Vísir - 12.05.1978, Síða 14
Mfa' m-
sunna
^unna
pinna
limna
íunna
Föstudagur 12. maí 1978. vism
w
vism Föstudagur 12. mai 1978.
Umsjón:
Gylfi Kristjánsson —Kjartan L. Pálsson
Iprþttir
„Viss um að
komast í
8 liða úrslit''
Slagurinn um islands-
meistaratitilinn i knattspyrnu
1978hefstá tveimur stöðum sam-
timis á morgun. Kópavogsmenn
fá nýliða KA i heimsókn og þeir
mæta Breiðabliki á Kópavogs-
velli kl. 15 og á sama tima ganga
Argentína
sigrar!
„Argentina sigrarUngverja-
land 2:0 i fyrsta leik liðanna i
Ileimsmeistarakeppninni i
knattspyrnu, segir tölva nokk-
ur sem býr I Buenos Aircs i
Agentlnu.
Tölva þessi var mötuð á alls
kyns upplýsingum um liðin
sem leika i riðlinum, og hún
var alveg viss um úrslit leikj-
anna i 1. untferð eftir að hafa
melt þær. Tölvan var alveg
viss um það að Frakkland
myndi vinna 1:0 sigur gegn
itölum, en þessi fjögur lið
leika i A-riðlinm.
'gk-.
Vikingar til Ieiks gegn Eyja-
mönnum i Eyjum.
Sennilega verður að reikna með
að Breiðablik sigri nýliða KA.þótt
reyndar sé ekki hægt að segja
neitt með vissu um það. Breiða-
bliksliðið hefur sýntágæta takta i
leikjum sinum í vor og engin
ástæða er til að ætla annað en að
liðið verði ofarlega i deildinni eins
og í fyrra.
KA-liðið er að öllum likindum
mesta „spurningamerkið” af
liðunum i 1. deildinni. en i liðinu
eru margir góðir leikmenn. Til
viðbótar þeim sem tryggðu KA
rétt til setu í 1. deild i fyrra hefur
svo Elmar Geirsson komið i liðið
og er óhætt að segja að hann
styrkir hvaða félagslið hérlendis
sem er. Menn skyldu þvi fara
varlega i það að afskrifa
KA-menn.
Leikurinn i Eyjum ætti að geta
orðið hörkuleikur, enda eru bæði
liðin skipuð leikmönnum sem
aldrei gefast upp. Þar verður án
efa hart barist um hin dýrmætu
stig sem fást fyrir sigur i leikn-
um.
Islandsmeistarar Akraness
hefja titilvörn sina á þriðjudags-
kvöldið á Laugardálsvelli og
mæta þá nýliðum Þróttar. Senni-
lega veðja flestir á Skagamenn i
þeirri viðureign en menn skyldu
ekki vanmeta hið unga og eíni-
lega lið Þróttar þar eru margir
rnjög efnilegir leikmenn sem eiga
eflaust eftir að gera það gott i
sumar.
A þriðjudagskvöldið leika einn-
ig ÍBK og FH i Keflavik, og
verður að telja heimamennsigur-
stranglegri i þeim leik.
Siðasti leikur 1. umferðarinnar
verður siðan á miðvikudaginn og
mætast þá Valur og Fram. Ekki
eru nema nokkrir dagar siðan
liðin skildu jöfn i Reykjavikur-
mótinu 1:1 svo búast má við
hörkuleik þar.
Knattspyrnuvertiðin er þvi að
fara á fulla ferð og verður mikið
um að vera á knattspyrnuvöllum
viða um land næstu mánuðina.
gk-.
KR-ingar eru byrjaðir
stigasöfnun í 2. deild
— Unnu Fylki 2:0 í fyrsta leik íslandsmótsins
Hinir nýbökuðu Reykjavíkur-
meistarar KR I knattspyrnu léku i
fyrsta skipti i 2. deild tslandsmóts
i gærkvöldi, og þá sigruðu þeir
nýliða Fylkis, sem einnig voru að
leika i fyrsta skipti i 2. deild, með
tveimur mörkum gegn engu.
KR-ingar eru þvi byrjaðir að
hala inn stigin i 2. deildinni, og er
að likum lætur á stigasafn þeirra
eftir að verða stórt i sniðum
þegar liða tekur á sumarið.
KR-ingar léku undan hvassri
norðanáttinni á Melavellinum i
gærkvöldi, en þrátt fyrir að þeir
ættu mún meira i leiknum tókst
þeim ekki að skora mark. Var
ekki laust við að það væri farið að
fara um suma stuðningsmenn
liðsins þegar siðari hálfleikurinn
hófst og Fylkismenn höfðu vind-
inn i bakið.
En KR-ingarnir reyndust leika
betur gegn vindinum, enda léku
þeir skynsamlega,og reyndu að
halda boltanum niðri við jörðina.
Uppskeran varð tvö mörk sem
færði KR tvö fyrstu stigin i 2.
deildinni. Fyrra markið skoraði
Sverrir Herbertsson, en Stefán
örn Sigurðsson bætti öðru við.
Næstu leikir i 2. deildinni eru á
morgun. Þá leika Armann og
Austri á Melavelli kl. 14 og á
Sandgerðisvelli leika Reynir
Sandgerði og Þór frá Akureyri
sem lék i 1. deildinni i fyrra.
gk—.
Nú verður
fjör í Eyjum!
Það verður mikiðfjöri íþróttallfinu i Vest-
mannaeyjum um helgina, og i mörg líorn að
lita fyrir iþróttaáhugamenn.
ÍBV leikur sinn fyrsta leik i 1. deild knatt-
spyrnunnar gegn Vikingi kl. 15 á morgun, og
væntanlega fjölmenna Eyjamenn á völlinn til
að hvetja sina menn.
Golfmenn verða fjölmennir i Eyjum með
kylfur sinar og kúlur, enda fer þar fram opiö
stigamót sem gefur landsliðsstig, Faxa-
keppnin svokallaða. Þá verður einnig sveita-
keppni á dagskrá, Aðmirálskeppnin, og taka
sennilega 8 sveitir þátt i henni.
Þá hefur heyrst um sjóstangaveiðimót I
Eyjum og einnig að þar fari svo fram sund-
mó me þátttöku alls besta sundfólks lands-
ins. — „Sportidjótar” I Eyjum hafa þvi nóg
að gera um helgina. gk-.
„Ég er alveg viss um að við
komumst i 8-liða úrslitin” sagði
Lajos Baroti framkvæmdastjóri
ungverska landsliðsins I knatt-
spyrnu er hann tilkynnti lið það
sem hann ætlar með til Argentlnu
i HM-úrslitin þar i sumar.
Baroti valdi aðeins 19 menn til
fararinnar ekki 22 eins og hinar
þjóðirnar gera og það kom mjög á
óvartað hann valdi ekki Andreas
Toth i liðið en flestir reiknuðu
með honum sem einum af aðal-
mönnum i liðið.
Baroti sagði að Toth værigóður
einstaklingur en passaði ekki inn i
þær leikaðferðir sem liðið á að
leika i Argentinu. „Það verður
allt á fullu allan leiktimann á
vallarmiðjunni og þetta hentar
ekki leikmönnum eins og Toth.
Ég hef marga frábæra leik-
menn i liðinu menn sem eru til-
búnir að berjasttil siðasta manns
af alefli. Þekking þeirra oghæfni
gerir þaðað verkum að við eigum
að geta sigrað hvaða lið sem er.
Við höfum á undanförnum árum
leikið við flestar þær þjóðir sem
leika til úrslita i Argentinu og
unnið þær allar svo við ættum að
geta gert stóra hluti i Argentfnu”
sagði Baroti sem er greinilega
bjartsýnn á gott gengi sinna
manna á HM gk-.
Wolverhampton Wánderers
keypti i gær leikmanninn Peter
Daniél frá HuII fyrir 150 þúsund
pund.
Daniel sem er bakvöröur og
hefur leikið 7 landsleiki fyrir
England — undir 21 árs — er
keyptur til að reyna að endurbæta
öftustu vörn Úlfanna sem var
heldur lek á nýafstöðnu keppnis-
timabili, en Úlfarnir björguðu sér
þó frá falli á siðustu stundu.
Veroa Danir að skella
í lós ó útlendingana?
Ekkert reiknað með að þeir flœddu inn í landið um leið og
atvinnumennskan í knattspyrnu fór af stað
Það fer ekki á milli mála að Danir
hafa þegar lagt mikinn pening i atvinnu-
mannaknattspyrnuna hjá sér. Ekki er
samt enn útséð um hvort hún ætlar að
bera sig, en þeir sem best þekkja til,
segja að árangurinn komi ekki i ljós fyrr
en eftir nokkur ár.
Með atvinnumannaknattspyrnnni
gerðu Danir sér vonir um að halda i sina
bestu leikmenn, og að þeir missi þá ekki
til erlendra félaga fyrir litinn sem engan
peninga. Þeir reiknuðu aftur á móti ekkii
með þvi, að erlendir leikmenn gætu
komið inn i danska knattspyrnu um leið
og fariö væri að greiða opinberlega fyrir
æfingar og leiki.
Nú blasir það vandamál við, og enginn
veit hvernig á að snúa sér út úr þvi.
Gamlir og góðir leikmenn frá Englandi,
Vestur-Þýskalandi og viöa hafa sýnt
áhuga á að leika i Danmörku. Má þar
t.d. nefna Bobby Moore fyrrum fyrirliða
West Ham og enska landsliðsins, sem
leikur nú í Danmörku, og gerir það gott.
Ungir og efnilegir ieikmenn frá Skot-
landi hafa einnig sýnt Danmörku mik-
inn áhuga — enda er þar meira að hafa
upp úr knattspyrnunni heldur en i Skot-
landi, þar sem aðeins tvö félög, Rang-
ers og Celtic greiöa og geta greitt mann-
sæmandi laun.
Hjá 3. deiidarliðinu Svendborg eru nú
t.d. þrir Skotar, sem setja mikinn svip á
leik liðsins og gera þar góöa hluti. Það
eru þeir Dereck Morrison frá Kilmarn-
ock, John Fraser frá St. Johnstone og
Neill Mooney frá Morton. Þess má geta
að þjálfari Svendborg er Jack Johnson
sem á sinum tima þjálfaði Akureyrar-
liðið i knattspyrrnu, en hann var lengi
atvinnumaður i Skotlandi og veit þvi
hvernig ástandið er þar.
A meðan að engar reglur um þátttöku
útlendinganna hafa verið settar I Dan-
mörku, er unnið að þvi bæði Ijóst og
leynt af forráðamönnum liðanna að fá
þá til að koma. Meðal annars hefur ver-
ið auglýst eftir góöum knattspyrnu-
mönnum i blöðum hér á tslandi. Við
þessu vandamáli var ekki séð I tima, og
þvi klóra menn sér nú i höfðinu og hugsa
alla möguleika á að „kióra” sér út úr
þvi... án þcss þó að skaða danska at-
vinnumannaknattspyrnu eitthvað aö
ráði. —klp—
Atli Þór Héöinsson er einn
þeirra erlendu knattspyrnu-
manna sem leika I Danmörku.
Hann safnar ekki
myndum af pabba!
Sá golfarisem einna mest hefur kom-
ið á óvart i atvinnumannakeppnunum i
golfi i Bandarikjunum nú I vor er án efa
Suður-Afrikumaðurinn Gary Player.
Það voru fáir sem reiknuðu með að
hann léti að sér kveða á þessu ári —
hans timi væri liðinn og hinir yngri
myndu skjóta honum og ýmsum öðrum
gömlum og frægum aftur fyrir sig i ár.
En Gary Player sem nú er kominn á
fiinmtugs aldurinn, var ekki á þvi. Hann
sigraði i Masters-keppninni einni af
mestu golfkeppnum heims á dögunum
og siðan hefur hann sigrað i tveim
öðrum stórmótum. Þar fyrir utan hefur
hann krækt sér i 2. og 3. sætið í öðrum
tveim mótum og við það hefur dollara-
sjóður hans — sem var nú sæmilega stór
fyrir — stækkað að mun.
i einu af þessum mótum kom Player
fram á sjónarsviðið með son sinn sem
búsettur er i Suður Afríku, og fáir nema
nánustu vinir og ættingjar hafa séð eða
umgengist.
Hefur Player alla tið forðast að eigin-
konan og börn þeirra séu i sviðsljósinu
og fái frið fyrir aðdáendum hans svo og
fréttamönnum og ljósmyndurum.
Hann á eftir að verða góður
Astæðan fyrir þvi að hann „flaggaði”
syni sinum á goifmóti i Bandaríkjunuin
á dögunum var sú að pilturinn, sem
heitir Wayne Player og er 15 ára gamall
hafði skömmu áður náð þvi takmarki að
fá forgjöf núll.en pabbi hans hafði lofað
honum þvi á sinum tima að þegar hann
næði þvi takmarki fengihann að fara og
fylgjast með atvinnumannakeppnunum
i Bandarikjunum.
Golfsérfræðingar sem séð hafa unga
Player slá golfbolta segja að hann eigi
eftir að verða eins góður og sá gamli
Player — og jafnvel betri. Gary Player
er lika á sama máli og sagði m.a. við
blaðamenn sem spurðu hann um
stráksa: „Hann er þegar farinn að slá
eins langt og þeir bestu og ég þarf að
hafa þó nokkuð fyrir þvi að vinna hann
— sérstaklega ef eitthvað er i húfi fyrir
hann eins og t.d. að hann fái að kaupa
sér einhvern hlut ef hann vinni mig I 18
holu keppni”
Þegar Wayne var spurður að þvi hver
væri uppáhalds golfleikarinn hans var
hann fljótur að segja Jack Nicklaus.
Pabbi hans sagði þá að í herbergi hans
væru allir veggir þaktir myndum af
Jack Nicklaus.
Er Wayne var spurður að þvi hvort
hann safnaði ekki eða ætti myndir af
Gary Player, svaraði hann... „jú eina
litla sem ég er alltaf með í veskinu
minu. Hann er pabbi minn og ég þarf
ekki að safna myndum af honum.”...
—klp—
Gary Player:
„Égá oröiöi
vandræðum með
að sigra soninn”
tslandsmeistarar Akraness I knattspyrnu. Þeir hefja titilvörn sina I Laugardalnum á þriðjudaginn er þeir mæta þar nýliöum Þróttar.
Allt ó fulla ferð út um
allt í knattspyrnunni!
— Slagurinn um íslandsmeistaratitilinn hefst á morgun
..............................-............ ■ .........
Félog Loftleiðaflugmanna
Áriðandi félagsfundur mánudaginn 15. mai kl. 20.30 stundvislega i
Leifsbúð Hótel Loftleiðum.
FUNDAREFNI:
Samningarnir
Heimild til verkfallsboðunar
••
Onnur múl
Stjórnin.
............——■■ n.-,i ............
KBB7.!f.Tga'.T-U..W.!.»
Eftirtaldar notaðar Mazda bifreiðar
eru til sölu í sýningarsal okkar
929 sjálfsk., 4 ra dyra árg. 78, ekinn 5 þús. km.
818 station árg. 77, ekinn 20 þús. km.
818 4ra dyra árg. 76, ekinn 13 þús km.
818 4ra dyra. 76, ekinn 30 þús. km.
Öllum ofangreindum bifreidum
fylgir 3-6 mánaða Mazda ábyrgð
BÍLABORG HF.
SMIÐSHÖFÐA 23 — SÍMI 81264
Athyglisöiuskattsgreiðenda skal vakin á þvi, að gjalddagi
söluskatts fyrir aprflmánuð er 15. mai. Ber þá að skila
skattinum til innheimtumanna rikissjóðs ásamt sölu-
skattsskýrslu í þririti.
FJARMALARAÐUNEYTIÐ
DREGIÐ VERÐUR
í HAPPDRÆTTINU
1. júní
1. júli n.k.
og verðo neðantaldir
vinningar
fyrir hvern mónuð
HflLLO
CRflCCfiR!
SÖLU- OG BLAÐBURÐáRHAPPDRÆTTI
VÍSISl
Þótttökurétt i happdrœttinu hafa sölu- og
blaðburðorbörn Vísis um ollt land.
/r-
1. vinningur:
Danskt SCO-reiðhjól frá
Reiðhjólaversluninni ÖRNINN
að verðmæti um kr. 75.000
gaaattU
gtttttttttt
gggttttB
tttttttt tttt
2. vinningur:
Texas Instruments
tölvuúr frá ÞÓR hf.
að verðmæti kr. 8.000
3.-8. vinningar:
Texas Instruments
tölvur frá ÞÓR hf.,
hver að verðmæti kr. 6.000
VISIR