Vísir - 19.12.1977, Page 6

Vísir - 19.12.1977, Page 6
„Pierre rekkfist Frakkar blanda sér í skœruhernað í Sahara mér heiftarlega" — segir Margrét Trudeau um skilnaðinn Margrét Trudeau, eiginkona Pierre Trudeau, forsætisráö- herra Kanada, sagöi í viötali, sem birtist f gær, aö hann heföi fyllst heiftarbræöi vegna þeirr- ar auömýkingar og hneisu, sem hún haföi valdiö honum opin- berlega. Hin 29 ára gamla Margrét sagöi i viötali viö „People Magazine” aö skilnaöurinn viö bónda hénnar i mai i sumar heföi veriö henni léttir en valdiö honum sárindum. „Ef ég heföi yfirgefiö hann meö viröulegrihætti heföi hann átt léttara meö aö fyrirgefa mér”, sagöi Margrét, sem skömmu áöur en hún fór frá manni sinum, heföi elt hljóm- sveitina Rolling Stones frá Toronto til New York. HUn var spurö, hvort hUn mundi taka aftur saman viö manninn sinn, sem hefur forsjá barna þeirra. — „Pierre og ég höfum ekki rætt um skilnaö. Þaö er of snemmt. En aldrei mun ég samþykkja aö börnin veröi tekin af mér. — Stundum finnst mér eins og möguleiki sé á þvi aö viö sættumst, en stund- um eins og alltsé oröiö um sein- an”. Trudeau-fjölskyldan meðan allt lék i lyndi. NY keiluslango: 20% meira sogafl, stíflast síður. NILFISK sterka ryksugan! Afborgunarskilmólar Traust þjónusta. HATUN 6A - SIMI 24420, REYKJAVÍK RAFTÆKJAÚRVAL - NÆG BÍLASTÆÐI FONIX NlinSK Vönduð og tæknilega ósvikin, gerð til að vinna sitt verk fljótt og vel, ár eftir ár, með lágmarks truflunum og tilkostnaði. NILFISK er varanleg: til lengdai ódýrust. Það sannar reynslan. Hreinsar hátt og lágt. Nilfisk pappirspokinn er stór, en ódýr. HEFUR BESTU SOGGETUNA... Það gerir sogorka hins óviðjafnan- lega mótors, staðsetning hans og hámarks orkunýting, vegna lág- marks loftmótstöðu i stóru ryksi- unni, stóra pappirspokanum og nýju, kónisku slöngunni — og sog- stykkin eru afbragð. Svona er NILFISK: Mótorinn cr meistaraverk: • kraftmikill • stillanlegur .• sparneytinn • hljóður — og • endingin er einstök. NÝR soghljóðs- deyfir: Hljóðlótasta ryksugan. Franskar orrustuþot- ur réðust i gærkvöldi á flokk skæruliða, sem berjast gegn Marokko og Maurtaníu fyrir sjálf- stæði Vestur-Sahara. Talsmenn Polisario-skæruliöa sögöu i Alsir, að 24 franskar her- flugvélar heföu steypt sér yfir flcátk skæruliöa og látiö rigna yfir þá fosfór- og napalmsprengjum. Segjast þeir hafa misst fjölda manna og af 60 föngum frá Mauritaníu heföu aöeins 11 sloppiö ómeiddir úr árásinni. Nánar var ekki til tekiö um mannfallify. en fyrri fréttir sögöu 60 skæruliöa hafa falliö Loftárásin var gerö eftir aö skæruliöamir höföu ráöist á járn- grýtislest skammt frá námabæn- um Zouerate. Deginum áöur haföi Polisario- hreyfingin tilkynnt, aö hún mundi sleppa lausum átta Frökkum, sem teknir voru til fanga fyrr á þessu ári i Mauritaniu. UREVRLL SÍMI 85522 Opið allan sólarhringinn Bensin-og vörusala við Fellsmúla opin frá kl. 7.30-21.15. Leigjum út sali til funda- og veisluhalda, dansleikja ofl. o.fl. HREYFILL FELLSMÚLA 26 Vinningar eru vörur úr Tómstundahúsinu fyrir 150 þús. kr. ú múnuði Verðiaunin skiptast þannig: 1. veröl. 30 þús. kr vöruúttekt. 2. veröl. 20. þús kr. vðruúttekt. 3-12. veröl. 10 vinningar hver aö upphað 10. þús kr. VISIR

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.