Vísir - 22.05.1978, Blaðsíða 18

Vísir - 22.05.1978, Blaðsíða 18
22 Mánudagur 22. mai 1978 vism Þótt ekki sé búiö aö semja fékk sjónvarpiö aö taka upp kafla dr leik Vikings og Vals f gœr. Þessi mynd er tekin er Vikingar sóttu Eyjamenn heim fyrir viku • Mynd: Guömundur Sigfdsson. íþróttir í kvöld kl. 20.30: samningar Engir Nú eru liðnir einir 10 dagar frá þvi aö islandsmótið i knattspyrnu hófst. Ennþá hefur ekki veriö gengiö frá samningum viö dtvarp og sjónvarp um lýsingu á leikj- unum og myndatöku. Að þessu sinni semja þessir fjölmiölarekki viöKSIum réttinn en samt sýndur leikur ULþess aö sjónvarpa og útvarpa Ji|PEjUm félaganna, heldur veröa þéir aö semja beint við félögin sjálf. „Þó aö ekki hafi veriö gengið frá samningum fengum viö að taka upp kafla úr leik Vikings og Vals, sem fram fór i gær, sagöi Bjarni Felixson. Af öðru I iþrótta- þættinum má nefna að sýndir verða kaflar úr úrslitaleiknum milli Liverpool og Brugge i Evrópukeppninni. — JEG PASSAR EKKI í SKIPULAGIÐ i dag byrjar Halldór S. Stefáns- son lestur nýrrar miödegissögu er nefnist „Glerhdsin”. Saga þessi er eftir danska rithöfundinn Finn Söeborgogkom dt fyrir sjö árum. „Þessi saga íjallar um einhleypan mann,sem býr einn i húsi sfnu á afskekktum staö,” sagöi Halldór i samtali viö VIsi. „Brátt koma byggingaverktak- ar til sögunnar. Þeir hafa keypt landiö og vilja nú einnig kaupa húsiö hans til þess aö fjarlægja þaö. Þessir byggingaaöilar hafa hug á þvi aö reisa nýtt glerhúsahverfi á þessu landi. Húsiö mannsins stingur i stúf viö fyrirhuguöu skipulag — hlutur sem við þekkj- um úr okkar borg. I skiptunum fær hann eitt af nýju húsunum til eignar og ibdö- ar. Sagansnýstum þærbreyting- ar sem veröa á högum þessa manns meö tilkomu nýja hverfis- ins og breyttum lifnaöarháttum” Eins og áöur segir er Finn Söe- borg danskur, fæddur i Kaupmannahöfnl916.Hann hefur ritaö fjölda bóka og smásagna þar sem hann tekur fyrir hiö dag- lega lif, vandamál þess — gleöi og sorgir. Söeborg er gamansamur rithöfundur. —JEG Halldór S. Stefánsson byr jar i dag lestur þýöingar sinnar á sögu Finn Söeborg, „Glerhúsin”. Mánudagur 22. mai 1978 20.00 Fréttir ogveöur 20.25. Auglýsingar og dagskrá 20.30 íþróttir. Umsjónar- maður Bjarni Felixson. 21.00 Astarsamband (L) Breskt sjónvarpsleikrit eftir William Trevor. Leikstjóri John Jacobs. Aöalhlutverk Celia Johnson og Bill Maynard. Efnuð, einmana kona um áttrætt styttir sér stundir meö þvl að læra á bil, svara blaðaaualýsing- um o.s.frv. ökukennari hennar er lifsleiður og drykkfelldur. Hann missir starf sitt og býöur gömlu konunni þjónustu sina. Þýöandi Ragna Ragnars. 21.50 Þjóögarðar I Frakklandi 22.35 Dagskrárlok. (Smáauglýsingar — sími 86611 Snyrti- og fegrunarsérfræöingar athugiö Tveir vel með farnir snyrtistólar til sölu. Uppl. I slma 421951 dag og næstu daga. Snyrtistóil til sölu. Einnig Fiat 131 árg. ’77. Uppl. I sima 30726. Gömul eldhúsinnrétting, stór tvöföld eldavél, skenkur, ný- leg saumavél og nýleg skiöi til sölu. Selst ódýrt. Uppl. I sima 73025 eftir kl. 7. Til sölu vegna brottflutnings: Pianó, pianóbekkur, antik borö- stofuborö meö 6 stólum, ljósa- króna, standlampi og svefnbekk- ur. Uppl. i sima 12353 eftir kl. 16. Svefnsófi meö sængurfatageymslu og Pedi- gree barnarimlarúm hvitt til sölu. Uppl. i sima 18058. Vegna brottflutnings af landi er búslóö til sölu, frystikista, þvottavél, borðstofuhúsgögn, sófasett, svefnherbergishúsgögn, hljómflutningstæki, sófaborö, eldhúsborð og fl. Uppl. eftirkl. 1 i sima 34653. Til sölu Ballerup nr. 10 Master-Mix með hakkavél kaffikvörn og fl. fylgi- hlutum. Nýstárlegt sófasett ásamt tveim pullum á kr. 55-60 þús. Sænsk barnakerra á kr. 25 þús og snyrtikommóða lág á kr. 30 þús. Uppl. i sima 30904 laugar- dag og sunnudag. Tr jáplön tur. Birkiplöntur I úrvali, einnig brekkuviöir, Alaskavfðir, greni og fura. Opið frá kl. 8—22 nema sunnudaga frá kl. 8—16. Jón Magnússon, Lynghvammi 4, Hafnarfiröi. Simi 50572. Vinnuskúr, ca. 35 ferm., til sölu. Uppl. i slma 31075 I kvöld og annaö kvöld. Til sölu er pappirssax (ideal) fuli stærö 106 cm. Uppl. i' sima 75830 og 37494 eftir kl. 7. Til sölu bullu-þvottavél, strauvél i boröi. Rúm meö dýnum og margt fleira úr gömlu búi. Uppl. i sima 18928. Hvað þarftu aö selja? Hvað ætlarðu að kaupa? Þaö er sama hvort er. Smáauglýsing i Visi er leiðin. Þú ert búinn að sjá það sjálf/ur. Visir, Siöumúla 8, simi 86611. Ef einhverjir heföu not fyrir trékefh undan vir- um t.d. sem útiborö fyrir sumar-. bústaö, fást þau fyrir litið hjá Ingvari og Ara s.f. Hólsgötu 8 A. Simi 27055. Verktakar. TU söluerHolmann loftpressa 600 cub. einnig stór vatnsdæla, malarvagn ýtuvagn ásamt fleiru. Uppl. i sima 50997. Til sölu tvær rafmagns-sláttuvélai' (Black og Decker). Seljast ódýrt. Simi 34092. Húsdýraáburður. Bjóðum yöur húsdýraáburð til sölu á hagstæðu veröi og önnumst dreifingu hans ef óskað er. Garðaprýði. Simi 71386. Sokkasala Litið gallaðir herra-, kven- og barnasokkar seldir á kostnaðar- verði. Sokkaverksmiðjan, Braut- arholti 18,'3. hæð. Opið frá kl 10.-3. Óskast keypt Golfsett óskast keypt, einnig frystikista. Uppl. i sima 73977. Sweta eöa Hugin peningakassi óskast, helst flokkaður. Uppl. I sima 85692. óska eftir aö kaupa haglabyssu, ýmsar tegundir koma tU greina. Uppl. I sima 40994. Blikkbeygjuvél 1-1 1/2 m óskast. Uppl. I sima 52314 eöa 86360. Vil kaupa eöa taka á leigu tjaldvagn. Uppl. I sima 41702. Húsgögn Svefnbekkur og skatthol til sölu. Uppl. i sima 23027. Gamail fataskápur til sölu, selst ódýrt. Uppl. i sima 73537. Happy sófasett til sölu, 5 stólar og 2 borö. Uppl. I sima 86648. Sófasett til sölu, 4ra sæta sófi, tveir stólar og tvö smáborö. Simi 36741. Hansahillur og skápur til sölu á hálfvirði. Einnig svefn- sófi og svefnbekkur, selst ódýrt. Simi 71362. Til sölu hringlaga eldhúsbórÖ meö 4 stól- um Verö kr. 45 þús. Uppl. i sima 26923. Nýkomið frá ttaliu Onyx sófaborð 3 geröir, Onyx styttuborö 3 geröir, Onyx inn- skotsborð, Onyx hornborö, Onyx fatasúlur, Onyx blaöagrindur. Greiösluskilmálar. Nýja bólstur- gerðin. Laugavegi 134 simi 16541. Svefnbekkir og svefnsófar til sölu. Hagkvæmt verö. Sendum i póstkröfu út á land. Uppl. að öldugötu 33, simi 19407. Svef nherber gishúsgögn. Svefnbekkir og rúm, tvibreiðir svefnsófar, svefnsófasett, hjóna- rúm. Kynnið yður verö og gæöi. Sendum i þbstkröfu um land allt. Húsgagnaverksmiðja Húsgagnaþjónustunnar, Langholtsvegi 126. Simi 34848. tS Sjónvörp Mjög gott 23” svart-hvitt sjónvarpstæki 6 ára gamalt, ný-yfirfariö#til sölu. Verö kr. 30 þús. Uppl. i sima 84958 eftir kl. 6 á kvöldin. General Electric litsjónvörp. 22” kr. 339.000.- 26” kr. 402.500,- 26” m/fjarst. kr. 444.000,- Th. Garðarson hf. Vatna- görðum 6, simi 86511. Finlux litsjónvarpstæki. 20” kr. 288 þús, 22” kr. 332 þús., 26” kr. 375 þús. 26” kr. 427 þús. með fjarstýringu. Th. Garðars- son, Vatnagöröum 6, simi 86511. Hljómtæki , Til sölu 200 Watta magnari, tveir 100 Watta hátalarar, kasettusegul- band og spólusegulband meö ekkó og S.O.S. Uppl. I sima 37605. Hátalarar. Til sölu 2 50 vatta Fischer hátalarar 1 1/2 árs gamlir. Verð kr. 90 þús. Uppl. i sima 20672 á milli kl. 7 og 8 næstu 2 kvöld. Hljódfæri Flygill. Til sölu mjög vel meö farinn flygill. Uppl. fyrir hádegi og eftir kl. 18 I sima 76207 i dag og næstu daga. — ) ÍHeimilistæki Husqvarna eldavélasamstæöa og gufugleypir til sölu, sglst ódýrt. Uppl. i sima 37230. Gólfteppi til sölu ca. 30 fermetrar, lltiö slitiö. Einn- ig gamall fataskápur, selst ódýrt. Uppl. I sima 73537. Sanders gólfteppi til sölu á góöum kjörum. Uppl. I sima 14003. Gólfteppaúrval. Ullar og nylon gólfteppi. A stofu, herbergi, ganga, stiga og stofnan- ir. Einlit og munstruö. Við bjóö- um gott verö, góöa þjónustu og gerum föst verötilboö. Þaöiborg- ar sig aö lita viö hjá okkur,)áöur en þiö geriö kaup annars staöar. Teppábúöin, Reykjavikurvegi 60. Hafnarfiröi. Simi 53636. (Hjól-vagnar "N J Honda 750 árg. ’77 til sölu, ekin 4 þús. km. Uppl. i sima 82173 og 34305. Verslun Körfur og burstar Reyrhúsgögn, körfustólar, barnakörfustólar, blaðagrindur, barnakörfur, brúðukörfur, hjólhestakörfur, taukörfur og handidregnir burstar I úrvali. Körfuger ðin íngólfsstrætf 16. Blindraiðn.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.