Vísir


Vísir - 16.03.1978, Qupperneq 4

Vísir - 16.03.1978, Qupperneq 4
DUSCHOLUX Baðklefar í sturtur og baðherhergi Auðhreinsað matt eða reyklitað óbrothætt efni, sem þolir hita. Rammar fást gull- eða silfurlitaðir úr áli, sem ryðgar ekki. Hægt er að fá sér- byggðar einingar! ná- kvæmu máli, allt að 3.20 metra breiðar og 2.20 metra háar. Duscholux baðklef- arnir eru byggðir fyr- ir framtiöina. Söluumboð: Heildverslun Kr. Þorvaldssonar og Co. Grettisgötu 6, Rvik. Símar 24478 og 24730. Auglýsing frú SJÚKRALIÐASKÓLI ÍSLANDS heldur námskeið (endurmenntun) fyrir sjúkraliða frá 17. april til 3. júni n.k. Kennsla verður frá mánudegi til föstudags frá kl. 8.30 til 15. Umsóknareyðublöð liggja frammi i skrifstofu skólans að Suð- urlandsbraut 6, 4. hæð. Upplýsingar i sima 84476 milli kl. 9 og 12. Skólastjóri. LAUSAR STÖÐUR: Staða hjúkrunardeildarstjóra við heimahjúkrun. Gert er ráð fyrir, að væntanlegur deildarstjóri þurfi að kynna sér málefni heimahjúkrunar á Norðurlöndum. Staða deildarljósmóður við mæðradeild — hlutastarf. Staða meinatæknis og aöstoðarmannsá rannsóknarstofu. Staða ritara við heilbrigðiseftirlit Reykjavikur — hálft starf. Umsóknum sé skilað til framkvæmdanefndar Heilsu- verndarstöðvar Reykjavikur fyrir 29. mars n.k. HEILSUVERNDARSTÖÐ REYKJAVÍKUR L?áÝÁ *JíÁ SAMTÖK ÁHUGAFÓLKS CrlL^ll UM ÁFENGISVANDAMÁLIÐ Hjúkrunarfrœðing okkar vantar 3ja-4ra herbergja ibúð fyrir 1. april n.k. Vinsamlegast hafið samband við skrif- stofu vora. Sími 82399. SAMTÖK ÁHUGAFÓLKS E/LlrlX UM ÁFENGISVANDAMÁLIÐ vísm Liö Verslunarskólans skipuöu Ólafur Garöarsson, Guömundsson og Elvar örn Unnsteinsson. Sveinn Fimmtudagur 16. mars 1978 Verslunarskólanemar eru mælskastir framhaldsskólanema hér á landi ef mark er takandi á árlegri keppni i mælsku, sem framhaldsskólarnir standa fyrir. Aö þessu sinni sigruöu þeir MR- inga i rifrildi um það hvort leyfa ætti frjáisa sölu vimugjafa. Verslunarskólamenn voru á móti, en MR-ingar með. Meöal þeirra sem viöstaddir voru úrslitin voru menntamálaráðherra, Vilhjálm- ur Hjáimarsson, og skólastjórar beggja skólanna, Guöni Guðmundsson og Dr. Jón Gisla- son. —GA Japanir forvexti Japanir lækkuöu forvexti i gær úr 4,25 i 3,5% og skoröur settar við kaupum útlendinga á skuidabréfum i yenum. Þessar ráöstafanir eru til styrktar doll- arnanum og haida gegni yensins niöri. Þetta hjálpaöi þó ekki frekar en aðrar ráðstafanir sem geröar hafa verið i löndum sem búa viö sterka gjaldmiðla. Dollarinn hækkaöi fyrst i staö en féll siöan aftur og var i gær skráöur lægra en 233 yen. A meðan gjaldeyrishöndlarar tóku vaxtalækkuninni með gagnrýni var henni fagnað af atvinnurekendum. Formaður iðnaðarráðsins, Shigeo Nagano, sagði að vaxtabyrði atvinnulifs- ins yrði nú léttari og það myndi auka framleiðsluna. Bankastjóri þjóðbankans i Japan sagði að tilgangurinn með vaxtalækkuninni væri að auka hagvöxt í Japán en jafn- framt draga úr hinum hagstæða greiðslujöfnuði. Þá hafi bankinn óttast að japanska yenið héldi áfram að hækka og það mundi skaða efnahagslifið. Taldi bankastjórinn að þessi lækkun lœkka í 3,5% þýddi að vaxtabyrði atvinnu- veganna minnkaði um að minnsta kosti 400 milljarða yena. Aður hafa þrjár fyrri vaxtalækkanir i Japan lækkað GENGIOC CJALDMIDLAR mjög útgjöld atvinnuveganna þar i landi. Lækkun dollarans i gær varð til þess að þýski rikisbankinn varð enn að beita stuðnings- kaupum til að reyna að styrkja stöðu dollarans. Belgir hafa lækkað forvexti um hálft prósent eða úr 6,5 i 6%. —Peter Brixtofte/—SG GENGISSKRANING Gengi no.45, Qengi nr. 47 1 Bandarikjadollar.... 1 Sterlingspund...... 1 Kanadadollar....... 100 Danskar krónur ... 100Norskarkrónur ... 100 Sænskar krónur ... lOOFinnsk mörk....... 100 Franskir frankar .. 100 Belg. frankar.... lOOSvissn. frankar.... lOOGyllini........... 100 V-þýsk mörk...... 100 Lfrur............ 100Austurr. Sch . lOOEscudos........... 100 Pesetar....... 100 Yen.............. lO.mars kl.13. 14. mars kl. 13 Kaitn: Sala: Kaup,: Sala: 254.10 254.70 254.10 254.70 483.55 484.75 484.80 486.00 225.95 226.45 226.15 226.65 4496.35 4504.95 4499.95 4510.55 4744.65 4755.85 4738.00 4749.20 5484.80 5497.80 5484.80 5497.80 6055.75 6070.05 6055.75 6070.05 5357.35 5370.05 5360.30 5381.90 796.80 798.70 795.70 797.60 12990.80 13021.50 13030.80 13061.50 11596.10 11623.10 11585.60 11612.90 12377.00 12406.20 12377.00 12406.20 29.52 29.59 29.58 29.65 1718.65 1722.65 1719.80 1723.90 618.60 620.10 620.90 622.40 316.50 317.30 317.15 317.85 108.86 109.11 109.05 109.31 Hringborð 110 cm stækkunarpl. fylgir. Stólar 3 gerðir með bólstruðum setum Fáanleg bæsuð. brún eða ólituð. Ármúla la Simi 86117 Próflcjör Sjúlfstœðismanna í Hafnarfirði: Eitt framboð barst og kjörnefnd bœtir nú við ó listann 1 Aðeins eitt framboð ! barst til kjörnefndar sjálf- stæðisfélaganna í Hafnar- firði vegna prófkjörs sem fram fer fyrir bæjar- stjórnarkosningarnar í vor. Kjörnefnd vinnur nú við að koma saman full- skipuðum lista fyrir próf- kjörið. Samkvæmt reglum fulltrúaráðs sjálfstæðisfélaganna, en það stjórnar prófkjörinu var meðlim- um félaganna 16 ára og eldri, heimilt að gera tillögur um fram- bjóðanda. Þurfti slik tillaga að vera bundin við einn mann og undirrituð af minnst 15 félags- bundnum sjálfstæðismönnum. Frestur til að skila tillögum rann út á þriðjudagskvöldið og hafði þá ein tillaga borist og var um Ellert Borgar Þorvaldsson kennara. 1 samtali við Visi sagði Jón Kr. Jóhannesson formaður kjör- nefndar, að nefndin ynni nú við að bæta nöfnum á listann og væri stefntað þvi að hafa listann tilbú- inn sem fyrst. Prófkjörið fer fram i april en dagsetning ekki ákveö- K&W

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.