Vísir - 26.05.1978, Page 2

Vísir - 26.05.1978, Page 2
Hörftur Sigurðsson garöyrkju- maöur: Nei ég er utanbæjar- maöur og ég hef ekki svo mikinn áhuga aö ég nenni aö vaka eftir tölunum. Ætlar þú að kosninganóttina? vaka y 1 Reykjavík Jón B. Hauksson útvarpsvirki: Ég hef gert þaö áöur og ég býst viö að svo veröi einnig nú ef þetta verður spennandi. Stefán Jónsson verslunarmaöur: Já, ég reikna fastlega meö þvi. Það er þess viröi að biöa þar til úr þvi fæst skoriö hverjir eigi að stjórna. Catherine Bjarnason húsmóöir: Nei, ég hef nú ekki áhuga á is- lenskum stjórnmálum. Ég hef ekki komist inn i þau þessi þrjú ár sem ég hef búið hér. Erla Pétursdóttir, húsmóöir: Ég er ekki farin aö hugsa um þaö ennþá. Föstudagur 26. maf 1978. VÍSIB — hún hefur hvorki mannskap né fé til að reka tvœr Fokker Friendship Raddir hafa heyrst um það innan Landhelgis- gæslunnar og víðar að athugandi væri að selja hina eldri af Fokker vél- um hennar og nota féð sem fengist fyrir hana til þess meðal annars að búa nýju vélina betur tækjum. Gæslan notar aldrei nema aðra Fokker vélina i einu og er þvi gamla vélin nánast varavél. En i henni liggur mikið fé sem mætti nota til annarra hluta, og leysa varavélamálið öðruvisi. Mjög góður markaður er fyrir Fokker Friendship flugvélar i dag og gæti Gæslan fengið tölu- vert fé fyrir TF-SYR sem er eldri velin. Húh er i mjög góðu standi og hefur til dæmis mun færri flugtima en flestallar Fokkervélar Flugfélags Islands. Menn hjá Landhelgisgæsl- unni, sem Visir hefur talað við, hafa sagt aö æskilegt væri að gera nokkrar breytingar á nýju vélinni TF-SYN.. Hún er alls ekki hin sérhannaða eftirlits-út- gáfa sem Fokker verksmiðjurn- ar hafa smiðað, heldur osköp venjuleg farþegavél. Varavél nauðsynleg. Gæslan þarf auðvitað að hafa vél til að gripa til ef TF-SYN bilar, en það er dálitið dýrt að hafa heilan Fokker á skrá til slikra hluta. FH-SYN er og ný- leg vél sem ekki þarf mikið við- hald, auk þess sem flestar við- gerðir eru tiltölulega fljótunnar á þessari tegund flugvéla. Menn benda á að rikið eigi að minnstakosti tvær aðrar vélar sem hægt væri að gripa til sem varavéla. Onnur er DC-3 vél Landgræðslunnar og hitt Beechcraft Queen Air vél Flugmálastjórnarinnar. Hvorug þeirra er eins „dugleg” og Fokker Friend- ship, en mætti þó auðveldlega nota i minni verkefni, i neyðar- tilfellum ætti svo að vera hægt að leita til Flugfélags íslands. Þess má geta að þegar nýja Fokker vélin var keypt, var þvi lýst yfir að vel kæmi til greina að selja TF-SYR þegar fram liðu stundir. Gæslan hefur hvorki mannskap né fé til að reka tvær Fokker vélar og þykir sumum sem nú sé kominn timi að hyggja að endurskipulagn- ingu. Baldur Möller, ráðuneytis- stjori i dómsmálaráðuneytingu, sagði i viðtali við Visi að engar áætlanir væru um að selja TF- SYR alveg á næstunni. Miklar skipulagsbreytingar þyrfti að gera á starfsemi Landhelgis- gæslunnar með 200 milna landhelgi og auk þess þyrfti að miða við friðunaraðgerðir á vissum svæðum, eins og nú væri farið að beita. Sagði Baldur að flugþáttur Gæslunnar yrði þvi tæplega minni en áður. Hinsvegar gæti vel farið svo að annað fyrir- komulag yrði talið heppilegra og yrðu aðgerðir i samræmi við það. —óT. Fokker flugvélar Landhelgisgæslunnar. Breyting á fíug- fíota Bæsiunnar? ÞRJÚ ÞINGSÆTI í HÆTTU Allt frá þvi að flokksmenn Ey- steins Jónssonar tóku hann á orðinu, þegar hann leitaöi trausts eftir langvarandi stjórnarandstöðu, og samsinntu honum i þvi, aö kannski væri best aö hann drægi sig i hlé, eöa a.m.k. andmæltu ekki þeirri hugmynd, hefur heldur sigiö á ógæfuhliöina fyrir flokknum á landsmálasviöinu. Aróðurslega séö stendur flokkurinn illa, og veldur þar mestu staönaö mál- gagn, sem kemur litlum vörn- um viö þegar á þarf aö herða, og er fremur málefnasnautt. Þar sitja gamlir menn i forsvari, nokkuö samhljóma forustu flokksins, sem lika er komin til aldurs sins. Hin gamla sam- vinnuhugsjón og félagsmála- hyggja hefur ekki leitað i nýja farvegi og allt er flokksskipiö heldur þreytulegt aö sjá. Kynn- ing á flokksstarfseminni og stefnumiöum fyrir kosningar hefur litiö aö segja, þegar hiö daglega brauð er gamalt og skorpið — helst að megi gefa þaö hrossum. Ekki fer þaö dult, að Fram- sóknarflokkurinn er talinn eiga á hættu aö missa þrjú þingsæti i næstu þingkosningum. Er hér um aö ræöa sæti á Vestfjörðum, þar sem þörungamálin hafa veriö flokknum andstæö, og verður það þá i þriðju kosning- um i röð, sem flokkurinn tapar þar umtalsverðu atkvæöa- magni. Steingrimur Hermanns- son, sem skipar efsta sæti list- ans þar, hefur lengi þótt vænlegt foringjaefni I flokknum, og hef- vera að þau úrslit hafi fengist vegna þátttöku annarra en Framsóknarmanna. Á það á eftir aö reyna hvort prófkjörs- fylgi Guðmundar G. fylgir hon- um eftir i þingkosningunum. Helsti taismaöur flokksins á ur margt til þess aö bera. Hins vegar kunna tiöir ósigrar i kjör- dæminu að fara þannig meö orðsporhans innan flokksins, aö formennskudraumarnir renni út i sandinn. Annaö sætiö skipar Gunnlaugur Finnsson. t Reykjavik er þvi spáð, að annað sætið á lista flokksins sé i hættu. Það skipar nú Guðmund- ur G. Þórarinsson, verkfræðing- ur, sem hefur gengið vasklega fram I pólitisku starfi, en aftur á móti le-nt i margskonar erfiö- leikum í framkvæmdamálum, eins og eftir Vestmannaeyja- gosið, hvort sem sú gagnrýni, sem fram hefur komið á hann, stenst nú eöa ekki. Guðmundur er kominn i annaö sætiö fýrir til- verknað prófkjörs, og má vel þingi, Þórarinn Þórarinsson, varö aö vikja fyrir Guömundi, og þeir munu margir I flokkn- um, sem sjá eftir Þórarni. Eru menn jafnvel að gera gælur við það að hann veröi ráöherra aö kosningum loknum, og færi ágætlega á því, verði ekki mynduð nýsköpunarstjórn. Þriöja sæti Framsóknar, sem taliö er i hættu, er sæti Halldórs Asgrimssonar, skilgetins af- kvæmis frystihúsa-, kaupfélags- og bændavaids á Austfjöröum. Hann hefur veriö látinn möndla með tölur og skatta i þing- flokknum og farist það bæri- lega. Halldór er einn af efnilegri þingmönnum flokksins, en þaö mun varla duga honum til. Viö siöustu kosningar fékk ólafur Ragnar Grimsson i framboöi fyrir Samtökin milli sjö og átta hundruð atkvæði. Nú er talið aö Helgi Seljan muni njóta góðs af þvi atkvæðamagni og verða kjörinn, en hann hefur verið uppbótarmaður til þess’. Þannig ' virðast spár benda til þess aö þrjú þingsæti Framsóknar séu i hættu, og yröi það allmikið áfall fyrir flokkinn ef þær spár rætt- ust. Jafnframt þessu hefur heyrst aö þeir Halldór E. Sigurðsson og Ólafur Jóhannesson ætli ekki að gegna ráðherrastörfum áfram v verði um samstjórn Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks að ræða eftir kosningar. Fer þá væntan- lega að glaöna yfir yngri mönn- um i þingflokknum, því eitt ráö- herraembætti mundu þeir a.m.k. fá, yröi gengið aö þvi sem visu að Þórarinn yrði ráð- herra. En þessar bollaleggingar eru raunar út i loftíð. Fari svo að Framsóknarflokkurinn tapi þremur þingsætum er ljóst, að mynduð verður nýsköpunar- stjórn eftir kosningarúar I júni. Að vfsu mun hún ekki verða langlif frekar en aðrar slikar stjórnir meö þátttöku vinstri manna. En hún mundi standa nógu lengi til aö draumar ein- stakra Framsóknarmanna um frama yrðu að engu. Svarthöföi

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.