Vísir - 12.05.1978, Side 24
28
(Smáauglýsingar — simi 86611
[Atvinnaíboói
Vélritun.
Tek verkefni heim. Simi 43637.
Atvínna óskast
Tæplcga 15 ára stúlka
óskar eftir vinnu i sumar. Uppl. i
sima 19363.
22ja ára gamali
maður óskar eftir hlutastarfi eða
næturvinnu. Til greina kemur að
vinna fullt starf aðra hvora viku,
er vanur hreingerningum og
akstri sendiferðabifreiða og
vörulyftara. Margt kemur til
greina. Góð enskukunnátta. Uppl.
i síma 25876.
28 ára gamall maður
óskar eftir vinnu. Hef stúdents-
próf. Uppl. i sima 30927eftir kl. 7.
Piltur sem verður 16 ára i júni
óskar eftir vinnu í sumar. Allt
kemur til greina. Uppl. i sima
41829.
[Húsnæðiíboói
Til leigu
3ja herbergja ibdð i Breiðholti I.
Herbergi i kjallara getur fylgt.
Tilboð með upplýsingum um
fjölskyldustærð sendist augld.
Vísis fyrir hádegi n.k. laugardag
merkt „Fyrirframgreiðsla 12712”
4ra herbergja ibúð
við sjávarsiðuna i Kópavogi til
leigu. Fyrirframgreiðsla. Tilboð
sendist augld. Visis fyrir n.k.
mánudag merkt „16447”.
M
Húsnæði óskast
Ungt barnlaust par
óskar eftir2ja-3ja herbergja ibúð.
Má þarfnast lagfæringar. Uppl. i
síma 40876.
Leigumiðiunin Aðstoð.
Höfum á skrá fólk sem óskar eftir
einstaklingsherbergjum, 2ja, 3ja
og 4ra herbergja ibúðum. Einnig
vantar okkur einbýlishús eða
góða 5 herbergja ibúð. Fyrir-
framgreiðsla 700 þús. Leigumiðl-
unin Aðstoð Njálsgötu 86. Simi
29440.
Leigumiðlunin Aðstoð.
2ja-5 herbergja íbúð eða raðhús i
Fossvogi óskast. Fyrirfram-
greiðsla. Leigumiðlunin Aðstoð.
Njálsgötu 86. Simi 29440.
2ja-4ra herbergja íbúð
óskast á leigu i sumar. Uppl. i
sima 33116.
Hjón með eitt barn
óska eftir 2ja-3ja herbergja ibúð i
Reykjavik. Skilvisi og góðri um-
gengni heitið. Uppl. i sima 30205.
Mig vantar 2ja herbergja
ibúð. Er ein i heimili. Fyrirfram-
greiðsla ef óskað er. Uppl. i sima
18717.
3ja-4ra herbergja íbúð óskast.
Fyrirframgreiðsla 1/2-1 ár. Uppl.
i sima 73954.
Húsalcigusamningar ókeypis.
Þeir, sem auglýsa i húsnæðisaug-
lýsingum Vi'sis, fá eyðublöð fýrir
húsaleigusamningana hjá aug-
lýsingadeild Visis og geta þar
með sparað sér verulegan kostn-
að við samningsgerð. Skýrt
samningsform, auðvelt i Utfyll-
ingu og allt á hreinu. Visir, aug-
lýsingadeild, Siðumúla 8, simi
86611.
Til leigu
3ja herbergja ibúð á jarðhæð i
Hlíðunum. Tilboð merkt „Fyrir-
framgreiðsla 16635” sendist
augld. Visis.
ibúð I London.
íbúð til leigu i London i sumar
mjög góö 2ja herbergja ibúð (60
ferm) með húsgögnum á besta
staö miðsvæðis i London til leigu
frá 8. júli n.k. til septemberloka
eöa skemur. Uppl. i simum 34350
og 33525 i dag og eftir 16. mai.
Fjögurra herbergja
ibúö til leigu i vesturbænum
(melunum). Fyrirframgreiðsla
æskileg. Tilboö sendist blaðinu
merkt „12728”.
Leigumiðlunin Aðstoð.
Höfum opnað leigumiðlun að
Njálsgötu 86, Reykjavik.
Kappkostum fljóta og örugga
þjónustu. Göngum frá samning-
um á skrifstofunni og i heimahús-
um. Látið skrá eignina strax i
dag. Opið frá ki. 10-12 og 1-6 alla
daga nema sunnudaga.
Leigumiðlunin Aðstoð, Njálsgötu
86 Reykjavik. Simi 29440.
Ungt barnlaust par
óskar eftir ibúð strax. Reglusemi.
Meðmæli. Uppl. i sima 29204 á
daginn.
2ja-3ja herbergja ibúð
óskast strax. Góðri umgengni og
reglusemi heitiö. Fyrirfram-
greiðsla. Uppl. i sima 36993.
Hjón óska eftir
2ja-3ja herbergja ibúð. Góðri um-
gengni heitið. Einhver fyrirfram-
greiðsla. Uppl. i sima 37781.
Við erum tvær reglusamar
24 ára stúlkur i námi og vantar
tilfinnanlega 3ja-4ra herbergja
ibúð sem fyrst. Við heitum skil-
visum mánaöargreiðslum. Fyrir-
framgreiðsla ef óskað er. Höfum
mjög góð meðmæli. Uppl. i sima
12986.
Óska eftir 4-5
herbergja ibúð i Breiðholti strax.
Góð umgengni og fyrirfram-
greiðsla. Uppl. i sima 71310.
Óska eftir að taka á leigu
2ja-3ja herbergja ibúð frá 1. júni.
Reglusemi og góð umgengni.
Uppl. i sima 73022 e. kl. 17.
Tvitug stúlka óskar
eftir herbergi strax. Helst i
vesturbænum. Uppl. i sima 26234.
ARS FYRIRFRAMGREIÐSLA.
óska eftir að taka á leigu 3ja her-
bergja i'búð i Kópavogi eða
Reykjavík. Algjör reglusemi
Upplýsingar i sima 72819, eftír kl.
18.
Leiguþjónusta Afdrcps.
Þar sem fjölmargir leita tii okkar
og falast eftir leiguhúsnæði, bjóð-
um við nú fasteignaeigendum að
leigja fyrir þá húsnæði þeirra,
þeim að kostnaðarlausu. Leigj-
endur, vanti ykkur húsnæði, þá
hafiðsambandiviðokkur. Ýmsar
stærðir fasteigna á skrá. Leigu-
þjónusta Afdreps, Hverfisgötu 44,
simi 28644.
Húsaskjól — Húsaskjól
Okkur vantar húsaskjól fyrir
fjöldann allan af leigjendum með.
ýmsa greiðslugetu ásamt loforöi
um reglusemi. Húseigendur,
spariö óþarfa snúninga og kvabb'
og látið okkur sjá um leigu á Ibúð
yðar, að sjálfsögðu að kostnaðar-
lausu. Leigumiölun HUsaskjól
Vesturgötu 4, simar 12850 og
18950. Opiö alla daga kl. 1-6, nema
sunnudaga.
Ungan sölumann vantar
einstaklings- eða 2ja herbergja
ibUð með húsgögnum. Helst i
austurbænum. Uppi. á skrifstofu-
tima i simum 84848 og 35035.
Tvær stúlkur óska eftir 2ja her-
bergja
ibUð i Reykjavik fyrir 1. septem-
ber. Reglusemi og góðri
umgengni heitið. Uppl. I sima
35101.
3ja herbergja
ibUð óskast sem fyrst í austur eða
vesturbænum. Þrennt fulloröið i
heimili. Erum á götunni. Uppl. i
sima 76673.
Ung hjón
með eitt barn óska eftir 2ja her-
bergja íbUð sem fyrst. Uppl. i
sima 76673.
Barnlaus reglusöm
hjónóska eftir litilli Ibúð eða her-
bergi með aðgangi að eldhUsi. Til
leigu. Nánari uppl. i sima 20265.
Þokkaleg íbúð óskast
fyrir reglusaman karlmann helst
sem næst Landspitalanum. Fyr-
irframgreiðsla ef óskað er. Góðri
umgengni heitið. Uppl. i sima
86422 e. kl. 19.
Reglusöm miðaidra
kona óskar eftir litilli ibúð á leigu
sem fyrst. Uppl. i sima 74339.
Ung stúlka
með eitt barn óskar eftir íbúð til
leigu strax. Sex mánaða fyrir-
framgreiðsla. Algjörri reglusemi
heitið. Uppi. i sima 76482.
2ja-3ja herbergja ,
ibUð óskast til leigu fyrir ein-
hleypanmann. Reglusemi. Fyrir-
framgreiðsla eftir samkomulagi.
Uppl. I sima 12931.
27 ára gamall
einhleypur sölumaður óskar eftir
l-2jaherbergja ibúð strax.Uppl. i
sima 30017 e. kl. 18.
------------------------------(.
Ung hjón frá Akureyri
við nám óska eftir 2ja-3ja
herbergja ibúð i Reykjavik frá 1.
ágúst n.k. Getúm látið i skiptum
2ja herbergja ibUð á Akureyri á
sama tima. Uppl. i sima 24520
Reykjavik.
Vantar 2-3ja
herbergja ibúð i 3 mánuöi Uppl. i
sima 12463.
Reglusöm kona
óskar eftir stofu með eða án eld-
unaraðstöðu, eða litilli ibúð. Uppl.
i sima 23206.
Bilaviðskipti ]
Til sölu
Rambler Matador árg. 1973. 6 cyl
sjálfskiptur powerstýri og brems-
ur. Skoðaður ’78 Utvarp. Bifreiðin
er i sérflokki hvað ástand og Utlit
snertir. Skipti á ódýrari bil koma
til greina. Uppl. i sima 42277.
Óskum eftir ódýrum bii
t.d. Trabant, Opel eða Skoda,
fleiri gerðir koma til greina. Upp-
lýsingar i sima 81228.
Til sölu
Mercury Cougar XR-7 árg. ’74.
Til sýnis á Bílasölu Guöfinns,
Uppl. i sima 53231.
Vauxbail Viva ’67
til sölu, gangfær en þarfnast við-
gerðar. Selst ódýrt, ef samið er
strax. Uppl. I sima 92-3339 eftir kl.
5 á daginn.
Til sölu
húdd, bretti, og grill á Willys árg.
’55-’70. Einnig Holley 750 cfm og
640 cfm. Uppl. i sima 84082.
Linco:
Amerisk bifreiöalökk, 3 linur I öll-
um litum. öll undirefni. Marson:
Sprautukönnur. Sata: Sprautu-
könnur. H. Jónsson & Co.
Brautarholt 22. Simi 22255 og
22257.
Sachs:
höggdeyfar fyrir Mercedes Benz,
VW, Peugout, Land-Rover,
Volvo, Fiat, Ford Escort og fl. H.
Jónsson og Co. Brautarholti 22.
Simar 22255 og 22257.
Warn framdrifslokur
fyrir Bronco, Land-Rover, Willys,
Blazer, Scout, Wagoneer, Dodge,
Toyota og fl. A.E.B. snúningsljós,
öryggisbelti, hleðslutæki, þoku-
luktir, speglar og fl. NIKI tjakkar
1-30 tonna. NIKI hjólatjakkar. H.
Jónsson & Co. Brautarholti 22.
Simar 22255 Og 22257.
Toyota-trésmiðavél.
Til sölu Toyota Corona árg. ’67
fólksbili i mjög góöu standi, helst
i skiptum fyrir góða sambyggða
trésmiðavél. Uppl. i sima 99-5073.
Chevrolet Vega árg. ’71.
til sölu. Skipti koma til greina á
ódýrari bfl. Uppl. i sima 52254.
"Föstudagur 12. maí 1978:-
víent
Taunus 17m station
árg. ’68 til sölu. Uppl. i sima 75938
e. kl. 18.
Mazda 818 árg. ’74
til sölu. Mosagrænn i mjög góðu
ástandi. Uppl. i sima 22250 eftir
kl. 19.
Til sölu
Scout ’66. Uppl. I sima 4144 á dag-
inn og i sima 4131 á kvöldin.
Volvo Duet til sölu.
Þarfnast viðgerðar. Uppl. i sima
71866.
VW til sölu.
Grindarnefsbrotinn, nýtt nef fylg-
ir, vél ekin 49 þús. km. Uppl. i
sima 41790.
Fiat 128 station árg. ’74
til sölu. RUmgóður bill. 2ja
dyra. Uppl. i sima 34029 eftir kl.
16.
Fiat 125 special árg. ’70
til sölu. Nýsprautaður með segul-
bandi og útvarpi. Sumar og
vetrardekk. Uppl. i sima 53346.
Cherokee 1974 til sölu.
8 cyl, sjálfskiptur, vökvastýri, út-
varpog segulband. Litið ekinn bill.
Skipti möguleg. Uppl. i sima
37416.
Benz — B.M.V.
Óska eftir að kaupa eldri gerð af
Mercedes Benz fólksbfl, 4 cyl,
B.M.V. kemur einnig tii greina.
Uppl. i sima 42896 eftir kl. 5.
Mazda 818.
Til sölu Mazda 818 árg. ’74 4ra
dyra. Rauður. Mjög góður bill.
Uppl. I sima 86497.
Moskvitch ár. ’71
tilsölu, ekinn 52þUs. km. Verðkr.
410 þUs. Staðgreiðsla. Uppl. i
sima 36404 eftir kl. 5.
Fíat 127 árg. ’75
hvitur á lit, til sölu. Ekinn 33 þús.
km. Verð kr. 900 þús. Lágmarks-
útborgun kr. 500 þús. Uppl. i sima
31047 eftír kl. 7 á kvöldin.
Varahlutir i Saab 99
’73og ’76. Til sölu girkassi, vél og
stýrisvél i Saab 99 ’73. Ekið 90
þús.km. Einnig tilsölu varahlut-
ir i Saab 99 ’76 eingöngu tilheyr-
anai undirvagni að framan t.d.
bremsudiskur og bremsudæla,
öxull, undirlyfta, hjöruliður o.fl.
Litið notað. Uppl. i sima 38773
næstu daga.
Scout.
JeppamótoriScout,4cyl tílsölu á
kr. 25 þUs. einnig 4ra gira kassi i
ameriskan Ford gólfskipting.
Uppl. i sima 96-41586.
Tækifæriskaup.
Tveir Moskvitch árg. ’71 til sölu.
Góðir bilar á góðu verði ef samið
er strax. Uppl. gefur Guðmundur
i sima 99-3622.
Moskwitch
árg ’63 til sölu skoðaður ’77 I góðu
standi. Uppl. i sima 72618.
Óska eftir
vörubil 5-6 tonn i góðu ásigkomu-
lagi. Uppl. i sima 53567.
Ath.i
innra bretti óskast strax á Fiat
127. Uppl. alla daga i sima 22745.
Til sölu
litið notuð dekk á Allegro. Uppl. i
sima 86756 milli kl. 6 og 8.
[ Bilaleiga M
Akið sjálf.
Sendibifreiðar, nýir Ford Transit
og fólksbifreiðar til leigu án öku-
.manns. Uppl. i sima 83071 eftir kl.
5 daglega. Bifreið.
Ökukennsla
ökukennsla — Greiðslukjör.
Kenni alla daga, allan daginn. Út-
vega öll prófgögn, ef óskað er.
Engir skyldutimar. ökuskóli
Gunnar Jónsson. Simi 40694.
ökukennsla — Æfingartimar
SAAB — 99
sími: 38773
Kristin og Hannes Wöhler.
Ökukennsla — Æfingatímar.
Lærið að aka bifreið á skjótan og
öruggan hátt Kennslubifreið Ford
Fairmont árg. ’78. Sigurður Þor-
mar ökukennari. Simi 71895 og
40769.
ökukennsla — Æfingartimar.
Kenni á Toyota árg ’78. á skjótan
og öruggan hátt. ökuskóli, próf-
gögn ef óskað er. Nýir nemendur
geta byrjað strax. Friðrik A.
Þorsteinsson. Simi 86109.
Ökukennsla — Æfingartímar.
Get nú bætt við nokkrum nem-
endum. Kenni á Austin Allegro
’78. ökuskóli og prófgögn ef óskað
er. Gisli Arnkelsson simi 13131.
ökukennsla — ÆfingatíipAr.
Kenni á Mazda 929 árg. ’77 á
skjótan og öruggan hátt. ökuskóli.
prófgögn ef óskað er. Nýir neim
endur geta byrjað strax. Friðrik
A. Þorsteinsson. Simi 86109.
Ökukennsla
Kennslubifreið Mazda 121. árg.
’78. ökuskóliog prófgögn ef óskað
er. Guðjón Jónsson. Simi 73168.
Ökukennsla — Grciðslukjör
Kenni á Mazda 323. Ökuskóli ef
óskað er. ökukennsla Guðmund-
ar G. Péturssonar. Simar 73760 og
83825.
ökukennsla
Kenni allan daginn alla daga.
Æfingatimar og aðstoð við endur-
nýjun ökuskirteina. Kenni á Dat-
sun 120 Pantið tima. Allar uppl. i
sima 17735. Birkir Skarphéðins-
son, ökukennari.
Ökukennsla er mitt fag,
á þvi hef ég besta lag, verði stilla
vií i hóf. Vantar þig ekki ökupróf?
I nitián átta niu og sex náðu i
sima og gleðin vex, i gögn ég næ
og greiði veg. Geir P. Þormar
heiti ég. Simi 19896.
Ökukennsla — Æfingatimar
Hver vill ekki læra á Ford Capri
1978? Otvega öll gögn varðandi
ökuprófið. Kenni allan daginn.
Fullkominn ökuskóli. Vandið val-
ið. Jóel B. Jacobsson ökukennari.
Simar 30 841 og 14449.
fSumarbústaóir [
Sumarhús i sólinni
fyrir norðan? Höfum hUs til af-
greiðslu nU þegar. Uppl. i sima
96-21570 e. kl. 19.
Fiat 125 Berlina.
Til sölu Fiat 125 Berlina árg. '68
Uppgerður ’73. Þarfnast lagfær-
ingar. Selst ódýrt. Uppl. I sima
73858 e.kl. 7 á kvöldin.
íbúð — Orlofshús.
IbUð á Hellu til leigu sem orlofs-
hús i sumar. Leigutimi frá föstu-
degi tíl föstudags. Uppl. á kvöldin
i sima 99-5975.
Stærsti bilamarkaður landsins.
A hverjum degi eru auglýsingar
um 150-200 bila i Visi, i Bilamark-
aði Visis og hér i smáauglýsing-
unum, Dýra, ódýra, gamla, ný-
lega, stóra, litla, o.s.frv., sem
sagt eitthvað fyrir alla. Þarft þú
að selja bil? Ætlar þú að kaupa
bfl? Auglýsing i Visi kemur við-
skiptunum i' kring, hún selur og
hún Utvegar þér það, sem þig
vantar. Visir simi 86611.
Veiðimenn.
Nýtindir ánamaðkar til sölu. Simi.
15902. Ath. geymið auglýsinguna.
Smáauglýsingar eru
einnig á bls. 30.