Vísir - 12.05.1978, Qupperneq 23
VISIR
Föstudagur 12. mal 1978.
27
%
Að spila spaðaníu
með sakleysissvip
Leikur tslandsmeistaranna,
sveitar Hjalta Ellassonar og
Reykjavikurmeistaranna,
sveitar Stefáns Guöjohnsens I
nýafstöönu tslandsmóti, var
nokkuö vel spilaöur.
í hálfleik var staðan 34-22
fyrir Hjalta, en Stefán vann
seinni hálfleik 43-7. Munaði þar
mestu um eftirfarandi spil.
Staðan var allir á hættu og
noröur gaf.
Hjalti efst-
ur hjá BR
Að þremur umferðum lokn-
um i meistaraflokkakeppni
Bridgefélags Reykjavikur er
staða efstu sveita þessi:
1. Hjalti Eliasson 51 stig
2. Guömundur T. Gislason 40
stig.
3. Jón Hjaltason 39 stig
4. Stefán Guðjohnsen 38 stig.
5. Sigurður B. Þorsteinsson 26
stig.
Úrslit siðustu umferðar
voru þessi:
Hjalti 14 Stefán 6
Guðmundur T. 20 Steingrimur
-2
Jón 12 Sigurður 8
Ólafur H. 15 Eirikur 5
Næsta umferð verður mið-
vikudaginn 17. mai kl. 20 i
Domus Medica.
A G 10 9 4
7
A D G 4
K 8 4
D G 8 4 3
K 8 6 2
10 6 2
K 3 2
A
10 9 7 5 3
D G 9 5
1 lokaða salnum sátu n-s
Einar og Asmundur en a-v
Þórarinn og Óli Már. Þar gengu
sagnir á þessa leiö:
D 7 6 4 Noröur Austur Suður Vestur
K 10 9 6 5 2 1S 2 H 2S 3H
- 3 S 4 H pass pass
A 7 3 4 S pass pass 5 H
5S dobl pass pass
pass
Austur spilaði út hjartatiu.
Frá leik Hjalta viö Guömund T. Talið frá vinstri:
Guðlaugur R. Jóhannsson, Páll Bergsson, form.
Bridgefélags Reykjavíkur, örn Arnþórsson og Jakob
Ármannsson.
Sagnhafi drap i blindum, tók
spaðakóng og svinaöi spaöa.
Austur drap meö drottningu og
spilaöi meira trompi. Norður
tók nú einu sinni tromp i viöbót
og spilaði laufi á drottninguna.
Siðan kom tigultia, svinað og
meiri tigull og gosanum svinaö.
Þá kom laufakóngur, en austur
gaf og drap siðan þriðja laufið.
Vörnin fékk siðan lag á tigul-
kóng — einn niður og 200 til a-v.
Þaö er ljóst aö sagnhafi getur
bætt spilamensku sina, enda
þótt ávallt megi bana spilinu.
Segjum aö sagnhafi svini
tiguldrottningu i öðrum slag og
austur trompar. Besta vörn
hans er nú að spila hjarta, en
sagnhafi trompar heima. Siðan
spilar sagnhafi spaðanfu (með
sakleysissvip) og láti austur
ekki drottninguna, þá er spiliö
unnið. Varla er að efa að austur
hefði gert það, en þvi ekki að
láta hann gera það?
A hinu borðinu spilaði norður
fjóra spaða doblaða, sem hann
vann með yfirslag eftir óná-
kvæma vörn.
Bndge
Bœndaglíma
hjó TBK
Slöasta spilakvöld T.B.K.
veröur fimmtudaginn 18. mal
kl. 20.00 I Domus Medica.
Spilað veröur með þvi sniði aö
kosið verður i tvö lið og glimt að
hætti bænda til forna (sveita-
keppni) Þá má benda á að ekki
skiptir máli þó spilarar komi
stakir til glimu.
jStefán Guðjohnseni
Jskrifar um bridge: __
Frá Bridgefélagi
Akureyrar
Vetrarstarfi B.A. er lokið.
Siðasta keppni félagsins var
minningarmót um Halldór heit-
inn Helgason, sem var einn af
máttarstólpum félagsins um
margra ára skeið. Landsbanki
Islands gaf veglegan skjöld til
að keppa um. Alls tóku 12 sveitir
þátt i keppninni og var spilað
„Board a Match”. Sigurvegari
varð sveit Páls Pálssonar með
190 stig. Að öðru leyti urðu úrslit
þessi:
2. Sveit Ingimundar Arnasonar
með 189 stig
3. Sveit Angantýs Jóhannssonar
með 182 stig
4. Sveit Alfreðs Pálssonar meö
181 stig
5. sveit Páls H. Jónssonar með
165 stig
6. Sveit Gylfa Þórhallssonar
með 156 stig
Spilarar i sigursveitinni auk
Páls eru: Frimann Frimanns-
son, Gunnlaugur Guömundsson,
Magnús Aðalbjörnsson og Soffia
Guömundsdóttir.
(Smáauglýsingar - sími 86611
((
V Y
Verslun
Versl. Lcikhúsiö,
Laugavegi 1. Simi 14744 Fischer
Price leikföng i miklu úrvali m.a.
bensinstöðvar, búgarður, þorp,
dúkkuhús, spitali, plötuspilari,
sjónvarp, skólabill, flugvél, gröf-
ur, simar, skólahús, og margt
fleira. Póstsendum. Verslunin
Leikhúsið, Laugavegi 1. simi
14744.
Körfur og burstar
Reyrhúsgögn, körfustólar,
barnakörfustólar, blaðagrindur,
barnakörfur, brúðukörfur,
hjólhestakörfur, taukörfur og
handfdregnir burstar i úrvali.
Körfugerðin Ingólfsstræti 16.
Blindraiðn.
Rökkur 1977 kom út I
desember sl. stækkað og fjöl-
breyttara að efni, samtals 128 bls.
og flytur sögur, Alpaskyttuna
eftir H.C. Andersen, endurminn-,
ingar útgefandans og annað efni.
Rökkur fæst hjá bóksölum úti á
landi og BSE og bókaversl. Æsk-
unnar.Laugavegi 56, Reykjavik.
Bókaútgáfa Rökkurs mælist til
þess við þá sem áður hafa fengið
ritið beint, og velunnara þess
yfirleitt, að kynna sér ritið hjá
bóksölum og er vakin sérstök
athygli á að það er selt á sama
verði hjá þeim og ef þaö væri sent
beint frá afgeiðslunni, Flókagötu
15, simi 18768. Afgreiöslutimi
4—6.30 alla virka daga nema
laugardaga.
(Barnagæslai
Nú er tækifæriö
til að fara út. Tek að mér barna-
gæslu, fóstudags- laugardags og
sunnudagskvöld. Uppl. i sima
18537 e. kl. 19.
(Fatnaóur í
Verksmiðjusala.
Ódýrar peysur á alla fjölskylduna
Bútar og lopaupprak. Odelon
garn 2/48., hagstætt verð. Opið
frá kl. 1—6 Les-prjón Skeifunni 6.
3*
( -----N
Tapað-fundið
Svört lyklakippa
tapaðist. Uppl. i sima 25160.
/ ^
Ljósmyndun
Nikkormat FTN myndavél
50 mm, 135 mm, 85-205 mm zoom
linsur. Hringið i sima 12568 eftir
kl. 17.
&
%
tia? -
Hreingerningar
Tökum að okkur
hreingerningar á ibúðum. stiga-
göngum og stofnunum. Vanir og
vandvirkir menn. Simi 16085.
Vélarhreingerningar.
Avallt fyrstir.
Hreinsum teppi og húsgögn með
háþrýstitækni og sogkrafti. Þessi
nýja aðferð nær jafnvel ryöi,
tjöru, blóðio.s.frv. úr teppum. Nú
eins og alltaf áður tryggjum við
fljóta og vandaða vinnu. Ath.
veitum 25% afslátt á tómt hús-
næði. Erna og Þorsteinn, simi
20888.
Kennsla
Lærið ensku
og njótið veöurbliðu
Suður-Englands. Enski málaskól-
inn THE GLOBE STUDY
CENTRE FOR ENGLISH sem
staðsettur er i Exeter, efnir til
enskunámskeiðafyrir ungmenni i
júli og ágúst nk. Dvaliö verður á
völdum enskum heimilum.
Aðeins einn nemandi hjá hverri
fjölskyldu. ódýrar skemmti- og
kynnisferðir- Islenskur far-
arstjóri fylgir nemendum báðar
leiðir og leiðbeinir i Englandi.
Mjög hagstætt verð. Nánari
upplýsingar gefur fulltrúi skólans
i sima 44804 alla daga milli kl. 6
og 9. ___
Tilkynningar
Smáauglýsingar Vísis.
Þær bera árangur. Þess vegna
auglýsum við i Visi i smáauglýs-
ingunum. Þarft þú ekki að aug-
lýsa? Smáauglýsingasiminn er
86611. Visir.
Spái I spil og bolla
i dag og næstu daga. Simi 82032.
Strekki dúka.
Lög og reglugeröir um
fjölbýlishús fást i handhægum
bæklingi hjá Húseigendafélagi
Reykjavikur. Skrifstofa félagsins
að Bergstaðastræti 11 er opin alla
virka daga frá kl. 5-6. Simi 15659.
Skemmtanir
' Túnlist við ýmis tækifæri.
Danstónlist við hæfi ólikra hópa,
það nýjasta ogvinsælasta fyrir þá
yngstu og fáguð danstónlist fyrir
þá eldri og hvorutveggja fvrir
blönduðu hópana. Við höfum
reynsluna og vinsældirnar og
bjóðum hagstætt verð. Diskótekið
Disa-Ferðadiskótek. Simar 50513
og 52971.
Þjónusta J^T
Húsa og lóðaeigendur.
Tek að mér að slá og snyrta fjöl-
býlis- og einbýlishúsalóðir. Geri
tilboð ef óskað er. Guðmundur
simi 37047. Geymið auglýsinguna.
Húsa- og lóðaeigendur.
Tek að mér að hreinsa og laga
lóðir. Einnig að fullgera nýjar.
Geri við girðingar og set upp nýj-
ar. Otvega hellur og þökur, einnig
mold og húsdýraáburð. Uppl. i
sima 30126.
Tek eftir gömlum
myndum, stækka og lita. Opið
1—5 e.h. Ljósmyndastofa Sigurð-
ar Guðmundssonar, Birkigrund
40, Kópavogi Simi 44192.
Smiöum húsgögn og innréttingar.
Seljum ogsögum niöur efni. Hag-
smiði hf. Hafnarbraut 1, Kópa-
vogi,simi 40017.
■ Garðeigendur ath.:
Tökum að okkur öll venjuleg
garðyrkjustörf, svo sem klipping-
ar, plægingar á beðum og kál-
görðum. Útvegum mold'og áb'urð.
Uppl. i sima 53998 á kvöldin.
Gróðurmold.
Úrvals gróðurmold til sölu, heim-
keyrt. Garðaprýði. Simi 71386.
Garðheilur til sölu.
Einnig brothellur, margar gerðir.
Tek að mér að vinna úr efninu ef
óskað er.
Árni Eiriksson, Móabarði 4b,
Hafnarfirði. Simi 51004.
G rim ub úningalcigan
er opin milli kl. 7 og 9 á kvöidin.
Simi 72606.
Húseigendur.
Tökum að okkur glerisetningar
og málningu. Uppl. i sima 26507
og 26891. Höröur.
Smfðum húsgögnog innréttingar.
Seljum og sögum niöut efni. Hag-
smiði hf. Hafnarbraut 1, Kópa-
vogi simi 40017.,
Hljóðgeisli sf.
Setjum upp dyrasima, dyrabjöll-
ur og innanhúss-talkerfi. Við-
gerða- og varahlutaþjónusta.
Simi 44404.
)
Húshjálp
Húshjálp óskast a.m.k. 1-2 daga i
viku i einbýlishús i Hafnarfirði.
Uppl. i si'ma 51375.
Múrarar óskast
strax eða siðar til að múra 150
fermetra ibúð i Breiðholti. Nafn
og simanúmer sendist á augld.
Visis merkt: „Múrari 16543.”
Vantar þig vinnu?
Þvi þá ekki að reyna smáauglýs-
inguIVisi? Smáauglýsingar Visis
bera ótrúlega oft árangur. Taktu
skilmerkilega fram hvað þú
getur, menntun og annað, sem
máli skiptir. Og ekki er vist, aö
það dugi alltaf að auglýsa einu
sinni. Sérstakur afsláttur fyrir
fleiri birtingar. Visir, auglýsinga-
deild, Siðumúla 8, simi 86611.
Fr im e rk j au p pb oð.
Uppboð verður haldið að Hótel
Loftleiðum 13. mai n.k. kl. 13.30.
Uppboðslisti fæst I frimerkja-
verslunum. Móttöku efnis fyrir
uppboðið þann 7. okt. lýkur 1. júni
n.k. Hlekkur sf. Pósthólf 10120.
130 Rvik.
tslensk frimerki
og erlend ný og notuö. Allt keypt á
hæsta verði. Richard Ryel, Háa-
Háseta vantar
á 200 lesta netabát frá Grindavik.
Uppl. i sima 92-8364.
Garðeigendur athugið.
Tek að mér flest garðyrkjustörf
og sumarstörf, svo sem málun á
girðingum, trjáklippingar, snyrt-
ingu á trjábeðum, og slátt á
lóðum. Sanngjarnt verð. Guð-
mundur Simi 71057
X
Safnarinn