Vísir - 12.05.1978, Qupperneq 28
r
i.
tna og Brynhildur heita þær sem hafa þarna komift sér
fyrir á fil, sem reyndar er eitt verkanna á vorsýningu
nemenda Myndlista- og handí&askdlans. Nemendurnir
veröa meö þrjár sýningar um helgina, eina á Kjarvals-
stööum, aöra á Mokka og loks er aöalsýningin I skóianum
sjálfum. Nánar um þaö og lif og list um helgina á bls. 20 og
21. — EA/ljósm. GVA.
Listi Alþýðubandalagsins
( Reykjavik ákveðinn:
Magnús Kjartansson
hvergi á listanum
Alþýöubandalagiö f Reykjavfk samþykkti endanlega
framboöslista flokksins viö alþingiskosningarnar á fé-
lagsfundi i gærkvöidi. Athygli vekur, aö Magnús Kjart-
ansson, sem nú lætur af þingmennsku, er hvergi meö á
framboöslistanum.
Framboöslistinn var
fyrst kynntur á fundi f
fulltrúaráöi flokksins i
Reykjavik i fyrrakvöld,
og varö þar ágreiningur
um skipan sjötta sætisins.
Uppstillingarnefnd geröi
tillögu um Stellu Stefáns-
dóttur, verkakonu, en
Siguröur Magnússon,
framkvæmdastjóri, og
stuöningsmenn hans,
geröu kröfu um aö hann
hlyti sætiö. Siguröur haföi
áöur oröiö aö vikja úr
fimmta sætinu fyrir Guö-
mundi J. Guömundssyni
og haföi þá hafnað öörum
sætum neðar á listanum,
en siöan skipt um skoöun.
Var niöurstaöan sú, aö
Sigurður var látinn'hafa
sjötta sætiö og fékkst þar
meö samstaöa um'list-
ann.
Tólf efstu sæti listans
skipa: 1. Svavar Gests-
son, ritstjóri. 2. Eðvarö
Sigurösson, alþingismaö-
ur, 3. Svava Jakobsdóttir,
alþingismaöur. 4. Olafur
Ragnar Grimsson, pró-
fessor. 5. Guömundur J.
Guömundsson, formaður
Verkamannasambands-
ins. 6. Sigurður Magnús-
son, framkvæmdastjóri
Rafafls. 7. Stella Stefáns-
dóttir, verkakona. 8.
Ingólfur Ingólfsson,
forseti Farmanna- og
fiskimannasambandsins.
01 öf Rlkharösdótt-
ir, stjórnarmaöur I
öryrkjabandalaginu. 10.
Tryggvi Þór Aöalsteins-
son, formaöur Sveinafé-
lags húsgagnasmiöa. 11.
Þröstur Ölafsson, fram-
kvæmdastjóri. 12. Þurið-
ur Backmann, hjúkrunar-
fræðingur. —ESJ.
Tilboðið helmingi lœgra en kosfnaðaráœtlun:
MUNURINN ER
27 MILUÓNER
Krossanesverksmiöjan
viö Eyjafjörö ætlar aö
láta reisa tvo hráefnis-
geyma I sumar og var
smiöi þeirra boöin út.
Kostnaöaráætlun hijóöaöi
upp á 45 milljónir króna,
en lægsta tilboöiö hljóöaöi
upp á liöiega 18 miljónir
og var því aö sjáifsögöu
tekiö. Munurinn er nær 27
miljónir og má segja aö
reisa megi fjóra geyma
fyrir þaö verö sem áætiaö
var aö tveir myndu kosta.
„Sjálfsagt hefur kostn-
aðaráætlun veriö rifleg,
en þetta tilboð frá Vél-
smiöju Sigurðar Jónsson-
ar i Kópavogi var lika
óvenjulega hagstætt”,
sagði Pétur Antonsson,
framkvæmdastjóri verk-
smiðjunnar i samtali við
Visi.
Pétur sagði aö þessir
menn geröu ekkert annaö
en byggja tanka og störf-
uðu mjög mikiö fyrir
Oliufélagið. Þetta væri
þeirra sérfag, fáir en
samhentir menn og litill
tilkostnaður i kringum
þetta hjá þeim. Kostnaö-
aráætlunin var unnin i
samráði viö verkfræöing
og taliö aö kostaöi á-
kveöna upphæö á hvern
rúmmetra i svona tönk-
um.
Útboðið miðaöist að-
eins viö smiði geym-
anna fyrir utan efni, sem
Krossanesverksmiöjan
leggur til, og er gert ráð
fyrir að það kosti um 15
milljónir. Samtals var þvi
gert ráð fyrir að geym-
arnir kostuöu með efni og
vinnu 60 milljónir króna,
en eftir tilboð vélsmiöju
Sigurðar verður heildar-
kostnaður um 34-35
milljónir.
Þrjú önnur tilboð bár-
ust i að reisa geymana og
var það hæsta 34 milljón-
ir.
-SG
Starfsmenn Laugardalsvallarins voru I morgun aö taka á móti gerviefninu sem á aö fara á hlaupabrautir nýja
Iþróttavallarins í Laugardainum.
Gerviefnið er komið
Þaðeru nú bjartari tfmar
framundan hjá reykvisku
fr jálsiþróttafólki þvi i
morgun voru starfsmenn
Laugardalsvailarins aö
taka á móti gerviefni þvi
sem fara á á hlaupabrautir
hins nýja frjálsiþróttavall-
ar i Laugardalnum.
Það hefur lengi veriö
draumur frjálsiþrótta-
mannanna að fá hlaupa-
brautir með gerviefni á i
Laugardalnum og lengi
hefur verið um þaö rætt aö
nú stæöi til aö setja þetta
efni á.
En þetta er dýr fram-
kvæmd og þvi hefur ekki
orðiö af henni fyrr en nú.
Sem kunnugt er var i fyrra
fullgeröur nýr völlur,
hugsaður fyrst og fremst
meö þarfir frjálsiþrótta-
manna i’ huga. Hlaupa-
brautirnar voru þá lagöar
malbiki ognú stendur fyrir
dyrum að skella gerviefn-
inu á.
Þetta markar aö sjálf-
sögðu timamót varðandi
aöstööuna i Laugardalnum
en þetta veröur fyrsti
iþróttaVöllur hérlendis þar
sem hlaupa- og atrennu-
brautir eru lagðar gervi-
efni.
gk-.
Jafnteflí í biðskák Friðriks og Modina:
„Var með unnið fafl en
gætti ekki að mér"
„Égvarbúinn að vinna
skákina, kominn meö
unniö tafi, þegar viö Med-
ina tefldum biðskákina i
nótt. En ég gætti ekki að
mér og geröi fingurfeil og
Jjóst er aö skákin endar
meö jafntefli þegar við
teflum hana áfram núna
á eftir”, sagöi Friörik
Óiafsson, er Visir ræddi
viö hann I Las Palmas I
morgun.
Friörik kvaöst mjög
óánægður meö aö hafa
misstaf vinningii þessari
skák þegar komin var
upp rakin staða, en það
yrði aö taka þvi eins og
hverju öðru hundsbiti. En
þaö munaöi um hvern
hálfan punktinn þegar
litlu munabi á rööinni.
Tukmakov geröi jafn-
tefli við Csom i niundu
umferð i gær og er
Tukmakovefstur með sjö
vinninga. Larsen og Sax
eru báðir með sex vinn-
inga og biðskák og voru
ekki búnir meö bið-
skákirnar þegar Visir
ræddi við Friörik i
morgun. Sjálfur er Friö-
rik i 4-6. sæti eftir jafn-
teflið viö Medina meö 5,5
vinninga eins og Miles og
Stean.
1 10. umferð sem tefld
veröur i dag mætir Frið-
rik Csom sem er i 11. sæti
með fjóra vinninga. Ekki
vildi Friðrik bóka sigur i
þeirri skák, en sagðist
myndi þreifa fyrir sér.
Friörik Olafsson sagði
aö mótinu lyki 20. mai, en
■ sér hefði verið boðiö að
taka þátt i öðru skákmóti
strax á eftir og kvaöst
hafa þegið það. Fer það
fram i Las Palmas. I þvi
taka þátt éinir þrir stór-
meistarar og siöan Spán-
verjar.
—SG.
VINNINGURINN ER
0 SIMCA 1307
VISIR
Simi 86611
Simi 86611
Simi 86611
Simi 82260
Simi 82260