Vísir - 19.12.1977, Side 14

Vísir - 19.12.1977, Side 14
18 Mánudagur 19.desember 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Veöurfregnir og fréttir. Tilkynningar. Viö vinnuna: Tónleikar. 14.30 Miðdegissagan: ,,A skönsunum” eftir Pál Hall- björnsson. Höfundur les (4) 15.00 Miödegistónleikar: 15.40 „Heims um ból” Séra Sigurjón GuÖjónsson talar um sálminn og höfund hans. Sdlmurinn einnig lesinn og sunginn. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veöurfregnir). 16.35 Popphorn Þorgeir Ast- valdsson kynnir. 17.30 Tónlistartimi barnanna. Egill Friöleifsson sér um tímann. 17.45 Ungir pennar Guörún Stephensen les bréf og rit- geröir frá börnum. 18.05 Tónleikar.Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Tilkynningar. 19.40 Daglegt mál Gisli Jóns- son flytur þáttinn. 19.45 Um daginn og veginn Kristin Guömundsdóttir hilsmóöir talar. 20.05 Lög unga fólksins Asta R. Jóhannesdóttir kynnir. 20.55 Gögn og gæöi MagnUs Bjarnfreðsson stjómar þættinum. 21.55 Léttir tónar Hljómsveit Herbs Alperts syngur og Ieikur nokkur lög. 22.05 Kvöldsagan: Minningar Ara Arnaids.Einar Laxness les (4) Orö kvöidsins á jóia- föstu. 22.30 Veöurfregnir. Fréttir. 22.50 Nútimatónlist Þorkell Sigurbjörnsson kynnir. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. Þriðjudagur 20. desember 7.00 Morgunútvarp Veöur- fregnirkl. 7.00, 8.15og 10.10. Morgunleikfimi kl. 7.15 og 9.05. Fréttirkl. 7.30,8.15 (og forustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00 Morgunbæn kl. 7.50. Morgunstund barnanna kl. 8.00: Arnhildur Jónsdóttir les ævintýrið um „Aladdín og töfralampann” f þýöingu Tómasar Guömundssonar (8). Tilkynningar kl. 9.15. Þingfréttir kl. 9.45. Létt lög milli atriöa. Aður fyrr á ár- unum kl. 10.25: AgUsta Björnsdóttirsérum þáttinn. Morguntónleikar kl. 11.00: Maurice André og Kammersveitin i Munchen leika Trompetkonsert i D- dúreftir Franz Zaver Richt- er, Hans Stadlmair stj./Jost Michaeis leikur meö sömu hljómsveit Hvaða myndir bjóða bíóin upp ó um jólin? Þeir félagar Sigurður Sverrir Pálsson og Er- lendur Sveinsson verða i kvöld með sinn árlega þátt þar sem þeir fjalla um kvikmyndir þær sem sýndar verða i helstu kvikmyndahúsum landsins nú um jólin. Þáttur þeirra félaga, sem venja eraö sýna um þetta leiti árs, hef- ur jafnan vakið mikla athygli. Þættirnir hafa verið skemmtilega geröir, enda kunna þeir félagar báöir vel til verka á sviöi kvik- mynda. Þeir hafa heldur aldrei farið neinar troönar slóöir á þvi sviði Mánudagurinn 19. desember 1977 VÍSIR For the first time in 42 years, ? ONE film sweeps ALL the MAJOR ACADEMYAWARDS || BEST ^ PICTURE BEST ACTOR . BEST ACTRESS BEST DIRECTOR BEST SCREENPLAY JACK NICHOUON OHE FLEWOVER THECUCKOOS NEST Fantasy Films presents A MIL0S F0RMAN FILM JACK NICH0LS0N in “0NE FLEW 0VER THE CUCKOO’S NEST" Starring L0UISE FLETCHER and WILLIAM REDFIELD • Screenplay LAWRENCE HAUBEN and B0 G0LDMAN Based on the novel by KEN KESEY ■ Director of Photography HASKELL WEXLER ■ Music-JACK NITZSCHE [x» I Produced by SAUL ZAENTZ and MICHAEL D0UGLAS ««• «>»u L—1 Directed by MIL0S F0RMAN United AítlStS Meðal mynda sem viö fáum aö sjá um jólin er verðiaunamyndin Gaukshreiöriö, og úr henni fáum viö kannski að sjá I sjónvarpinu i frekar en ööru, og ræða frjálslega um myndirnarsem sýndar veröa. Sjónvarpsáhorfendur fá að sjá stutt atriöi úr sumum af þeim myndum sem spjallaö veröur um, og þykir mörgum mikill fengur i þvi. Þeir félagar hafa úr miklu að moöa i sambandi viö jólamynd- imar i ár. Þaö veröa vlöa sýndar mjög góöar myndir, og veröur fróölegt aö kynnast þeim nánar l sjónvarpinu hjá þeim i kvöld... -klp- (Smáauglýsingar — simi 86611 Brúðuvöggur margar stæröir, hjólhestakörfur, bréfakörfur, smákörfur og þvottakörfur, tunnulaga. Enn- fremur barnakörfur klæddar eða óklæddar á hjólagrind, ávallt fyr- irliggjandi. Blindraiön. Ingólfs- stræti 16, simi 12165. myndasýningarvélar án tóns á kr. 52.900.00, meö tali og tón á kr. 115.600. -. Tjöld 1,25x1,25 frá kr. 12.600. -. Filmuskoöarar geröir fyrir sound á kr. 16.950.-. 12” ferðasjónvarpstæki kr. 56.700, Reflex ljósmyndavélar frá kr. 36.100.-. Elektroniskt flass frá kr. 13.115.-. Kvikmyndatökuvélar, kasettur, filmur ofl staögr.afsl. á öllum tækjum og vélum, Sjón- varpsvirkinn, Arnarbakka 2 Opið 9-19, og opiö á laugardögum, slmi 71640. Finlux. Finlux litsjónvarpstæki 20” 244 þús. Rósaviður/ hvitt 22” 285 þús. Hnota/hvitt 26” 303 þús. Rósavið- ur/hnota/hvitt. 26” með fjarstýringu 345 þús. Rósav./hvitt. TH. Garðarsson hf. Vatnagörðum 6 simi 86511. Versl. Björk, Alfhólsvegi 57, Kópavogi. Helgarsala — Kvöldsala. Sængur- gjafir, gjafavörur, fsl. kermik, isl. prjónagarn, hespulopi, jóla- kort jólapappir. Jólagjafir fyrir alla fjölskylduna og margt fleira. Versl. Björk, Alfhólsvegi 57, Slmi 40439. c------1——— Vetrarvörur Til sölu Fischer Silverclass sklöi meö hæl og tá bindingum. Upplýsingar I sima 42502. (Fatnaóur /í^ ' 2 nýjar kápur til sölu. Leðurkápa no. 40-42 á kr. 25 þús. Ulster kápa no. 44-46 á kr. 18 þús. Einnig ameriskt vatterað rúm- teppi, stærð 255x3 m. Uppl. I sima 24138 milli kl. 4.30-7. Hefur þú athugað þaö aö-einni og sömu versluninni færö þú allt sem þú þarft til ljós- myndageröar, hvort sem þú ert atvinnumaður eöa bara venjuleg- urleikmaöur. Ótrúlega mikiö úr- val af allskonar ljósmyndavör- um. „Þú getur fengiö þaö I Týli”. Já þvi ekki þaö. Týli, Austur- stræti 7. Simi 10966. Leigjum kvikmyndasýningarvélar og kvikmyndir, einnig 12” ferða- sjónvarpstæki SELJUM kvik- myndasýningarvélar án tóns á kr. 51.900, meö tali og tón á kr. 107.000,- Tjöld 1,25x1,25 frá kr. 12.600. Filmuskoðarar gerðir fyrir sound á kr. 16.950,- 12” ferðasjónvarpstæki kr. 54.500, Reflex ljósmyndavélar frá kr. 30.600. Elektronisk flöss frá kr. 13.115. Kvikmyndatökuvélar, kasettur, filmur ofl. Afsl. á öllum tækjum og vélum, Sjónvarpsvirkinn, Arnarbakka 2, simar 71640 og 71745. (til bygging Til sölu 800 m af mótatimbri I stæröum 1x6”, 1x4” og 1 1/2x4” á Langholtsvegi 8 sími 33269. Teppahreinsun Hreinsa teppi i heimahúsum stigagöngum og stofnunum. Cdýr og góö þjónusta. Uppl. i sima 86863. Gerum hreinar ibúöir, stigaganga og stofnanir. Vanir og vandvirkir menn. Uppl. i sima 32967. Hreingerningar — teppahreinsun Vönduö vinna, fljót afgreiösla. Hreingerningarþjónustan, simi 22841. önnumst hreingerningar á ibúðum og stofnunum. Vant og vandvirkt fólk. Simi 71484 og 84017. Gerum hreinar Ibúöir, stigaganga og stofnanir. Vanir og vandvirkir menn. Jón simi 26924. Hreingerningastööin. Hefur vant og vandvirkt fólk til hreingerninga á teppum og hús- gagnahreinsunar. Pantið i sima 19017. ifcDig. : Dýrahald ) Hvolpar til sölu. Uppl. i sima 41596, eftir kl. 4. Eitt par finkur óskast I búri eöa eitt par páfa- gaukar i búri. Uppl. i sima 93- 1075. Colly-Lassy hvolpar, hreinræktaö skoskt kyn til sölu aö Fiflholtum Mýrasýslu simi um Arnarstapa. Hvolpartil sölu af smalakyni. Móöirin er skoskt Teey, faöirinn Puddle. Uppl. i sima 83095. Fyrir ungbörn Hár barnastóll til sölu. Uppl. I sima 27436. Ljósmyndun Leigjum kvikmyndasýningar- vélar og kvikmyndir, einnig 12” feröa- sjónvarpstæki. Seljumkvik- Hreingerningar ) Gólfteppa- og húsgagnahreinsun. Löng reynsla tryggir vandaða vinnu. Erna og Þorsteinn. Simi 20888. Labradorhvolpur 3 1/2 mánaða gömul tik, vel vanin ósk- ar eftir heimili. Ættartafla fylgir. Uppl. i sima 23282 milli kl. 7 og 9 i kvöld. Þjónusta Jjf Þrif hreingerningaþjónusta. Hreingerningar á stigagöngum, i- búðum og stofnunum. Einnig teppa og húsgagnahreinsun. Van- ir menn. Vönduð vinna. Uppl. hjá Bjarna i sima 82635. Húsbyggjendur Tökum aö okkur hvers konar ný- byggingar. Einnig innréttingar, breytingar og viöhald.Aöeins fag- menn Gerum föst tilboö ef óskaö er. Simi 72120. Innanhúsprýöi fyrir jólin. Uppsetningar á eldhúsinnrétting- um, fataskápum, milliveggjum, Isetning inni-ogútihuröa vegg- og loftklæöningar parketklæöningar 'á gólf.Einnigaörar breytingar og lagfæringará tréverki innanhúss. Uppl. i sima 72987 (og 50513 á kvöldin). Hljómsveit Gissurar Geirssonar. Tökum að okkur aö leika i allskyns samkvæmum, einnig á jólatréssamkomum. Upplýsinga simi 99-1555 Selfossi og 85046 Reykjavik. Innrömmun. Breiðir norskir málverkaramma- iistar, þykk fláskorin karton i litaúrvali. Hringmyndarammar fyrir Torvaldsensmyndir. Rammalistaefni i metravis. Opiö frá 1-6. Innrömmunin Edda Borg, Reykjavikurvegi 64 Hafnarfirði simi 52446. Innrömmun. Breiöir norskir málverkaramma- listar, þykk fláskorin karton I litaúrvali. Hringmyndarammar fyrir Torvaldsensmyndir, Rammalistaefni I metravis. Opið frá 1-6. Innrömmunin Edda Borg, Reykjavikurvegi 64 Hafnarfiröi simi 52446. Bólstrun. Simi 40467. Klæöi og geri viö bólstruð hús- gögn.úrvalaf áklæöum. Sel einn- ig staka stóla. Hagstætt verö. Uppl. I sima 40467. Tek eftir gömlum myndum, stækka og lita. Myndatökur má panta i sima 11980. Opiö frá kl. 2—5. Ljósmyndastofa Siguröar Guömundssonar, Skólavöröustig 30. Safnarinn Jólagjöf frimerkjasafnarans er Lindner Album fyrir Island. Innstungubækur i miklu úrvali. Bækur til geymslu fyrstadagsum- slaga. Allt handa mynt og fri- merkjasafnaranum. Frimerkja- húsið, Lækjargötu 6a. Simi 11814. islensk frimerki ogerlend, ný og notuð. Alltkeypt hæsta verði. Richardt Ryel, Háa- leiú 37. Simar 84424 og 25506. 3 Atvinnaiboói Unglingar og skólafólk óskast til sölustarfa fram aö jól- um. Uppl. I sima 25345. 3-4 ungir hraustir menn 16-20 ára geta fengið vinnu I jóla- friinu viö að rifa niður mótatimb- ur á 1. hæð í húsi I Arbæjarhverfi. Uppl. I sima 81870 milli kl. 19-20. Ungur maður, 20 ára, óskar eftir vinnu. Allt kemur til greina. Stundvis. Reglumaður. Uppl. i sima 75731. 15 ára stúlka óskar eftir vinnu. Er vön af- greiðslu. Uppl. I sima 33835 i dag. 27 ára fjölskyldumaður óskar eftir atvinnu. Margt kemur til greina. Get byrjað strax. Uppl. i sima 76937. 18 ára stúlka óskar eftir vinnu strax. Uppl. i sima 71484. 2 vanir sjómenn óska eftir plássi á góðum loönubát i vetur. Tilboö merkt „10220” sendist augid. Visis. Húsnæðiíboði Húsráöendur — Leigumiðlun er það ekki lausnin aö láta okkur leigja Ibúöar og atvinnuhúsnæði yður að kostnaðarlausu? Húsa- leigan Laugavegi 28 II. hæð. Uppl. um leiguhúsnæði veittar á staönum og i sima 16121. Opiö 10—5. Húsaskjól — Húsaskjól. Okkur vantar húsaskjól fyrir fjöldann allan af leigjendum meö ýmsa greiðslugetu ásamt loforöi umreglusemi. Húseigendur spar- ,ið óþarfa snúninga og kvabb og látið okkur sjá um leigu á fbúö yö- ar yður aö sjálfsögöu að kostnaðarlausu. Leigumiðlunin Húsaskjól, Vesturgötu 4, simar 12850 og 18950.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.