Vísir - 31.01.1978, Blaðsíða 20
Texti: Peter Himmelstrand
Teikningar: Kjell Ekeberg
Þriðjudagur 31. janúar 1978.
VISIR
VÍSIR
20. Frida hittir pabba sinn
þýsxr MéBiJOJEá/e ÓÖ6MA t/tf FÖDI/Z fie/DV,
JEM 'léiT / ST£/&ífiOK y fiAðVK IES
/suo/e f/t/MAZ
HAt/ f/£///6/e '/ FÖEí/fi J/V/K 06 PAó £v/>A&
MEÁ> Aé PE/DA U/TT/e fiODt/e cJ/zW/ £fir/e
22. 'oe . f/AM //Afið/ £p<t/ t/Afr f/O'pMWE
i/M AÐ ÁórA&t////rýfi/ fiA//s A'Srt/BóAEt/A'iM
HAfiE/ f//£A£> £/££ /}££///.
f/ÁÍ/f/ f//TT//? /Z///A fiEÆfiC/DÓrrc/E S/A/A '/
STO/rrfiOlM/. pAð rEP&A fi/)6/i/l£>AJePMV/O/e
WA
HE/MUZ/A/Á/ &/£)//£ fifi/lfi A/Áee/ ABffA 'P2DTV, £f/ PAU f/ÁF4 /.ÓÁT Þ\Z/ yr/fi
AÐ >43 IA£&>/ E/Z6/A/ AB&A -PMT4 á£fi/f/ ýfi f/ecp fófi . A&//ETUA
6£Tc/e Eee/1//////6 mjóa fif/tr/0 þu/ f/é/z £e mee dae/v/ ■
Olíuríkin hóta að hœtta við dollarann
Övissan um framtið dollarans
hefur stöðugt áhrif á gjaldeyris-
markaði. Tölur um viðskipta-
jöfnuð Bandarikjanna fyrir des-
ember og fréttir áf blaða-
mannafundi Carters forseta
liggja þvi miður ekki fyrir þeg-
ar þetta er skrifað. Þessara
frétta er beðið á öllum
gjaldeyrismörkuðum og litlar
breytingar á meðan.
A mörkuðum Evrópu stóð
dollarinn þannig i gær, að hann
var skráður á 2.1160 gagnvart
marki, sem er óbreytt frá þvi á
föstudag. Gengið var einnig
óbreytt gagnvart svissneska
frankanum eða 1.9830,en pundið
steig frá 1.9445 dollurum upp i
1.9470.
Innan gjaldeyrissnáksins
urðu engar breytingar. Spennan
milli hæsta gjaldmiðilsins, sem
er markið, og þess lægsta,
norsku krónunnar, minnkaði lit-
ið eitt. Ekki er búist við stór-
breytingum innan snáksins.
Þó má m inna á, a ð i desember
sögðu stjórnmálamenn, að ef
breyting yrði innan gjaldeyris-
snáksins þá kæmu þær þegar
fæstir ættu von á þeim.
Umræður um fast verð á oliu
eru aftur komnar á stað. Nú er
ekki um neinn orðróm að ræða
þvi að oliumálaráðherra Saudi
Arabiu, Yamani, hefur sagt, að
oliuflutningsrikin verði að
ákveða nýtt verðkerfi á oliu ef
dollarinn haldi áfram að falla.
Þar sem tölur um viðskipta-
jöfnuð Bandarikjanna áttu
að liggja fyrir i gær verðurhall-
ínn á greiðslujöfnuði gerður
opinber á fimmtudaginn. Búist
er við að hallinn nemi 17—18
milljörðum dala á árinu 1977 og
reiknað er með enn meiri halla
á þessu ári eða nálægt 20
milljörðum dala. Þessi halli er
fyrst og fremst vegna þeirrar
pólitisku ákvörðunar að auka
atvinnu og eyðslu á kostnað
greiðsluhallans.
—Peter Brixtofte/—SG
GENGISSKRANING
Gengiö
29. jan.
no 17,
kl. 13.
Kaup: Sala: Kaup: Sala:
1 Bandarikjadollar.... 217.10 217.70 217.50 218.10
1 Sterlingspund 423.80 425.00 424.10 425.30
1 Kanadadollar 195.95 196.55 196.80 197.30
100 Danskar krónur ... 3780.40 3790.90 3.787.10 3.797.50
100Norskarkrónur ... 4219.45 4231.15 4.229.50 4.241.10
100 Sænskar krónur ... 4666.80 4679.70 4.685.50 4.698,40
lOOFinnsk mörk 5427.50 5442.50 5.437.50 5.452.50
100 Franskir frankar .. 5491.80 4604.50 4.593.20 4.605.90
100 Belg. frankar 664.45 666.25 664.45 666.25
100 Svissn. frankar .... 10978.55 11008.85 11.002.90 11.033.30
lOOGyllini 9597.70 9624.30 9.609.40 9.635.90
100 V-þýsk mörk 10286.70 10315.20 10.289.30 10.317.70
lOOLirur 25.02 25.09 25.05 25.12
100 Austurr. Sch 1432.20 1436.20 1.433.30 1.437.20
lOOEscudos 1 540.75 542.25 542.10 543.60
lOOPesetar 269.40 270.20 269.70 270.50
100 Yen 90.03 90.28 90.03 90.28
Á morgun: Lokaþóttur
ENDURSKINS-
MERKI ERU
NAUÐSYNLEC
FYRIR ALLA
UMF^RÐARRÁÐ
Akranes
Laust er til umsóknar hálft starf gjalda-
bókara á bæjarskrifstofunni á Akranesi.
Vinnutimi verður 2-3 heilir dagar i senn.
Umsóknarfrestur er ákveðinn til 10.
febrúar n.k.
Nánari upp. veitir undirritaður
Akranesi 30/1 1978
Bæjarritari.
Stimplagerö
félagsprentsmiöjunnar hf
Spítalastig 10 - Sími 11640
Útboð — Skólabyggingar
Hafnarfjarðarbær leitar tilboða i viöbyggingu við Lækjar-
skóla.
Otboðsgögn verða afhent á skrifstofu bæjarverkfræðings,
Strandgötu 6 gegn 20 þús. kr. skilatryggingu.
Tilboð verða opnuð á sama stað fimmtudaginn 16. febrúar
kl. 11.
Bæjarverkfræðingur.
VARNARLIÐIÐ
Óskar eftir að ráða lærðan kjötiðnaðarmann I matvöru-
verslun vora á Keflavikurflugvelli. Nánari upplýsingar
um starfið veittar á ráöningarskrifstofu varnarmála-
deildar á Keflavikurflugvelli, simi 92-1973 frá kl. 9-5.
Gjðf Jóns Sigurðssonar
Verðlaunanefnd Gjafar Jóns Sigurðssonar
hefur til ráðstöfunar á árinu 1978 3.1 millj.
kr. Samkvæmt reglum skal verja fénu til
„verðlauna fyrir vel samin visindaleg rit,
og annars kostar til þess að styrkja útgáf-
ur merkilegra heimildarrita”. Heimilt er
og að ,,verja fé til viðurkenningar á við-
fangsefnum og störfum höfunda, sem hafa
visindarit i smiðum.” öll skulu rit þessi
,,lúta að sögu íslands, bókmenntum þess,
lögum, stjórn og framförum.”
Verðlaunanefnd Gjafar Jóns Sigurðssonar
auglýsir hér með eftir umsóknum um
fjárveitingar úr sjóðnum. Sú breyting hef-
ur orðið á, að i stað menntamálaráðuneyt-
is hefur forsætisráðuneytið tekið að sér
vörslu sjóðsins. Skulu umsóknir stílaðar
til verðlaunanefndar, en sendar forsætis-
ráðuneytinu, Stjórnarráðshúsi, fyrir 20.
mars n.k.
Umsóknum skulu fylgja rit, ritgerðir eða
greinargerðir um rit i smiðum.
Reykjavik, i janúarmánuði 1978.
Verðlaunanefnd
Gjafar Jóns Sigurðssonar.
Gils Guðmundsson
Magnús Már Lárusson
Þór Vilhjálmsson