Vísir - 21.04.1978, Blaðsíða 3

Vísir - 21.04.1978, Blaðsíða 3
Ttsm Föstudagur 21. apríl 1978 Sjónvarp kl. 20.35 Heimsins bestu dúkkur Prúðuleikararnir eða Muppet-show eins og það heitir i útlandinu, koma á skjáinn eftir fréttir og aug- lýsingar í kvöld. % Heimsins bestu dúkkur er nafnið, sem þessar furðu- legu figúrur Jim Hensons hafa fengið á sig. Það er sama á hvaða skjá þær birt- ast, ailsstaðar njóta þær geysilegra vinsælda. í fyrra fékk einn af þessum þáttum, þar sem Rita Moreno var gestur þáttarins, Montreux verðlaunin. Nú má reikna með að um 11 þættir séu eftir til sýninga hjá sjónvarpinu, þannig að ástæðulaust er að örvænta enn um sinn. Gestur þáttarins i kvöld er enginn annar en hinn góðkunni poppari Elton John. Eins og kunnugt er hefur hann lagt spila- mennskuna á hilluna og helgað sig fótboltanum. —JEG 17 Næst síðasti þátturinn um húsbændur og hjú er á dagskrá sjónvarpsins á sunnu- daginn kl. 20.30. Von er á James Bellamy heim f rá henni Ameriku og Gorgina sér á eftir ástinni sinni út í hinn stóra heim. Einsog Visir hefur áöur skýrt frá mun „Gæfa eða gjörvileiki" II fylla þaðskarð sem //Húsbændurog hjú" skilja eftir sig ídagskrá sjónvarpsins. Aætlað er að sýna fyrsta þáttinn 7. maí. Þess ber þó að geta að þetta er enn ekki fastákveðið þar sem þættirnir hafa ekki borist sjónvarpinu í hendur. ' —JEG Skrifborð og hljóm- flutningstækjaskápur í tekk-lit og dökklitaðir PASSAMYNDIR teknar i litum tilbúnar strax I barna x. ffölskyldu LIOSMYNDIR AUSTURSTRÆTI 6 S.12644

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.