Vísir - 19.12.1977, Qupperneq 7

Vísir - 19.12.1977, Qupperneq 7
7 m VTSIR Mánudagurinn 19. desember 1977 „Oli frá Skuld" Stefáns Jónssonar „Óli frá Skuld” er ellcfta bindið i heiidarútgáfu tsafoldar á barna- og unglingabókum Stefáns Jóns- sonar. Þessi bók er, ásamt Hjaltabók- unum, „aö margra dómi hátind- ur i skáldskap Stefáns um lif barna og unglinga, og sjálfur taldi hann þessa sögu bestu bók sina af þvi tagi”, segir útgefandi á bókarkápu. Bókin kom fyrst út fyrir réttum 20 árum. Hún hefur verið flutt i útvarpi og gefin út i öðrum lönd- um. -ESJ í ritsafni „Hér er góður andi" — ný bók eftir Kormók Sigurðsson KORMÁKUR HÉR GOÐUR ANDI i'm iu; li(v<rs; faguna hugMna og giWti hi:i> *«A«. íf:i<agnir <>&• viihiij «<«« siitaíir, hngtv^, ttra«:.uu> ntc Sftaar <(««!««» “• inn»>« »}»}»((« „Hér er góður andi” heitir ný bók eftir Kormák Sigurðsson sem Skuggsjá hefur gefið út. „Þessi bók undirstrikar mikil- vægi fagurra hugsana, vamm- lauss lifs og gildi hins góða”, seg- ir á bókarkápu. Þar segir einnig að bókin sé að meginhluta safn drauma , frásagna og viðtala um dulræn efni. Auk þess sé spjallað við völvuna Þorbjörgu Þórðar- dóttur. — ESJ í li\; Ú’KJISN M.'UíUR , (M ^ AÍTANINN Ljóðabók Pólmoson eftir Baldur „Hrafninn flýgur um aftaninn” heitir Ijóðabók eftir Baldur Pálmason, sem Þjóðsaga hefur gefið út. „Þau sautjan kvæði, sem kver- ið geymir, eru flest frá sjöunda áratugnum. Tólf hafa verið prentuð á við og dreif”, segir höf- undur i eftirmála til lesenda. Bókin er 70 blaðsiður að stærð. ESJ iðstæða HAMSUNS GUÐMUNDUR G. HAGALÍN RITAR UM BÓKINA GLÖPIN GRIMM Í MORGUN- BLAÐIÐ 6. Þ.M. OG KEMST M.A. SVO AOORÐI: „Ég hafði ekki lesið margar blaðsíður í þessari skáldsögu, þegar ég þóttist sjá, að þarna væri á ferð höfundur, sem hefði það mikið tll brunns að vera, að hann þyrfti ekki að „gera kúnstir”—til dæmis misþyrma íslenzku máli eða reka upp popphljóð—til þess að eftlr honum væri tekið. Og þess lengur sem ég las jókst hvort tveggja: undrun mín og gleðin yflr því, að þama væri ég komlnn í kynni við veigamikið sagnaskáld. Og ég hugsaði með mér: Mundl hann virkllega reynast fær um að verða sjálfum sér samkvæm- ur allt til bókarloka? Stundum varð mér það fyrir að skella upp úr í einrúmi við lesturinn, og mér komu í hug orð Vídalíns um að skemmta um hinn óskemmtilegasta hlut. Stöku sinnum sagði ég við sjálfan mig: Get- urðu verið þekktur fyrir að hlæja að því arna? Svaríð varð já...“ „... Mér flaug í hug við lesturinn, að þama væri komin íslenzk hliðstæða bókar Hamsuns, Konerne ved vand- posten.“ e e e e Om&Orlygur Usturgotu 42 sínti:25722 Nu getur þú valið um 6 tegundir: IrJVLMbNN iM bKl UK, ö, V ou 12 manna. EMMESS KAEFITERTUR með kransaköku- botnum, 6 og 12 manna. EMMESS RÚIJXJTERTU, 6 manna.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.