Vísir - 12.05.1978, Qupperneq 6

Vísir - 12.05.1978, Qupperneq 6
Nauðungaruppboð sem auglýst var I 100. 101. og 102. tölublaöi Lögbirtinga- blaðsins 1976 á eigninni Aifaskeiöi 125, ibáö á 1. hæö t.h., Hafnarfiröi, Þinglcsin eign Guðlaugar Kögnvaldsdóttur fer fram eftir kröfu Ásgeirs Thoroddsen, hdl., á eigninni sjáifri miövikudaginn 17. maf 1978 kl. 4.30 eh. Bæjarfógetinn í Hafnarfiröi. Nauðungaruppboð Annaö og siöasta á hluta úr jöröinni Hlfösnesi, Bessa- staöahreppi, austurhálflendu, merkt H-I á uppdrætti þinglesin eign Óskars Lárussonar, þrotab. fer fram á eigninni sjáifri þriöjudaginn 16. mai 1978, kl. 2.30 e.h. Sýslumaðurinn I Kjósarsýslu Nauðungaruppboð Annaö og siöasta á hluta úr jöröinni Hllðsnesi, Bessa- staöahreppi, austurhálfiendu merkt H-II á uppdrætti þinglesin eign Óskars Lárussonar, þrotab. fer fram á eigninni sjálfri þriöjudaginn 16. mai, 1978kl. 3.00 e.h. Sýsiumaöurinn I Kjósarsýslu Nauðungaruppboð Annaö og slöasta á hluta úr jöröinni Hllðsnesi, Bessa- staöahreppi, austurhálflendu, merkt H-III á uppdrætti þinglesin eign óskars Lárussonar, þrotab. fer fram á eigninni sjálfri þriöjudaginn 16. mai 1978, kl. 3.30 e.h. Sýslumaðurinn I Kjósarsýslu Nauðungaruppboð Annaö og siöasta á jöröinni Hllösnesi, austurhálflendu, Bessastaöahreppi, aö undanskiidum spiidum merktum H- I, H-II og H-III á uppdrætti þinglesin eign Óskars Lárus- sonar, þrotab. fer fram á eigninni sjálfri þriöjudaginnn 16. maí 1978, kl. 4.00 eh. Sýslumaöurinn I Kjósarsýslu Nauðungaruppboð Annaö og siöasta á eigninni Breiövangi 8, 4. hæö B, Ilafnarfiröi, talin eign Björns Halldórssonar, fer fram á eigninni sjáifri miövikudaginn 17. mai 1978, kl. 2,00 e.h. Bæjarfógetinn I Hafnarfiröi. Nauðungaruppboð Annaö og siöasta á jöröinni Oddakoti, Bessastaöahreppi, aö undanskildum 460 ferm spildu þinglesin eign Óskars Lárussonar, þrotab. fer fram á eigninni sjáifri þriöjudag- inn 16. mai 1978, kl. 2.00 e.h. Sýslumaöurinn I Kjósarsýsiu Nauðungaruppboð sem auglýst var 185., 87. og 88. tbl. Lögbirtingablaðs 1977 á Kieppsvegi 150, þingl. eign Kjötbúöarinnar Bræöraborg o.fl. fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar i Reykjavik á eigninni sjálfri þriöjudag 16. mal 1978 kl. 11.00. Borgarfógetaembættið I Reykjavik. Nauðungaruppboð Laugardag 20 mai n.k. verður opinbert uppboö viö Borgartún 7, og veröa þar seldir margskonar óskilamunir, sem eru I vörslum lögreglunnar svo sem reiöhjól, fatnaö- ur, töskur, úr o.fl., o.fl. Greiösla við hamarshögg. Uppboöshaldarinn I Reykjavlk. Nauðungaruppboð sem auglýst var I 85., 87. og 88 tbl. Lögbirtingablaös 1977 á Laugavegi 39, þingl. eign Vignis A. Jónssonar o.fl. fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar I Reykjavlk á eigninni sjálfri miövikudag 17. mai 1978 kl. 16.15. Borgarfógetaembættiö I Reykjavik. Nauðungaruppboð sem auglýst var 185., 87. og 88. tbl. Lögbirtingablaös 1977 á Laugateig 24, þingl. eign Erlings Steingrlmssonar fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar i Reykjavlk á eigninni sjálfri miövikudag 17. mai 1978 kl. 15.30. Borgarfógetaembættið I Reykjavlk. Dennis Banks við Wounded Knee 1972 í viðræðum við yfirvöldin, þegar umsátrið stóð yfir. Siðasti indíán- inn frá Wounded- Knee Hvað hefur gerst í mál- efnum indíána Norður- Ameríku eftir lögreglu- umsátrið f ræga um Wounded Knee í Suður- Dakóta? Sú vakning, sem fylgt hefur baráttu indíána- hrey f ingarinnar með stuðningi frægra stjarna eins og Marlon Brando ( sem afþakkaði óskars- verðlaunin eftir Wounded Knee) eða Tony Bennetts, söngvarans, hefur yfir höfuð orðið til góðs fyrir indíánana. Þeir eru hættir að troða viga- slóðir, en sækja heldur sinn rétt fyrir dómstólana og með þó nokkrum árangri. Þeir hafa sótt ýmis mál mjög fast og sótt landsyfirvöld til saka fyrir samningsrof og svik, ólöglegar landtökur og fleira, og hlotið sigur i ýmsum mikilvægum prófmálum. En þaö er samt sjaldgæfur rauðskinni, sem getur staðið einn gegn embættisbákninu, stimplaður afbrotamaður, og staðið þó uppi sigurvegari gegn þeim Goliat. Það hefur Dennis Banks, leiðtoga Chippewaindi- ána, samt tekist, en hann var einmitt einn forsprakkanna i átökunum við Wounded Knee 1972. Eftir að samdist með yfir- völdum og indiánum i Wounded Knee, var Dennis Banks ákærð- ur fyrir árás með skotvopnum á lögregluna. Hann var látinn laus gegn tryggingu, meðan mál hans hefði sinn eðlilega gang , fyrir dómstólunum, en strauk þá til Kaliforniu. Kaliforniubúar bera yfirleitt góðan hug til bar- áttumála indiána, og þar er fylgst af athygli með þeim mál- um. Sá áhugi vaknaði á sinum tima, þegar óánægðir indiána- ættbálkar lögðu undir sig, fyrir tiuárum, Alcatrax-fangelsið ill- ræmda i San Francisco-flóa, sem fyrir löngu hafði verið lagt niður. Dennis Banks var tekið opn- um örmum i Kaliforniu og um- kringdur hópi fólks, sem styður málstað indiána. Frægar film- og söngstjörnur gengust fyrir skemmtunum til að styrkja Banks, en ágóðanum var varið til að standa straum af mál- flutningskostnaði i útistöðum hans við yfirvöld S-Dakóta. Lehman Brightman, Sioux- indiáni og menntaskólakennari, skaut yfir hann skjólshúsi. En Banks fann sér óvænt öflugasta stuðningsmanninn i rikis- stjóranum sjálfum, Jerry Brown. Jerry Brown, rikisstjóri Kali- forniu, hefur statt og stöðugt synjað kröfum Suður-Dakóta um að framselja Dennis Banks. Nú hefur það verið svo i Bandarikjunum, að hvenær sem lögregla einhvers rikis sækist eftir einstaklingi, sem kærður er fyrir lögbrot, að þá hefur hann verið framseldur nánast umyrðalaust. Það hefur sjaldn- at verið meira en sólarhrings töf á sliku framsali, eftir að sá eftirlýsti hefur fundist. Siðari árin hefur þetta verið meira upp og ofan. I sumum tilvikum taka þessar framsalskröfur til manna, sem svikist hafa um greiðslur á barnsmeðlögum, eða lifeyrisgreiðslur til fyrrver- andi eiginkvenna. Það eru ekki i öllum tilvikum forhertir glæpamenn, sem yfirvöld vilja fá fram- selda. Nú á timum er farið að taka léttar á slikum yfirsjón- um, eins og dæmi voru tekin um hér fyrir ofan, og rikisstjórarn- ir, sem hafa framsalsvaldið i hendi sér, verða ekki lengur jafn-sjálfkrafa við óskum um framsal. Ef ákæran varðar eitt- hvert litilvægt brot, maðurinn friðsamur og reynist gegn borg- ari i sinu nýja umhverfi, þá er þessum framsalskröfum oft synjað. Margir eru þó sendir i handjárnum til viðkomandi yfirvalds. Banks er ákærður fyrir árás með skotvopn og það á lög- reglumenn, og undir venjuleg- um kringumstæðum hefði rikis- stjórinn ekki hugsað sig um tvisvar heldur framselt hann. En pólitikin spilar inn i ákær- una, og raunar inn i verknaðinn, sem leiddi Banks út i aðgerðirn- ar við Wounded Knee, og leikur pólitikin áfram aðalhlutverkið i framsalskröfum Suður-Dakóta. Rikissaksóknari Suður- Dakóta, William Janklow, er þessar vikurnar i sviðsljósinu, þvi að hann sækist eftir útnefn- ingu Repúblikanaflokksins til framboðs i rikisstjórnarkosn- ingunum. I S-Dakóta sárnaði mönnum, hvernig indiánarnir „óðu uppi” i Wounded Knee, og hefur mikið borið á framsals- málinu i blöðum þar að undan- förnu og tilraunum Janklows til þess að koma „lögum yfir” Banks. Dennis Banks segir sjálfur, að hann yrði ekki lang- lifur, ef S-Dakótamenn kæmu höndum yfir hann, þvi að þar riki mikil fjandsemi i garð Indiánahreyfingarinnar, sem hann var meðal stofnenda að. Svo fast hefur S-Dakóta sótt að fá Banks framseldan, að það var sótt fyrir áfrýjunarrétt Kaliforniu til þess að þvinga Brown rikisstjóra til sam- þykkis. Rétturinn staðfesti hins- vegar, að ákvörðunin væri i höndum rikisstjórans. I tvö ár sló Brown rikisstjóri lokaákvörðun á frest, en i sið- ustu viku skrifaði hann starfs- bróður sinum i S-Dakóta og skýrði fyrir honum þá skoðun sina, að „réttvisinni væri ekki þjónað með þvi að senda Dennis Banks aftur til S-Dakóta”. Hann sagði, að athuganir sinar stað- festu fullyrðingar Banks um, að lifi hans væri hætta búin i S- Dakóta. Brown hefur vakið athygli á þvi, að Banks hefur reynst gegn og nytsamur borgari i Kali- forniu, þar sem hann stundar sina vinnu og sér fyrir fimm börnum sinum. Brown vill veita honum tækifæri til þess að lifa sinu lifi i friði og óáreittur. — Banks hefur gerst prófessor við Rikisháskólann i Kaliforniu þar sem hann kennir siði og venjur frumbyggja Ameriku. Honum hefur verið boðið að flytja gestafyrirlestra við aðra skóla, en á ekki hægt um vik að fara á milli rikja, þvi að utan Kali- forniu á hann yfir höfði sér að verða framseldur S-Dakóta. Akvörðun Browns rikisstjóra féll illa i geð yfirvöldum S- Dakóta. Janklow sagði i blaða- viðtölum eftir á: „Við höfum fleiri glæpamenn hér i rikinu, sem dreymir um að komast til Kaliforniu. Hvað viljið þið marga?” — Hann hét þvi að linna ekki látum, fyrr en Banks fengist framseldur. A meðan er hinn pólitiski undirleikur að brjótast fram i Kaliforniu. Þar hefur aðal- keppinautur Browns um fylgi Repúblikana i rikisstjórakosn- ingunum næstu, nefnilega Evelle Younger, dómsmálaráð- herra Kaliforniu, látið eftir sér hafa, að hættulegt gæti reynst að „breyta Kaliforniu i hæli fyr- ir dæmda glæpamenn”. Þau ummæli hafa valdið miklu fjaðrafoki.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.