Vísir - 30.01.1978, Blaðsíða 3

Vísir - 30.01.1978, Blaðsíða 3
3 vism Mánudagur 30 . janúar 1978. Skipstjórar veröa tveir á Heiörúnu, t.v. Jón Eggert Sigurgeirsson, sem var skipstjóri I fyrstu veiöiferö- inni, og t.h. Einar Hálfdánsson. HEIÐRÚN ÚR SINNI FYRSTU VEIÐIFERÐ r. Slökk vilidið: Hringingor óviðkomandi fóiks komu sér afar illa Óviökomandi fólk hringdi fólk heföi sýnt mikla stillingu. mikið til sliikkviliösins á föstu- Var þvi ráölagt aö vera i íbúö- dag,þegar eldur kom upp i íbúö um sinum og þétta huröir meö við Gaukshóla 2 eins og Visir limbandi ef þörf væri á. Annars sagöi þá frá. Þegar fólk heyrði i var fólk á næstu hæöum beðiö aö slrenunum hringdi það til þess halda sig við svalahuröir. Gunn- að spyrjast fyrir um hvar ar sagöi öruggast i svona tilfell- kviknað væri I. Aö sögn Gunnars uin aö menn héldu sig f ibúöum Sigurössonar kom þetta sér sinum og yrfú þá komiö til mjög illa, þvi að um tinta voru hjálpar þeim á svölum ef á nærri allar simalfnur upptekn- þyrfti að halda. ar. Þess má geta, aö konan sem var i ibúð sinni, þegar eldurinn „Þetta getur komiö sér mjög kom upp velti sér strax fram úr iUa, þvi þegar eldur kemur upp i rúminu þegar hún varð eldsins fjölbýlishúsi veröum viö að hafa vör, náði barni sínu og komst aðstööu til þess aö leiðbeina ibú- fram á ganginn. Hélt hún rak- um hússins. Fólk hringdi mikið leiöis niöur stigann þar sem úr húsinu sjálfu og leiðbeindum hcnni var komiö til hjálpar. við þvi i gegnum simann”. Bæöi hún og barniö reyndust ó- Gunnar sagöi annars, að meidd. slökkvistarf heföi gengiö vel og — EA - fengið á linu. 1 gær var sæmilegt veður og lögðum við þá 50 bjóö og fengurn 10 tonn sem er ágætt. Flottrollið reyndum við ekki I þessum túr, en meiningin er aö nota það með linunni, eöa þegar við fáum góðar lóðningar”, sagöi Jón. KLM. — Bolungarvik. .... ' ............ % „Líkar stofnun safnsins Ijómandi vel", — segir Dr. Selmo Jónsdóttir forstöðumaður Listasafns íslands, um nýstofnað Nýlistasafn Ileiörún ÍS 4 frá Bolungarvik, nýjasta og fullkomnasta fiskiskip Islendinga, kom úr sinni fyrstu veiðiferð I siöustu viku. Að sögn skipstjórans, Jóns E. Sigurgeirssonar, reyndist skipiö mjög vel. ,, Viö fengum leiöinda- veður og gátum þvi litið veriö viö veiðar. Aflinn er um 25 tonn, allt KOMIÐ OG KYNNIST HONUM I SÝNINGARDEILD OKKAR ,,Mér likar þaö ljómandi vel að Nýlistasafn hefur veriö stofn aö. Svona söfn eru alls staðar i heiminum starfandi viö hliðina á rikislistasöfnunum og þá eru þau þrengri, t.d. bundin viö á- kveðið timabil eöa ákveöna menn”, sagði Dr. Selma Jóns- dóttir/forstööumaöur Listasafns tslands, er Visir spuröi hana á- lits á nýstofnuðu Nýlistasafni. — Stofnendur Nýlistasafnsins segja, að þaö vanti 15 til 20 ára timabil i heildareign Lista- safnsins. „Það er alrangt. A safninu eru verk eftir fjölmarga unga listamenn. Ef litiö er yfir inn- kaup til safnsins á siðasta ári, 1977, þá eru um 60 prósent þeirra verka sem keypt voru gerð á þvi ári. Ef viö tökum I grófum dráttum innkaup frá þvi áriö 1962, þegar safnráö kom fyrst saman, þá hafa ný lista- verkverið i yfirgnæfandi meiri- hluta. Þaö væri æskilegt aö meira væri hægt að kaupa af eldri verkum til aö fylla inn i eyður eldri timabfla en f járveit- ingar til Iistaverkakaupa eru takmörkum háöar”, sagöi Selma. Vöruskiptajöfnuðurinn mjög óhagstœður Vöruskiptajöfnuöur íslands viö útlönd varð óhagstæöur um rétt rúma 19 milljaröa króna á árinu 1977, aö þvi er fram kemur ifrétt frá Hagstofu Islands. Islendingar fluttu út vörur á þessum ti'ma fyrir tæpa 102 millj- arða króna en innflutningur nam tæpum 121 milljarði króna. A ár- inu 1976 var vöruskiptajöfnuður ó- hagstæður um rúma 12 milljarða króna. Útflutningur á áli og álmelmi á árinu 1977 nam tæpum 15 milljörðum króna. Inn- flutningur á skipum flugvélum, innflutningur vegn stærri fram- kvæmda, og á vegum Islenska ál- félagsins nam rúmum 20 milljörðum króna alls. Meðaltalsgengi erlends gjald- eyris hækkaði um 10.5% á árun- um 1976 og 1977. Útflutning ur á árinu 1976 umreiknað- ur til meðaltalsgengis á árinu 1977, nam rúmum 81 milljarði þannig að útflutningur var meiri 25.5% i fyrra. A sama hátt jókst innflutningur um 27.8%. / VJ / Biírpiðar & Landbúnaðarvélar hí Sudurlandsbraul 14 - Ileykjavík - Sími .'UKUNÝ — KS

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.