Vísir - 19.12.1977, Qupperneq 19
I
I
vísm
Mánudagurinn 19. desember 1977
23
þessu saiíia. Útgefandinn fékk
þá hugmynd aö taka á leigu
eimreiö og fjóra lúxusvagna,
sem Heath nií feröast í um Eng-
land. Einn er svefnvagn hans og
setustofa. Annar boröstofa. Hin-
Edward Heath, fyrrum for-
sætisráöherra og ieiötogi
breskra Ihaldsmanna, viröist
alveg hafa gefið frá sér vonina
um aö endurheimta aftur sitt
fyrra forystuhlutverk, sem
Margaret Thatcher hrifsaði frá
honum I formannskjöri fyrir
tveimur og hálfu ári.
En hann situr ekki auðum
höndum. Enn gegnir hann þing-
mennsku fyrir flokkinn, og gef-
ist honum stund frá þingstörf-
unum fer hún i siglingar, tón-
listina og bökarskrif, sem hafa
ávallt verið hans áhugamál.
Þessa dagana eru þaö síöar-
nefndu áhugamálin, sem taka
allan hans tíma. Það hefur ný-
lega komið út bók eftir hann um
siglingar seglbáta, og eins
hljómplötur með lögum eftir
formanninn fyrrverandi, og hef-
ur Heath i samvinnu viö útgáfu-
fyrirtækið tekist ferö á hendur
um England til þess að aöstoöa
við sölu þeirra.
Fyrri bækur Heaths hafa ver-
ið á metsölulistum. Þykir þaö
mest að þakka frægð höfundar
og rækilegum auglýsingum út-
gefenda. Heath hefur og verið
ólatur við að árita bækur sinar
fyrir kaupendur þeirra. —
Gagnrýnendur hafa hinsvegar
ekki verið yfir sig hrifnir af
þessum verkum Heaths.
Jólabissness.
Kaupsýsluvit Heaths hefur
sjálfsagt ráöið þvi, að bækur
hans og hljómplötur hafa ævin-
lega verið gefnar út mánuðinn
fyrir jól. Þetta árið er það plat-
an „Travels” (Ferðalög), sem
er með nokkur vinsæl jólalög,
útsett og stjórnað af Heath, sem
þykir vel i meðallagi hljóm-
sveitarstjóri af áhugamanni að
vera.
’
^IUNG
Edward Heath áritar bækur i jólaösinni i einkalest sinni.
Til þess að örva söluna i versl-
unum f London hefur Heath oft
heimsótt þær og setið dagstund
við að árita bækurnar. En þessi
jólin á að gefa fleiri en Lund-
únabúum einum tækifæri á
ir tveir eru þeir mikilvægustu
Þeir hafa að geyma 20.000 ein-
tök af bókum hans og hljóm
r. ^ "Y ' »• V ----(
Höfum fyrirliggjandi hina viðurkenndu Lydex hljóðkúta
í eftirtaldar bifreiðar:
Audi 100S-LS.................... hljóðkútar aftan og framan
h'S Austin Mini............................hljóðkútar og púströr
Bedford vörubíla.......................hljóðkútar og púströr
' Bronco 6 og 8 cyl....................hljóökútar og púströr
Chevrolet fólksbila og vörubiia........hljóðkútar og púströr
Datsun disel — 100A — 120A — 1200—
1600— 140— 180 .......................hljóðkútar og púströr
Chrysler franskur......................hljóðkútar og púströr
Citroen GS...........................Hljóökútar og púströr
Dodgc fólksbila........................hljóðkútar og púströr
D.K.W. fólksbila.......................hljóðkútar og púströr
Fiat 1100 — 1500 — 124 —
125 — 128— 132 — 127 — 131 .......... hljóðkútar og púströr
'Ford, ameriska fólksbíla...............hljóðkútar og púströr
Ford Concul Cortina 1300 — 1600.......hljóökútar og púströr
Ford Escort...........................hljóökútar og púströr
Ford Taunus 12M — 15M — 17M — 20M .. hljóðkútar og púströr
Ilillman og Commer fólksb. og sendib... hljóökútar og púströr
Austin Gipsy jeppi.....................hljóðkútar og púströr
International Scout jeppi..............hljóðkútar og púströr
Rússajeppi GAZ 69 .....................hljóðkútar og púströr
W’llys jeppi og Wagoner................hljóökútar og púströr
Jeepster V6............................hljóðkútar og púströr
I-ada.................................lútar framan og aftan,
Landrovcr bensin og disel..............hljóðkútar og púströr
Mazda 616 og 818.......................hljóðkútar og púströr
Mazda 1300.............................hljóökútar og púströr
Mazda 929 .......................hljóökútar franian og aftan
Mercedcs Benz fólksbila 180 — 190
200 — 220 — 250 — 280..................hljóökútar og púströr
Mercedes Benz vörubíla.................hljóökútar og púströr
Móskwitch 403 — 408 — 412 .............hljóðkútar og púströr
Morris Marina 1,3 og 1.8...............hljóökútar og púströr
Opel Itekord og Cara van...............hljóökútar og púströr
Opel Kadett og Kapitan.................hljóðkútar og púströr
Passat ..........................hljóðkútar framan og aftan
Peugeot 204 —404 — 505 ................hljóðkútar og púströr
Rambler American ogClassic ............hljóökútar og púströr
Range Rover.........Hljóðkútar framan og aftan og púströr
Renault R4 — R6 — R8 —
R10 — R12 — R16...................hljóökútar og púströr
Saab96og99........................hljóðkútar og púströr
Scania Vabis L80 — L85 — LB85 —
LllO —LBU0 —LB140............... ............hljóðkúlar
Simca fólksbila..................... hljóðkútar og púströr
Skoda fólksbila og station........hljóökútar og púströr
Sunbeam 1250 — 1500................ hljóðkútar og púströr
Taunus Transit bensin ogdisel.....hljóökútar og púströr
Toyota fólksbila og station.......hljóðkútar og púströr
Vauxhall fólksbila................hljóðkútar og púströr
Volga fólksbila ....................hljóðkútar og púströr
Volkswagen 1200 — K70 —
1300— 1500 .........................hljóökúlar og púslrör
Volkswagen sendiferöabila.....................hljóökútar
Volvo fólksbila ....................hljcðkútar og púströr
Volvo vörubila F84 — 85TD —
N88 — F88 — N86 — F86 —
N86TI) — F86TD og F89TI) ....................hljóökútar
Púströraupphengjusett í flestar gerðir
bifreiða.
Pústbarkar flestar stærðir.
Púströr i beinum lengdum 1 1/4" til 3 1/2"
Setjum pústkerfi undir bila, simi 83466.
Sendum i póstkröfu um land allt.
Bifreiðaeigendur athugið að þetta er
allt ó mjög hagstœðu verði og sumt
ó mjög gömlu verði.
GERIÐ VERÐSAMANBURÐ AÐUR
FESTIÐ KAUP ANNARS STAÐAR.
EN ÞÉR
Bílavörubúðin Fjöðrin h.f.
plötubirgðir.
Hvarvetna sem þessi lest
kemur, myndast biöraðir kaup-
enda. Landsfaðirinn fyrrver-
andi situr við skrifborö og tekur
á móti hverjum og einum með
sinu fræga brosi. Við höndina
hefur hann gullpennann, sem
Longford lávarður gaf honum,
þegar Heath hélt sinn hundrað-
asta rikisstjórnarfund.
Aður en viðskiptavinurinn
hefur náð svo langt, hefur hann
gengið I gegnum afgreiðsluna,
valið sér bók eða plötu og greitt
hana við peningakassann. —
Flestir láta sér nægja að kaupa
eitt, en allt safnið má fá fyrir 30
pund.
Þá má sjá á viðskiptavinun-
um, þegar þeir yfirgefa vagn-
inn, að þeir telja sig hafa himin
höndum tekið. Heath er það
ennþá lagið að gera örfá andar-
tök eftirminnileg viðkynnand-
anum. Sjálfur segist hann
kunna þessu vel.
TUNGSTONE
RAFGEYMAR
Fyrirliggjandi i
flestar gerðir
bifreiða og
dróttarvélar
Mikið úrval
hagstœtt verð
*•»
ÞÚR£
BlMI 81EOO-ARMÚLATI
Bröttugötu 3a
sími 29410
Foreldrar — kennarar —
fóstrur
Hver bók
úrvalsbók
Berin á lynginu
ÖRVAR-ODDS
SAGA
Ættum við
að vera saman?
Þorskurinn