Vísir - 19.12.1977, Síða 9
VISIR Mánudagurinn 19. desember 1977
Deildarbungubræður heima í Jökuldalnum# nánar tiltekið í hlöðunni
Litla myndin er af ólafi Kolbeins.
BOÐORÐ NÚMER Ein
TVÖ OG ÞRJÚ HJÁ
BRÆÐRUNUM FRÁ
DEILDARBUNGU ER
„LÉTT DANSTÓNLIST"
„Jú, jú, Ég held ég
megi segja að það sé
bjart framundan hjá
hljómsveitinni" sagði
Axel Einarsson í samtali
við Vísi, og hljómsveitin
sem um er rætt eru hinir
umdeildu Deildarbungu-
bræður.
„Þetta átti að vera grín
hjá okkur, og var það til
að byrja með", sagði
Axel „En þetta endaði
með alvöru, og starfandi
hljómsveit. Við komum
saman í upphafi til að
spila á eina hljómplötu en
síðan höfum við spilað
um allt land á dansleikj-
um. Um þessar mundir
gerum við það bara gott
— höfum nóg að gera,
enda leggjum við okkur
f ram við að spila góða og
hressilega dansmúsík."
Nú er komin út önnur
rplata hljómsveitarinnar,
og á henni eru eingöngu
frumsamin lög. Platan er
létt rokkplata með þjóð-
legum textum.
Deildarbungubræður
(Deildarbunga er annars
i Jökuldalnum) eru þeir
Axel Einarsson, gítarleik-
ari, Árni Sigurðsson,
Söngvari, Ólafur Kol-
beins, trommari og Krist-
inn Sigurjónsson, bassa-
leikari. Ólafur Garðars-
son lék reyndar á plötunni
því þá var Olafur Kol-
beins ekki byrjaður.
-GA
Agfamatic 2008, Tele
Vasamyndavélin með aðdróttarlinsum
Hingað til hefur sá galli verið á Instamatic og vasamyndavélum,
að andlitsmyndir hafa ekki verið nógu skarpar.
Nú er lousnin komin Agfamatic 2008, Tele
Verð kr. 19.085.-
LEIKBORG KÓPAVOGI
Föndurdót og fleiri leikföng i úrvali.
Eldfastar skálar og búsáhöld. Ýmsar
gjafavörur, tilvalið til jólagjafa. Gjörið
svo vel og litið inn. Innanhúsbilastæði.
LEIKBORG,
HAMRABORG 14
Kópavogi Simi 44935
• •
18 KAROT
18 karata gullúr
með gullarmbandi
Vönduð og dýr
óska jólagjöfin
hennar. a
GARÐAR OLAFSSON
ursmiður — Hafnarstræti 21 — 10081
Jólin nalgast!
ATHUGIÐ!
Tiskupermanent - klippingar og blastur
(Litanir og hórskol)
Munið snyrtihornið
Mikið urval
af lokkum
Gerum göt
í eyru.
Ný og
sársaukalaus
aðferð.
Hárgreiðslustofan
LOKKUR
Strandgötu 1-3 (Skiphól)
Hafnarfirði, sími 51388.
AUGLÝSIÐ í VÍSI