Tíminn - 02.07.1969, Síða 6
6
TÍMINN
MIÐVIKUDAGUR 2. júli 1969.
VETTVAIMGUR
Ungir bændur á landbúnaðar-
ráðstefnu SUF í Borgarnesi
Þorsteinn Þorsteinsson:
„Viö emm stéít, fámenn stétf
a@ gcria sér miait úr því að egaa
Þorsteinn Þorsteinsson á Skáipa
stöðum gerði grein fyrir skoðun
um sínum á stéttarsamtökum
bænda og sameiginlegum hags-
munum þeirra og Alþýðusam-
bands fslands, í ræðu sinni á ráð-
stefnunni. Einnig ræddi hann um
skipula^ningu framleiðsluimar:
. . Það var sú tíðin að bænd
uir voru öll þjóðin. Það er liðin
tíð. Við erum orðnir stétt. Fá
menn stétt í þjóðinmi og verðum
að gena okkur grein fyrir því.
Þeiim muin fyrx sem við gerum okk
ur grein fyrir þvi, þeirn mun
betra og því fleini, þeim mun
betna lílka . . .
Stéttarsamband baandia þurfum
við að eÆlia o>g sameimia Búniaðlarfé
liaigi ísiiands þanniig að samitök
bænda verði heilsiteyptari og
sterkari . . . Ég vii láta aithuga
möguileika á því, hvort Stéttaír-
samband bændia getur ekki gengið
í Aiþýðuisiambared ísiiands. Við
bændur, við erum' ekki niemia líítið
brot af þjóðinnd og við teljum okk
ur ekki neinn bændaaðall liengur
sem getur látið vimna fyrir sig.
Við erum vinnandi stétt og vimn
um meira að segja meira heldur
en flestar aðrar stéttir, ef ekki all
ar og ég sé ekki hvar okkar hags
mumir eiga heimia eða með hverj
uim þeir eiga samleið, ef það er
ekki með verkalýð Istonds. Þar
eru þó þeir mtenn sem kaupa af
okkur mieirihiutanm af okkar sölu
vörum og okkur er mauðsyntogt
að haf-a sem bezt samstarf og uam-
sitöðu með þeim á ailian hátt. Að
vísu hatfia sum póliiisk öfi reynt
þessiar stéttir saman. Eg veit ekki
hvort það er þeirn samtökum til
góðls, en það er bæði bændum,
laumþegum og þjóðinni a!3ri tii
stórtjóns. Og jafnvél það eitt að
fiara frarn á þessa athugun, það
ætti að sýna þó vittja á því að
Stéttarsamiband bænda ósbar eft
ir góðri samvimnu við Aiþýðu-
saimbandið.
Eg hef heyrt marga bændur,
sérstaktega eddri bændur, t. d.
hérna fyrir auistan fjall, býsnast
yfir þessum verkföilum, hvað þau
sbaði mikið þjóðinia og hvað mik
ið það skaði bændur þar, að geta
ekki sent frá sér mjólkina í
nokkra daga. Ég ætla ekki að
gerla lítið úr þeim sikaða, en
benda á það um leið, að kaup-
hækkun hjá verbalýð á að hækka
kaup bænda. Verbaiýðurimm ætti
þar með líka að vera að berjast
fyrir obbar hag, þó að mamind fimn
ist nú reyndar að verðhækkamir
séu fljótar að éta þessar hækkan
ir okbar upp.
Eitt enm: Þau sölufélög og fram
leiðsiufyriirtæki bænda, sem eru
eiign þeirra, eiga hMaust að
ganga úr Vimimweitendiasamibandi
Mands, þau sem þar eru. Ég veit
ekki tM þess að þau hafi nokkuð
gott af því að vera þar og ég tei
að við eigum meiri saimstöðu með
verkaiýð Maods heldur en at-
vinnuireibendiavaldinu.
Svo komum við að sikipulagm-
imgu framileiðsiunniar. Ef á anm-
að borð á að skipuleggja fram-
Framhadd á bls. 15.
Þorsteinn Þorsteinsson
Landbúnaðarráðstefna SUF í Borgarnesi vekur þjóðarathygli
RADHERRA ÚTTAST HINA NÝJU
1 l>l
Eins og sagt hefur verið frá
hér í blaðinu, stóðu ungir Fram
sóknarmenn að landbúnaðarráð
stefnu í Borgarnesi um fyrri
helgi.
Auk ungra áhugamanna úr
sveit og borg, sátu margir
helztu forustumenn íslenzkra
bændasamtaka ráðstefnuna og
tóku hátt í störfum hennar með
erindaflutningi og bátttöku í
umræðum og álvktanagerð.
Á ráðstefnunni kvað að
ýmsu levti við nýjan tón:
Viðfangsefnið var nálgazt frá
faglegu og stéttarlegu sjónar
miði hænda í landinu í ítarleg
um og málefnalegum framsögu
erindum og hreinskilnislegum
umræðum um vandamál land
búnaðarins og möguleg úrræði
tii úrbóta.
Á ráðstefnunni komu að
ýmsu leyti skýrar fram en áð
ur í umræðiim hau nýju við
horf. sem undanfarið hafa ver
ið að skapast meðal bænda, m.
a. aukin stéttarhyggja og á-
kveðnar tillögur um aðgerðir
til að draga úr þeim vanda,
sem umframframleiðslan á
landhúnaðarafurðum hefur
valdið nú um nokkurt skeið,
þar sem erfitt hefur verið að
fá viðunandi verð fyrir vör-
una erlendis, m. a. vegna hinna
mikTu ríkisstyrkia. sem land-
búnaðiir þeirra ríkia, er kenna
við okkur á erlendum mörkuð
um, nýtur.
Þess gætti einnig, að menn
eru nú að gera sér æ betur
grein fyrir þeim báttaskilum í
sögu íslenzks landbúnaðar, sem
urðu. er Gylfi Þ. Gíslason og
Ingólfur Jónsson tóku við yfir
stjórn landhúnaðarmáianna fvr
ir tíu árum og gerhreyttu
stefnumii frá hví, sem áðnr var.
Er þeir tóku við stjórninni,
voru stofnlán stytt, vextir hækk
aðir og stórlega dregið úr
rekstrarlánum.
Þetta, ásamt hinum miklu
gengisfellingum, jók mjög
rekstrarkostnaðinn, en Ingólf-
ur og Gylfi sögðu, að það
kæmi ekki að sök fyrir bænd
um, þvi þeir fengju afurðar-
verðið hækkað, sem þessu svar
aði. Jafnframt var lögtekið að
greiða útflutningsuppbætur úr
ríkissjóði að ákveðnu marki,
en það hafði ekki verið áður.
Árangurinn hefur orðið slík
hækkun á rekstrarkostnaði bú
anna, að hlutur bænda hefur
á þessu tímabili versnað, þótt
verðlag á landbúnaðarafurðum
hafi hækkað meira en kaup-
gjald í landinu.
Bændur hafa reynt að mæta
auknum rekstrarkostnaði með
því, að auka framleiðsluna, en
það hefur leitt til þess, að
þurft hefur að flytia út mikið
af Iandhúnaðarvöi-um, sem
krafizt hefur vaxandi útflutn-
ingsuppbóta, og er nú fyrir
nokkru komið yfir þau 10%,
sem ríkissjóður greiðir útflutn
ingsuppbætur á, þannig, að
bændur verða nú sjálfir að
greiða um 5 kr. af hverju kjöt
kflói, sem þeir framleiða, í
uppbætur á það, sem út er
flutt. Enda er bannað með lög
um, að bæta upp söluverð á
landbúnaðarafurðum á erlend
um markaði með því að hækka
söluverð þeirra innanlands.
Enginn grundvöllur er heldur
fyrir því, eins og kaupgetu í
landinu er nú háttað.
Vítahriiigur Ingólfs og Gylfa
er þannig lokaður og útilokað,
að bændur fái rétt hlut sinn
meðan núverandi stefnu í land
búnaðarmátnm er fylgt.
Það er bannig komið i ljós.
að hér barf að koma til sög-
unnai- alveg ný stefna í land-
búnaðarmálum, sem ekki verð
ur framkvæmd nema með á-
kveðnum pólitískum aðgerðum
er stefni í allt aðra átt en að
gerðir Ingólfs og Gylfa.
Það verður að lækka fram
leiðslukostnaðinn með því að
beina niðurgreiðslum í kostnað
arliði, t. d. áburð, með leng-
ingu stofnlána, lækkun vaxta
og aukningu rekstrarlána.
Það verður að gera ýmis
framlög til landbúnaðarins
hreyfanlegri, t. d. skv. tillögum
bændasamtakanna, þannig að
þau renni til þeirra þátta land
búnaðarins, sem þjóðhagslega
er hagkvæmast og bændum
mest til hagsbóta.
Bændasamtökin verða að
hafa forustu um að skipuleggja
framleiðsluna, þannig að mark
aðsmöguleikar nýtist sem hezt
á hverjum tíma og þannig verði
reynt að komast hjá umfram-
framleiðslu, jafnframt því, sem
kappsamlega verði unnið að
markaðsleit.
Það þarf að stórefla rann-
sóknar- og tilraunastarfsemi I
þágu Iandbúnaðarins, auka
búnaðarfræðslu á öllum stig-
um og gera aukna kröfur til
þekkingar bændaefna í sam-
ræmi við tækniþróun og
menntunarsókn nútímans, svo
eitthvað sé nefnt af þeim fjöl-
mörgu tillögum, sem Borgar
nesráðstefnan sendi frá sér.
Þær fréttir og ályktanir, sem
birtust í blöðum og útvarpi frá
umræddri ráðstefnu, hafa vak
ið þjóðarathygli, enda áttu þær
sinn lilut í, að nú hefur skip-
brot Ingólfs og Gylfa verið
rækiiega afhjúpað og jafn-
framt bent á nýja stefnu og
færar .leiðir sem grundvöli
nýrrar sóknar bænda til bættra
lífskjara og auldnna framfara,
sjálfum sér og þjóðarheildinni
tii hagsbóta.
Flestir hafa tekið fréttum
frá ráðstefnunni og ályktun-
um hennar vel cn þó eru til
undantekningar.
Forsætisráðherrann, sem
helgar ráðstefnunni drjúgan
hluta af Reykiavíkurbréfi sínu
á sunnudaginn, hefur bersýni-
lega lent illilega út úr plógfar
inu, er hann heyrði um ráð
stefnuna.
Hann fer þó ekki þá leið að
hefja þátttöku i málefnalegum
umræðum um landbúnaðarmál
in, t- d. með því að viðurkenna
mistök ráðherra sinna og
fjalla um aðgerðir til að bæta
fyrir brot þeirra.
Hann minnist ekki einu orði
á landbúnaðarmál í þætti sin-
um um ráðstefnuna í Reykja-
víkurbréfi, heldur ræðst að for
manni Stéttarsambands bænda,
sem kunnur er fyrir rökfestu
og hógværð í málfltitningi,
með svívirðingum um að hann
hafi flutt æsingaræðu.
Og hann ræðst með hótunum
að starfsmönnum útvarpsins
fyrir það eitt, að þeir sögðu
með venjulegum hætti frá ráð
stefnunni.
Forsætisráðherrann virðist
krefjast þess fréttamats, að
ómerkilegar halelújasamkomur
íhaldsins, sem fylgismenn þess
neyðast til að sækja af ótta við
refsivönd ráðlierrans, til að
samþykkja áiyktanir fyrirfram
samdar af handlöngurum hans,
séu taldar jafn fréttnæmar,
eins og ráðstefna sú, sem hér
er fjallað um.
Ráðherrann velur sem sagt
þá leið, i stað þess, að svara
fyrir sig og sína menn, að
krefjast bess. að þagað sé um
mistök þeirra.
Og í stað þess, að koma með
nýjar úrbótatillögur, þá krefst
STEFNU
hann þess, að nýjar tillögur
séu þagðar í hel.
Og það er svo sem ekki verið
að dulbúa hótanirnar til út-
varpsmannanna: „Hér duga eng
ar skýringar, — hafa raunar
enn ekki verið gefnar þó að
ærið tilefni væri til — heldur
verður enn að bæta og koma í
veg fyrir að önnur eins mistök
endurtaki sig“!!!, segir ráð-
herrann orðrétt í Reykjavikur-
bréfinu.
Sem sagt: Dómurinn er fall-
inn, með steyttan hnefann á
Iofti er fyrirfram ákveðið, að
hlusta ekki á nein rök né skýr
ingar, eigin valdahroki og hefni
girni teljast nægar dóms-
forsendur.
Og ráðherrann vill beita
þeirri aðferð sem honum er
tömust: Hræða til hlýðni.
En því verður ekki trúað, að
útvarpsmennirnir, láti það á
sig fá, þótt ráðherrann pjakki
með illyrðum niðrí útvarp,
tefji starfsliðið með því, að
láta vélrita upp fyrir sig fréttir
af segtilböndum stofnunarinn-
ar, svo hann geti mælt út síð-
umar og talið í miUimetrum
hvort lengri séu fréttir af
áróðurssamkundum eigin
flokks, eða því sem nýtt og
markvert er að gerast í þjóð
félaginu og hann af eðlilegum
ástæðum hræðist-
Og hin máttvana reiði ráð-
herrans mun verða ungum
Framsóknarmönnum hvatning
til nýrra dáða.
Þeir munu taka til umræðu
og rannsóknar hvert atvinnu-
og þjóðlífssviðið á fætur öðru.
Þeir munu eftir mætti móta
nýia stefnu í einni grein eftir
aðra. bá stefnu. sem mun verða
fylgt begar forsætioríðherrann
er hættur að telja millimetr-
ana.