Vísir - 19.12.1977, Qupperneq 17
* iT
r r
m
VISIR Laugardagurinn 17. desember
1977
3-20-75
Baráttan mikla
sA EKSPIOSIV SOM MORGENDAGENS
DIRSATTE VIRDEN
Ný japönsk stórmynd með
ensku tali og islenskum
texta, — átakanleg kæra á
vitfirringu og grimmd styrj-
alda.
Leikstjóri: Satsuo
Yamamoto.
Bönnuð börnum innan 16
ára.
Sýnd kl. 9
Síðasta Lestarránið
Hörkuspennandi bandarisk
mynd um óaldarlýö á gull-
námusvæðum Bandarikjanna
á siðustu öld.
Aðalhlutverk: George
Peppard ofl.
Endursýnd kl. 7.15 og 11
Bönnuð börnum.
Jarðskjálftinn
Endursýnum i nokkra daga
þessa miklu hamfaramynd.
Aðalhlutverk: Charlton
Heston
Ava Gardner og George
Kennedy.
Sýnd kl. 5
Bönnuð börnum innan 14 ára.
véla
| pakkningar
I
Ford 4-6-8 strokka benzín og díesel vélar Opel
Austin Mini Peugout
Bedford Pontiac
B.M.W. Rambler
Buick Range Rover
Chevrolet Renault
4-6-8 strokka Saab
Chrysler Scania Vabis
Citroen Scout
Datsun benzín Simca
og díesel Sunbeam
Dodge — Plymouth Tékkneskar
Fiat bifreiðar
Lada — Moskvitch Toyota
Landrover Vauxhall
benzín og díesel Volga
Mazda Volkswagen
Mercedes Benz Volvo benzín
benzin og díesel og diesel
I
ÞJONSSON&CO
Skeitan 17 s. 84515 — 84516
A
lp>l ranas
Flaðrir
Eigum ávallt
fyrirliggjandi fjaðrir í
flestar gerðir Volvo og
Scania vorubifreiða.
útvegum f jaðrir i
sænska flutninga-
vagna.
Hjalti Stefánsson
Simi 84720
3*1-89-36
Harry og Walter gerast
r.
Islenskur texti
Frábær ný amerisk gaman-
mynd i litum með Urvalsleik-
urunum Elliot Gould,
Michael Caine, James Caan.
Sýnd kl. 6, 8 og 10.10
hofnorbíá
3*16-444
Arena
Afar spennandi og viðburöarik
ný bandarisk Panavision lit-
mynd með Pam Grier og
Margaret Markow
Bönnuð innan 16 ára
Sýnd kl. 3-5-7-9 og 11
"lönabíó
3*3-11-82
I leyniþjónustu hennar
hátignar
On Her Majestys
Secret Service
r~rrjF JunesBondOOZ Uback!| |
avy rj AlBf RI R BROCCOL!HARRY SALTZMAN
Sil'd "ON HER MAJESTY’S
SECRET SERVIGE”
y -1 lliulod Ai'IikIb
t a T R C
Leikstjóri: Peter Hunt,
Aðalhlutverk: George
Lazenby, Telly Savalas
Bönnuð innan 14 ára.
ISLENSKUR TEXTI
Endursýnd kl. 5 og 9.
Boot Hill
Hörkuspennandi litmynd um
harðvituga baráttu um yfir-
ráð á gullsvæði. Aðalhlut-
verk Terenc Hill og Bud
Spencer.
íslenskur texti.
Sýnd kl. 9.
íprbttir
3*2-21-40
Manudagsmyndin
Katrín og dæturnar
þrjár
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
I ÍST o ffl
BLÓÐUG HEFND
(The Deadly Trackers)
Hörkuspennandi og mjög við-
burðarik, bandarisk kvik-
mynd i litum.
Aðalhlutverk:
RICHARD HARRIS
ROD TAYLOR
Bönnuö innan 16 ára.
Endursýnd kl. 5, 7 og 9.
t&ÞJÖÐLEIKHÚSIÐ
3*11-200
IINOTUBR JÓTURINN
frumsýning 2. jóladag.
Uppselt
2. sýning 27. desember
3. sýning 28. desember
4. sýning 29. desember
5. sýning 30. desember
Miðasalan 13.15—20.
simi 11200.
3*1-15-44
Johnny Eldský
Hörkuspennandi ný kvik-
mynd i litum og með islensk-
um texta, um samskipti
indiána og hvitra manna i
Nýju Mexikó nú á dögum.
Bönnuð börnum innan lfi
ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
smáar sem stórar!
IsiDUMÚLI 8& 14 SIMI 86611
Er ormsins
egg fúlt?
Mynd Ingmars Berg gagnrýnendur sáu þessa for-
mann „The Serpents fr^sySökumar minntu á
Egg” eða „Ormsins
egg” hefur nú verið
frumsýnd i Hollywood.
Móttökurnar voru ekk-
ert til að hrópa húrra
yfir. Og baráttan fyrir
að fá myndina út-
nefnda til Óskarsverð-
launa sem kostað hefur
tugmilljónir verður
vart eins árangursrik
og framleiðandinn,
Dingo de Laurentiis
hafði vonast til.
Hin opinbera frumsýning
fyrir vestan haf verður væntan-
lega i febrúar, fjórum mánuð-
um eftir að hún var fyrst sýnd i
Sviþjóð. En með óskarsafhend-
inguna ihuga fékk Laurentiis að
sýna hana núna i desember.
Myndirnar sem slást eiga um
næsta Óskar veröa nefnilega að
hafa verið sýndar i bandarikj-
unum fyrir áramót.
Aður en filmuspólurnar voru
komnar til Hollywood talaði
framleiðandinn um myndina
bláttáfram sem mynd þessarar
aldar, og hann var ekki i nokkr-
um vafa um að þetta siðasta
meistaraverk Bermanns myndi
stinga af með nokkra litla
bronskarla.
M illjónaundirbúningurinn
vegna óskaranna var skipulagð-
ur i öllum smáatriðum og valdir
þegar lofti er hleypt úr blöðru,
að sögn norska blaðsins VG.
Gagnrýnin er þó ekki alveg á
einn veg og skrifurum stórblað-
anna ber jafnvel ekki saman I
fyrstu og siðustu málsgrein
sinni.
Variety, eitt virtasta kvik-
myndatimarit veraldar segir til
að mynda að David Carradine
sé i algjörlega misheppnuðu
hlutverki sem hæfi honum eng-
an veginn og aö hann geri
myndina hálf grátlega. En
nokkrum linum neðar segir aö
myndin beri stimpil meistarans
frá byrjun.
Ennfremur segir Variety að
Ingmar Bergman takist að
venjuvel með leikara sina effrá
er tekin mistökin með David
Carradine. Og þau mistök bæti
Liv Ullmann vart upp þrátt
fyrir ágæta frammistöðu.
Variety klikkir út með að
myndin eigi örugglega eftir aö
falla vel i kramið, en hana vanti
þann styrk og dýpt sem Berg-
mann er frægur fyrir.
„Hollywood Reporter” slær
þvi föstu að Egg ormsins til-
heyri ekki bestu myndum Berg-
manns og þeir tæta leik David
Carradines beinlinis i sig. Þar
að auki bendir „Hollywood
Reporter” á að Bergmann hafi
ekki vald á enskunni og tungu-
tak leikaranna sé meö versta
móti af þeim sökum.
Þögnin eftir frumsýninguna
er næsta vandræöaleg. Nú dett-
urvartnokkrumí hug að óskar-
arnir dragist að „Eggi orms-
ins”. GA
o ★ ★ ★ ★★★ ★★★★
afleit slöpp la-la ágæt framúrskarandi
Ef myndin er talin heldur betri en stjörnur segja til um fær hún
að auki -j-
Gamla bíó: 2001 ★ ★ ★ ★
Nýja bió: Johnny Eldský ★ ★ +
Stjörnubíó: Harry og Walter ★
Laugarásbió: Baráttan mikla ★
Liv Ullmann þykir nánast eini Ijösi punkturinn I myndinni um egg
ormsins sem nýlega var frumsýnd I Hollywood.