Vísir - 16.03.1978, Side 24

Vísir - 16.03.1978, Side 24
VISIR Rœtist úr hjá Súgfirðingum: Dœlanogblás- arinn að kom- ast í gagnið „Viö vonum að þessi óhappaalda sé um garö gengin, og að við fáum að hafa hitaveituna okkar i friði næstu ár- in” sagði Kristján Pálsson, sveitarstjóri á Suðureyri við Súgandafjörð, er við ræddum við hann i morgun. Rafmagnið í Vestmannaeyjum ,,Við fengum hitaveituna okkar aftur í gang i gær, <?n þá kom flugvél að sunná'h" með dælu, sem við fengum lánaða hjá Hitaveitu Reykjavikur” sagði Kristján. ,,Það kom i ljós þegar farið var að skoða okkar eigin dælu eftir siðari bilunina, að hún var svo gott sem ónýt, og hljóp þá Hitaveita Reykjavikur 'undir bagga með okkur.” Vegasambandslaust hef- ur verið við Suðureyri i nær mánuð. Snjóblásari sá sem FF Ekki meiri en maður á að venjast FF — segir Þórarinn Þórarins- son um gagnrýni á Tímann -. ............ ,,Ég get ekki sagt að gagnrýnin á Timann hafi verið neitt sérstaklega hörö á þessu flokksþingi og ekkert meiri en maður á að venjast”, sagði Þórarinn Þórarinsson, rit- stjóri Timans, i samtali við Visi. ,,Það var sérstakur um- ræðuhópur um blaðið að þessu sinni og þvi hefur borið meira á þessari gagnrýni en á undanförn- um flokksþingum. Ég tel það jákvætt og eðlilegt að fá umræður og gagnrýni um blaðið, bæði um það sem vel er gert og það sem miður fer. Það kom ekkert fram sem bent gæti til van- trausts á blaðstjórn enda var hún endurkosin og fékk ég meira atkvæðamagn en oft áður”, sagði Þórarinn. Þórarinn var spurður um það hvað hefði einkum ver- \Skuldin greidd ! iyrír hádegið! ^ ,,Ég ræddi við forsvarsmenn fisk- I lokunar ef að likum lætur”, sagði | vinnstufyrirtækjanna i morgun, og ég Garðar Sigurjónsson rafveitustjóri i býst við að skuld þeirra verði greidd Vestmannaeyjum við Vísi i morgun. | fyrir hádegi, þannig að ekki kemur til I I I I I I I I I IFiskvinnslufyrirtækin lokað yrði fyrir rafmagn skulda Rafveitu Vest- til þeirra vegna þessarar mannaeyja um 15 skuldar, en þvi verið Imilljónir króna. Tvivegis frestað. Vegna þessarar áður hefur staðið til að skuldar fiskvinnslunnar hefur Rafveita Vest- átt það yfir höfði sér að mannaeyja ekki getað rafmagnið yrði tekið af 1 staðið i skilum við Raf- kaupstaðnum af þeim I magnsveitur rikisins og sökum og rennur sá frest- ■ hafa Vestmannaeyingar ur út á morgun. —KS notaður hefur verið til að ryðja Botnsheiðina hefur verið að bila af og til i allan vetur, og gafst að lokum al- veg upp i siðustu viku. Kristján sagði okkur að von væri á nýjum snjóblás- ara til Suðureyrar i dag og að strax yrði hafist handa við að setja hann saman. Ef það verk gengi vel vonuðust heimamenn til að heiðin yrði rudd fyrir eða um helgina — það er að segja, ef ekki kæmi fyrir enn eitt óhapp... — klp — ið gagnrýnt við Timann. Sagði hann m.a. að ekki hafi þótt koma nógar fréttir af landsbyggðinni. Þá hefðu orðið ýmsar umræð- ur hvernig ætti að standa að stjórnmálaskrifum. Ennfremur hefði verið gagnrýnt að blaðið væri ekki nógu opið. Hins veg&r sagði Þórarinn að þeir hefðu tekið allar greinar sem þeim hefðu borist til birtingar en það hefði verið minnaafþvi en oft áður og taldi Þórarinn að lesenda- dálkar siðdegisblaðanna ættu sinn þátt i þvi. — KS I I I I I Ekkert nema óperurí Sinfóniutónleikarnir i kvöld eru óperutónleikar og verða eingöngu flutt atriði úr óperum eftir Beethov- en og Wagner. Og til að allt hljómi rétt hafa verið fengnir erlendir gestir, stjórn- andi og tveir söngvarar, til að taka þátt i flutn- ingnum. Stjórnandinn er William Bruckner- Ruggeberg frá óperunni i Hamborg, en söngvararnir eru Astrid Schirmer og Heribert Steinbach, sem bæði eru þýsk og syngja við óper- una i Mannheim og i Dússeldorf. Karlakór Reykjavik- ur kemur einnig fram á tónleikunum sem hefj- ast klukkan 20.30. Þeir verða endurteknir á laugardaginn klukkan 15.00. —GA I I I I I Þjóðverjamir fara í dag Vestur-þýsku rann- sóknarlögreglu- mennirnir tveir höfðu tal af einum manni hér vegna Lugmeiermáls- ins og halda siðan áfram ferð sinni til New York i dag. Að öðru leyti hafa þeir ekki unnið að neinum rannsóknum á Lugmeiermálinu meðan þeir stöldruðu hér við. Ekkert nýtt hefur komið fram i Lugmeier- málinu og engin rann- sókn i gangi hér vegna þess. Bandarikjamaður sem hér býr og hafði mikil afskipti af Lug- meier var i fyrrahaust ákærður fyrir að hafa tekið hluta af þýfi Lug- meiers og er mál Bandarikjamannsins til meðferðar hjá saka- dómi. —SG Vísir vill koma á samrœmdrí upplagskönnun dagblaðanna Útgáfustjórn Visis hefur ritað bréf til dagblaðanna og legg- ur til að fulltrúum allra dagblaðanna verði falið að gera drög að samkomulagi um fyrirkomulag upplagskönnunar. Málið hefur legið i láginni um skeið og með þessu vill Visir koma hreyfingu á það aftur. t bréfinu segir meðal annars að meginástæða þess að enn hafi ekki tek- ist að koma á upplags- könnun hér á landi sé sú, að blöðin s.jálf hafi ekki haft forgöngu um málið. Frumkvæðiö hafi verið i höndum annarra aðila sem ekki þekki nægilega vel til málefna blaðanna og ekki hafi lagt nógu rika áherslu á að ná sam- komulagi milli blaðannr um málið. Bent er á að raunhæf og viðtæk upplagskönnun verði ekki tekin upp nema svo verði um hnútana bú- ið að niðurstöður gefi rétta mynd af raunveru- legri útbreiðslu blaðanna. 1 þessu sambandi telji út- gáfustjórn Visis nauðsyn- legt að blöðin taki upp samræmt reikningsupp- gjör svo allar upplýsingar frá blöðunum verði sam- bærilegar. Verslunarráð tslands er talið vera eðlilegur fram- kvæmdaaðili upplags- könnunar, þegar blöðin hafi komið sér saman um fyrirkomulag og allar reglur þar að lútandi. — SG r Ertu orðinn áskrifandi? j DREGIÐ 1. APRIL n.k. um hinn glœsilega FORD FAIRMONT árgerö '78, aö verömæti 4.1 millj. kr. wgmsimi 866 nnrml

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.