Vísir - 22.05.1978, Blaðsíða 1

Vísir - 22.05.1978, Blaðsíða 1
Skoðanakönnun Vísis varðandi úrsliff borgarstjórnarkosninganna: Alþýðufíokk- urinn he§ur bmtt vid sig • Hlutfall Sjálfstœðisflokks, Framsóknarflokks og Alþýðu- bandalags losgra en f síðustu borgarstjórnarkosningwm • Helmingur a§ fylgi Alþýðuhandalagsins er iólk undir þritugu, en það eru 25% a§ §6lki á þessum aldri. %Siál§stmðis§lokkurinn he§ur 14% fylgis sins §rá §ólki undir þritugu, en það eru 30% a§ félki á þessum aldri. Vísir birtir í dag niðurstöður skoðanakönnunar, sem gerð var á vegum blaðsins í síðustu viku varðandi niðurstöður borgarstjórnar- kosninganna, sem fram fara í Reykjavík um næstu heigí. Samkvæmt könnuninni mun Alþýðuflokkurinn bæta við sig tals- verðu fylgi frá síðustu borgarstjórnarkosningum, en svörin benda afturá mótitil þess, aðatkvæðahlutfall Framsóknarflokksins, Sjálf- stæðisf lokksins og Alþýðubandalagsins verði lægra en í síðustu kosn- ingum. Þessar niðurstöður munu þó að likindum breytast eitthvað, þegar kjósendur koma i kjör- klefann, þvi að 12% þeirra kjós- enda, sem rætt var við, höfðu ekki gert upp hug sinn ennþá i siðustu viku og 11% þeirra vildi ekki láta i ljósi afstöðu sina. Tveir þjóðfélagsfræðingar skipulögðu könnunina og stjórn- uðu framkvæmd hennar fyrir Visi, en hún byggðist á rúmlega f jögur hundruð manna úrtaki úr kjörskrá Reykjavfkur. Var ýmis hríngt i fólkið eða það heimsótt. Auk hlutfallstalna flokkanna sýnir könnunin fylgi flokkanna eftir aldri kjósenda og fylgi eftir hverfum Reykjavikur- borgar. Niöurstöður skoðana- könnunar Visis eru birtar á 10. og 11. siðu blaðsins i dag. —ÓR Verðlagið hér hetur breystmest — sagði listamaðurinn Erró í viðtali við Vísi í morgun, en hann er kominn hingað til lands vegna Listaháiíðar ,,Mér finnst litið hafa breyst hér nema verðgildi peningannaV sagði listamaðurinn lírró (Guftmundur Xluftmundsson) erVIsis ræddi vift hann i morgun. Hann kom hingaft til lands i gær. Erró sagði að nú væru 4 ferð um hringveginn en ár liðin frá þvi hann kom siöast til landsihs. Hins vegar hefði hann ekki haldið sýningu hérlendis I 14 ár. En Erró er nú hingað kominn til að halda sýningu á verkum sinum á Kjarvalsstööum. Hann kvaðst hafa veriö önnum kafinn að undan- förnu við að safna saman myndum sinum en sumir eigendumir hefðu verið hálfhræddir við að senda þær sjóleiðis. Erró sagðist hafa farið og skoðað Kjarvalshúsið í gærkveldi og sér litist mjög vel á þaft. Þar er ætlunin að set ja myndirn- ar upp eftir aldursröð og bjóst hann við að hefjast handa á morgun en myndirnar munu enn vera i tolli. Erró sagðist ætla að dveljast hér á landi i um mánaðartima og hygði á meft honum komu nokkrir, kunningjar frá Frakk- landi sem hann hefur hug á að sýna landið. Listamaðurinn kvaðst vera ákaflega ánægður með það að vera kominn hingað og sagðist vera hrifinn af þvi hversu hreinleg borg Reykjavik væri orðin og einkum og sér i lagi væri hann ánægður með þá breytingu sem væri orðin á Miklatúni frá þvi hann kom siðast til landsins. Er hann var inntur eftir framtiðaráformum sin- um, sagði Erró að i nóvembermánuði ætlaði hann að vera með sýn- ingu i Sviss en ætlaði siðan að taka sér fri frá sýningahaldi alla vega i tvö ár. Ekki ætlar hann sér þó að hætta að mála heldur fyrst og fremst að taka lifinu með meiri ró. Guðmundur Guðmundsson, Erró, við komuna til Kef lavikurf lugvallar. Eiginkona hans, Vilaiertilvinstriá myndinni og Geirlaug Þorvaldsdóttir, fulltrúi Listahátíðar, til hægri. Vísismynd: Heiðar Baldursson. Litprentað aukablað um Listahátíð fylgir Vísi í dag

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.