Vísir - 10.04.1978, Blaðsíða 4

Vísir - 10.04.1978, Blaðsíða 4
12 f Enska knattspyrnan: rr^i Mánudagur 10. april 1978 VTSIR 3 i l Arsenal og Ipswich leika á Wembley! Þaö ve: " Arsenal og Ipswich sem leH • ;U úrslita i Ensku bikarkept'iiiiiui i knattspyrnu á \Vemble> i»imn 6. mal n.k. — Arsenal -.11111 2. deildarliö Orient örugglega með þremur mörkuni gegn engu um helgina og á sarmi ><ma vann Ipswich lib WBA niHii þremur mörkum undanúrslitunum á Arsenal I London. i'tlingham Forest . ;in i 1. deildinni, og iö léki ekki. Everton >em átti einhverja nð ná Forest tapaði :.i fyrir Coventry og i'inungis formsatriöi gegn einu 1 heimavelli Hagui '• vænkaöibt 1 það þótl liíi eina liöií. glætu nuii nefnilega l nú er þaö fyrir Forebt að innbyrða sigur- inn I Eusku deildarkeppninni. En lltum á úrslitin i Englandi á laugardatiinn áður en lengra er haldið: Enska bikarkeppnin l-liöa úrslitin: Orient — Arsenal 0:3 Ipswich - VVRA 3:1 1. deild: Birminghair. — Norwich 2:1 Coventrv - iiverton 3:2 Derby — VVol'v.es 3:1 Leeds -'WpíI Ham 1:2 Liverpooi Leicester 3:2 Man.Utd.-yPR 3:1 Middlesbroiigh —Bristol 2:0 Newcastle - Aston Villa 1:1 2. deild Blackburn — Brighton 0:1 Blackpool — Stoke 1:1 Cardiff — C.Palace 2:2 Charlton Hull 0:1 Luton — Sunderland 1:3 NottsC—Millwall 1:1 Oldham — Mansfield 0:1 Tottenham — Bolton 1:0 Fulham — Southampton 1:1 „Super-Mac" kom Ar- senal á sporið Graham Rix þriðja markið og Orient átti aldrei mögulcika. Leikmenn Arsenal leika stór- góða knattspyrnu um þessar mundir, og eru vissulega lik- legir til að hampa bikarnum er upp verður staðið á Wembley. Komast loks á VVembley Leikmenn Ipswich eru hins- vegar ekki eins vanir á Wemb- ley þvi að þeir hafa aldrei kom- ist i úrslit bikarkeppninnar áður. Það var Brian Talbot sem skoraði fyrsta mark leiksins gegn WBA en hann meiddist illa á höfði er hann skoraði og varð að yfirgefa völlinn. Varamaöur hans sem kom inná Mick Lam- bert, tók hinsvegar hornspyrnu sem var upphafið að öðru mark- inu en það skoraði Mick Mills á 20. minútu leiksins og þannig var staðan i hálfleik. 1 siðari hálfleik reyndu leik- menn WBA allt hvaö þeir gátu að jafna metin og á 76. minútu skoraði Tony Brown úr vita- spyrnu. En stuttu siðar var Mick Mar- tin vikið af velli, og 10 talsins máttu leikmenn WBA sin litils gegn leikmönnum Ipswich og John Wark innsiglaði sigur Ips- wich með skallamarki tveimur minútum fyrir leikslok. Ipswich er þvi i fyrsta skipti i úrslitum bikarkeppninnaren þar verður róðurinn örugglega erfiður gegn Arsenal. Staða Forest styrkist Forest átti að leika gegn WBA ideildarkeppninni, en þeim leik var að sjálfsögðu frestað vegna bikarkeppninnar. Á sama tima lék Everton helsti keppinautur Forest (ef hægt er aö tala um slikt lengur) gegn Coventry og Coventry vann 3:2. Þá kom Bob Latchford Ever- ton yfir 1:0 á 19. minútu, en mörk frá Gary Thompson og Ian Wallace komu Coventry yfir. Mick Lyons jafnaði svo fyrir Everton á 51. miniitu en loka- orðið atti Alan Green fyrir Coventry er hann skoraði á 77. minútu. Nottingham Forest hefur nú fjögur stig i forskot á Everton og á eftir að leika 8 leiki í deild- inni, en Everton á aðeins ólokið 4 leikjum. Og reyndar eru likur á að Everton eigi eftir að hrapa neðar á stigatöflunni. Bæði Liverpool og Manchester City hafa tapað færri stigum til þessa. Linurnar skirast i 2. deild Það virðist nú alveg orðið ljóst að það verða Tottenham Bolton og Southampton sem færastuppúr2. deildenþessi lið skera sig nú nokkuð úr á stiga- töflunni. Meiri barátta er hins- vegar á milli liðanna sem berj- ast við að forða sér frá falli i 3. deild en þar eru ein fjögur lið sem geta fallið, Mansfield, Mill- wall, Hull og Cardiff. Og reynd- ar má segja að Orient liðið sem komst I undanúrslit bikar- Með sigri sinum yfir Orient I undanúrslitum bikarkeppninn- ar tryggði Arsenal sér rétt til að leika I úrslitum þessarar miklu keppni á Wembley I 9. skiptið. Það var Malcolm MacDonald sem kom Nöllunum" á sþorið en hann skoraði tvö mörk með þriggja minutna millibili I fyrri hálfleiknum á 15. og 18. minútu. I siöari hálfleiknum skoraði svo Leikmenn Arsenal hafa nú tryggt sér rétt til að leika til inslita i bikarkeppninni á Wembley. Hér sést einn þeirra, Frank Stapleton, skora gegn QPR fyrr i vetur. -þau slóguOrient og WBA út í undanúrsliíum ensku bikarkeppn- innar c laugar- daginn — hagur Forest vœnkaðist þótt liðið léki ekki í 1. deildinni keppninnar sé enn ekki sloppið lir fallhættu. En litum þá á stöðuna i 1. og 2. deild: 1. deild: Nott.For- est Everton Liverpool Arsenal Man.City Coventry Leeds WBA Norwich A-Villa Derby Birmingh. Middlesb. Man.Utd. BristolC. Ipswich Chelsea Wolves West Ham QPR Newcastle Leicester 34 23 38 22 35 19 36 18 35 18 37 18 37 17 35 14 38 11 36 13 36 12 37 15 37 12 38 13 38 11 35 10 36 37 38 10 35 6 36 38 9 10 8 12 12 9 16 11 10 13 12 12 6 16 12 13 10 15 11 16 11 14 12 15 10 18 8 20 13 16 9 21 12 22 63:21 54 68:42 50 52:31 46 53:29 46 65:41 45 71:55 45 58:46 42 50:45 40 48:57 40:37 46:51 50:55 40:50 36 59:60 36 47:49 33 42:48 31 40:59 30 43:59 28 47:63 28 39:58 25 39:64 21 21:60 20 38 36 36 36 2. deild: Tottenham 38 Bolton 37 Southampt.i38 Brighton 36 Blackburn 37 Oidham 37 Sunderland37 19 15 21 9 20 11 18 11 Luton Fulham Stoke C.Palace Blackpool Notts.C. Chariton Shef f. Utd. BristolR. Burnley Cardiff Orient Ilull Millwall Mansfieid 4 7 7 7 16 10 11 13 13 11 11 15 11 14 9 15 12 12 13 14 8 15 11 14 12 12 11 13 10 15 12 12 11 14 14 7 17 11 12 14 12 9 15 9 12 15 7 15 13 8 11 6 14 8 9 .79:40 53 58:32 51 63:36 51 52:34 47 52:50 42 49:48 39 56:52 37 52:47 37 46:45 36 46:43 36 42:41 36 53:49 35 48:54 35 52:60 35 58:70 35 56:56 34 45:54 33 44:65 30 35:45 29 32:43 27 38:54 26 41:65 25 GK-. * Nýkomnir ± tjakkar fyrir *T fö/ks- og vörubíla j frá 1-20 tonna X MJÖG HAGSTÆTT VERÐ Bíteyfirubúóin Fjöðrin h Botnliðið tók Celtic WwWMWWIwmwriwwa'WWwts^^^ óvæntustu úrslitin I skosku úr- valsdeildinniá Iaugardaginn voru er botnliðlð Clydebank sigraði Celtic með 3:2. Þetta kom tals- vert á óvart, þrátt fyrir slæmt gengi Celtic I vetur, þvi að Clyde- bank hafði aðeins unnið 3 sigra I 28 leikjum, og er langneðst I deildinui. Celtic komst þó yfir I leiknum 2:1 en siðan skoraði Clydebank tvivegis og sigraði þvi 3:2. Aberdeen heldur enn tveggja stiga forskoti slnu i deildinni eftir 2:0sigur gegn Partic Thistle, en Rangers sem fylgir þeim sem skugginn hefur þó tapað færri stigum. En úrslitin I Skotlandi urðu þessi: Ayr —Rangers Clydebank — Celtic Motherwell —DundeeUtd. Partick Th. — Aberdeen St. Mirren — Hibernian Og staðan Aberdenn Rangers Hibernian Motherwell DundeeUtd. Celtic St. Mirren PartickTh. Ayr Clydebank er þessi 33 20 8 31 20 6 30 14 5 33 13 7 29 12 8 29 12 4 32 10 8 31 11 5 31 7 5 29 4 6 5 63 5 67: 11 43 13 45 9 32 13 47 14 46 15 39 19 30 19 17: 2:5 3:2 0:1 0:2 3:0 25 48 38 46 34 33 44 33 23 32 :40 28 :51 28 :52 27 :62 19 53 14 GK.-

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.