Vísir - 12.05.1978, Page 16
20
Föstudagur 12. mal 1978. vism
r
A morgun, laugardaginn 13. maí kl. 16.00
GUNNAR BRUSEWITZ frá Sviþjóð:
„SKÓGUR OG VATN” fyrirlestur og
kvikmyndasýning.
Verið velkomin
NORRÆNA
HÚSIÐ
4ra herbergja íbúð óskast
Óskum eftir 4ra herbergja ibúð á Reykja-
vikursvæðinu vegna starfsmannahaids
okkar.
Upplýsingar i sima 82399.
SÁÁ
f4i4i
SAMTÖK AHUGAFOLKS
UM ÁFENGLSVANDAMÁUÐ
:-fvvvvvvvvvvvvvvvvvvvvvvvvvvvvvvvvvvvvvvvvvvvvv«
UMFERÐARRAÐ
Hverfisgötu 113
Reykjavik
auglýsir nýtt simanúmer
27666
UMFERÐARRÁÐ
£f Lausar stöður
Viö Æfinga- og tilraunaskóla Kennaraháskóla tslands
eru lausar nokkrar kennarastööur. Einkum vantar kenn-
ara til almennrar bekkjarkennslu, til kennslu 1 tungu-
málum, I raungreinum á unglingastigi og handmennt
(smíöum). — Aö ööru jöfnu ganga þeir umsækjendur fyrir
sem veriö geta jöfnum höndum bekkjarkennarar eldri
deilda á barnastigi og kennt einhverjar greinar til loka
grunnskólans.
Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna rlkisins.
Umsóknir, ásamt ýtarlegum upplýsingum um náms-
feril og störf, skulu hafa borist menntamálaráöuneytinu,
Hverfisgötu 6, Reykjavlk, fyrir 31. þ.m.
Menntamálaráðuneytið, 5. mai 1978
Nauðungaruppboð
sem auglýst var I 85., 87. og 88. tbl. Lögbirtingablaös 1977 á
Langholtsvegi 50, þingl. eign Gylfa Guömundssonar o.fl.
fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar I Reykjavlk á eign-
inni sjálfri miövikudag 17. mal 1978 kl. 10.30.
Borgarfógetaembættiö I Reykjavlk.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var I 98., 101. og 103. tbl. Lögbirtingablaös
1977 á hluta I Kleppsvegi 150, þingl. eign Gunnars ólafs-
sonar o.fl. fer fram eftir kröfu Iönaöarbanka tslands h.f. á
eigninni sjálfri þriöjudag 16. mal 1978 kl. 15.30.
Borgarfógetaembættiö I Reykjavlk.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var I 85., 87. og 88. tbl. Lögbirtingablaös 1977 á
Laugalæk 8, þingl. eign Markúsar Alexanderssonar o.fl.
fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar I Reykjavlk á eign-
inni sjálfri miövikudag 17. mai 1978 kl. 14.00.
Borgarfógctaembættiö I Reykjavik.
ÓKEYPIS MYNDAÞJÓNUSTA
opið til kl. 7
Opið i hádeginu og á laugardögum kl. 9-6
Mazda 121 árg. 77, ekinn 13 þús. km. 5
gíra. Blár, gott lakk. Sumardekk útvarp
og segulband. Skoðaður 78. Skipti,
skuldabréf.
VW Fastback árg. 73, ekinn 3 þús. km.
á vél. Blár, gott lakk. Verð kr. 980 þús.
Skipti koma til greina á 8 cyl sjálfskipt-
um.
VW 1300 árg. 72. Orange, gott lakk.
Sumardekk og vetrardekk. Útvarp.
Skoðaður 78.
Ford Maverick árg. 70. Ekinn 30 þús.
km. á vél. 6 cyl, beinskiptur. Brúnn gott
lakk. Skoðaður 78. Verð kr. 1.250 þús.
Ryðlaus bf11 í séflokki.
Oldsmobile Cutlas árg. '67. Ekinn 4 þús.
km. 8 cyl 330 cub. Sumar og vetrardekk.
Útvarp. Power stýri og bremsur.
Rauður með svörtum vinyltopp.
Toppvagn. Óryðaaður.
VW árg. 71, ekinn 81. þús. km.
Sumardekk og vetrardekk. útvarp.
Verð kr. 500 þús. Vill skipta á Mözdu eða
Toyota.
Ford Cortina árg. 71. Verð kr. 650 þús.
BÍLASALAN SPYRNAN
VITATORGI
milli Hverfisgötu og Lindargötu
Símar: 29330 og 29331
Kðr Langholts-
kirkju heldur
Utnit — kökubasar
til styrktar
Kór Langholtskirkju hefur
öðru sinni verið valinn til þess
að halda utan og kynna íslensk-
ar tónsmiðar á norrænu kirkju-
tónlistarmóti i Helsinki I sumar.
Stjórnandi kórsins er Jón
Stefánsson, og verða að þessu
sinni kynnt ný listaverk eftir —
mennina og tónskáldin Þorkel
Sigurbjörnsson og Jón Ásgeirs-
son.
Kostnaðinn af utanförinni
verða kórfélagar aö greiða
sjálfir. Hefur Bræðrafélag safn-
aðarins rétt kórnum hálfa mill-
jón i ferðasjóðinn, en enn er
átaka þörf þvi að 6 milljónir
röskar kostar kynningin,-
Nokkrar konur baka nú kökur
i óða önn sem þær bjóða falar, á
morgun laugardag, klukkan tvö
i safnaðarheimilinu við Sól-
heima, utanförinni til styrktar.
Þeir sem vilja- leggja kórnum
lið, með þvi að baka köku og
gefa, er bent á að tekið er á móti
kökum i safnaðarheimilinu frá
5—7 i dag og 10—13 á morgun.
Og þar ætti fólk að geta keypt
sérlostæti til hvitasunnuhelgar-
innar á morgun.
—EA
Sigurður
Örlygsson
og Hörður
Karlsson sýna á
Kjarvalsstöðum
Sigurður örlygsson og Hörður
Karlsson opna á morgun
sýningu á Kjarvalsstööum.
Sigurðursýnir þar 43 myndir,
bæði málverk og „collage”, allt
nýjar myndir og eru þær allar til
sölu. Hörður sýnir 50 vatnslita-
og pastelmyndir og opnar
sýningin á morgun og verður
opin yfir alla Hvitasunnuna frá
klukkan 2—10. Aðra daga verð-
ur sýningin opin frá 4—10.
Sýningin stendur til 21. mai.
—EA
Sýna á
þremur
stöðum!
Nemendur Myndlista- og
handiðaskólans sýna á þremur
stöðum um helgina. Tvær sýn-
ingar hafa þegar verið opnaðar
8. mai og standa til 15. mai og
má segja að þær séu nokkurs
konar kynningarsýningar á
sjálfri aðalsýningunni, sem
haldin er i skólanum.
Súsýning opnar klukkan tvö á
morgun, laugardag og verður
opin frá tvö til tiu 13. 14 og 15.
mai. Sýna nemendur þar
fjöldann allan af verkum sinum.
—EA.