Vísir - 26.05.1978, Qupperneq 3

Vísir - 26.05.1978, Qupperneq 3
VTSIR Föstudagur 26. mal 1978. 3 Brunaliðiö var I góöu formi þegar Gunnar Andrésson tók þessa mynd af því i Tónabæ. Brunaliðið á Brunaliöið á eftir aö gera viö- reist i sumar. Núna um helgina leggúr þaö upp frá Reykjavik noröur á land þar sem þaö mun kveikja i Húsvikingum og Akur- eyringum. Ætiunin er siöan aö vera á feröinni meira og minna i sumar ásamt bræðrunum Halla og Ladda, en Laddi er eins og alþjóö veit, einn brunaliös- manna. leiðinni Pálmi Gunnarsson, Magnús Kjartansson, Þórður Árnason, Siguröur Karlsson, Ragnheiöur Gisladóttir og Magnús Eiriks- son eru hinir. Nýja platan Brunaliösins, seldist upp á einum degi, en önnur sending er væntanleg i verslanir strax eftir helgi. Á plötunni eru 10 lög, öll frum- samin nema eitt. Æskulyðsstarfsemin Hlíf leyfir los- un olíuskipsins Trúnaðarmannaráö Verka- mannafélagsins Hlifar i Hafnarfirði samþykkti i gær að leyfa Oliufélaginu hf. aö losa bensin úr rússneska oliuskipinu i Hafnarfirði. í frétt frá Hiif er það sérstak- lega tekið fram að þessi ákvörðun trúnaðarmannaráðs sé i engum tengslum við setn- ingu bráðabirgðalaga rikis- stjórnarinnar i launamálum. Hins vegar hefði það talið rétt að endurskoöa afstöðu sina eftir að ljóst var orðið að meirihluti farmsins yrði losaður annars staðar. —KS * : icA I5W STERKASTA RYKSUGA í HEIMI HOOVER S-3001 fœr 104 milljónir Hringlaga lögunin gefur hinum risastóra 12 lítra ryhpoka ncegjanlegt rými. HOOVER er heitnilishjálp. Hoover S-3001 er á margan hátt lang sterkasta heimilisryksuga sem þekkist. Af 1340 watta afli hreinsar hún öll þín teppi af hvers kyns óhreinindum. Breyta má um sogstyrk eftir því hvað hentar. Þér til mikils vinnuhagrceðis er rofinn t handfanginu, undirþumal- fingrinum. Að hreinsa kverkar er aldeilis aUðvelt, stillanlegt sog- stykki sér fyrir þvt. Stór hjól og hringlaga lögun geraHoover S-3001 einkar lipra t snúningum, hún rispar ekki húsgögnin þtn. Til þceginda er sjálfvirkt inndrag á aðtauginni. Hoover S-3001 ber sjálf öll hjálpartceki, svonúgeturþú loksins haftfullt gagn af þeim. Og ekkisíst, 12 lítra rykpoki sem enst getur þér ímarga rnánuðián tcemingar. FALKIN N SUÐURLANDSBRAUT 8, SÍMI 84670 flekking feynsla Þjonusts SENDUM BÆKLINGA Fæstir skattborgarar telja víst eftir þá f jármuni sem fara til æskulýðs- starfsemi/ en hér er um verulega fjármuni að ræða. Samkvæmt fjár- hagsáætlun Reykjavíkur- borgar fara liðlega 104 milljónir til félags og tóm- stundastarfs meðal ungl- inga/ þaraf fara liðlega 22 milljónir í félagsmiðstöð í Breiðholtshverfi og rúmar 12 milljónir til Tónabæjar. Þá má geta þess að Reykjavíkurborg styrkir Skátasamband Reykjav- ikur um 4 milljónir til framkvæmda á Úlfljóts- vatni og til íþróttastarf- semi er varið 82 og 1/2 milljón eftir ákvörðun borgarráðs, að fengnum tillögum íþróttabandalags Reykjavíkur. Ef hlutur ríkisins til æskulýðsmála er at- hugaður kemur í Ijós að á fjárlögum eru ætlaðar lið- lega 33 milljónir. Hæsta framlagið er til Ung- mennafélags (slands eða 18 milljónir og næst í röðinni er Æskulýðsráð ríkisins sem fær 5.5 milljónir. —BÁ KENNARAR Á RÁÐ- STEFNU TIL NOREGS Félag skólastjóra og yfirkenn- ara efnirtil ferðar til Noregs fyrir kennara, á ráöstefnu þar sem fjallað verður um norska grunn- skólann. Lagt veröur af staö 3. júní og dvaliö i Noregi í sex daga. Er hugmyndin að kynnast reynslu Norðmanna af grunn- skólanum og eflaust veröa þátt- takendur margs visari um kosti hans og galla. Erindi verða flutt fyrir hádegi á hverjum degi, en siðdegis verður farið i ferðir og heimsóknir i skóla. Norðmenn hafa töluverðan við- búnað i sambandi við komu islenskra kennara, en mótið verður haldið i Fredly lýð- * háskólanum i Börsa. Að lokinni ráðstefnunni verður ferðast um Noreg og ferðinni lýkur i Osló þann 15. júni. Þeir sem hafa áhuga á þessari ferð setji sig i samband viö stjórn Félags skóla- stjóra og yfirkennara sem fyrst.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.