Vísir - 19.12.1977, Side 15
19
VISIR Mánudagurinn 19. desember 1977
Hvar stöndum
f
við Islending-
ar í mann-
réttindamólum
Umrœðuþáttur með
frœgu fólki í
sjónvarpinu í kvöld
„Við munum fjalla um mann-
réttindamál á grundvelli
þriggja sáttmála” sagði
Margrét R. Bjarnason frétta-
maður er við spurðum hana um
þáttinn Mannréttindamál, sem
hún stjórnar i sjónvarpinu i
kvöld.
„Þessi sáttmálar eru
Mannréttindasáttmáli samein-
uðu þjóðanna, Helsingisáttmál-
inn og Evrópusáttmálinn. Það ,
verður rætt um hvað felst i
þeim, — Hvernig þeim hafi ver-
ið fylgt eftir, og þá sjálfsagt
komið inn á hvernig við islend-
ingar stöndum gagnvart þeim”
sagði hún.
„Þátttakendur i umræðunum
verða Einar Ágústsson utan-
rikisráðherra, Eiður Guðnason
sem er i stjórn félags samein-
uðu þjóðanna hér á Islandi og
Þór Vilhjálmsson hæstaréttar-
dómari, sem á sæti i mannrétt-
indadómstól Evrópuráðsins.”
Þór var að koma til landsins
fyrir helgina svo Margrét og
þau hin hafa ekki haft tima til að
leggja linuna endanlega og ræða
hvernig þau ætia að hafa þátt-
inn. En þarna er á ferðinni fólk
sem vant er að tala og koma
fram, svo ekki er nein hætta á
að linan slitni eða hlutirnir fari
úr skorðum hjá þeim, þótt svo
að þarna sé um beina útsend-
ingu að ræða.
-klp
Mannréttindi eru viða fótum troöin....
Það verður gömul og góð
hljómsveit sem útvarpshlust-
endur fá að heyra i ef þeir opna
fyrir tækið kl. 21.55 i kvöld.
Hljómsveitin sem þá kemur
fram er hin fræga hljómsveit
Herbs Alperts, sem naut mikilla
vinsæida bæði hér á landi og úti i
hinum stóra heimi fyrir 10 til 15
árum.
Það hefur litið heyrst i Herb
og félögum hans á undanförnum
árum, en i útvarpinu i kvöld
geta ýmsir rifjað upp gamlar og
góðar minningar frá þeim tima
er Herb og trompettinn hans
voru númer eitt á vinsældarlist-
anum....
-klp
Mánudagur
19. des.
20.00 Fréttir og veður
20.25 Auglýsingar og dagskrá
20.40 íþróttirUmsjónarmaöur
Bjarni Felixson.
21.10 Jólakvikmyndinar 1977
Umsjónarmenn Siguröur
SverrirPálsson og Erlendur
Sveinsson.
22.15 Mannréttindamál (L)
Umræöuþáttur i beinni út-
sendingu. Umsjónarmaöur
Margrét Bjarnason. Þátt-
takendur Einar Agústsson,
Eiður Guðnason og Þór Vil-
hjálmsson.
Dagskrárlok óákveðin.
(Smáauglýsingar — sími 86611
J
Húsnædi óskast
Fossvogur.
Stúlka við nám óskar sem fyrst
eftir 1-2ja herbergja ibúð á róleg-
um stað — helst i Fossvogi. Með-
mæli ef óskað er. 1/2 árs fyrir-
framgreiðsla. Listhafendur
hringi í sima 76636.
Hafnarfjörður — Hjálp.
Hjón með tvö börn óska eftir 3ja-
4ra herbergja fbúð strax. Erum á
götunni. Uppl. allan daginn I sima
52590.
Einstæður faðir
með 5 ára gamalt barn, óskar eft-
ir 3 herbergja ibúð helst i Laugar-
neshverfi frá 1. jan. ’78. Uppl. i
sima 30887 e. kl. 20 á kvöldin.
Einhleyp kona
óskar eftir litilli ibúö. Tilboð
merkt „Góð umgengni 10174”
sendist augld. VIsis.
Þrjá hjúkrunarnema
vantar 3ja-4ra herbergja ibúö,
helst i gamla miðbænum eða
vesturbænum. Einhver fyrir-
framgreiðsla möguleg. Hringið i
sima 11023.
Kona með börn
óskar eftir ibúð strax. Reglusemi
heitið og skilvisum greiðslum.
Uppl. I síma 34192.
Bílavióskipti
Bronco árg. 1966
til sölu. Mjög góður bill. Skipti
koma til p-eina. Upplýsingar i
sima 51495 eftir kl. 19.
Nagladekk.
Til sölu 4 nagladekk. Stærð
640x13. Veröl6 þús. Upplýsingar i
sima 10814.
Ford Taunus til sölu.
Mjög fallegur bill. Gott verð. Til
sýnis að Sólvallagötu 32a.
Renault R-16 árg. ’66
til sölu. Nýskoðaöur i góðu lagi.
Skipti á dýrari möguleg. Uppl. i
sima 40235 i dag og á morgun.
Willys Jeep árg. ’63
til sölu með húsi. Góður bill. Ný-
skoðaður ’77. Tilboð óskast. Uppl.
i sima 74109.
VW 1300 ’69
góður bill. Ekinn aðeins 77 þús.
km. Uppl. i sima 83104.
Athugið
Lada station árg. ’73 og Vauxhall
Viva árg. ’71 i toppstandi til sölu.
Möguleikar með greiðslukjör
koma til greina. Uppl. i sima
26373 og eftir kl. 7 og helgarsimar
86356 og 84794.
Diesel vél óskast
i Bedford vörubil árg. ’67. Uppl. i
sima 42684 um helgina.
Chevrolet eigendur ATH:
Til sölu áklæði (cover) á sæti, og
dráttarbeisli i Nova Concors.
Uppl. i sima 36433 e. kl. 19.
Talstöð.
Til sölu Gufunestalstöð með loft-
neti i mjög góðu standi. Uppl. i
sima 51417 milli kl. 2 og 6 i dag.
Til sölu Mercury Marquce
árg. ’71 8 cyl 428 cub sjálfskiptur
power stýri og bremsur. Raf-
magnsrúðulyftarar og ljósalokur.
Glæsilegur bill á tombóluverði
miðað við gæði, aðeins 1800 þús.
Skipti möguleg. Uppl. i sima
84849.
Til sölu VW 1200 '71.
Vél ekin 30 þús. km. Verð kr. 380
þús. Uppl. i sima 42184 e. kl. 5 i
kvöld og næstu kvöld.
Til söly Toyota Mark II
árg. ’75, ekinn 57 þús. km. Uppl. i
síma 52094 e. kl. 19.
Bilavlðgerðir
Bifreiðaeigendur
Hvað hrjáir gæðinginn?
Stýrisliðagikt, of vatnshiti, eða
vélaverkir, Það er sama hvaö
hrjáir hann leggið hann inn hjá
okkurog hann hressist skjótt. Bif-
reiða og vélaþjónustan, Dals-
hrauni 20,Hafnarfirði.Simi 54580.
VW eigendur
Tökum að okkar allar almennar
VW viðgeröir. Vanir menn. Fljót
og góö þjónusta. Bíltækni h.f.
Smiðjuvegi 22, Kópavogi, simi
76080.
Bilaleiga
Leigjum út sendiferðabfla
ogfólksbila. Opið alla virka daga
frá kl. 8-18. Vegaleiðir bilaleiga
Sigruni 1. Simar 14444 og 25555.
Akið sjálf
Sendibifreiðir og fólksbifreiðir til
leigu án ökumanns. Uppl. i sima
83071 eftir kl. 5 daglega. Bifreið.
Ökukennsla
Ökukennsla — Æfingatímar
Kenni á Toyota Mart II 2000 árg.
’76. ökuskóli og prófgögn fyrir þá
sem vilja. Nokkrir nemendur
geta byrjað strax. Ragna Lind-
berg simi 81156.
ökukennsla — Endurhæfing
Get nú með breyttri kennslutil-
högun og aðstööu.bætt viö nokkr-
um nemendum. ökuskóli sem
býöur upp á meiri og betri
fræðslu, svo og mun lægra
kennslugjald, (hópafsláttur). öll
prófgögn útveguð ef óskað er.
Halldór Jónsson, ökukennari slmi
32943.
] ökukennsla —
1 bifhjólapróf — æfingatimar.
Kenni á Mercedes Benz. ökuskóli
og öll prófgögn ef óskað er.
Magnús Helgason simi 66660.
ökukennsla — Æfingatímar
Þér getið valið hvort þér lærið á
Volvo eða Audi ’76. Greiðslukjör.
Nýir nemendur geta by rjað strax.
Lærið þar sem reynslan er mest.
Simi 27716 og 85224. ökuskóli
Guðjóns ó. Hanssonar.
Ökukennsla — Æfingatimar.
Kennslubifreið Mazda 929 árg.
’76. ökuskóli og öll prófgögn sé
þessóskað. Guðjón Jónsson. Simi
73168.
OKUKENNSLA — Endurhæfing.
ökupróf er nauðsyn. Þvi fyrr sem
það er tekið, þvi betra. Umferða-
fræðsla i góðum ökuskóla. öll
prófgögn, æfingatimar og aðstoö
við endurhæfingu.
Jón Jónsson, ökukennari. Simi
33481.
ökukennsla — Æfingatímar
Kenni á Mazda 929 árg. ’77 á
öruggan og skjótan hátt. ökuskóli
og öll prófgögn ef óskað er. Nýir
nemendur geta byrjað strax.
Friðrik A. Þorsteinsson simi
86109.
Ökukennsla — æfingatimar.
Get nú aftur bætt við nokkrum
nemendum. Kenni á Mazda 323
árg. ’77. ökuskóli og prófgögh, sé
þess óskað. Upplýsingar og inn-
ritun i sima 81349 milli kl. 12-13 og
kl. 18-19. Hallfriður Stefánsdóttir.
ökukennsla — Æfingatímar.
ökukennsla ef vil fá undireins ég
hringi þá I 19-8-9 þrjá næ öku-‘
kennslu Þ.S.H.
ökukennsla — Æfingatimar
Lærið að aka bifreið á skjótan og
öruggan hátt. Sigurður Þormar,
ökukennari. Simi 40769 og 72214.
Verdbréffasala
Mikið af spariskirteinum
til sölu úr ýmsum flokkum.
Skuldabréf 2ja, 3ja og 5 ára fyrir-
liggjandi. Fyrirgreiðslustofan,
fasteigna- og veröbréfasala.
Vesturgötu 17, simi 16223.
Til söiu plankabyggður
eikarbátur. Uppl. I sima 95-5401
og 5408.
Ymislegt
Hestaeigendur
Tjamningastöðin á Þjótanda við
Þjdrsárbrú tekur tilstarfaupp úr
næstu mánaðamótum. Uppl. i
sima 99-6555 milli kl. 19 og 22 á
kvöldin.
Mosfellssveit — Nágrenni.
Er bensinkostnaðurinn hár?
Höfum til sölu Opel Diesel 2100,
árg. 1975, sjálfskipting, vökva-
stýri, aflhemlar. Virkilega glæsi-
legur bill.
BilasalaAllaRúts
v: Borgartú,
Stimplagerð
Félagsprentsmiðjunnar hf
jSpílalastíg 10 — Sími 11640 ;
á^ilfurfjúöun
Brautarholti 6, III
Sirni(76811
Móttaka á gömltim
jmunum:
Fimmtudaga kl. 5-7 e.h.j)*1-
Föstudaga kl. 5-7 e.h.