Vísir - 12.05.1978, Page 9

Vísir - 12.05.1978, Page 9
vism Föstudagur 12. mai 1978. 9 Andri ísaksson efstur á SFV-lista Austurlandi Andri lsaksson, prófessor, skipar efsta sætiö á framboös- lista Samtaka frjálslyndra og vinstri manna á Noröurlandi. Listinn er aö ööru leyti þannig skipaður: 2. Agústa Þorkelsdóttir, húsfrú, Ref- staö, 3. Guttormur Sigfússon, bóndi, Krossi. 4. Elma Guö- mundsdóttir, húsfrú, Nes- kaupstað. 5. Emil Emilsson, kennari, Seyöisfiröi. 6. Arnþór Magnússon, bifreiöastjóri, Reyðarfiröi. 7. Sigrún Her- mannsdóttir, hjúkrunarkona, Höfn. 8. Hrafnkell Kárason, vélfræöingur, Egilsstööum. 9. Sigurður Ananiasson, mat- reiðslumaöur, Djúpavogi. 10. Ástráður Magnússon, húsa- smiöameistari, Egilsstööum. -ESJ LEIÐRETTING 1 frétt Visis i gær um lóöa- verö kom fram að gatna- gerðargjald af 200 fermetra einbýlishúsi i Selásnum væri um ein milljón. Samkvæmt upplýsingum skrifstofustjóra borgarverkfræöings er gjaldiö mun lægra eða um 200 þúsund krónur og leiðréttist þetta hér með. Opnar málverka- sýningu í Félagsheimili • • Olfusinga Elfar Þórðarson opnar mál- verkasýningu I Félagsheimili Ölfusinga f Hverageröi á laugardag kl. 14. Þetta er þriöja sýning Elfars, en áöur hefur hann sýnt á Stokkseyri og á Selfossi. Á sýningunni I Hverageröi eru 35 oliumyndir og 45 vatns- litamyndir, allar málaöar á siöasta ári. Listi SFV á Suðurlondi Birtur hefur verið framboðslisti Samtaka frjálslyndra og vinstri manna á Suðurlandi. 1. Andrés Sigmundsson, bak- arameistari, Selfossi. 2. Baldur Arnason, bóndi, Torfastöðum. 3. Sigmundur Stefánsson, viö- skiptafræöingur, Arabæ. 4. Hildur Jónsdóttir, kennari, Vestmanna- eyjum. 5. Helgi Finnbogason, starfsmaður Búrfellsvirkjun. 6. Sigurjón Bergsson, simvirki, Sel- fossi. 7. Hreiöar Hermannsson, húsasmlöameistari, Vestmanna- eyjum. 8. Haraldur Hannesson, vélvirki, Þorlákshöfn. 9. Lilja Hannibalsdóttir, hjúkrunarkona, Selfossi, 10. Þorsteinn Sigmunds- son, verkamaöur, Þorlákshöfn. 11. Helgi Finnlaugsson, söðla- smiöur, Selfossi. 12. Herdis Jóns- dóttir, ljósmóðir, Hveragerði. ESJ Þessi mynd var tekin á skeiövellinum aö Viðivöllum af einum kappreiöa Fáks. Áannað hundrað gœðingar keppa Hinar árlegu kappreiöar Fáks fara fram 2. f hvitasunnu á skeiðvellinum aö Viöivöllum. Keppt verður I A og B flokki gæðinga, unglingakeppni, 800m brokki, 800 m stökki, 250 m skeiði, 350 m stökki og 250 m unghrossahlaupi. 1 þessum greinum keppa á annað hundrað hross. Að sögn Fáksmanna koma þarna fram margir helstu gæðingar og hlaupahross lands- ins. Að venju verður veðbanki starfræktur á kappreiðunum. -KS Fanney Jónsdóttir heldur um þessar mundir málverkasýningu aö Laugavegi 21 i húsakynnum „Listmálarans" þar sem hún sýnir 47 verk, oliu- akryl- og vatnslitaverk. Þetta er önnur einka- sýning Fanneyjar, en hún nam list slna I Kaupmannahöfn. A myndinni má sjá verkin: Flugannir, Inn viö sund, Fyrsti sumar- bústaöurinn og Heimaland. íslenskt landslag er aðalviðfangsefnið Snorri D. Haildórsson opnar Slðan þá hefur Snorri haldiö málverkasýningu aö Hamra-" margar einkasýningar I göröum viö Hávallagötu á Reykjavlk og Vestmannaeyj- morgun, laugardag. A sýning- um. Islenskt landslag er aðal- unni veröa um 50 máiverk viðfangsefni Snorra en auk máluö meö oliu-og vatnslitum. hefðbundinna aðferða treður Snorri var einn af stofnendum hann nýjar slóöir með notkun Frístundamálarafélags Islands ýmissa steinategunda I verkum á fjórða áratugnum en sá fé- slnum. lagsskapur setti á laggirnar Sýningin verður opin frá kl. 16 myndlistarskóla að Laugavegi til 22 alla daga, en henni lýkur 166. Meðan félagið starfaði, föstudaginn 19. þessa mánaðar. voru haldnar margar sýningar Aðgangur er ókeypis. á þess vegum. _ea PASSAMYNDIR feknar i litum filhúnar strax 9 barna & ffölskyldu LIOSMYNDIR AUSTURSTRÆTI 6 S.12644 LAUSSTAÐA Utanrikisráðuneytið óskar að ráða nú þegar ritara til starfa i utanrikisþjónust- unni. Umsækjendur verða að hafa góða kunn- áttu og þjáifun i ensku og a.m.k. einu öðru tungumáli. Fullkomin véiritunarkunnátta áskilin. Eftir þjálfun i utanrikisráðuneytinu má gera ráð fyrir, að ritarinn verði sendur til starfa i sendiráðum íslands erlendis, þeg- ar störf losna þar. Eiginhandarumsóknir með upplýsingum um aldur, menntun og fyrr^störf verða að hafa borist utanrikisráðuneytinu, Hverfis- götu 115, Reykjavik, fyrir 23. mai 1978. UTANRÍKISRÁÐUNEYTIÐ. ____________________________ DDDDDODDDDDDDDDDDDDDDQDDDDDODDDDDDtinDDDODDDOD ° □ ° D □ B □ D □ □ □ □ D □ D D D D D D D D D D D D D D TERRASO Getum afgreitt nú þegar marmaramulning tii Terrasogerðar, mis- munandi kornastærðir. BYGGIR **r Simi 37090 D □ D □ □ □ □ □ D □ □ D □ □ D □ □ □ □ □ D D D D D D oDaDDDaaaaDDDaDDnDDDDDDDDDaaoDDaDDaDaaaaaaaDD Lœrið vélritun Ný námskeið hefjast þriðjudaginn 16.- ■mai. Kennsla eingöngu á rafmagns- ritvélar, engin heimavinna. Innritun og upplýsingar i sima 41311 eftir kl. 13.00. Vélritunarskallnn Suourlandsbraut 20 ^■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■s [ Veiðileyfin komin [ Veitingaskálinn Ferstikla simi 93-2111 ■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■Sl

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.