Vísir - 19.12.1977, Síða 12
Mánudagurinn 19. desember 1977 VISIR
i dag er mánudagur 19. desember, 1977, 353. dagur ársins. Árdegis-
flóð er kl. 01.26, síðdegisflóð kl. 13.55.
J
APOTEK
Helgar-kvöld- og nætur-
varsla apótcka vikuna 16-
22. desember veröur I
Holts Apóteki og Lauga-
vegs Apóteki.
Þaö apótek sem fyrr er
nefnt annast eitt vörsluna
á sunnudögum, helgidög-
um og almennum fridög-
um. Einnig næturvörslu
frá klukkan 22 að kvöldi
til kl. 9 að morgni virka
daga en til kl. 10 á sunnu-
dögum, helgidögum og
almennum fridögum.
Kópavogs apótek er opið
öll kvöld til kl. 7 nema
laugardaga kl. 9-12 og
sunnudaga lokað.
Hafnarfjörður
Hafnarfjarðar apótek og
Norðurbæjarapótek eru
opin á virkum dögum frá
kl. 9-18.30 og til skiptis
annan hvern laugardag
kl. 10-13 og sunnudag kl.
10-12. Upplýsingar i slm-
svara nr. 51600.
NEYDARÞJONUSTA
Reykjav.:lögreglan, simi
11166. Slökkvilið og
sjúkrabill simi 11100.
Seitjarnarnes, lögregla
simi 18455. Sjúkrabill og
slökkvilið 11100.
Kópavogur. Lögregla,
simi 41200. Slökkvilið og
sjúkrabill 11100.
Hafnarfjörður. Lögregla,
simi 51166. Slökkvilið og
sjúkrabill 51100.
Garðakaupstaður.
Lögregla 51166. Slökkvilið
og sjúkrabill 51100.
Keflavik. Lögregla og
sjúkrabill i sima 3333 og I
simum sjúkrahússins,
simum 1400, 1401 og 1138.
Slökkvilið simi 2222.
Grindavík. Sjúkrabill og
lögregla 8094, slökkvilið
8380.
Vestmannaeyjar.
Lögregla og sjúkrabill
1666. Slökkvilið 2222,
sjúkrahúsið simi 1955.
Selfoss. Lögregla 1154.
Slökkvilið og sjúkrabill
1220.
Höfn i HornafirðiLög-
reglan 8282. Sjúkrabill
8226. Slökkvilið, 8222.
Egilsstaðir. Lögreglan,
1223, sjúkrabill 1400,!
slökkvilið 1222.
Seyðisfjörður. Lögreglan *
og sjúkrabill 2334.
Slökkvilið 2222.
Akureyri. Lögrregla.
23222, 22323. Slökkvilið og
sjúkrabill 22222.
Dalvik. Lögregla 61222.
Sjúkrabill 61123 á vinnu-
stað, heima 61442.
Ólafsfjörður Lögregla og
sjúkrabill 62222. Slökkvi-
lið 62115.
Siglufjörður, lögregla og
sjúkrabill 71170. Slökkvi-
lið 71102 og 71496.
Sauðárkrókur, lögregla
5282
Slökkviiið, 5550.
Blönduós, lögregla 4377.
Isafjörður, lögregla og
sjúkrabill 3258 og 3785.
Slökkvilið 3333.
Bolungarvik, lögregla og
sjúkrabill 7310, slökkvilið
7261.
SICGISIXPENSARI
l'Jisifi ■
**** ^ *iJ» *t**W*^*J»>Uli
• V.X.,,
É
■»: sss íSBlSlS-
19. desember 1912.
JÓLAPELINN
verður eins og að undanförnu bestur og
ódýrastur hjá H. Th. A. THOMSEN,
Hafnarstræti 20. Talsimi no. 2 Landsins
mestu birgðir af ÖLI og VINI fjölbreytt-
asta úrvai, lægsta verð i bænum.
H. TH. A. THOMSEN
' Neskaupstaður. Lög-
reglan simi 7332.
Eskifjörður. Lögregla og
sjúkrabill 6215. Slökkvilið
6222.
Húsavik. Lögregla 41303,
41630. Sjúkrabill 41385.
Slökkvilið 41441.
Patreksfjörður lögregla
1277
Slökkvilið 1250, 1367, 1221.
Borgarnes, lögregla 7166.
Slökkvilið 7365
Akranes lögregla og
sjúkrabill 1166 og 2266
Slökkvilið 2222.
Hamborgarhryggur
Uppskriftin er i ritinu
..Glóðarsteiking" sem
Anna Guðmundsdóttir tók
saman.
3/4 -1 kg. hamborgar-
hryggur
Kryddbtanda nr. 1:
6 msk matarolia
2 msk tómatsósa
1 tesk sinnep 1/4 tesk
pipar
Kryddblanda nr. 2:
2 msk sinnep
1/2 msk púðursykur
2 msk ananassafi
8 ananashringir
Ilreinsið hamborgar-
hrygginn, stingið tcinin-
um i gegnum hann og
penslið með kryddblöndu
nr. 1 eöa nr. 2. Leggið
ananashringi i skúffuna.
Glóöið hrygginn I 30-50
min. og penslið öðru
hvoru með kryddbiönd-
unni.
Það drýpur kjötsafi og
fita úr kjötinu yfír
ananashringina og þeir
verða sérlega góöir.
Berið grænmetissalat
og soðið grænmeti með
hryggnum.
Gott er að hafa frosin
piparrótarr jóma meö
þessum rétti.
ATH. Ef kryddblanda
nr. 2 er notuö verður
kjötiö sætara.
HEIL SUCÆSLA
Reykjavik — Kópavogur.
Dagvakt: Kl. 08.00-17.00
mánud.-föstudags ef ekki
næst I heimilislækni, simi
11510.
Slysavarðstofan: simi
81200.
Sjúkrabifreið: Reykjavik
og Kópavogur simi 11100
Hafnarfjörður, simi
51100.
A laugardögum og helgi-
dögum eru læknastofur
lokaðar en læknir er til
viðtals á göngudeild
Landspitalans, simi
21230. Upplýsingar um
lækna- og lyfjabúðaþjón-
ustu eru gefnar i sim-
svara 18888.
BILANIR
Vatnsveitubilanir
85477.
Simabilanir simi 05.
simi
Bilanavakt borgarstofn-
ana. Simi 27311 svarar
alla virka daga frá kl. 17
siðdegis til kl. 8 árdegis
og á helgidögum er svar-
að allan sólarhringinn.
Rafmagnsbilanir:
18230 — Rafmagnsveita
Reykjavikur.
YMISLEGT
Sunnudagur 18. des. kl.
09.30. ESJA.
Gönguferð á Ker-
hólakamb um sólstöður.
Ath. Þetta er siðasta
Esjuferö félagsins á af-
mælisárinu og fá allir
þátttakendur viður-
kenningarskjal að göngu
lokinni. Gengið verður frá
melnum austan við Esju-
berg. Fararstjórar: Tóm-
as og Kristinn Zophonias-
son.
Sunnudagur 18. des. kl.
13.00
V if ilsst aða hlið Létt
gönguferö. Fararstjóri:
Hjálmar Guðmundsson,
Verð kr. 800 gr. v/bilinn.
Farið frá Umferöarmið-
stöðinni að austanverðu.
Ferðafélag Islands.
Sunnud. 18. des.
kl. 13. Búrfellsgjá —
Valahnúkar, létt ganga
með Gisla Sigurðssyni
eða Helgafell með Þor-
leifi Guðmundssyni.
Verð: 1000 kr. Frítt f.
börn m. fullorðnum.
Farið frá BSl, bensin-
söluskýli (i Hafnarfirði v.
kirkjugarðinn.) Útivist.
Áramótaferð i Þórsmörk
31. des.-l. jan.
Lagt af stað kl. 07 á
Gamlársdagsmorgun og
komið tilbaka aðkvöldi 1.
janúar. Kvöldvaka og
áramótabrenna i Mörk-
inni. Fararstjórar: Agúst
Björnsson og Þorsteinn
Bjarnar. Farmiðasala og
upplýsingar á skrif-
stofunni. Ferðafélag Is-
lands.
Filadelfia:
Safnaðarguðsþjónusta kl.
14. Almenn guösþjónusta
kl. 20. —Einar Gislason.
TIL HAMINGJU
Laugardaginn 6. ágúst
voru gefin saman i Bú-
staðakirkju af séra ólafi
Skúlasyni, ungfrú Birna
Rikey Stefánsdóttir og
Birgir Rúnar Eyþórsson.
Heimili þeirra er að
Hraunbæ 118, Rvk. Ljós-
myndastofa Þóris.
VEL MÆLT
Hinn fjarverandi hef-
ur alltaf rangt fyrir
sér. — J. Lydgate
BELLA
Svo tók ég i mig kjark,
æddi inn til forstjórans,
barði i borðið.... og brák-
aðist á hendinni!
Alt það, sem faðirinn
á, er mitt, fyrir þvi
sagði ég að hann tæki
af minu og kunngjörði
yður. — Jóh. 16,15
SKAK
Hvitur leikur og vinnur
1 IItt
JL # #
41 1 ±t
t
& ÖS
i t t
JL®
Hvitur: Andersen
Svartur: Zukertort
Berlin 1869
l.Dxh7+! Kxh7
2. f6 + Kg8
3. Bh7+! Kxh7
4. Hh3 + Kg8
5. Hh8 mát.