Tíminn - 02.07.1969, Page 9
MIÐVIKUDAGUR 2. júlí 1969
TIMINN
3
Útgefandl: FRAMSÓKNARFLOKKURINN
f'ramlcvæmdastjón: Kristjan Benediktsson mtstjórar porannn
Þórartnsson (áb) Andrés Krístjánsson lón Helgason os IndriBI
G Þorsteínsson Pulltrúi rítstjómar Tómas Karlsson Auglýs
mgastjóri: Stelngrtmur Glslason Ritatjómarskrifstofur < Eddu
húslnu. siniar 18300—18306 Skrtfstofur Bankastrætl 7 Aí
greiðsluslml: 12323 Auglýslngaslmi 19523 ABrar skrifstofUT
síml 18300 Askriftargjald kr 150.00 á mán innanlands
f lausssölu kT 10.00 elnt PrentsmlBjan Edda d.f
Byggingariðnaðurínn
ERLENT YFIRLIT
Stjórnin í Perú hefst handa
um róttækustu jarðaskiftingu
Chilestjórn kaupir eignir stærsta bandaríska koparhringsins
íslenzkur byggingariðnaður er nú meira og minna
lamaður. Byggingasjóður ríkisins er kominn í þrot. Það er
talið, að hér þurfi að byggja um 1700 íbúðir á ári til að
halda sæmilega í horfinu. Ef mjög mikill samdráttur
verður í byggingastarfseminni eitt til tvö ár, vex þörfin
að sama skapi og erfiðara verður að vinna upp það, sem
vanrækt hefur verið. Hér þarf skynsamlegan áætlunar-
búskap til að tryggja sem mest jafnvægi í byggingar-
starfseminni. Aðeins á þann hátt er unnt að gera sér
vonir um verulegar framfarir til lækkunar byggingar-
kostnaðar. Of miklar sveiflur 1 byggingariðnaðinum reyn
ast þjóðfélaginu dýrar. Þegar mikil þensla er í atvinnu-
lífi þarf að halda byggingastarfseminni innan hóflegra
marka, en þegar samdráttur verður þarf að búa þannig
um hnúta að unnt sé að hleypa nýju lífi í bygginga-
starfsemina.
Ef þessi sjónarmið hefðu verið ráðandi þegar að
atvinnulífinu kreppti á síðasta vetri, hefði verið veitt
verulegu fjármagni til byggingariðnaðarins. Það hefði
verið áhrifaríkasta ráðið til að uppræta atvinnuleysið og
um leið hefði verið sinnt einni af írumþörfum þjóðfélags-
ins, sem hefnir sín síðar að vanrækja Þetta var ekki
gert og því hópast nú íslenzkir iðnaðarmenn í tugum
og hundruðum til annarra landa. Að vísu útvegaði ríkis-
stjórnin 300 milljón króna bráðabirgðalán í vetur til
Byggingasjóðs en þörfin var svo rík að það fjármagn var
langt um of lítið og þar í ofan var Byggingasjóði ætlað
að endurgreiða þetta lán af ónógum tekjustofnum sínum
þegar á þessu ári.
Ríkisstjómin heldur því jafnan fram, að tillögur
Framsóknarmanna séu ábyrgðarlausar. Þeir heimti aukið
fjármagn til allra hluta, en bendi ekki á neinar leiðir
til að útvega það. Framsóknarmenn lögðu á síðasta Al-
þingi fram frumvörp um nýjar leiðir til fjáröflunar fyrir
Byggingasjóð. Annars vegar lögðu þeir til að seld yrðu
vísitölutryggð spariskírteini og skyldu eigendur slíkra
skírteina hafa forgang að lánum til bygginga eða kaupa
á íbúð, og ennfremur rétt til 25% hærra láns en venju-
legt lán. Hins vegar var um að ræða ríkistryggð útdrátt-
arskuldahréf og skyldu kaupendur hafa rétt til að draga
andvirði þeirra, — allt að 100 þús. kr. — frá skatt- og
útsvarsskyldum tekjum það ár, sem þeir kaupa bréfin
af Byggingarsjóði. Einnig þessi bréf skyldu vísitölu-
tryggð. Þessi leið hefur t.d. verið farin allmörg undan-
farin ár með mjög góðum árangri í V-Þýzkalandi.
Báðar þessar tillögur grundvallast á frjálsum sparn-
aði, sem telja verður lang æskilegustu leiðina til fjár-
mögnunar íbúðarlánakerfisins.
Þjóðfélag okkar þarf á öllu vinnuafli sínu að halda
og búa þarf þannig um lmúta, að enginn dragi af sér,
heldur leggi eins mikið af mörkum til efnahagsstarfsem
innar og tök eru á og iðki þá sparsemi, sem ávaxtast
í hagnýtum framkvæmdum í þjóðfélaginu Við höfum
t.d. ekki efni á því að dugmiklir aflaskipstjórar fari í land
um tveggja tii þriggja mánaða skeið. vegna þess að
kúfurinn af tekjum þeirra kann að fara í opinber gjöld.
Þessar tillögur Framsóknarmanna eru hinar merkustu
og þær ber að framkvæma. Við þessum frumvörpum var
skellt skollaeyrum. Ríkisstjórnin þykist ve) hafa efni á
því að synja ráðleggingum og ábendingum Framsóknar-
manna, en fullyrða má, að tillögur þessar hafa fundið
mjög sterkan hljómgrunn meðal almennings sem er orð-
inn langþreyttur á úrræðaleysi ríkisstjórnarinnar. — TK
SÍÐASTL. mi'ðvikiudiag gaf
heiifiorágd'asitjiároin í Perú út
ný jiarðeiigniailöig, sem geba átt
efitir að vialda tímaimióitrjm í
Siuiðiuir-Amerílku. Siamfcyaemt lög
utn þessuim eru allair sitórjarðir
liaodsdms tetonar eiignianniámi að
iainigimiesitiu ldyti oig verður Land
ið, sem teikið er eiginiairmáimi,
endurselt jarðeigniailiausuim
oænduim og saimyrlkjuifélögrjim
þeirra. Fyrri eigendiur þeiss
iands, sem tekið er eiginiarniámni
fá það greitit með skiulldiaþréf-
utn að ianigimestu ie'yti, en
slbuildiabréfim geta þeir þó strax
fengið greidd í peniniguim, ef
þeir leggja þá strax í iðnfyrir
taaki. Þammiig hyiggst stjiórinin
að giena það tvennt í einu,
að koma á nýrri og réttlátri
jiarðaSkiptim'gu og veita fj'ár-
miagn; til efldmigar iðiniaðinuim.
Meigináherzlia verður l'ögð á
það, að smiáibaenduirniir, sem
flá jarðeignir keyptar, mymdi
með sór féfegsskap um rekstur
imn.
Meðail aimenmings í Perú
virðisit þessari löiggjöf hafa ver
ið mjöig veil tekið og herfor-
imigjastjiórmin því hafa traust-
ari aðstiöðu en notokru simmi
fyrr síðan húm brauzt til vallda
í október síðasti.
ÞAÐ hefur lemigi verið áldltið,
að jiarðeiginatnáMð væri stærsita
vandiamál Suður-Ameriku. Jarð
eignir eru að langmesitu leyti
í lnöniduim fárria auðmiamina eðla
auðhrimiga, siem haifa grætt of-
fjár meðan allliuir þorri smá
bændia og liandihúna'ðarvertoa-
flóllikis býr við him ömurlegustu
kg'ör. Ail'ir uimihótafllioiktoar, sem
hafa ri.sið upp í þessuim lömd-
um, hafa haift sem aðafaiál á
stefinusikrá simmi að breyta
þesisu, em fítið eða eklkert orðið
ágemigt. Hafi þeir siignað í kosn
inigumi, hefur þeiim filijótieiga
verið steypt af stóli, og þvd
aildreá komizt lengra en að
gerna tiilliögur um þessi miál.
Seinasti þjióðkjlörnd forseti
Perú, Beillaunidé, liofiaði að heitta
sér fiyrir þessu miáli, em l'ítið
varð úr efndum, því að and
sitæðinigar þess töfðu fyrir því
í þimigdinu. Oetul'eysi Beiaundle
í þessum efinumi, átti miikdmm
Nelson Rockefeller.
Velasco forseti Perú
Frei, forseti Chile
þátt í þvi, að róttætou herfior-
iingjiairmir risu uipp á síðastl.
hausti og viku homutm frá vöild
utm.
Þótt ástandið sé víðá vomt'
í Suður-Ameríku í þessum efm
uim, er það þó óvíða verra en
! Penú. Tólf hundruð lamdeig-
eodiur emu sagðir eiiga 60%
allra jiarða í landinu, en 668
þú's. bændur aðeims 5,8% (sam
knæmt The Tiimies, Lomdon).
Kjör bænda og land'húiniaðar-
verkiamianaia, sem kommir eru
af Inidlíánaœ'tibuim. eru hvengi
sögð verri em í Perú.
MJÖG maingair þeimra jiarð-
eigmia, sem verða tekniar eign-
armámi í Perú, eru beinit eða
óibeint eign handarígkra auð-
hrimga. Samt er taidð. að Bamda
ríkjiastjórn láti þetta kynrt
Iiiggja. ef viðiumamiLeg greiðsla
«emuir_ fyrir hið ' tékma land.
Augljós og mdlkil andstaða henn
ar, myndi aðenns geira Bamda-
rfkjiamenn emm óvimeælli í Suð
ur-Aimeríkiu og er viissuliega
etoki á það bætandi, eims og
sést á mótitökium þeim, sem
Nelson Rookefellier hefur Mot-
ið.
Áður var hafin allhörð deilia
milli stjórna Perú og Bamda-
rifcj'ainma vegna þess. að stjiórm
Perú þjóðnýtti eignir dóttur
féliags Standard Oil. Þó hefrjr
Baimdiairfkoastjiórn reymt að
fjiallia varfærniisleiga um það
mál, einikum síðam Nixom bom
til vraldia, bvá að hianm virðiist
álíta, að ekki rmegi rasa hér um
ráð finarn, eims og átti sér stað
í samlb'aindi við Kúbu á sínum
tíma. Að diómi mairtgra Baoda-
ríkjiamainmia er' fisbveiðideilan
við Perú, Ecuadior og Chile al-
varflagri, en húrn stafar af því,
að þesisi lönid hafa lýst yfir
200 miífaa femdlheligi, em Bamdia-
rilkirn viðuirlkenina aðietas 3|jia
míilmra liandlhelgi og 12 mítoa
fidkveiðiifamd'helgi. Bæði Perú
og Eouador hafa teikið allmörg
bandarísk fiskiskiip að undam-
förnu fyrir ólöigflegar veiðar og
eiigi sinmit mótmiæiluim Banda-
rífcjiamna. Þetta er orðið m-ikiið
hiitaimál í Bamdaríkjumum, eiinik
um þó í Kaliforníu, en þaðan
eru fflest. skipin, sem hafia ver
ið teflrim.
UM SVIPAÐ leyti og him
nýjtu jarðeignaflög voru hirt í
Perú, tillkyminti stjórnin í Chile,
að hún hefði með samtoomufegi
við stærsta kopairnémuieiigend-
ann bar, sem er baindarísikt fyr
irtæki, urn kaup á eignum þess
f Chile eru eiinhverjiar mestu
boparmémuir í heiimi og er kop-
ar ein helzta útflutninigsvara
Ohile Það hefur lengi verið
mikið deiluimál þar, að banda
rísk fyrirtækij ættu helztu mám
urinar og græddu á þeim offjár,
sem fllutt væri úr landi. —
Frei, forseti huigðist 1 fynsitu
a® leysa betta mél með hví a®
krefjiast hænri stoatta af þess
um fyrirtækjum, en það fékk
llítinn Mjómgrumn. Hann mun
því hafa íarið að umdirbúia eign
arném á eignum þessara fyrir
tæikjra, en niðurstaiðam onðið sú.
að hamm hefur saimið uam baup
á eiignuim stærsta fyrirtækisimis.
Kaiup þessd mumu genast smá
saiman á a'lllönigum tíma og
n'ámurnar verða á meðan undir
samieiigiiinilegri stjlórn. Hið bamdia
t’ístoa fyrirtæfci mum emigan veig
in ánægt yfir þessari liauisn, en
talið hana þó betrí en að eiga
yfir höfði sér eiignartöku og
þjióðmýtimgu.
í bandarískum blöðuim er
nú tailsvert rætt um, að fileiri
bandarísk fyrirtætoi, sem eiga
stóreigmdr í Suður-Amerílku,
murni fara inm á þessa bnaut
og að mjiög muini dnagia úr
handiariskri fjíárfestingu í Suð-
ur-Amerílku í máinini fnamtíð.
Biamdiarískt fjiármagn mumi
ieita meina í aömar áttir, m.a.
til Evrópu. en þó seonileiga
snúa sér mest að fraimikivæmid-
um í Bandiaríkjumum sjiálfum.
Þ.Þ.
------- ■