori Sovéskur njósna- myndaflokkur I tólf þáttum. 4. þáttur. Efni þriöja þátt- ar: Stierlitz biður yfirboð- ara slna I Moskvu um leyfi til aö hafa samband viö Himmler. Þannig telur hann sig geta fengiö meira athafnafrelsi. A sama tima byrjar yfirmaöur Stierlitz I lögreglunni aö safna upp- lýsingum um hann. Ferill hans i lögreglunni er rannsakaður og maöur er settur til aö njósna um hann. Þýöandi Hallveig Thorlacius. 22.05 Sjónhending Erlendar myndir og málefni. Um- sjónarmaður Sonja Diego. 22.25 Landkönnuðir Leikinn breskur heimildamynda- flokkur 9 og næstslðasti þáttur Francisco Pizarro (1471-1541) Ariö 1532 réöust Spánverjinn Pizarro og konkvistadorar hans inn I riki Inka i Suöur-Ameriku Þeir fóru eyöandi hendi um landið og á skömmum tlma höföu þeir lagt undir sig land á stærö viö hálfa Evrópu. Þýöandi og þulur Ingi Karl Jóhannesson. Þessi þáttur er ekki viö hæfi barna. 23.15 Dagskrárlok. Miðvikudagur 14. desember 18.00 Daglegt llf i dyragaröi Tékkneskur myndaflokkur I 13 þáttum um dóttur dýra- garösvaröar og vini hennar. Þýöandi Jóhanna Þráins- dóttir. 18.10 Björninn Jóki Bandarisk teiknimyndasyrpa. Þýöandi Dóra Hafsteinsdóttir. 18.35 Cook skipstjóri Bresk teiknimyndasaga i 26 þátt- um 7 og8.þáttur Þýðandi og þulur Oskar Ingimarsson. 19.00 On We Go Enskukennsla Niundi þáttur frumsýndur. Hlé 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.40 Nýjasta tækni og visindi Veðurfar og veöurfræöi, Fuglar og flugvellir. Fram- farir i landbúnaöi Um- sjónarmaöur örnölfur Thorlacius. 21.15 Gæfa eöa gjörvileiki Bandarlskur framhalds- myndaflokkur 10. og næst- síðasti þáttur. Efni nlunda þáttar: Miklar likur eru taldará aö Rudy veröi kjör- inn á þing. Hjónaband þeirra Julie er ekki eins og best yröi á kosið. Barns- missirinn hefur fengið þungt á hana og hún verður drykkjusjúklingur. Tom gerir upp sakimar viö hrott- ann Falconetti og missir skipsrúm sittviö komuna til New York. Hann hittir Rudy, og bræöumir fara til heimaborgar sinnar þar sem móöir þeirra liggur fyrir dauöanum. Þýöandi Jón O. Edwald. 22.10 Sjödagar i SovétFrétta- mynd islenska sjónvarpsins um fyrstu opinbera heim- sókn forsætisráöherra Is- lands til Sovétrlkjanna. Umsjónarmaöur Eiöur Guönason. Aöur á dagskrá 7. október sl. 23.10 Dagskrárlok. Föstudagur 16. desember 20.00 Fréttir og veöur 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.45 Prúðu leikararnir (L) Gestur i þessum þætti er leikkonan Nancy Walker Þýðandi Þrándur Thorodd- sen. 21.20 Kastljós (L) Þáttur um ipnlend málefni. Umsjónar- hnaður Guöjón Einarsson. 22.30 Koma tfmar, koma ráð (Come NextSpring) Banda- rlsk biómynd frá árinu 1955. Aðalhlutverk Ann Sheridan og Steve Cochran. Myndin gerist á Arkansas áriö 1927 og hefst á þvi aö Matt Ballot kemur afturheim til sln eft- ir niu ára fjarveru sökum óreglu. Þýöandi Óskar Ingi- marsson. 00.00 Dagskrárlok. Laugardagur 17. desember 16.30 tþróttir Umsjónarmaöur Bjarni Felixson. 18.15 On we GoEnskukennsla. Nlundi þáttur endursýndur. 18.30 Katy (L) Breskur fram- haldsmyndafiokkur. Loka- þáttur. Efni fimmta þáttar: Carr læknir veröur fyrir vonbrigöum, þegarhann sér miösvetrareinkunnir Katy, þvi aö hann veit, aö hún get- ur gert betur. Hinn árlegi skóladansleikur er haldinn. Stúlkurnarmega bjóöa ung- um Tnönnum á dansleikinn, en Katy vill engum bjóöa. í skólann berst bréf, sem álit- iö er aö Katy hafi skrifað ungum pilti. Bréfiö þykir hneykslanlegt, og því verö- ur aö refsa Katy. Þýöandi Jóhanna Jóhannsdóttir. 18.55 Enska knattspyman Hlé 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.40 Gestaleikur (L) Spurn- ingaþáttur undir stjórn Olafs Stephensens. Stjóm upptöku Rúnar Gunnarsson. 21.35 úboönir gestir 1 gömlu, viröulegu húsi i Englandi býr ósköp venjuleg fjöl- skylda. En þaö hafa fleiri tekiö sér bólfestu 1 húsinu, fuglar, mýs og urmull af alls konar smádýrum. Þýö- andi og þulur Ellert Sigur- björnsson. 22.05 Anton frændi (Mon oncle Antoine) Kanadisk biómynd frá árinu 1971. Aðalhlutverk Jaques Gagnon, Lyne Champagne og Jean Du- ceppe. Sagan hefst skömmu fyrir jól I smábæ I Quebec. Sögumaður er unglingspilt- ur, sem vinnur I verslun drykkfellds frænda slns. 1 versluninni fæst allt milli himins og jaröar, og þar koma bæjarbúar saman til skrafs og ráöagerða. Þýö- andi Ragna Ragnars. 23.45 Dagskrárlok

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.