Vísir - 19.12.1977, Page 2

Vísir - 19.12.1977, Page 2
Finnst þér gaman að fá cníAínn9 Sæmundur Gunnarsson, 15 ára: Já, þá get ég farið á skiði. Magnea Lovisa Magnúsdóttir, 10 ára: Ég veit þaö ekki. Jú, ætli það ekki þvi ég var aö fá skiði en mig vantarbara skiöaskóna. Ég vona að ég fái þá— i jólagjöf. Helga Drðfn Gunnlaugsdóttir Melsteö 10 ára: Já ég fer á skiði uppi i Breiöholti hjá Straumnesi og lika upp á hóln- um. Kristján Valdimarsson 13 ára: Það er skemmtilegt að fara i snjókast, en þaö er leiðinlegt að hafa snjóinn þegar ég er að bera út blööin. Viggó Viggósson, 14 ára: Nei, ekkert sérstaklega. Mér er eiginlega alveg sama. Mánudagurinn 19. desember 1977 'VISIR ÞEIR ÞEGAR FLUGFÆRT ER! Styttist í nýja flugstöð og flugturn í Eyjum Þaö er þröngt um starfsmenn og farþega á afgreiöslu Ft I Eyjum, en þaö stendur til bóta meö tilkomu nýrrar flugstöövar. „Jú, þetta verður óneitanlega mikil breyt- ing fyrir okkur”, sagði Bragi ólafsson um- dæmisstjori Flugfélags íslands i Vestmannaeyj- um, þegar Visismenn spjölluðu við hann þar fyrir stuttu. En nú liður að þvi að ný flugstöð risi við flugvöllinn i Eyjum. Og ekki nóg meö þaö, heldur er unniö af fullum krafti aö nýjum flug- turni þar lika, og er áætlað aö hann veröi tilbúinn i febrúar. Búiö er að steypa grunn flug- stöövarinnarog er ráögert að fok- helt verði i mars. Flugstöðin veröur 600 fermetrar aö sögn Braga. Þar verður vöruaf- greiðsla, farþegaafgreiðsla, kaffiteria og sjúkraherbergi. Einnig verður þar biðherbergi. MOÐHAUSAR LANDBUNAÐARINS Þeir sem hafa tckiö aö sér aö gerast málsvarar bænda, vinna stéttinni oft meira ógagn en gagn. Vist má halda þvi fram aö umræöan um landbúnaöinn hafi oft og tiöum veriö ósanngjarn- ari en efni standa til, og stafar þaö einkum af þvi, aö ýmiskon- ar vanstjórn hefur veriö skrifuö á bændur sjálfa, þótt vitaö sé aö þeir fá hvergi nærri aö koma sinum eigin málum og eiga ekki einu sinni mann I stjórn SIS, sem er þó ráöamesta fyrirtækiö um þeirra hag. Viöleitni bænda nú til aö fá þvi framgengt aö mega semja beint viö rikis- stjórn um afuröasölumál sin er auövitaö ekkert annaö en svar þeirra viö þeim þungu búsifjum, sem þeir meö réttu telja sig hafa oröiö fyrir meö þvi aö þurfa aö standa undir daglegum rekstri stærsta heildsölufyrir- tækis iandsins, sem byggir hverja steinhöllina á fætur ann- arri I Reykjavik aö viöbættri kornhlööu, sem gengur þvert á þá hagsmuni, sem eru samfara rekstri grasköggiaverksmiöja og innlendrar fóöurbætisfram- leiöslu. Eitthvert gleggsta dæmiö um þá oftrú á sérréttindin, sem sjáifskipaöir málssvarar bænda hafa, er þaö sjónarmiö aö eigin- konur bænda vinni meiri og launaveröari heimilisstörf en eiginkonur annarra manna i þjóöféiaginu. Ekki hefur fyrr veriö bent á, aö sjálfsagt og rétt sé aö reikna húsmæörum i sveit full laun á viö bændur, og aö slik launagrciösla veröi látin ná til sjálfstæöir skattþegnar. Þá veröur einfaldlega aö skipta heimilistekjum til helminga, eins og raunar þegar er gert i landbúnaöi — eöa verður gert þegar full og sjálfsögö leiörétt- ing er fengin — þótt ekki sé þvi svo variö aö húsmóöir i sveit fái vikulegar launagreiöslur frá bónda sinum. Laun til hús- mæöra er fyrst og fremst opin- ber viðurkenning á stööu þeirra og þýöingu hennar, sjálfsögö og réttmæt eins og kosningaréttur. Af þessum ástæöum ættu moöhausar landbúnaöarins aö fara sér hægt I andmælum viö að húsmæöur i landinu fái sér reiknuö laun. Ánauöaverslun bænda leyfir hvorki að bóndan- um né húsmóöur hans sé borgaö I beinhöröum peningum. Heimilin I landbúnaöinum eru ÖU i viðskiptareikningum, þar sem yfirleitt sést aldrei króna. Eins má segja aö þau sjálf- sögöu réttindi, sem fylgdu sér- framtali húsmóöur fælu ekki i sér beinar peningagreiöslur, en slikt framtal fæli hins vegar i sér fullt jafnrétti, og aö þvi er stefnt þótt seint sé. Hins vegar er sýnilegt aö moðhausar land- búnaöarins ætla sér enn einu sinni aö afla sér sérkennilegra vinsælda meö þvi að halda þvi blákalt fram, aö jafnrétti kynj- anna eigi einungis aö nást fram innan landbúnaðarins, og þar er þeim svo sannarlega rétt lýst. Skyldu ekki bændur fara aö veröa þreyttir á talsmönnum sinum? allra húsmæöra á landinu, en upp risa málssvarar þess, aö jafnrétti kynjanna skuli aöeins bundiö landbúnaöi. Boriö er viö aö ekki veröi meö góöu móti séö hvernig teknar veröi upp launa- greiðslur til húömæöra al- mennt, þótt handhægt sé aö reikna laun húsmæöra i sveit inn I verðlagsgrundvöllinn. Auövitaö er sú viöbára vitleys- an ein, en sýnir svo vel sem veröa má, aö þeir landbúnaöar- skribentar eru áþekkir kommúnistum aö þvi leyti, aö þeir einir þurfa friöindin, en „dótiö” má eiga sig án sam- bærilegra mannaréttinda. Auövitaö er einfaldasti hlutur i veröldinni aö tryggja öllum húsmæörum laun meö ámóta hætti og húsmæörum i sveit, sem þegar fá reiknuö laun inn I verðlagsgrundvöllinn. Aöferöin viö aö greiöa húsmæörum laun er einungis sú, aö reikna þeim greiöslur fyrir heimilisstörf á skattaframtali, og má vel vera aö margboöaöar skattalaga- breytingar taki einmitt tillit til sliks sjónarmiös, einkum ef þaö hefst I gegn aö húsmæöur veröi

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.