Vísir - 19.12.1977, Page 16
20
Mánudagurinn 19. desember 1977 VISIR
Aðeins 12-13% verð-
bólga í Bretlandi í ór
Gjaldeyrismarkaburinn var
mjög rólegur á föstudaginn
Peningapólitiskar aögeröir i V-
Pýskalandi höföu engin áhrif I
þá átt aö styrkja bandariska
dalinn.
Bundesbank keypti 20.6
miljónir dala þegar hann var
skráöur á 2.1410 gagnvart v-
þýska markinu i Frankfurt.
Gengi dalsins haföi þá lækkaö'
aöeins frá þvi daginn áöur. t
Bretlandi er veriö aö ná tökum á
verðbólgunni. i október- nóvem-
V* 7/ CENGIOG GJALDMIÐLAR
bermánuu hækkaöi neysluvöru-
verölag aöeins um hálft prósent.
Þar meö er veröbólgan komin
niður í sex prósent á ári. Verö-
hækkunin siöasta áriö hefur
veriö 13%, en var 14.1% áriö
þar á undan.
—. ■■—1
GENCISSKRÁNING1
Gengið 15. Gengiö 16.
desember kl. 13 desember kl 13. |
; Kaup: Sala: Kaup: Sala:
1 Bandarfkjadollar. .. 211.70 212.30 212.00 212.60
1 Sterlingspund 391.05 392.15 „ 392.45 i 393.55
1 Kanadadollar 193.00 193.50 193.60 i 194.10
100 Danskar krónur .. 3571.50 3581.60 3574.60 3584.70
100 Norskar krónur .. 4041.60 4053.10 4057.80 j 4069.30
100 Sænskar krónur .. 4441.30 4453.90 4445.85 4458.45
100 Finnsk mörk 5141.15 5175.75 5136.90 5151.40
100 Franskir frankar . 4408.10 4420.60 4417.60 4430.10
100 Belg. frankar 628.40 630.20 629.00 630.80
lOOSvissn. frankar ... 10.202.40 10.231.30 10.256.40 10.285.40
lOOGyllini 9076.10 9101.80 9134.00 9159.80
100 V-þýsk mörk 9835.10 9862.90 9904.25 9932.25
lOOLÍrur 24.22 24.29 24.19 24.26
100 Austurr. Sch 1377.40 1381.30 1380.70 1384.60
100 Escudos 525.30 526.80 526.00 527.50
lOOPesetar 259.50 260.20 260.40 260.80
100 Yen 89.21 89.46 88.08 88.33
Þar meö hefur Denis Healey,
f jármálaráöhera, náö þvl marki
sinu aökoma veröbógunni niður
í 12-13% fyrir áramót. Og ef þró-
unin heldur áfram eins og
undanfariö mun veröbólgan
verða enn minni næsta ár. Bret-
land hefur þar meö á einu ári
breytt halla á greiöslujöf nuöin-
um i hagnað og metveröbógu i
hægfara veröbólgu. Meö þetta i
huga er ekki undarlegt þótt
pundið standi sterkt.
Efnahagslif ttaiiu sýnir einnig
margvlsleg batamerki miöað
viö ástandiö fyrir fjórum árum.
t nóvember jókst enn hagnaður-
inn á grciðslujöfnuöinum, og
þarmeð likurnar á aö sá jöfnuö-
ur verði hagstæöur þegar litiö er
á árið i heild.
tnnan gjaldmiölaslöngunnar
var litiö um tiöindi á föstudag-
inn. V-þ. markiö er enn efst, en
hinir gjaldmiölarnir skiptast
um aö vera neöst á botninum.
Otmar Emminger, forseti
Bundesbank sagöi aö Bundes-
bank hefði stutt vciku gjald-
miölana i slöngunni og banda-
riska dalinn, meö þvi aö nota 10
milljarða v-þ marka til gjald-
eyriskaupa siöan 1. október.
Pcter Brixtofte/ESJ
Skartgripaverslun
Guðmundar Þorsteinssonar
gullsmiðs, Bankastrœti 12,
býður upp á marga fagra hluti.
Til að mynda
stórglæsilega demantshringa úr
hvitagulli 18 karat frá kr. 28 þúsund upp i
170 þúsund, ásamt miklu úrvali af gull-
hringum fyrir dömur og herra allt frá kr.
6000 þúsund upp i 30 þúsund.
Einnig gullarmbönd frá 5000 þús. upp i 110
þús.
Gull eyrnalokkar ásamt
gullmansjetthnöppum.
þaö borgar sig að gerast
áskrifandi, þá kemur blaðið
örugglega á hverjum degi
ertu ekki búinn aó kaupa
(VÍSI ennþá þorskhausinn
Góð ryðvðrn
tryggir endingu
og endursölu
BILARYOVÖRNhf
Skeifunni 17
a 81390
■
■
■
HEdoliTE
stimplar,
slífar og
hringir
áskriftarsími
VÍSIS er
86611
I
Ford 4-6-8 strokka
benzin og diesel vélar
Austin Mini
Bedford
B.M.W.
Buick •
Chevrolet
4-6-8 strokka
Chrysler
Citroen
Datsun benzin
og díesel
Dodge — Plymouth
Fiat
Lada — Moskvitch
Landrover
benzin og díesel
Mazda
Mercedes Benz
benzin og díesel
Opel
Peugout
Pontiac
Rambler
Range Rover
Renault
Saab
Scania Vabis
Scout
Simca
Sunbeam
Tékkneskar
bifreiðar
Toyota
Vauxhall
Volga
Volkswagen
Volvo benzín
og díeset
Þ JÓNSSON&CO
Skeifan 17 s. 84515 — 84516
Lœrið skyndihjálp!
RAUÐIKROSSISLANDS
Lítið inn hjó okkur.
Við höfum jólagjöfina sem yður vantar.
Ilmvötn, slœður, belti, hórspangir.
Skartgripir og margt fleira.
Hafnarstræti 16 S 24412
Fífíbœr
jólagtaðningur!
Luxor
2íil\lsjjónrurp
(níkvii) aó verönurtf kr.:iH!%þús.
ifik HLJÓMDEILD
WfrKAfíNABÆ
JVUGAVEGl 66
ifí l
fíregid 20.ríes.
■ N:'
Enn einu sinni.
ein fjreidd smáauglýsing
of/þú áll vinningsvon
SÍ.UI ItMill
VISIR
snuiauglgsingahappdrœlli
Smáauglýsingamóttaka er i sima 86611
virka daga kl. t!
Laugard kl. 10-
Sunnud. kl. 18-2
I
Bílaleiga
Kjartansgötu 12 — Borgarnesi
Sími 93-7305.
Volkswagen Landrover