Vísir - 07.03.1978, Blaðsíða 14
14
Þriðjudagur 7. mars 1978 VISIR
Myndinerfrá siðustu danssýningu leikhússins: Ásdis Magnúsdóttir
og Þórarinn Baidursson dansa i Hnotubrjótnum.
Fimm ballettar
í Þjóðleikhúsinu
Á miðvikudags- og fimmtu-
dagskvöid verða i Þjóðieikhúsinu
sýningar á fimm nýjum ballett-
um, sem islenski dansflokkurinn
dansar ásamt nokkrum nem-
endum listdansskólans og Svein-
björgu Alexanders. Stjórnendur
sýningarinnar eru þau Yuri
Chataljsem verið hefur ballett-
meistari og þjálfari islenska
dansfiokksins i vetur, og Svein-
björg Alexanders, sem starfað
hefur um árabii sem listdansari i
Þýskalandi. Eftirfarandi baliett-
ar verða dansaðir:
Sumarleikir, við tónlist eftir
Ravel. Danshöfundur og stjórn-
andi Yuri Chatal. Dansarar:
Misti McKee, Birgitta Heide,
Nanna ólafsdóttir, Yuri Chatal,
Einar Sveinn Þórðarson.
Metelitza,rússneskur dans eftir
Yuri Chatal. Dansari: Helga
Bernhard.
Sinfóniskar etýður, viö tónlist
Roberts Schumann. Danshöf-
undur Jochen Ulrich. Stjórnandi:
Sveinbjörg Alexanders. Dans-
arar: Asdis Magnúsdóttir, Guð-
rún Pálsdóttir, Ingibjörg Páls-
dóttir, Helga Bernhard, ólafia
Bjarnleifsdóttir, Nanna Ólafs-
dóttir, Orn Guðmundsson.
Angistaróp nætur minnar.Sóló-
dans Sveinbjargar Alexanders
við tónlist Hindemiths. Danshöf-
undur: Jochen Ulrich.
í gömlu góðu Vin. Tónlist: Jo-
hann Strauss yngri. Danshöf-
undur: Yuri Chatal. Dansarar:
Guðrún Pálsdóttir, Helga Bern-
hard, Ingibjörg Pálsdóttir, örn
Guðmundsson, Yuri Chatal og
Helena Jóhannsdóttir, Lára
Stefánsdóttir, Katrin Þorbjörns-
dóttir og Sigrún Waage.
Guðsorð ó
hverjum degi
Kirkjuvika hófst I Mos-
fellssveitinni núna um helg-
ina. Stendur hún {f jóra daga
en kirkjuvikan er árlegur
viðburður á vegum
safnaðarins i Lágafellssókn.
Dagskrá kirkjuvikunnar
er fjölbreytt,þar er sungið og
leikin tónlist, flutt erindi og
haldnar messur.
Kirkjuvikunni lýkur á mið-
vikudagskvöldið.
—GA
-------------------------------------------------■>
Hver
er hvað?
Þegar þú þarft að finna rétta
viðskiptaaðilann til þess að tala
við, þá er svarið að finna í
uppsláttarritinu ÍSLENSK
FYRIRTÆKI.
Þar er að finna nöfn og stöður
þúsunda stjórnenda og
starfsmanna í íslenskum
fyrirtækjum, hjá stofnunum og
félagasamtökum og auk þess
starfsmenn stjórnar-
ráðsins og sveitastjórnar-
menn.
Siáið upp í
ÍSLENSK FYRIRTÆKI
og finnið svarið.
ÍSLENSK
FYRIRTÆKI
Ármúla 18.
Símar 82300 og 82302
'N____________________________________J
FISKABUR
í mörgum stœrðum
Einnig úrval af fiskum
og vatnagróðri.
Gullfiskabúðin
Fischersundi
Grjótaþorpi
Talsimi 11757
Gullfiskabúðin
Skólavörðustlg 7.
STYRKIR TIL HÁSKÓLANÁMS
í NOREGI
Norsk stjórnvöld hafa tilkynnt að þau bjóði fram I löndum
sem aðild eiga að Evrópuráðinu fjóra styrki til háskóla-
náms i Noregi háskólaárið 1978-79. — Ekki er vitað fyrir-
fram hvort einhver þessara styrkja muni koma i hlut Is-
lendinga —. Styrkir þessir eru eingöngu ætlaðir til fram-
haldsnáms við háskóla og eru veittir til niu mánaða náms-
dvalar. Styrkfjárhæðin er 2.300 n.kr. á mánuði auk allt að
1.500 n.kr. til nauðsynlegs ferðakostnaðar innan Noregs.
— Umsækjendur skulu hafa góða þekkingu á norsku eða
ensku og hafa lokið háskólaprófi áður en styrktimabil
hefst. Æskilegt er að umsækjendur séu eigi eldri en 40 ára.
Umsóknir um styrki þessa skulu sendar til: Utenriks-
departementet, Kontoret for kulturelt samkvem med ut-
landet, Stipendieseksjonen, N-Oslo-Dep., Norge,fyrir 1.
april 1978 og lætur sú stofnun I té frekari upplýsingar.
Menntamálaráðuneytið,
28. febrúar 1978.
^TVINNURí^ENDUg,
—verslanir
tökurn aó okkur saun) á
ullarfaíitaói, buxum,
úlpum, sloppun) of 1.
Saumastofai] FRAMTAK^
EYRARVEGI 15,SELFOSSI
UPPL. í SÍMA. 99'1700
ilts i
Lœrið vélritun
Ný námskeið hefjast þriðjudaginn 7.
mars. Kennsla eingöngu á rafmagns-
ritvélar, engin heimavinna.
Innritun og upplýsingar i sima 41311
eftir kl. 13.00.
Vélritunarskólinn
Suöurlandsbraut 20
★ Athugið ★
Tiskupermanent-klippingar og
blástur (Litanir og hárskol).
Nýkomnir hinir vinsœlu
mánaðasteinar, með
sérstökum lit fyrir
hvern mánuð
Ath. Fást
aðeins hjá V/ skjótum
okkur \ //jKf/*e* ' eyru
á
sársaukalausan
hátt:
MUNIÐ
SNYRTIH0RNIÐ
Hárgreiðslustofan
L0KKUR
Strandgötu 1-3 (Skiphól)
Hafnarfirði, sími 51383.
ÍÍIjÉfii^