Vísir - 12.05.1978, Side 21

Vísir - 12.05.1978, Side 21
vism Föstudagur 12. maí 1978. 25 Engin sýning i dag Útlaginn Josey Waies (The Outlaw Josey Wales) Sérstaklega spenn- andi og mjög viö- buröarik ný, banda- risk stórmynd i litum og Panavision. Aöalhlutverk og leik- stjóri: Clint Eastwood. Þetta er ein besta Clint Eastwood-mynd- in. Bönnuö innan 16 ára. Sýnd 2. hvltasunnudag kl. 5, 7.30 og 10. Hækkaö verö ISLENSKUR TEXTI ~lönabíó' 3*3-11-82 Engin sýning í dag. AEMÍÍÍl^ Simi.50184 Dáleiddi Hnefa- leikarinn Bráöfyndin hrekkja- lómamynd meö Sidney Poitier og Bill Cosby i aöalhlutverk- um. Sýnd annan hvita- sunnudag Kl. 5 og 9. Barnasýning kl. 3. ILína langsokkur í Suðurhöfum Þ.Jónsson&Co. SKEIFUNNI 1 7 RE YKJAVIK SIMAR 84S15' 84S16 hofnarbíó Villt geim í Hollywood Fjörug og skemmti- leg ný bandarisk lit- mynd, sem á aö gerast i kvikmyndaborginni Hollywood þegar hún var upp á sitt besta. Sýnd kl. 3, - 5, 7, - 9og 11 Föstudagur engin sýning. A n n a r í hvítasunnu Hundurinn, sem bjargaði Hollywood. Fyndin og fjörug stórmynd i litum frá Paramount. Leikstjóri Michael Winner. Mikill fjöldi þekktra leikara um 60 talsins koma fram i myndinni. tslenskur texti. sýnd kl. 3,5,7 og 9. Umsjón: 3*1-15-44 Engin sýning í dag. Fyrirboðinn THE €MEN Æsispennandi og magnþrungin ný hrollvekja sem sýnd hefur veriö viö metaö- sókn og fjallar um hugsanlega endur- holdgun djöfulsins. Mynd sem ekki er fyrir viökvæmar sálir. Aöalhlutverk: Gregory Peck og Lee Remick. Bönnuö börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7.10 og 9.15. •idlðö IpáS' rrvála eft'V pöniynum ji^mbrandfc: PiCSSW Kvaa* sem er YESTÖBG8TÖ 22 SÍMi I 26 84 Q 19 OOO ----salur^^' Catherine kl. 3-5-7-9-11 RAUÐ SÓL Hörkuspennandi og sérstæöur „Vestri” meö CHARLES BRONSON — URSULA ANDRES^ TOSHIRO MIFUNI. íslenskur texti. Sýnd kl. 3,05 — 5,05 - 7,05 - 9,05 - 11.05 LÆRI - MEISTARINN Spennandi og sérstæö bandarisk litmynd íslenskur texti. Bönnuö innan 16 ára Sýnd kl. 3.10 - 5,10 - 7,10 - 9,10 - 11,10 -----salur D-----i TENGDA- FEÐURNIR Sprenghlægileg gamanmynd i litum, meö BOB HOPE og JACKIE GLEASON Islenskur texti Sýnd kl. 3,15 - 5,15 - 7,15 - 9,15 - 11,15. Arni Þórarinsson og Guöjón Arngrimsson Stjörnubió: Shampoo ★ ★ + AÐ KÆRA SIG KOllÓTTAN Shampoo Stjörnubió. Bandarisk. Árgerð 1975. Aðalhlutverk: Warren Beatty, Julie Christie, Goldie Hawn, Jack Warden, Lee Grant. Handrit: Robert Towne og Warren Beatty. Leikstjóri: Hal Ashby. Hjartaknúsarinn Warr- en Beatty, sem framleiöir Shampoo og skrifar hand- rit ásamt Robert Towne (Chinatown), mun aö ýmsu leyti hafa byggt myndina á eigin llfs- reynslu. Þar segir frá George Roundy, ansi grööum hárgreiöslu- manni I Hollywood, sem brunar á mótorhjólinu sinu milli rúma, en veit ekki i hvorn hinna fót- anna hann á aö stiga. Shampoo er, eöa vill vera, mórölsk gaman- mynd, jaörar á köflum viö satiru, um ruglaö mannlif framhjáhald, yfirborösmennsku og lifslygi. Sem baksviö velja höfundar forseta- kosningarnar i Banda- rikjunum. Myndin gerist á einum sólarhring á meöan atkvæöatalning fer fram og viö erum alltaf annaö slagiö aö heyra hræsnina i Nixon og Agnew á sjónvarps- skermum, á meöan per- sónur myndarinnar eru á þönum viö framhjáhaldiö i forgrunninum. Þetta hefur höfundum myndarinnar eflaust þótt voöa klárt og sniöugt. Þaö heföi kannski getaö oröiö þaö. En útkoman er þrátt fyrir allt aöeins rétt yfir meöallagi.og má þaö furöulegt heita þvi hér stendur gott liö aö verki. Þaö sem háir Shampoo fyrstog siöast, er aö hinn móralski tónn er ekki sannfærandi og skýr. Myndin ristir jafn grunnt og þaö mannllf sem hún lýsir og viröist vilja deila á. Auk þess er fýndnin i lágmarki og einhver deyfö yfir handritinu. Beatty sjálfur viröist þekkja hlutverkiö vel, en tekst samt ekki á nokkurn hátt aö gera George aö manneskju. Hann er allt- af með sama ruglaða svipinn á fésinu og aðeins Jack Warden er verulega góöur I hlutverki sinu. —AÞ. Sifjaspell í Fjalakettinum Fjalakötturinn lýkur nú senn starfsári sinu, en eftir eru þó enn þrjár sýningarhelgar. Nú um helg- ina verður Sif jaspell eftir Vilgot Sjö- man sýnd, um næstu helgi verður þar King Kong og starfsárinu lýkur á myndinni Marjoe,eftir Sarach Kernochan og Howard Smith. Mynd Sjömans, Sifjaspell, var gerö áriö 1966 meö tveim þekktustu leikurum Svia, Bibi Anderson og Per Oscarson i aðal- hlutverkum. Hún gerist 1782 og fjallar umsystkin sem ástir takast meö, en Sjö- man hefur haldiö á lofti þeirri skoðun aö séu menn skornir til hjartans og nýrnanna komi i ljós að það sem helst fangar hugi þeirra séu hverskyns hlutir sem i vitund þeirra sjálfra eru gæddir dulúö bann- færingarinnar — hin ýmsu tabú samfélags- ins, eins og segir I sýningarskrá Kattar- ins. Þess má geta aö skömmu áöur en Sjö- man hóf gerö myndar- innar geröist sá at- buröur i bænum Gavle I norðurhluta Sviþjóö- ar, aö systkin áttu barn saman og voru skilin aö I nafni lag- anna. —G A 3*3-20-75 Engin sýning i dag. Hershöfðinginn Mac Arthur GREGORYPECKb Ge»er»l MácARTHUR ÍUMRSAl nCIIK-IKmCIMÍ' PG Ný bandarisk stórmynd frá Uni- v e r s a 1 . U m hershöföingjann uppreisnargjarna sem forsetar Bandarikj- anna áttu i vand- ræðum meö. íslenskur texti. Aöalhlutverk: Gregory Peck og fl. Leikstjóri: Joseph Sargent. Sýnd annan hvitasunnudag kl. 5, 7.30 og 10. Bönnuö börnum innan 12 ára. 3*1-89-36 6 Engin sýning í dag Hvitasunnu- myndin í ár Shampoo tslenskur texti Bráöskemmtileg ný amerisk gamanmynd i litum ein besta gam- anmynd, sem fram- leidd hefur veriö i Bandarikjunum um langt árabil. Leik- stjóri: Hal Ashby. Aöalhlutverk: Warren Beatty, Goldie Hawn, Julie Christie. Sýnd 2. hvitasunnudag kl. 5, 7.10 og 9.10. 13. mai 1913. K.F.U.M. fór til Hafn- arfjarðar i' skemti- göngu i gær undir for- ustu sr. Friðriks. Sumargjöf spilaði lengi i Firðinum og þótti hin besta skemt- un. Væringjar voru i förinni og varö fólki starsýnt á litklæddan unglingahópinn og þótti hann hinn glæsi- legasti.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.