Vísir - 16.03.1978, Side 19

Vísir - 16.03.1978, Side 19
VtSIR Fimmtudagur 16. mars 1978 19 rKonuitgsefni" Ibsens Valdabarátta á 13« öldinni Mánudaginn 20. mars eru lið- in 150 ár frá fæðingu norska skáldsins Henrik Ibsen. Af þessu tilefni mun rikisútvarpið endurflytja leikritið „Konungsefni”, sem áður var flutt á jólum 1967. Fyrri hluti verksins er fluttur i kvöld en sá siðari að viku liðinni. Leikritið „Konungsefni” er eitt veigamesta leikverk sem Ibsen samdi um dagana. Sögu- svið leikritsins er Noregur á fyrri hluta 13. aldar. t því er lýst valdabaráttu Hákonar Hákon- arsonar og Skúla jarls. Báðir þessir menn telja sig eiga tilkall til konungstignar. Nikulás bisk- uð i Osló ber kápuna á báðum öxlum og eggjar Skúla til opin- bers fjandskapar við Hákon. t rauninni vill Skúli losna við þá báða. Fór sjálfviljugur i útlegö Það má telja mjög liklegt að Ibsen hafi stuðst við islenskar heimildir þegar hann vann að samningu „Konungsefna”. Sennilega hefur hann bæði haft i fórum sinum Hákonarsögu Sturlu Þórðarsonar og Heims- kringlu Snorra. Verkið er talið endurspegla þá innri baráttu sem skáldiðð átti i upp úr 1860. Sú barátta leiddi til þess að Ibsen kaus að fara i „sjálf- viljuga útlegð” 1864, aðeins nokkrum mánuðum eftir frum- sýningu „Konungsefnanna”. Henrik Johan Ibsen er fæddur i Skien i Thelemark. Hann var sonur kaupmanns, sem varð gjaldþrota á bernskuárum Ibsens. Sá atburður hafði mikil áhrif á piltinn. 1 6 ár var Ibsen i læri hjá lyfsala nokkrum i Grimstad. Rúmlega tvitugur að aldri fluttist hann til Kristjaniu (Oslo). í Kristjaniu ilengdist Ibsen ekki lengi, 1851 flutti hann til Bergen þar sem hann hóf vinnu i leikhúsi. I þau fjögur ár sem hann starfaði við leikhúsið öðlaðist hann skilning á eðli og áhrifum leikhússins. Þessi reynsla átti eftir að koma hon- um að miklu gagni siðar á lifs- leiðinni. Að lokinni dvölinni i Bergen flutti Ibsen aftur til Kristjaniu en dvölin þar reyndist honum. þungbær. Eru ár hans i Kristjaniu talin einhver þau erf- iðustu ár sem skáldið lifði. Þessi ár urðu honum svo erfið að hann flúði af landi brott 1864 og kom ekki alkominn heim fyrr en 1891. Ibsen andaðist sjö árum siðar þá 81 árs að aldri. Tveggja tíma stykki Fyrri hluti leikritsins sem fluttur er i kvöld tekur tvo tima i flutningi og eru alls 18 leikendur i þvi. Með helstu hlutverk fara Rúrik Haraldsson, Róbert Arnfinnsson, Guðbjörg Þor- bjarnardóttir og Þorsteinn ö. Stephensen. Leikstjórn annaðist Gisli Halldórsson. en islenska þýðingu gerði Þorsteinn Gisla- son. —JEG. Föstudagur 17. mars 20.00 Fréttir og veður 20.30 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Lundinn og vargurinn (L) Kanadisk heimilda- mynd. A eyju nokkurri und- an strönd Nýfundnalands er einhver mesta lundabyggö Ameriku. Lifsbarátta lund- ans harðnar með hverju ár- inu vegna vaxandi fjölda máva, sem verpa á sömu slóðum. Þýðandi og þulur Eiður Guðnason. 21.00 Kastljós (L) Þáttur um innlend málefni. Umsjónar- maður Helgi E. Helgason. 22.00 Þriöja atlagan (Harmadik nekifutás) Ung- versk biómynd. Leikstjóri Peter Bacsó. Aðalhlutverk István Avar. István Jukas stjórnar stórri verksmiðju. Hann var áður logsuðumað- ur en hefur komist vel áfram. Vegna óánægju seg- ir hann i$>p starfi sinu og reynir aö taka upp fyrri störf. Þýðandi Hjalti Krist- geirsson. 23.30 Dagskrárlok. J (Smáauglýsingar — simi 86611 Verslun Bókaútgáfan Rökkur, Flókagötu 15. Vinsælar bækur á lágu verði, þ.á.m. Greifinn af Monte Christo, Börn dalanna, og Eigi má sköp- um renna eftir Harry Ferguson, hver um sig á 960 kr. með sölu- skatti. Eigi má sköpum renna er núhartnær á þrotum. Afgreiðslu- timi 4-6.30 virka daga, nema laugardaga. Simi 18768. Otskornar hillur fyrir puntuhandklæði, 3 gerðir. Ateiknuð puntuhandklæði, öll gömlu munstrin. Góður er grauturinn, gæskan. Hver vill kaupa gæsir? Sjómannskona. Kona spinnur á rokk. Börn að leik. Við eldhússtörfin og fleiri munstur. Ateiknað vöggusett. Opið laugardaga, sendum i póst- kröfu. Uppsetningabúðin, Hverfisgötu 74, simi 25270. Hjá okkur er úrval af notuðum skiðavörum á góðu verði. Verslið ódýrt og látið ferð- ina borga sig. Kaupum og tökum i umboðssölu allar skiðavörur. Lit- ið inn. Sportmarkaðurinn, Sam- túni 12. Opið frá 1-7 alla daga nema sunnudaga. Verksmiðjusala. Ódýrar peysur, bútar og garn. Les-prjón hf. Skeifunni 6. Vetrarvörur Vélsleðagallar. Loðfóðraðir kuldagallar.rauðir og brúnir. Saumastofa Rúdolfs, Hellu simi 99-5840 e. kl. 7 á kvöld- Fatnadur f> Jakkaföt Fermingarföt til sölu. Simi 50315. Kaninu-pels nr. 36-38 og ljósbrún hálfsið kápa nr. 40. Uppl. i sima 72262. Halló dömur. Stórglæsileg nýtisku pils til sölu. Terelinpils i miklu litaúrvali i öll- um stærðum. Sérstakt tækifæris- verð. Ennfremur sið og hálfsið pli'seruð pils i miklu litaúrvali i öllum stærðum. Uppl. i sima 23662. 6LALÁL na m Barnagæsla Óska eftir barngóðri konu til að gæta 3ja ára drengs allan daginn. Helst nálægt Hlemmi. Uppl. isima 23981 e. kl. 17. Barngóð kona Óska eftir barngóðri konu til að gæta 3ja ára stráks, hálfan daginn eftir hádegi, helst nálægt Hlemmi eða i Vesturbænum. Uppl. i sima 15784 i dag en næstu daga eftir kl. 5. Tek börn i gæslu hálfan eða allan daginn. Hef leyfi. Uppl. i sima 71928. Óska eftir barngóðri konu til að gæta 3ja ára drengs allan daginn. Helst nálægt Hlemmi. Uppl. i sima 29381 e.kl. 17. Tapað - f undið Gullhringur með þrem hvltum steinum tapað- ist i Hliðahverfi 28. febrúar s.l. Fundarlaun. Finnandi hringi i sima 37381. Sá sem fann svart seðlaveski sl. mádager vin- samlega beðinn að hringja aftur i sima 86861. Tapasl hefur köttur frá Sporðagrunni 17, hvitur á kvið með grábröndótta kápu á baki og svart flauelsband um hálsinn. Finnandi vinsamlegast hringi i sima 82804. Fundarlaun. Ljósmyndun Til sölu Olympus ON-2 með linsum, 50 mm F 1,4 og 35 mm F 2,0 Vélin er ný og selst á góðu verði Uppl. i sima 72304 e. kl. 20. Fasteignir Til sölu 1 herbergi og eldhús á jarðhæð skammt frá Hlemmtorgi. íbúðin er nýstandsett og laus til Ibúðar. Uppl. I síma 36949. Sumarbústaður skammt frá Reykjavik til leigu i 3-4 ár gegn lagfæringu. Bústáð- urinn er raflýstur og oliukynntur. Tilboð sendist augld. Visis merkt „Sumarbústaður”. \ . ÉiC?..-_I---- I Hreingernmgar j Iireingerningarstöðin gerir hreinar ibúðir og stiga- ganga i Reykjavik og nágrenni. Annast einnig teppa- og hús- gagnahreinsun. ölafur Hólm simi 19017. Hreinsa teppi i íbúðum, stigagöngum og stofunum. ódýr og góð þjónusta. Simi 86863. Vélhreinsum teppi i ibúðum, stigagöngum og stofn- unum. Ódýr og góð þjónusta. Simi 75938. Hreingerningafélag Reykjavikur Hreingerningafélag Reykjavikur simi 32118. Teppahreinsun og hreingerningar á stigagöngum, stofnunum og ibúðum. Góð þjónusta, vönduð vinna. Uppl. i sima 32118. Önnumst hreingerningar á ibúðum og stofnunum. Vant og vandvirkt fólk. Simi 71484 og 84017. Gófteppa- og húsgagnahreinsun, i heima- húsum og stofnunum. Löng reynsla tryggir vandaða vinnu. Erna og Þorsteinn. Simi 20888 Enskukennsla Enskunám I Engiandi. Lærið ensku. Aukið við menntun yðar og stuðlið að framtiðarvel- gengni. Útvegum skólavist ásamt fæði og húsnæði hjá fjölmörgum af þekktustu málaskólum Eng- lands. Uppl. i sima 11977 eða 81814 á kvöldin og um helgar. Bréfa- móttaka i pósthólf 35 Reykjavik. Dýrahald \ / Labrador tik, áreinrækturð 9 mánaða til sölu Uppl. i sima 40093. Ath. Ath. AU'slenskir hvolpar fást gefins Uppl. i sima 86989. Kaupum stofufugla hæsta verði. Staðgreiðum. Gullfiskabúðin, Fischersundi, Grjótaþorpi. Talsimi 11757. Gull- fiskabúðin, Skóláv örðustig 7. Tilkynningar ) Ræður Hitlers, Göbbels og Görings fáanlegar á kasettum og spólum. Einnig hljómleikar Rolling Stones I Hyde Park, ennfremur gömlu dansarn- ir leiknir af ótrúlegu listfengi á MUNNHÖRPU. Tilboð sendist augld. Visis merkt „3500”. Þjónusta Garðeigendur. Húsdýraáburður og trjáklipping- ar. Garðaval, skrúðgarðaþjón- usta, simar 10314 og 66674 Húsdýraáburður Skitur úr þarfasta þjóninum, hreinn og næringarikur. Einungis það besta á blettinn. Nánari uppl. Og pöntunum veitt móttaka i simum 20768, 36571 og 85043 Bóhald Tek að mér bókhald fyrir fyrir- tæki. Sanngjarnt verð. Simi 74950. Smíðum húsgögnog innréttingar. Seljum og sögum niður efni. Hag- smiði hf. Hafnarbraut 1, Kópa- vogi simi 40017. Tökum að okkur sprunguviðgerðir á steyptum veggjum og þéttingar á gluggum. Notum aðeins viðurkennd gúmmiefni, sem vinna má meö i frosti. Framkvæmum allar húsa- viðgerðir i trésmiði. 20 ára reynsla fagmanns tryggir örugga þjónustu. Simi 41055. Ferðadiskótek fyrir árshátiðir og skemmtanir. Við höfum fjölbreytta danstónlist, fullnægjandi tækjabúnað , (þar með talið ljósashow), en umfram allt reynslu og annað það er tryggir góða dansskemmtun, eft- ir þvi' sem aðstæður leyfa. Hafið samband, leitið upplýsinga og gerið samanburð. Ferðadiskótek- ið Maria (nefndist áður JCE-sound) simi 53910. Ferða-Diskótekið Disa 50513 og 52971. Hljóðgeisli sf. Setjúm upp dyrasima, dyrabjöll- ur og innanhúss-talkerfi. Við- gerða-og varahlutaþjónusta,Simi 44404. Glerlsetningar Setjum i einfalt og tvöfalt gler. Útvegum allt efni. Þaulvanir menr . Glersalan Brynja, Lauga-* vegi 29 b, simi 24388, Hafnfirðingar takið eftir. Nú er rétti timinn fyrir trjáklippingar. útvegum hús- dýraáburð og dreifum ef óskað er. Uppl. i sima 52951. Kristján Gunnarsson, garðyrkjumaður.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.