Vísir - 12.05.1978, Qupperneq 25
í dag er föstudagur 12. maí 191, dagur ársins. Ardegisflóö er kl.
09.34, síðdegisflóð kr. 21.52.
J
APÓTEK
Helgar-, kvöld og
næturvarsla apóteka vik-
una 12.— 18. mai ver&ur i
Háaleitis Apóteki og
Vesturbæjar Apóteki.
Það apótek sem fyrr er
nefnt annast eitt vörsluna
á sunnudögum, helgidög-
um og almennum fridög-
um. Einnig næturvörslu
frá klukkan 22 að kvöldi
til kl. 9 að morgni virka
daga en til kl. 10 á sunnu-
dögum, helgidögum og
almennum fridögum.
Kópavogs apótek er opið
öll kvöld til kl. 7 nema
laugardaga kl. 9-12 og
sunnudaga lokað.
Hafnarfjörður
Hafnarfjarðar apótek og
Norðurbæjarapótek eru
opin á virkum dögum frá
kl. 9-18.30 og til skiptis
annan hvern laugardag
kl. 10-13 og sunnudag kl.
10-12. Upplýsingar i sim-
svara nr. 51600.
NEYOARÞJÓNUSTA
Reykjaviklögreglan,simi
11166. Slökkvilið og
sjúkrabill sími 11100.
Seltjarnarnes, lögregla
simi 1845 5. Sjúkrabill og
slökkvilið 11100.
Kópavogur. Lögregla,
simi 41200. Slökkvilið og
sjúkrabill 11100.
' Hafnarfjörður. Lögregla,
simi 51166. Slökkvilið og
sjúkrabill 51100.
Garðakaupstaður.
Lögregla 51166. Slökkvilið
og sjúkrabDl 51100.
Keflavik. Lögregla og
.sjúkrabill i sima 3333 og i
'simum s júkrahússins,
simum 1400, 1401 og 1138.
Slökkvilið simi 2222.
Grindavik. Sjúkrabill og
lögregla 8094, slökkvilið
8380.
Vestmannaeyjar.
Lögregla og sjúkrabill
1666. Slökkvilið 2222,
sjúkrahúsið sipii 1955.
Seifoss. Lögregla 1154.
Slökkvilið og sjúkrabill
1220.
Höfn i HornafirðiUög-
reglan 8282. Sjúkrabill
8226. Slökkvilið, 8222.
Egilsstaðir. Lögreglan,
1223, sjúkrabill 1400,
slckkvilið 1222.
Neskaupstaður. Lög-
reglan simi 7332.
Eskifjörður. Lögregla og
sjúkrabill 6215. Slökkvilið
6222.
Seyðisfjörður. Lögreglan
og sjúkrabill 2334.
Slökkvilið 2222.
Dalvík. Lögregla 61222.’
Sjúkrabill 61123 á vinnu-
stað, heima 61442.
ólafsfjörður Lögregla og
sjúkrabill 62222. Slökkvi-
lið 62115.
VEL MÆLT
Vel mælt.
Vertu heimspekingur,
en vertu samt maður
þrátt fyrir alla þina
heimspeki. — Hume
Hvitur leikur og nær
jafntefli.
tt
# t
. - s 'Æ-
Hvitur: Bejarnarn
Svartur: E.Szabo
Ungverjaland 1956.
1. Dxg7+! Hxg7
2. Hxf8+ Hg8
3. Hf-f71 Hc8
4. Hxh7+ með þrá-
skák.
Siglufjörður, lögregla og
sjúkrabill 71170. Slökkvi-
lið 71102 og 71496.
Sauðárkrókur, lögregla'
5282
SlökkvUið, 5550.
ísafjörður, lögregla og
sjúkrabill 3258 og 3785.
Slökkvihð 3333.
Bolungarvik, lögregla og’
sjúkrabill 7310, slökkvilið
7261.
Patreksfjörður lögregla
1277
Slökkvilið 1250, 1367, 1221.
Akureyri. Lögregla.
23222, 22323. Slökkvilið og
sjúkrabill 22222.-
Akranes lögregla og
sjúkrabill 1166 og 2266
Slökkvilið 2222.
HEIL SUGÆSLA
Dagvakt: Ki. 08.00-17.00
mánud.-föstudags ef ekki
næst i heimilislækni, simi
11510.
Slysavarðstofan: simf'
81200.
Sjúkrabifreið: Reykjavik’
og Kópavogur simi 11100
Hafnarf jörður, simi
51100.
A laugardögum og helgi-
dögum eru læknastofur
lokaðar en læknir er til
viðtals á göngudeild
Landspitalans, simi
21230. Upplýsingar um
lækna- og lyfjabúðaþjón-
ustu eru gefnar i sim-
svara 18888.
Vatnsveitubilanir simf
85477.
Simabilanir simi 05.
Rafmagnsbilanir:
18230 — Rafmagnsveita
Reykjavikur.
ÝMISLECT
Frá 1. mai s.l. gilda þær
upplýsingar um útláns-
tima Borgarbókasafns,
sem gefnar eru upp á
meöfylgjandi spjaldi.
öðrum megin á spjaldinu
eru gefnar uppl. um ferð-
ir bókabilanna en hinum
megin útlánstimar aðal-
safns og útibúanna.
Borgarbókasafn
Reykjavikur.
Hvitasunnuferðir.
1. Snæfellsnes, viða farið
og gengið m.a. á Snas-
fellsjökul. Gist á Lýsu-
hóh, gott hús, sundlaug.
Fararstj. Þorleifur Guð-
mundsson ofl.
2. Vestmannaeyjar.flogið
á föstudagskvöld eða
laugardagsmorgun.
Gengiö um Heimaey.
Fararstj. Jón I. Bjarna-
son.
3. Húsafcll.gengið fjöll og
láglendi, góð gisting,
sundlaug, sauna. Farar-
stj. Kristján M. Baldurs-
son ofl.
4. Þórsmörk,3 dagar.gist
i húsi i Húsadal, góðar
gönguferðir. Fararstj.
Asbjörn Sveinbjörnsson.
Farseðlar á skrifst.
Lækjarg. 6a, simi 14606.
tJtivist.
Hvitasunnudagur 14. mai
kl. 13.00.
Bláfjallahellar. Hafið góð
ljós meðferðis.
Fararstjóri: Sigurður
Kristinsson
Verð kr. 1000 gr. v/vbil-
inn.
Annar í hvitasunnu 15.
mai kl. 13.00
1. Jósepsdalur -ólafs-
skarð-Eldborgir.
Létt ganga.
Fararstjóri: Hjálmar
Guðmundsson.
Verð kr. 1000 gr. v/bilinn.
2. Vifilsfell 5. ferð. „Fjall
ársins 1978.
Fararstjóri: Kristinn
Zophoniasson. Verð kr.
1000 gr. v/bilinn. Gengið
úr skarðinu við Jóseps-
dal. Einnig getur göngu-
fólk komið á eigin bilum
og bæst i hópinn við fjalls-
ræturnar og greiða þá kr.
200 i þátttökugjald. Allir
fá viðurkenningarskjal að
göngu lokinni.
Ferðirnar eru farnar frá
Umerðarmiðstöðinni að
austan-verðu. Fritt fyrir
börn i fylgd með foreldr-
um sinum.
Ferðafélag islands.
TIL HAMINGJU
8.4. voru gefin saman i
hónaband Hrafnhildur
Júliusdóttir og Gústav
Sverrisson. Þau voru gefin
saman af séra óskari J.
Þorlákssyni I Dómkirkj-
unni. Heimili ungu hjón-
anna er að Ystaseli 25.
(Ljósm. MATS — Lauga-
Ég held að við séum skoð-
anamyndandi hér á
staðnum. Þegar við sögð-
umst frekar ætla að vera
heima i sólbaði en fara á
skiði, voru það hvorki
meira né minna en 12
karlmenn sem hættu við
að fara á skiði
Ostabrauð með túnfiski og ferskjum
Uppskriftin er fyrir 4
4 formbrauðsneiðar
1 dós túnfiskur i oliu
2 sýrðar rauðar paprikur
4 hálfar ferskjur
1 tesk paprika
4 sneiðar ostur
steinselja (persille)
Ristið brauðið. Hellið
oliunni af túnfiskinum og
takið hann i sundur. Sker-
ið paprikuna i litla ten-
inga blandið henni saman
við túnfiskinn og setjið á
brauðið.
Skerið hvern
fersk juhelm ing i 3
sneiðar og leggið á brauð-
ið. Stráið paprikunni yfir
brauðið. Leggið osta-
sneiðarnar þvi næst ofan
á brauösneiðarnar. Setjiö
mábnpappir á bökunar-
plötu og raðið brauðinu á
hann. Bakið brauðið við
ofnhita 240 C þar til ostur-
inn er bráðinn i u.þ.b. 10
minútur. Skreytið með
steinselju
Umsjón: Þórunn I. Jónatansdóttir
Mæðrafélagið verður með
kökubasar (til styrktar
Katrinarsjóði) i Langa-
gerði 1 laugardaginn 13,
mai kl. 2. Félagskonur og
aðrir sem vilja styrkja
Katrinarsjóð eru vinsam-
legast beðnir að koma
kökum i Langagerði 1,
fyrir hádegi laugardag.
Vorfagnaður Atthaga-
samtaka héraðsmanna
verður i Domus Medica i
kvöld 12. mai. Húsið opn-
að kl. 8.30. Stjórn
Atthagasamtakanna.
Arbæjarhverfi
Versl. Rofabæ 39 þriöjud.
kl. 1.30—3.00.
Versl. Hraunbæ 102
þriðjud. kl. 7.00—9.00.
Versl Rofabæ 7—9
þriðjud. kl. 3.30—6.00.
Breiðholt
Breiðholtskjör mánud. kl.
7.00—9.00, fimmtud. kl.
1.30— 3.30, föstud. kl.
3.30— 5.00.
Fellaskóli mánud. kl.
4.30— 6.00, miðvikud. kl.
1.30— 3.30, föstud. kl.
5.30— 7.00.
Hólagarður.Hólahverfi
mánud. kl. 1.30—2.30,
fimmtudag. kl. 4.00—6.00.
Versl. Iðufell miðvikud.
kl. 4.00—6.00, föstud. kl.
1.30— 3.00.
Versl. Kjöt og fiskur við
Seljabraut miðvikud. kl.
7.00—9.00, föstud. kl.
1.30— 2.30.
Versl. Straumnes mánud.
kl. 3.00—4.00. fimmtud.
kl. 7.00—9.00.
Háaleitishverfi
Alftamýrarskóli
miðvikud. kl. 1.30—3.30.
Austurver, Háaleitis-
braut mánud. kl.
1.30— 2.30.
Miðbær mánud. kl.
4.30— 6.00, fimmtud. kl.
1.30— 2.30.
Holt — Hliðar
Háteigsvegur 2 þriðjud.
kl. 1.30—2.30.
Stakkahlið 17 mánud. kl.
3.00—4.00, miðvikud. kl.
7.00—9.00.
Æfingaskóli Kennara-
háskólans miðvikud. kl. .
4.00—6.00.
Laugarás
Versl. við Norðurbrún
þriðjud. kl. 4.30—6.00.
Laugarncshverfi
Dalbraut/ Kleppsvegur
þriðjud. kl. 7.00—9.00.
Laugalækur/Hrisateigur
föstud. kl. 3.00—5.00.
Sund
Kleppsvegur 152 við
Holtaveg föstud. kl.
5.30—7.00.
Tún
Hátún 10 þriöjud. kl.
3.00—4.00.
Vesturbær
Versl. við Dunhaga 20.
fimmtud. kl. 4.30—6.00.
KR-heimilið fimmtud. kl.
7.00—9.00.
Skerjafjörður — Einars-
nes fimmtud. kl.
3.00—4.00.
Versl. við Hjarðarhaga 47
mánud. kl. 7.00—9.00.
MESSUR
Fíladelfla
Hátiöadagskrá báöa
hvitasunnudagana kl.
20.00 Fjölbreytt dagskrá i f
tali og tónum.
Einar J. Gislason.
Keflavikur- kirkja:
Hvitasunnudagur,
hátiðaguðsþjónusta kl. 2
siðdegis — Sóknarprest-
ur.
Kirkja óháða
safnaðarins:
Hátiðamessa kl. 11. á
hvitasunnudag — Sr.
Emil Björnsson.
oe
Föstudagur 12. mai 1978. 29
Spáin gildir fyrir
laugardaginn 13. mai
Hrúturinn
21. mars—20. april
Vertu viðbúin þvi að
þurfa að standa fyrir
máli þinu. Berstu fyrir
réttlætinu. Þú skalt
velja þér vini eftir eig-
in geðþótta.
Nautiö
21. april-21. mai
Hvers konar með-
höndlanir geta haft
ýmsar aukaverkanir,
þegar fram i sækir.
Tviburarnir
22. mai—21. júni
Þér hættir til að
treysta um of á lukk-
una i dag. Hjá þeim
varfærnari gengur
samt allt betur. Eyddu
sem mestu af tima
þinum með börnum.
Krabbinn
21. júr.i—23. júii
Þér hættir til að vera
of eyðslusamur i dag.
Leggðu mikla rækt við
nám þitt og starf.
Reyndu að vinna það
upp, sem þú hefur
trassað að undan-
förnu.
Ljóniö
24. júli—23. ágúst
Þú færð mjög góða
hugmynd i dag. Vertu
duglegur að fram-
kvæma hana.Dagurinn
er heppilegur til
ferðalaga. Hugsaðu
málin.
Meyjan
24. ágúst—23. sept.
Farðu mjög gætilega i
öllum samninga- og
fjármálum i dag. Þú
átt mjög auðvelt meö
að eignast nýja kunn-
ingja. Skemmtu þér i
kvöld.
Þer hættir til að fara
, of langt eða of hratt i
dag. Reyndu að gera
ekki of miklar kröfur
til annarra. Vertu
bjartsýnn.
Drekinn
24. okt.—22. nóv
Vertuekki of góður og
eftirlátur við aðra i
dag, það er h ætt v ið að
aðrir notfæri sér það.
Vertu ekki of kæru-
laus.
Bogmaöurinn
23. nóv.—21. des.
Vertu ekki of opinskár
við ókunnugt fólk, og
vertu ekkert að flika
skoðunum þinum. Þú
þarft að gera upp á
milli einhverra.
Steingeitin
22. des.—20. jan.
Hugsaðu meira til
þeirra sem eru fjar-
staddir en þú hefur
gert að undanförnu.
Endurnýjaðu ástar-
samband við gamlan
vin eða vinkonu.
Vatnsberinn
21.—19. febr.
Þér er nauðsyn á að
spara, og forðastu að
eyða orku þinni til
einskis. Þér hættir til
aö borga of hátt verð
fyrir lftil gæði.
Fiskarnir
20. febr.—20.Snars*
Þú gætir átt á hættu að
lenda i gildru, sem
lögð verður fyrir þig i ,
dag. Mannorð þitt er i
hættu, ef þú verður
ekki þvi’ gætnari.