Vísir - 22.05.1978, Page 1

Vísir - 22.05.1978, Page 1
Skoðanakönnun Vísis varðandi úrslit borgarstjórnarkosninganna: Verölagið hér hefur breyst mest — sagði listamaðurinn Erró í viðtali við Vísi í morgun, en hann er kominn hingað til lands vegna Listahútíðar „Mér finnst lítið hafa breyst hér nema verðgildi peninganna” sagði listamaðurinn Erró (Guðmundur Guömundsson) er Vísis ræddi viö hann i morgun. Hann kom hingað til lands I gær. Erró sagði að nU væru 4 ferð um hringveginn en ár liðin frá þvi hann kom siðast til landsins. Hins vegar hefði hann ekki haldið sýningu hérlendis i 14 ár. En Erró er nú hingað kominn til að halda sýningu á verkum sinum á Kjarvalsstöðum. Hann kvaðst hafa verið önnum kafinn að undan- förnu við aö safna saman myndum sinum en sumir eigendurnir hefðu verið hálfhræddir við að senda þær sjóleiðis. Erró sagðist hafa farið o£ skoðað Kjarvalshúsið i gærkveldi og sér litist mjög vel á það. Þar er ætlunin að setja myndirn- ar upp eftir aldursröö og bjóst hann við að hefjast handa á morgun en myndirnar munu enn vera i tolli. Erró sagðist ætla að dveljast hér á landi i um mánaðartima og hygði á með honum komu nokkrir kunningjar frá Frakk- landi sem hann hefur hug á að sýna landiö. Listamaðurinn kvaðst vera ákaflega ánægður meö það aö vera kominn hingað og sagðist vera hrifinn af þvi hversu hreinleg borg Reykjavik væri orðin og einkum og sér i lagi væri hann ánægður með þá breytingu sem væri oröin á Miklatúni frá þvi hann kom siöast til landsins. Er hann var inntur eftir framtiðaráformum sin- um, sagði Erró að I nóvembermánuði ætlaöi hann aö vera með sýn- ingu i Sviss en ætlaði siðan að taka sér fri frá sýningahaldi alla vega i tvö ár. Ekki ætlar hann sér þó að hætta að mála heldur fyrst og fremst að taka lifinu með meiri ró. Litprentað aukablað um Listahátíð fylgir Vísi í dag Alþýðufíokk urinn hetur bœtt við sig • Hlutfall Sjálfstœðisflokks, Framsóknarflokks og Alþýðu- bandalags lœgra en f sfðustu borgarstjórnarkosningum • Helmingur af fylgi Alþýðubandalagsins er fólk undir þritugu, en það eru 25% af fólki á þessum oSjálfstæðisflekkurinn hefur 14% fylgis sins frá fólki undir þritugu, en það eru 30% af fólki á þessum Vísir birtir í dag niðurstöður skoðanakönnunar, sem gerð var á vegum blaðsins í síðustu viku varðandi niðurstöður borgarstjórnar- kosninganna, sem fram fara í Reykjavík um næstu heigi. Samkvæmt könnuninni mun Alþýðuflokkurinn bæta við sig tals- Þessar niðurstöður munu þó að likindum breytast eitthvað, þegar kjósendur koma i kjör- klefann, þvi að 12% þeirra kjós- enda, sem rætt var við, höfðu verðu fylgi frá síðustu borgarstjórnarkosningum, en svörin benda afturá mótitil þess, að atkvæðahlutfall Framsóknarflokksins, Sjálf- stæðisflokksins og Alþýðubandalagsins verði lægra en í síðustu kosn- ingum. eftir hverfum Reykjavikur- borgar. Niðurstöður skoðana- könnunar Visis eru birtar á 10. og 11. siðu blaðsins i dag. —ÓR ekki gert upp hug sinn ennþá i slðustu viku og 11% þeirra vildi ekki láta i ljósi afstöðu sina. Tveir þjóðfélagsfræðingar skipulögðu könnunina og stjórn- uðu framkvæmd hennar fyrir Visi, en hún byggðist á rúmlega fjögur hundruð manna úrtaki úr kjörskrá Reykjavikur. Var ýmis hringt i fólkið eða það heimsótt. Auk hlutfallstalna flokkanna sýnir könnunin fylgi flokkanna eftir aldri kjósenda og fylgi Guðmundur Guðmundsson, Erró, við komuna til Keflavikurflugvallar. Eiginkona hans, Vilai ertil vinstri á myndinni og Geirlaug Þorvaldsdóttir, fulltrúi Listahátiðar, til hægri. Vísismynd: Heiðar Baldursson.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.