Vísir - 12.05.1978, Síða 8

Vísir - 12.05.1978, Síða 8
8 Kannski þarna sé komið ný f járöflunarleið fyrir* bændur sem áff hafa f erf iðleikum með fíðarfarið og* annað. I stað þess að senda kindur slnar uppá f jöll á9 sumrin gæfu þeir beitt þeim fótf ráustu f yrir vagna aff£ þeim gegn hvorri annari og selt aðgangseyri að^ keppninni. Hver veit? Hún Anetta Wasko sem á heima I Kalifornfu fékk® þessa sauðkind í afmælisgjöf og hefur sfðan þótt lítið® til reiðhjóla kunningjanna koma. Þær vinkonurnar# kindin og stúlkan komast hraðar en nokkurt þeirra.^ félk Calvin Klein: SMÁSTRÁKUR ÞEGAR HANN ÁKVAÐ AD VERDA TfSKUHÖNNUÐUR Tfskuhönnuðinum bandaríska Calvin Klein eru gerð góð skil i nýlegu hefti News- week. Hugmyndir hans um vetrarfatnað hafa nú komið fyrir augu al- mennings um vfða ver- öld og við leyfum nokkrum myndum sem sýna fatnað hans að fljóta með. Fólk á þessu sviði er löngu farið að spekúlera I haust- og vetrartísk- unni sem koma skal þó enn sé sumarið allt eft- ir. Calvin Klein var að- eins smástrákur þegar hann ákvað að verða tiskuhönnuður og nú hefur hann án efa náð þeim árangri sem hann óskaði. Klein er 35 ára gamall og þess er getið að þegar bláar galla- buxur frá honum komu á markaðinn l febrúar seldust 200 þúsund buxur upp á einni viku. Klein býr einn I New York. Hjónaband hans og Jayne Centre sem varað hafði í tíu ár var slitið 1973. Þau eiga 11 ára gamla dóttur, Marci sem rænt var í febrúar sl. AAarci var á leið í skóla snemma morguns þegar henni var rænt úr strætis- vagni. Eftir niu klukkustunda stöðugar viðræður i gegnum sima við ræningjana fór Klein með tösku sem innihélt 100.000 dollara á vissan stað í Pan Am byggingunni. Honum var vfsað á ibúð í húsi nokkru frá og þar fann hann dótt- ur sfna. Á einni mynd- anna er Klein ásamt AAarci og móður sinni. A FULLRI FERÐ Umsjón: Edda Andrésdóttir Föstudagur 12. mai 1978. •J^é * J- * - 1 vism I 'r

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.