Tíminn - 02.07.1969, Qupperneq 1

Tíminn - 02.07.1969, Qupperneq 1
ViðtaS við Svein Einars- son - bls. 8 ísi. „njósn“ á landsleik í Noregi - 13 Tveir létust við krýningu NTB-Caernarvon, Norðux- Wales, þriðjudag. Charles Bretaprins vax í dag krýndur prins af Wales, en titillinn hefiur fylgt ríkisarfa Bretiands frá því á 13. öld. — Eiizabeth drotfcning setti krár- ónu á höfuö sonar síns í Caern arvon-kastatenum í samnefnd- um simábæ í Norðuir-Wales. Á þriðja hundrað þúsund manns voru viðstaddir hátíðaathöfn- ina og um 500 milljónir manna fylgdust með henni í sjónvarpi. Charles prims flutti ræðu bæði á ensku og welsku og kvaðst ætla a® kynna sér mern ingu, sögu og lifnaðarháttu Waiiesbúa eftix mætti. Wefliskir þjóðernissinnar efndu til mót- mælaaðgerða í dag. Tveir menn létu lífið er sprengja, sem þeir voru að koma Jyrir, sprakk fynr en til var ætlazt. Konuragisfjölskyldan kom til Wales frá Lundúnum í nótt og varð lestin að stanza þrisvair á lieiðinmi vegna þess að frétzt hafði um sprengjuir á tednun- um. HEINEMANN í EMBÆTTI NTB-Bonn, þriðjudag. Dr. Gustav Heinemann vann í dag eið sinn sem þriðji for- setá þýzkia samb andslýðveld is- iras, Heinemann, sem gegndi áður störfum dómsmblaráð- herra, er eftirmaður Heinrichs Lúbke, í forsetaistóli, en hann var forseti í nákvænilegia 10 ár. Stjórnmálaleiðtogar í Vestur Þýzkaflandi, þingmenn og sendi menn eriendra ríkja, voru við- staddir eiðtökuna í dag, sem fram fór í samieinuðum fundi Sambandsþingsins og Neðri- deildair. Heinemann var kjörinn for- seti í marz, eftir að hann hafði sigrað kristilega demókratann Framhalö á bls 14 Heinemann Áli hellt í ker númer eitt í hinum sex hundruð metra langa kerjaskála í Straumsvík. Þarna í kerinu er 800—850 gráðu hiti á Celsíus. (Tímamyndir — GunnarL LEITA LOÐNU NYRÐRA OÓ-ReykjaiVÍk, þa-iðjudag. Leáltarsikipið Hafrún flaigðfl í liag af sibað í toðnuflieiit fyrir Norðurflamidi. Mun skipið ledta að loðnu og gera tiíiraiuinir með ioðnuveiði í þrjá miánuði, eða ■tiDL ióka s em ptembermánað ar. Er ieitiln á vegum Banmsólkin arstofuumar sjárvarútivegsins. Er þessi atlhugue gerð til að ramnsákia hvort eikM sé miöguiegt að veiða loðnu um þeibta lieyitá áirs. Leátarsikipáð Hafþór hefiuir leita® að loðmx fyirir norSan í vor og suimar. Fáunst taflövert magin af henmd en ekiká er viibað Ihive stór loðnati er eða failt. Engám nót var um borð í Hafþór og vair því ekfld hægt að veiða 1‘oðn uea, en lóðað var á talsverðú magnl Jaltoob Jialtoobsson, fásfld fræðir-igur, sagði Tíimanum að vonir stæðu tdl að hægt væri að veiða loðnu hér við Eramihald á bls. 14. Alið byrjað að krauma í pottunum í Straumsvík KJ—Reykjavík, þriðjudag. í morgun hófst álbræðsla i ál- verinu í Straumsvík fyrir alvöru, og verða nú í fyrsta áfanga tek- in í notkun 20 ker í kerjaskálan- um, og eftir fjóra daga verður fyrsta álið tilbúið til vinnslu frá Straumsvíkurverinu. Aðeins einn Svisslendingur auk tæknilega fram kvæmdastjórans E. Bosshard var við verkið i kerjaskálanum í morg- un er álbræðslan hófst, en íslend- ingar önnuðust öll önnur störf þar. Er fréttamaður Timans kom í kerjasitoálainn í daig þar sem mörg frantleiðsflufleyndarmál aru, k>gaði þar í tveim fyrstu kerjunum, sem byrjað var aö hita upp mieð prop- aoigasi 28. júní, og samltovæmt á- ætiun náðu þau tilskiflidu hitastiigi í dag, 800—850 gráðum á celsíus. Noitotourn hdita laigði frá toerjumum þegar komið var náfliægt þeim, og swMtill eimur var í loftinu^ þeg- ar áUnu var belLt í toerin. í dag var byrjiað að bræðá í tveiim ■toeæjum, á m-orgun verða sex teík- in í niottoun, sex á fimmtudag og sex á föstudiag. Síðan verður n-ofldk-1 áM á dag, en frá því súráltið og I Rafmiaguið sem nú er noitað urt hlé þanigað tifl fllieiri ke-r í stoáfl- flsreolitið er sett í toerið að þamgað fæst frá Soginru og notar áiliverið aniuin verða tetoin í notkum. Úr til állið er tilbúið til að steypa 10 megavött. hiverju toeni eiga að fiást 750 tog. af I úr því líða f jiórir degar. | Fraimihald á bls. 14. Fréttamaður Tímans ræðir við E. Bosshard tæknilegan framkvæmdastjóra og Margréti Sigfúsdóttur, einkaritara hans, í kerjaskálanum. Hross hart leikin um borö í ieigukláfunum EKH-Reykjavík. þriöjudag. Etokjrt virðist því til fyrinstöðu að flytja út hross jafnt vetur sem sriiu'ar Samtovæmit lögum má ekKi flytja þau út mema að sumarlagi en í vetur hefur átta sinmum verið vedtt undainþágia til hrossaútííutnings m-eð því sfldiyrði að dýraíæflonir vætú með. í hverri ferð. sem liti eftir líðan, aðbún aðd og umhirðu stoepnamna. í þess um áibta ferðum hafa verið flutt hátt á e lefta hundrað hrossa þar af rúmieiga helmdngur hryssur. Fjórar hrossasendingar hafa farið rneð sfiupum Eimistoipafélags ís- lamds og jafnmargar með Mitflum holflenzkum stoipum og segir Ás- geir Ó Einarsson, héraðsidýrailæiton ir, sem siglt hefur sjö sinnum í vetur með hrosisaförmuinium að Mðan hrossamna. aðbúnaður. fóðr un og brynn'inig sé mitolum mun betn á ísi. sitoipuniutn en holilenzku gripafluituingaskipuinum. Að sögn Ásgeirs hafa ísfl. slrip in flflesi £ram yfir gripaflJutninga Siripin. Þau eru staerri, fljótari í förum, hafa góða loftræstdmgu og hrossán eru flutt í kössum hófltfuð um niðiu fyrk fjö-gur hrosis ;faver. Framihald á bls. 14.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.