Vísir - 21.04.1978, Blaðsíða 2

Vísir - 21.04.1978, Blaðsíða 2
16 Föstudagur 21. april 1978 VISIR Söngvakeppni ivröpu fer fram annaðkvöld A laugardagskvöldiö, 22. april hefst i Paris einhver mesta söngva- keppni ársins. Það eru þátttakendur frá 20 löndum og reiknað er með að 700 milljónir sjónvarpsáhorfenda muni sjá þessa keppni. Þetta er að sjálfsögðu Evrópusöngvakeppnin 1978. Af þessum 700 milljönum veröa það 400 milljónir sem munu sjá keppnina beint, þ.ó.m. Austur-Evrópuþjóöirnar meö Sovétrikin i broddi fylkingar. Einnig Japan og Suöur- og NorÖur-Amerika. Viö Islendingar teljumst til siöarihópsins.hingaö mun film- an meö keppninni berast i pæstu viku og veröa á dagskrá sjón- BACCARA skartar dýrindis kjólum i París annað kvöld. Englendingar senda hljómsveitina Co-Co tii Paris með lagiö „The Bad Old Days". varpsins sunnudaginn 30. april. En vikjum nú aö keppninni sjálfri. 20 lög Að þessu sinni var öllum þátt- takendunum gert skylt aö syngja á máli þeirrar þjóðar sem þeir kepptu fyrir. Þessi tuttugu lög eru upp og ofan. Sum eru greinilega löguö eftir gömlum og þekktum for- múlum, en svo eru önnur sem gætu orðið vinsæl. Aöeins einn af.þátttakendunum i keppninni i ár hefur tekið þátt i slikri keppni áöur. ÞaÖ er söngkonan Irene Scheer. Hún syngur nú fyrir V- Þyskaland. An efa munu þátttakendur númer 17 vekja hvaö mesta at- h'ygli — en þaö er ekki þar meö sagt aö þær hafi unniö. Þessar ÞÆR eru engar aörar en spænsku stúlkurnar BACCARA. í keppninni syngja þær fyrir Luxemburg. Lag þeirra „Talar þú frönsku?” er nánast ný útgáfa af „Yes Sir...”. Og I hátiðar- salnum i Paris biöur BACCARA-hljómurinn til- búinn... á segulbandi. Þaö kæmi þó sennilega fæstum á óvart . þótt þær ynnu — þaö er eins og BACCARA-tónlistin falli akkúrat i kramiö i ár. Og þær stöllur skera ekki klæönaöinn viö nögl. Þær hafa keypt kjóla sem báöir tveir kosta um 3102000 íslenskar krónur. Sföan á sföasta þriðjudag hafa listamennirnir veriö viö æfingar i Paris. Fransmenn hafa gert allt til þess að keppnin megi takast sem best. Aö vanda er öryggisgæslan ströng. Þeir 2000 áhorfendur sem verða i salnum þurfa aö ganga i gegnum sér- stakt öryggiseftirlit áöur en þeim er hleypt inn. -JS/-JEG GLEÐISTUND KL. 22.50 í kvöld: Þáttur þríggja þekktra söngvara Þessir þrir menn eru Pat Boone, Cliff Richard og Johnny Cash. Allir eru þessir kappar vel þekktir dægurlagasöngv- arar. Guðni sagöi okkur að allir heföu þeir haldiö áfram syngja dægurlög eftir aö þeir snérust til trúar. Þó mun Boone hafa helgaö sig meir kvik- myndum upp á siökastiö. „En allir hafa þeir tekiö á mót trún_._ Umsjónarmenn „Gleöistundar" Sam Danlel Glad og Guöol Einarsson. — Mynd: Jón Einar. „1 þættinum i kvöld munum viö kynna þrjá menn sem allir hafa svipaöan bakgrunn. Allir þrir störfuöu I skemmti- iönaöinum áöur en þeir frels- uöust, sagöi Guöni Einarsson. Hann ásamt Sam Daniei Glad hafa séö um þáttinn „Gleöi- stund” sem veriö hefur á dag- skrá útvarpsins annan hvern föstudag. og syngja jafnframt henni til dýrðar, sagöi Guöni. t þættinum i kvöld munu þeir félagar m.a. spila nýútkomna hljómplötu meö Cliff Richard þar sem hann syngur eingöngu trúarleg lög. —JEG Föstudagskvikmyndin kl. 22. Þegar þær finna peningafúlgu ákveöa þær að halda til Vinar og hitta „þýska krossfara”. Þær lita á sig sem auðskemmdan varning, sem þurfi að neyta meðan hann er óskemmdur. A leiðinni hitta þær fjár- glæframann, sem býðst til að hjálpa þeim við innkaupin, en þær höfðu ákveðið að nota ferðina og versla á svarta- Þegar draumarnir gufa upp „Vinarferö” nefnist kvik- markaðinum. Þær láta hann þvi inyndin sem sjónvarpiö sýnir i hafa alla þá fjármuni sem þær kvöld. Þetta er nýleg þýsk eru meö. En þegar til Vinar mynd. Myndin gerist á siöustu kemur kannast hann ekki við að árum siðari heimsstyrj- hafa tekiö við peningunum. Nú aldarinnar. Tveimungumkonum eru góð ráð dýr. sem búa i smábæ einum i Rinar- Myndin spannar yfir siðustu dainum, leiðist einveran og ár styr jaldarinnar og segja má karlmannslcysið. Eiginmenn að hún lýsi tveim konum sem þeirra hafa fyrir löngu haldið i sjá drauma sina gufa upp. austurveg að stríða við Ivan. —JEG GOÐ HEILSA ER GULLI BETRI Við bjóðum fjölbreytt úrval af sojakjöti (unnið ur sojabaunum) Meðal annars hið þekkta NUTANA PRO sem er sérstaklega bragðgott Tilvalið fyrir jurtaneytendur og aðra Ntf. BUDIRNflB Óðinsgötu 5 Laugavegi 20 B Range Rover 1976 Til sölu Range Rover árg. '76/ km. Mjög vel meö farinn bíll. Uppl. i sima 35606 &ilfur$iÖun Brautarholti 6, III h. Simi 76811 Móttaka á gömlum munum: Fimmtudaga kl. 5-7 e h ^ FÖstudaga kl. 5-7 e.h. Smurbrauðstofan

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.