Vísir - 16.03.1978, Side 14

Vísir - 16.03.1978, Side 14
14 Fimmtudagur 16. mars 1978 VISIR Nœr hálft bílablað um ísland Omnibus er mikiö og vandað blaö/ sem félag sérleyfishafa í Svíþjóð gefur út. Febrúarútgáfa Omnibus er nú komin út þar er að f inna f jölmargar síð- ur, þar sem fjallað er um starfsemi sérleyfishafa á Islandi. Þar er sagt frá starf- semi BSí, ferðum með langferðabilum um l'sland þvert og endilangt, og sagt frá mönnum sem setja og sett hafa svip á ,,rútubíla- lifið" á Islandi i gegnum árin. I blaðinu eru margar f ■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■ TÍMA-RIMMA Fréttir hafa borist af hörðum rimmum vegna Tímans, á nýafstöðnu fiokksþingi Framsóknar- f lokksins. Sagt er að hörð hríð hafi verið gerð að ýmsum stjórnendum blaðsins, ekki sist Kristni Finnbogasyni, f ramkvæmdastjóra. Boðað var til sérstaks fundar um Tímann og það vakti athygli að þar HJÁ SÁLFRÆÐINGNUM Sjúklingurinn kom til ,,Kannske sé best að þú sálf ræðingsins og var byrjir á byrjuninni". boðið sæti. ,,Allt í lagi", sagði „Þetta er þin fyrsta sjúklingurinn vingjarn- heimsókn til mín, svo ég lega: veit ekkert um þig," ,,í upphafi skapaði ég sagði sálfræðingurinn. himin og jörð..." voru meðal annars mætt- ir þrír fyrrverandi Tima- menn, sem nú starfa hjá Útvarpinu, þeir Kári Jónasson, Helgi H. Jóns- son og Hermann Sveinbjörnsson. Tíminn hefur verið á niðurleið undátifarið og velta menn því fyrir sér hvort þátttaka útvarps- manna í fundinum boði einhver mannaskipti. SPARILÁN Landsbankinn hefur malað mikið gull með hinum svonefndu „Sparilánum" sínum. Þetta hefur reynst svo arðvænlegt að Iðnaðar- bankinn er að taka upp samskonar lán, undir öðru nafni. Bankarnir auglýsa þetta sem aukna þjónustu við viðskiptavinina, sem það kannske er miðað við hvernig bankakerfið er í dag og lánamálum er háttað. Þetta eru hinsvegar ekki ódýr lán, og bank- arnir fá vel fyrir sinn snúð. Viðskiptavinirnir fá nítján prósent vexti af þvi fé sem þeir leggja inn á þessa sérstöku reikninga. Þegar búið er að taka lánið og á að fara að £ greiða það eru vextirnir hinsvega»r komnir upp í tuttugu og sex prósent. —ÓT. h s ■ >■■■■■■■■■■■■■■■■■■■>■ ■ $mjA TiOHZK fðfí 8USSBOLAÖ PÁiSLAHD: Största frágan lán till bussar Nástan omöjligt köpa ny S'tiomií, BSt. vjiJ iifi j Rrjk » Uti. * IV» tfittiw t>f frm <!) tJtnw stat Mf aegit tkei het í 1* Itixt k»» b»»K *n nsmof «g t«t (W< ttMrjft í Itlwtl VftD HflNDER PÁ ISLANO? ♦ I írt «B»litn»J tfirtiux tefttKK- tWB ** rtft* jti t N> «» fefi « <)*( V»»n ai ftlí* n*rt I (*ku forbtíjrtsír. si(t> Aet tr- )->s<t :>*(•<»( x; fifftt (>*«*()« 4* dnfttdWitofi :■<' fít >«:1> ■}>• JxíU Drttc (»tt><)tr *t fiUodrir k<ir«.<*ii<>o«» k<tr« < r» l»#*i t<J mrd ixksto «m> >Vlr tr i fixtxtW «i) drifttrre »><«t«)»sr'. Vfáefing at *QfiC<sss<onet 0 Xontroxtntr i Itiaod e< uiM< rt í án *J g>»*»». .ViÁir vfott* titr (. fíutrt »»r k>VKM tíSáeit ele v(«w dtt »>* en v**rni>* tarmnthefet i k,w <* iinokrxtr, nf ) *ni*í ti »»««(» «wr». Ortxgtat fírx(<>) ún rrvgtr v*8*ví!ijt Bf uoiumvtttitii* nat fifokVft i wttMKbt gáe tg »*»»*< tge atarMet. U*«úti nSittUt r8ír énUt nritúHtr g*n tatta (• tí( tu ufrvthntdc <ÍW»r u<A»o«ni» ít ruier. (Urtot e< drt 6«« ogtk f* kkb kMee np »t<( ií*wt > *n* Uiíft UrtvM <% VMet fondsdtir n. Ilaflfrtí ifoxirtvswt. Vt.$iiy rs> )<<r txiinnfíi.et. (k «*i 'te&isM ««aí'fo»« gie íssl' *>;%fiá:<!S trwri>cf trtf fo;» »áf* mjög' góðar myndir frá teknar af Göran Werner arnar í þetta sænska Islandi — flestar þeirra sem einnig skrifar grein- ,, Rútubílablað" —klp— ÍTÖLSK TRÉLEIKFÖNG Sölustaðir m.a.: Reykjavik: Leikfangahúsið, Skólav.stig 10 Leikfangabúöin, Laugavegi 72 Hólasport, Lóuhólum 2- 6 Virka, Árbæ 102 Vesturbúö, Garöastræti 2. Bókabúöin Veda,\ Kópavogi. Bókab. Snerra, Mosfellss. Búsáhöld og leikf. Hafnarf. Versl. Óðinn, Akranesi. Hljómkaup, Akureyri. Amaro, Akureyri HEILDSÖLUBIRGÐIR FORVAL SKEIFAN 5. S-82587 Garöashólmi. Húsavlk Kaupf. Fram, Neskaupst. Kaupf. Aust. Skaftf. Höfn Neisti, isafiröi KBB, Borgarnesi.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.