Vísir - 07.03.1978, Blaðsíða 18
18
Þriðjudagur 7. mars 1978 visœ
Bilar og menn kl. 20.30:
BÍLAR, GLAUM-
UR OG GLEÐI
Þeir voru margir glæsilegir vagnarnir sem óku um götur Evrópu og
Ameriku á millistriðsárunum.
Fjórði þátturinn úr franska
myndaflokknum um bila og
menn er á sjónvarpsdagskránni
i kvöld. Þessi þáttur greinir frá
millistriðsárunum. Upp úr 1920
hófst velgengni bifreiðaiðnaðar-
ins i Ameriku og Evrópu.
Bflum fjölgaði á götum borg-
anna — þeir voru að verða
almenningseign. En billinn var
einnig stöðutákn — tákn um
veldi og peninga — og þeir voru
margir sem gáfu drjúgan skild-
ing fyrir skrautlegan bil. í burð-
urinn náði hámarki i hinum
italska Bugattibil.
Fyrirmynd margra bifreiða-,
Þriðjudagur
7. mars
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar.
12.25 Veðurfregnir og fréttir.
Tilkynningar. Við vinnuna:
Tónleikar.
14.30 ,,Góð iþrótt gulli betri”,
— fyrsti þáttur.Fjallað um
gildi ieikfimikennsiu í
skólastarfi. Umsjón: Gunn-
ar Kristjánsson.
15.00 Miðdegistónleikar.
16.00 Fréttir. Tilkynningar.
(16.15 Veðurfregnir).
16.20 Popp
17.30 Litli barnatiminn.
Guðrún Guölaugsdóttir sér
um timann.
17.50 Að tafli. Guðmundur
Arnlaugsson flytur skák-
þátt. Tónleikar. Tilkynning-
ar.
18.45 Veöurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Fréttaauki.
Tilkynningar.
19.35 Upphaf áliðnaðar.
Haraldur Jóhannsson hag-
fræðingur flytur erindi.
201)0 Pianósónötur eftir
Domenico Scarlatti.
Vladimír Horowitz leikur.
20.30 Utvarpssagan: „Pila-
grimurinn” eftir Par
Lagerkvist. Gunnar
Stefánsson les þýðingu sina
(6).
21.00 Kvöldvaka. a. Einsöng-
ur: Kristinn Halisson syng-
ur islensk lög, Arni
Kristjánsson leikur á pfanó.
b. Minningar frá mennta-
skólaárum. Séra Jón Skag-
an flytur þriðja hluta
frásögu sinnar. c. Undir
felhellum. Sverrir Bjarna-
son les nokkur kvæði eftir
Þórarin frá Steintúni. d.
Inga. Guðmundur
Þorsteinsson frá Lundi seg-
ir frá. e. Haldið til haga.
Grfmur M. Helgason for-
stöðumaður flytur þáttinn.
22.20 Lestur Passiusálma.
Gisli Gunnarsson guðfræði-
nemi les 36. sálm.
22.30 Veðurfregnir. Fréttir.
22.50 iiarmónikulög. Tony
Romano leikur.
23.00 A hljóðbergi. „Heilög
Jóhanna af örk” eftir
Bernard Shaw. Með aðal-
hlutverk, fara Sioghan
McKenna, Donald
Pleasence, Felix Aylmer,
Robert Stephens, Jeremy
Brett, Alec McGowen og
Nigel Davenport. Leikstjóri
er Howard Sackler.
23.55 Fréttir. Dagskrárlok.
Útvarp í dag kl. 14.30:
Hver er sfaða leik-
fimikennslu í skólum?
framleiðenda var Frakki að
nafni Citröen, en hann hlaut
heldurdapurleg endalok. 1 þætt-
inum i kvöld er greint frá þeim
árum þegar krumla kreppunnar
miklu læsti klóm sinum um
heiminn. Hinn ungi bilaiðnaður
fór ekki varhluta af kreppunni.
Hin áhyggjulausu ár voru brátt
á enda —ár glaums og gleði. Við
tók kreppa með atvinnuleysi og
fátækt. Þátturinn i kvöld nefnist
Árin áhyggjulausu og greinir
frá árunum 1924 til 1935. Þýð-
andi er Ragna Ragnars,en þulur
er Eiður Guðnason.
—JEG
Klukkan 14.30 i dag hefur nýr
þáttur göngu sina i útvarpinu.
Nefnist hann „Góð iþrótt er gulli
betri” og er í umsjá Gunnars
Kristjánssonar. Gunnar er
kennari og starfsmaður hjá
Ungmennafélagasambandi ts-
lands þar sem hann ritstýrir
blaði sambandsins, Skinfaxa.
,,1 þessum þáttum er ætlunin
að ræða um leikfimikennslu i
skólum”, sagði Gunnar er við
ræddum við hann um efni þátt-
anna. „Þættirnir verða senni-
lega f jórir alls. 1 þættinum i dag
ræði ég við tvo iþróttakennara,
þau Anton Bjarnason og Mar-
gréti Jónsdóttur. Einnig tekur
Ingimar Jónsson, námsstjóri i
iþróttum, þátt i umræðunum.
í næsta þætti vonast ég til að
komast austur að Laugarvatni.
Þar gæfist kostur á að ræða
stöðu Iþróttakennaraskólans.
Það er meiningin með þessum
þáttum að fá fram hvert sé
markmiðið með leikfimikennslu
i skólunum. Það er ætlunin að
brjóta þetta mál til mergjar og
sjá hver staða þessarar náms-
greinar er innan skólakerfisins.
— JEG
Gunnar Kristjánsson,umsjónar-
maður þáttarins „Góð iþrótt er
gulli betri”.
Visismynd:J.A.
(Sméauglýsingar — simi 86611
J
Til sölu
TIL SÖLU ÓDÝRT
Hvfttpott-baðker með blöndunar-
tæki og handsturtu, svo og hand-
laug með krönum og vatnslás.
Uppl. i sima 12472.
Vent-Axia
gluggavifta til sölu. Uppl. i sima
44606.
Kanarieyjaferð með Sunnu
til sölu. Góður afsláttur. Uppl. i
sima 99-1995 eftir kl. 5.
Vegna brottflutnings
er til sölu sjónvarp, simastóll,
eldhúsborð og 4 stólar, ryksuga,
hrærivél, kommóða, svefnsófi,
speglar, hansahillur, skrifborð,
uppistöður o.fl. Einnig barna-
vagn. Uppl. i sima 73416.
Sýningarvél,
tökuvél og 60 spólur til sölu. Uppl.
1 sima 96-41590 á kvöldin.
Vetrarfrakki, kápur,
snyrtiborð, hansaskrifborð, borð-
hefill, barnabilstóll, tauskápur úr
innréttingu, hansaskápur ásamt
hillum, skrifborð, útvarpstæki
Lowe Opta, strauvél, tveir hand-
borar, kassettusegulband og
sófaborð til sölu. Simi 71408.
Braun krullujárn til sölu
á kr. 4 þús. Simi 82767.
2 rafmagnshitaofnar til sölu.
Simi 36592 eftir kl. 6.
Húsdýraáburður til sölu.
Ekið heim og dreift ef óskað er.
Ahersla lögð á góða umgengni.
Uppl. i sima 30126. Geymið aug-
lýsinguna.
Húsdýraáburður.
Við bjóöum yður húsdýraáburð á
hagstæðu verði og önnumst dreif-
ingu hans ef óskað er. Garðaprýðj
Simi 71386.
Petter Dieselvél
til sölu,45 ha.Hefur litillega verið
notuð sem ljósavél. Uppl. i sima
44777 eftir kl. 19.
Til sölu sófasett,
3ja sæta sófi og 2 stólar, sófaborð,
innskotsborð, litið hornborð,
skenkur, borðstofuborö og 6 stól-
ár, Philco Isskápur, grillo&i til að
standa á borði, radíóf(ínn og
svefnsófi. Uppl. I sima 17574, og
einnig eftir kl. 5 i sima 21725 i dag
og næstu daga.
Notuð eldhúsinnrétting,
stálvaskur og 2 miðstöðvarofnar
til sölu. Simi 36387.
Oskast keypt
Óska eftir að kaupa litinn,
vel með farinn,notaðan tjaldvagn,
Combi eða aðra gerð. Uppl. I sima
96-23912 eða 96-21630.
Notað þrekhjól
óskast keypt. Uppl. i sima 20438
eftir kl. 8.
Óska eftir að kaupa
ódýran skemmtara. Mætti kosta
150-200 þús. kr. Óskar Björnsson,
Kleppi.
Vel með farin
leikgrind (tré) óskast. Simi 18906.
Barna- og unglingaskiði
óskast keypt. Uppl. i sima 71580
eftir kl. 7.30.
Óska eftiraðkaupa
sambyggða trésmiðavél, mega
einnig vera stakar vélar,
afréttari, þykktarhefill og hjól-
sög. Uppí. isima 11927 e.kl. 19.
Hræri-hakkavél
og steikarpanna fyrir mötuneyti
óskast keypt. Uppl. i sima 33374
millikl.5og7.
Húsgögn
Til sölu fataskápur-
ljós viður, 3ja sæta sófi, með laus-
um púðum, rautt ullaráklæði og
hægindastóll i sama stil. Einnig 2
rafmagnshitaofnar. Uppl. i sima
36592 eftir kl. 6.
Til sölu vel með farinn,
2ja hæða borðstofuskápur úr
tekki á kr. 50 þús., og Braun
krullujárn á kr. 4 þús. Uppl. i
sima 82767.
Til sölu 4ra sæta sófi
og 1 stóll. Verð 60 þús. Uppl. I
sima 72995 eftir kl. 5.
Eikarskápur
Nýlegur,innbyggður eikarskápur,
mjög vandaður, til sölu, lengd
2,10. Uppl. að Markarflöt 5,
Garðabæ, sími 42100 um helgina.
Borðstofuborð og 6 stólar
úr tekki til sölu. Uppl. I sima 43491
eftir kl. 4.
Svefnsófasett,
mjög vel meö farið, til sölu, og
19” sjónvarp,svart-hvitt,ódýrt, á
sama stað. Uppl. i sima 12852 og
eftir kl. 7 i sima 35224.
Klæðningar og viögerðir
á bólstruðum húsgögnum. Höfum
italskt sófasetttilsölu. Mjög hag-
stætt verð. Úrval af ódýrum
áklæöum. Gerum föst verðtilboð
ef óskað er og s jáum um viðgerð á
tréverki. Bólstrun Karls Jónsson-
ar, Langholtsvegi 82. Sími 37550.
Svefnbekkir og svefnsófar
til sölu. Hagkvæmt verð sendum i
póstkröfu. Uppl. að öldugötu 33,
simi 19407.
Svart-hvitt sjónvarpstæki,
24 tomma, til sölu. Uppl. i sima
86288.
Hljómtækl
ooó
5f» óó
Til sölu Dual
stereo-plötuspilari og 2 hátalarar,
verð kr. 45 þús. Einnig svart-hvitt
sjónvarpstæki, 24 tomma. Uppl. I
sima 86288.
Crown stereotæki — sambyggt,
útvarp, segulband og plötuspilari
SHC 3100, til sölu. Uppl. i sima
11136 eftir kl. 7.
Hljóóffæri
Futurama rafmagnsgitar
og Gibson magnari, 30 wött til
sölu. Einnig Crown stereotæki
sambyggt, útvarp, segulband og
plötuspilari SHC 3100. Uppl. i
sima 11136 eftir kl. 7.
Heimilistæki
Husqvarna-heimilistækjasett
Vel með farið Husqvarnaheim-
ilistækjasett, i bláum lit, sem
samanstendur af ofni-hellum,
viftu, isskáp og uppþvottavél, til
sölu á mjög góðu verði. Uppl. i
sima 15208 eftir kl. 6 e.h.
ísskápur óskast,
hámarksbreidd 55 sm. Uppí. í
sima 31197.
Verslun
tJtskornar
hillur fyrir puntuhandklæði, 3
gerðir. Áteiknuð puntuhandklæði,
öll gömlu munstrin. Góður er
grauturinn, gæskan. Hver vill
kaupa gæsir? Sjómannskona.
Kona spinnur á rokk. Börn að
leik. Við eldhússtörfin og fleiri
munstur. Áteiknað vöggusett.
Opið laugardaga, sendum i póst-
kröfu. Uppsetningabúðin,
Hverfisgötu 74, simi 25270.
Bækur eftir Kiljan,
Hagalin, Guðrúnu frá Lundi,
Guðmund Danielsson, Þórunni
Elfu, Jakob Thorarensen, Krist-
mann, Kvaran, Ragnheiði Jóns-
dóttur, Gunnar Gunnarsson, Þóri
Bergsson, Clausen, Elinborgu,
Hugrúnu, Sigurð Róbertsson og
Jón Guðmundsson. Bókaverslun-
in, Njálsgötu 23. Simi 21334.
Ungbarnafatnaður,
nærfót, treyjur, náttföt, kjólar,
gallar, buxur, hettupeysur, húfur
og vettlingar. Opið laugardaga
frá kl. 9—12 Faldur, Austurveri
simi 81340.
Fatamarkaðurinn
Trönuhrauni 6. Hafnarfirði. Nú
seljum við mikið af buxum fyrir
1 ótrúlega lágt verð m.a. 3 buxur i
pakka frá kr. 2 þús, flauelis og
gallajakkar 2 stk. i pakka fyrir
kr. 4 þús og margt fleira
ótrúlega ódýrt. Opið föstudag til
kl. 8 og laugardaga kl. 10—12.
Fatamarkaðurinn Trönuhrauni 6.
Hafnarfirði.
Bókaútgáfan Rökkur, Flókagötu
15.
Vinsælar bækur á lágu veröi,
þ.á.m. Greifinn af Monte Christo,
Börn dalanna, og Eigi má sköp-
um renna eftir Harry Ferguson,
hver um sig á 960 kr. með sölu-
skatti. Eigi má sköpum renna er
nú hartnær á þrotum. Afgreiðslu-
timi 4-6.30 virka daga, nema
laugardaga. Simi 18768.
Fermingarvörurnar
allar á einum stað. Sálmabækur,
serviettur, fermingarkerti. Hvit-
ar slæður, hanskar og vasaklútar,
kökustyttur, fermingarkort og
gjafavörur. Prentun á serviettur
og nafngylling á sálmabækur.
Póstsendum um allt land. Simi
21090. Kirkjufell, Ingólfsstræti 6.
Verslunin Leikhúsið
Laugavegi l(simi 14744. Fischer
Price leikföng, dúkkuhús, skóli,
sumarhús, peningakassi, sjúkra-
hús, bflar, sfmar, flugvélar, gröf-
ur og margt fl. Póstsendum.
Leikhúsið, Laugavegi 1. Simi
14744